Alþýðublaðið - 06.07.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.07.1939, Blaðsíða 4
FIMMTUDAG 6. JÚLf 1939 | QAMLA BIO19 „Heiiprá" Framúrskarandi vel leikin og efnismikil UFA-kvikmynd gerð samkvæmt hinu þekta ieikriti: „Heimat" eftir Her- man Sudennann. Aoalhlutverkiö leikur hin fagra sænska söng- og leik- kona. ZARAH LIANDER I. O. G. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8M>. Fréttir af stórstúku þingi og ferðalagi stúkunnar. Guðný Guðmundsdóttir og Helgi Sveinsson annast hag- nefndaratriði. — Fjölmennið stundvíslega. Æðstitemplar. VEÐRIÐ Frh. af 1. síðu. hér undanfarið, byrjaði eigin- lega um páska. En síðasti þurrkakaflinn byrjaði 17. júní. Var nákvæmlega sams konar veðurlag víðast hvar á landinu 16. júní og er í dag. 17. júní fer heldur að kólna á Norðurlandi, en þó hefir úr- koma verið þar mjög lítil og hitinn um 15—16°. Mestu hitarnir voru um 20. júní, og var þá hæg vestanátt. í dag er austan- og norðaust- anátt, og er það sérstaklega rigningasöm átt á Austurlandi, en hér sunnan og suðvestan- lands má segja, að í þeirri átt sé frekar ótryggur þurrkur, og getur verið sólskin annan dag- inn, en rigning hinn. í dag er rigning. fiéðnr síldarafli á Afcranesi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins AKRANESI í morgun. StLDVEIDI reknetabáta frá Akranesi var ágæt í gær, eða allt upp í 180 tunnur á bát. Tveir bátar voru úti í nótt og veiddu 50—60 tunnur hvor. Bragi fór til Þýzkalands í gær með 11—12 hundruð tunnur. Verður hann sennilega síðasti togarinn, sem tekur ísaða síld til útflutnings að þessu sinni. Búizt er við, að nokkrir bátar muni veiða fyrir síldarverk- BYGGINGARFÉLAG VERKA- MANNA Frh. af 1. siðu. fengið íbúðir. En þó var felld tillaga á fundinum um að þeir gengju fyrir um númer. Eins og kunnugt er, er talið að hægt verði að byggja upp undir 100 íbúðir. Er því líklegt að þeir, sem gerast meðlimir félagsins þessa daga, komi til greina við úthlutun íbúðanna, því að gera má ráð fyrir, að nokkur hluti stofnendanna geti ekki keypt í- búðir nú þegar. Ættu því sér- staklega þeir meðlimir Bygg- ingafélags alþýðu, sem höfðu hugsað sér að fá íbúðir nú, ef kommúnistaklíkan í félaginu hefði ekki eyðilagt möguleika þeirra til þess, að gerast félagar Byggingarfélags verkamanna nú þegar. Verður auglýst í blað- inu á morgun, hvar félagið hefir bráðabirgðaskrifstofu sína. Stjórn Byggingafélags verka- manna kom saman á fyrsta fund sinn um miðjan dag í dag og skrifaði þegar stjórn Bygginga- sjóðsins. Þá mun hún og hafa gert ráðstafanir til þess að sam- tal gæti hafizt við ráðamenn bæjarins um góðan stað undir nýbyggingar. Verður allt gert. sem mögulegt er, til að hraða öllum aðgerðum sem allra mest, svo að vinna við byggingarnar geti hafizt sem allra fyrst. Öll stirfni Héðins Valdimars- sonar og kumpána hans í Bygg- ingafélagi alþýðu hefir tafið þetta mál allt of lengi og orðið verkamönnum til skaða. Sem betur fer á þessum töfum nú að vera lokið. Manofjðldi í Austnr- strætihorfirðbrotna rúðn. IGÆRKVÖLDI, um kl. 9, var Iðgreglan kvödd að Austur stræti 10. Hafði brotnað stærðar rúða, og stafaði af því umferða- hætta. Safnaðist brátt fjöldi fólks á Btaðinn, og héit lögreglan mann- ifjöldanum i hæfilegri fjarlægð- Rúðan var 2x2 m. á stærð, var á annari hæð, en þar er ljósmyndastofa Sigríðar Zoéga & Co. Furðuðu menn sig á því, hvers vegna rúðan hefði sprungið. En orsökin mun hafa verið sú, að ryð hafði setzt í falsið og orðið of þröngt um rúðuna. Má þá enginn prýstingur koma á rúð- una, svo að hún springi ekki. FINNSKU KOSNINGARNAR Frh. af 1. síðu. Það er ekki gert ráð fyrir, að þingkosningarnar hafi í för með sér breytingar á stjórninni. smiðjuna í bræðslu, ef veiði helzt áfram. Færejfingarnir aust- ur ¥ið Gnllfoss oo GejísU flær. Keppa i kvðld við Val. ÆREYSKU knattspyrnu mennirnir fóru í gær í boði bæjarstjórnarinnar aust ur að Gullfossi og Geysi. Var veðrið prýðilegt, sólskin og steikjandi hiti, og svo gott, að Geysir var sígjósandi all- an daginn, en gaus aldrei stóru gosi. Færeyingunum gafst í þess stað tækifæri á að sjá bæði Smið og Óperrisbolu gjósa fallegum gosum, en slíkt er mjög fátítt, og má eingöngu þakka það hit- anum, sem var í gær, að þessir hverir fóru að gjósa. Frá Geysi fóru Færeyingarnir ákaflega hrifnir, þrátt fyrir það pð þeim hefði ekki lánast að sjá okkar fræga Geysi gjósa fall- egu gosi. Áður en komið var til Geysis var farið til Gullfoss, og þar dvalið um stund í glaða sól- skini, og sýndi fossinn sig í sín- um fegursta skrúða. Sem sárabætur fyrir Færeying- ana á því að hafa ekki séð fall- egt gos var farið að Sogsfossun- um og gestunum sýnd öll mann- virki þar. Einnig var komið við hjá Grýtu og henni gefin nokkur pund af sápu, sem varð þess valdandi að hún gaus um 25 metra háu gosi. Til Reykjavíkur var komið rétt fyrir miðnætti. 1 kvöld keppa Færeyingarnir gegn Val, og verður engu hægt að spá um úrslitin að þessu sinni. Það er margendurtekin reynsla, að þeir erlendu knattspyrnu- flokkar, sem hingað hafa komið hafa altaf sótt sig eftir því sem þeir hafa keppt fleiri leiki og vanist okkar harða malarvelli. Má því búast við að Færey- ingarnir verði sterkari í kvöld heldur en þeir voru í kappleikn- um gegn K. R., einkum þegar fjess er gætt að einn sterkasti maður Færeyinganna var veikur um daginn, en er nú orðinn heill heilsu og keppir í kvöld. Lið Vals verður í kvöld skipað þannig: Ólafur Jakobsson, Grím- ar, Sig Ólafs., Egill, Frímann, Sigurpáll, Magnús, Gísli, Björg- ólfur, Pórarinn og Bjarní Guð- björnsson. Hestamannafélagið „Fákur" efnir til skemtiferðar í Marar- dal um næstu helgi. Nánari upp- lýsingar hjá Birgi Kristjánssyni sími 3821. Útbreiðið Alþýðublaðið! f DAO Næturlæknir er Öfeigur Ófeigs- son, Skólavörðustig 21A, sími 2907. Næturvörður er i Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Gigli syngur. 20,30 Frá útlöndum. 20,55 Útvarpshljómsveitin leikur Einleikur á fiðlu: Pórjr Jóns- son. 21,30 Hljómplötur: Dægurlög. 22,00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Eimskip: Gullfoss fer til Leith í kvöld M. 10, Goðafoss er á Patreksfirði, Brúarfoss er væntanlegur til Vest- mannaeyja í fyrramálið, Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Grims by, Lagarfoss er á leið til Aust- fjarða frá Leith, Selfoss er á leið til landsins frá Immingham. Drottingin er á Akureyri. Súðin var í Vestmannaeyjum . Höfnin: Baldur og Hilmir hafa nú skráð á síldveiðár. Eftir eru þá aðems Hafsteinn og Gullfoss. Þórólfur snéri aftur í gær í flóanum vegna smáketilsbilunar, en f6r laftur í morgun- Knattspyrnufélagið Þór á Akureyri kom nýlega til ísa- fjarðar og lék þar þrjá leiki. Hörður vann fyrra leik sinn með 4:3 og þann síðari með 3:0. Vestri tapaði með 2:3. 10 veiðiskip frá Stafangri og Haugasundi í Norégi eru um þessar mundir að leggja af stað til Islands á síld- veiðár. Norskir útgerðarmenn hafa gert fyrirframsamninga um sölu á talsverðu af matjessíld fyrir 18 krónur tunnuna. F.tJ. Akureyringar og Siglfirðingar hafa keppt í knattspyrnu á Si,glufirði undanfarið, s. 1. laug- ardag kepptu fyrstu flokkar úr Knattspyrnufélagi Akureyrar og Knattspyrnufélagi Siglufjarðar, og unnu Siglfirðingar með 8 mörkum gegn tveimur. í gær kepptu fyrstu flokkar Þórs á Ak- ureyri og Knattspyrnufélags Siglu fjarðar, og unnu Siglfirðingar þann leik með 2 mörkum gegn engu. Þá fór fram handknatt- leikskeppni milli kvenflokka Þórs á Akureyri og Knattspyrnufélags Siglufjarðar. Akureyrarstúlkurnar unnu með 5 mörkum gegn engu. F.'Ú. Strandarkirkja. Áheit frá Þ. 1 króna. m o I ^ 9J H^eltl Bezta tegund 15,25 50 kgr. Bezta tegund 2.20 10 lbs. Bezta tegund 0,38 kgr. 5% afsláttur í pöntun. Tekjuafgangur eftir árið. N^kaupfélaqið Sundfélagið Ægir fer skemtiferð að Kleifarvatni næstkomandi sunnudag kl. 9. Þeir, sem ætla að verða með, láti Þórð Guðmundsson hjá Hvann- bergsbræðrum vita fyrir kl. 1 á laugardag. I mja Bið Daisy gerist glettin. Amerísk skémmtimynd frá Warner Bros, um kenjótta dollaraprinsessu. — Aðal- hlutverkin leika: Bétte Davis og Georg Brent. Hér kynnast hinir mörgu aðdáendur þessarar frægu leikkonu listhæfileikum hennar frá nýrri hlið, því hlutverk hennar hafa hing- að til verið alvarlegs efnis, en hér leikur hún gaman- samt hlutverk af mikilli snild. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. ^^^^^^3^5$OT^ Blý Kaupir Verzl. O.EUfngsenh.f. UMSÓKNUM um styrk úr Minningarsjóði Gunnars Jacobson veitir mót- töku Guðrún Briem, Tjarnar- götu 20, Reykjavík. FIMTUPACSPAWSKLÚBBURINM. Dansleiknr í AJpýðuhúsinu við Hverfisgötu f kvðid klukkan 10. Hljómsveit undir stjórnBJarnaBoðvarssoBar Aðgongumiðar á kr. -fl Ktfl| verða seldir frá kl. 7 í kvðld. MaOlfe Karlakór Beykjavikur syngur i Gamla Bió i kvöld kl. 7,15. Einsðopari Stefano Islandi. Hinarvinsœlnogódýruskemtiferðir tii Gullfoss, ©eysis og Sogsfossa hef jast n. k. sunnudag frá Stelndórl Fargföld 10 krénur allur túrinn. Mnnið happdrættlð áður en pér larlð nr bænnm. Dregið verður á mánudag. Tvðroyrar Boldfelag og ¥a keppa í kvðld klukkan 8,30 NA er tækifærið að sjá Færetfameistarana keppa við íslands- og Reykjavíknrmeistarana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.