Alþýðublaðið - 09.05.1927, Side 3

Alþýðublaðið - 09.05.1927, Side 3
ALÞ-ÝÐUBLA3IÐ Reykið Marsmann’s vindla. Supremo, Maravilia, E1 Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, Alt eru pctta gamlir og góðir kuuningjar. eða annara, sem þeim séu jafn- seitir, og' að veiðarnar séu ein- göngu -tundaöar „fyrir danskan eða islenakan reikning, þaö er, aö ekki sé 1 fyrirtækið sett fé, er aðrir eigi en danskir eða ís- 'enekir þegnar, og að allur á- góðiiin af veiðinni renni til þeirra. Að sðru sé bað komiö undir áliti ráðuneytisins um það, ðvort á- standið heima fyrir ajá umsækj- endum sá svo. að leyfið geti haft verulega efnaiega þýðingu fyrir þá, og einnig um það, hvort veið- arnar geti eftir atvikum spilt veið- 3im Grænlendinga, og mun þess af þessu tilefni sérstaklega gætt, að leyfi verði að eins veitt fil handfæraveiða, en ekki tfl fcotn- vörouveiða. Grlend sfi|$skeytl. Khöfn, FB., 6. maí. Vatnavextir i Kanada. Frá Winnipeg er símað: Mikiir vatnavextir eru i Manitoba. As- siniboine-fljótið hefir flætt yfir oæinn Brandon og mestalla hveiti- akrana í nágrenninu. (Assiniboine-fljót spréttur upp í Manitoba og sameinast Rauðá (Red Rive?) við Winnipeg. Bran- don er á hægri bakka Assini- boine-fljóts; spraít sá bær upp efíir 1881. en þá var bvggð járn- bxautarbrú þar yfir ána af kanad- iska Xyrrahafsjámbrautarfélaginn. íbúar í Brandon eru nú líklega um Í8G00,..og eru þar allmargir íslendingar. Assiniboine-fljót renn- ur gegn um hina gömlu Islend- ingabyggð Argyle. Fljóíið er skip- gengt allangt vestur eftir. Pað er um 1500 mílur enskar á lengd.) Khöfn, FB., T- maí. íhaldið alls staðar eíns. Frá Lundúnum er símað: Frum- varp-ið um takmðrkun réttarins til þess að hefja verkföll hefir ver- ið samþykt 1 þinginu við aðra umxæðií. ■' ! :i ■ 'i i. ' Franldnn hækkar? Frá Farís er símað: Fjármála- ntenn Frakklands óttast, að Frakk- landsbanki amni bráðlega neyð- nst tál frankahækkunar. Öttast xaenn, að frankahækkun myndi H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Brúarfoss^ fer frá Haínarfirði í nótt kl. 12 til útlanda. fer héðan á miðvikud. kl. 6 siðdegis Austur og Norð- ur um land. Gönckewerke Bleiefcid Reiðhjólin eru nú loks komin aftur. Mikil verðlækkim. Beztumeðmælin eru, hve margir af frægustu hjólreiðamönnum heimsins pakka afrek sín Gör- icke-reiðhjólinu næst dugnaði sinum. Á Göricke hefir meðal annars verið tekið þýzka, ítalska, Evrópu- og heims-metið, hringferð um Ítalíu 2444 km. o. m. m. fl. Fást hjá lslei.fi Jéfflssjrxil, Laugavegi 14. hafa mjög ill áhrif á iðnaðinn i landinu. Verkamenn lióta allsherj- arverkfalli af ótta við launúlækk- un, ef frankinn hældtar. Stjórnarskiítin í Japan hafa engin áhrif. á IGnamálin. Frá Tokio sr símað: Forseti nýju stjórnarinnar hefir ?ýst yflr því í ræðu, sem hann hélt í þxng- inu, er stjórnarskifti höfðu íaxið fmm, að stefna Japana I málum, er snerta Kina, verði hin sama og fráfarandi stjórnar. Aðalfundur Búíiaðarfélags Islands verður haldinn að Þjórsártúni laugardaginn 25. júní næstkomandi og hefst kl. 5 e. h. Dagskrá fimdarins: 1. Skýrt frá störfum félagsins og fjárhag. 2. Flutt erindi um búnaðarmál. 3. Kosinn einn fulltrúi á Búnaðarþing tii 4 ára og annar til vara. 4. Rædd ýms búnaðarmál, sem upp kunna að vera borin. Samkvæmt lögum frá 1926 um fræðslu barna, 18. greín, skulu koma til prófs öll 8 og 9 ára gömul börn i Reykjavíkur-skölahéraði, sem ekki hafa tekið próf á þessu vori í barnaskólanum eða kennaraskól- anum. Prófið verður haldið í kennaraskólahúsinu við Laufásveg, og skulu bömin mæta á þeim tíma, er hér segir: Stúlkur, sem fæddar eru árið 1917, komi miðvikud. ll.maíkl. 2. Drengir, fæddir árið 1917, komi fimtudag 12. maí kl. 2. Stúlkur, fæddar, árið 1918, komi föstudag 13. maí kl. 2. Drengir, fæddir árið 1918, komi laugardag 14. maí kl. 2. Geti börn ekki komið til prófsins vegna veikinda, skal afhenda á prófstaðnum læknisvottorð þar um. Reykjavík 7. maí 1927. JéMgis©ii9 skólastjóri. (ÍX5TE BtJ® E.Nobe£s FABRttv . ®Stergade N® 4 [^tOBENHÍ^", SN^* í heildsölu hjá Tóbaksverzl. Islands h.í. er nýjasti og bezíi Ka!dár-drykku.rlí>n. BFlóstsFknrsserðin NÓI Sími 444. Smiðjustíg 11. Khöfn, ?B., 3. maí. Atlantshafsflug. Slys? Frá París er simnð: Saint 'Ro- man. frakkneskur maður, ’ hefir gert tilraun til þess að Sjúga irrá strcndum Vestur-Aíríku og ti'. Bra- zilíu. Hann ar ekki kominn frara, og óttast menn, að hann hafi farist. Rússar samvinnu- og sátt-fúsir. Frá Genf er sfmað: Fulltrúi K©l®fata< iraœns-verzlna. allir nýjustu litir, nýkomnir. ¥©r® frá 1,85. • 99' Bankastræti 14 Rússa á fjárhagsráðstefnu Þjóða- ðandalagsins hefir haldið ræðu og m. a. sagt, að samvinna á mi*II rússnesku þjóðarinnar og þjóð- anna í vesturhluta Evrópu væri bæði möguleg og æskileg þrátt fyxir ólíkt fyrirkomulag í fjárhegs- málum. Afturhaldið mótmælir! F"rá Berlín er símað: Stálhjálma- félagið', |en í því eru þjóðemissinn-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.