Alþýðublaðið - 07.07.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.07.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 7. JÚLÍ 1939 ■ GAMLA BÍOES „fieiiprá44 Framúrskarandi vel leikin og efnismikil UFA-kvikmynd gerð samkvæmt hinu þekta leikriti: „Heimat“ eftir Her- man Sudermann. Aðalhlutverki'ð leikur hin fagra sænska söng- og leik- kona. ZARAH LIANDER Frosið dilkakiot Saltað sauðakjöt. Nýreykt hestakjöt. íteykt sauðakjöt 1,00 Vz kg. Saltað kjöt af fullorðnu 55 Vz kg. Úrvals kartöflur. Reyktur rauðmagi. Harðfiskur. Ostar, laukur egg og smjör. Rabarbari 0,30 Vz kg. KJiitbúðin NJálsg. 23. Sími 5265. Frosið dilkakjðty Nýjar gulrófur Kindabjúgu Miðdagspylsur Nautakjöt Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar Nýr lax Nantakjöt Hangikjöt Saltkjöt Tómatar Gúrkur Rabarbari Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Opinbert uppboð verður haldið við geymsluhús Skipaút- gerðar ríkisins við Geirsgötu mánudaginn 10. þ. m. kl. 9 f. h. og verða þar seldir ca. 500 sekk- ir af hveiti, er skemdist við bruna í Sænska frystihúsinu. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík. Kaupum tuskur og strigapoka. HT Húsgagnavinnustofan '■Q Baldursgötu 30. Sími 4166. Eimskip: Gullfoss er í Vestmannaeyjum, Goðafoss er á Siglufirði, Brúar- íoss er í Reykjavík, Dettifoss er í Hamborg, Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith, Selfoss er á leið hingað frá Immingham. Alúðarfyllstu þakkir færum við vandamönnum og vin- um» er heiðruðu okkur á 50 ára hjúskaparafmælinu. — Guð blessi yður öll. Margrét Jónína Hinriksdóttir. Gissur Guðmundsson. 1 Austnr að Mveragerðiy Ölfusá, Eyr- arbakka og Stokkseyri verða ferðir eftirleiðis tvisvar á dag Steindór. Simi 1580. í D&6 BÚLGARÍA Frh. af 1. síðu. ur Dobrudscha við Svarta- haf, sem Búlgarar létu af hendi við Rúmena eftir heimsstyrjöldina. Yrði þetta því á kostnað Rúm- ena og Grikkja, en Bretar hafa ábyrgzt sjálfstæði þessara ríkja sem kunnugt er. Er hér því komið nýtt og mikið deiluefni til sögunnar. Súðin var á Hornafirði í gærkvöldi. JAFNAÐARSTEFNAN LIFIR Á ÞÝZKALANDI. (Frh. af 3. síðu.) AÐ VAR vissulega hið mesta hagræði fyrir hiná þýzku félaga okkar, að þeir fóru burt úr Tékkóslóvakíu fyrir sum- arið 1938. Benes forseti gaf okk- ur þá vísbendingu gegn um einn af trúnaðarmönnum sinum, að stjómin í Prag gæti ekki lengur ábyrgzt öryggi okkar. Áróður nazista var þá þegar farinn ab bera þann árangur, að Benes gat ekki lengur gert það, sem honum sýndist. Við fluttum því skrif- stofu okkar til Parísar, þar sem við gátum verið óhultir. Okkur geðjaðist ekki að þeirri breytingu fyrst í stað. En við vitum nú, að vísbending Benes var okkur mikils virði. Við gátum komið öllum skjþlum okkar og skilríkj- um undan, meðan tími var til. Nokkrum mánuðum seinna hefði Gestapo getað fengið í net sín meiri veiði en hana hefði getað órað fyrir. Nú orðið, eftir aÖ ÞjóÖverjar hafa tekið Austurríki og Tékkó- slóvakíu, hefir starf okkar ekki að neinu leýti orðið örðugra. Það hefir, þvert á móti, orðið miklu auðveldara. Nú höfum viö miklu betri samgöngur við Þýzkaland en áður. Meðal þeirra 25 milljóna nýrra íbúa, sem það hefir bætt við sig, Austurríkismanna og Tékka, era yfir 20 milljónir rót- grónir andstæðingar hinnar brúnu harðstjórnar. AUt hefir orðið til þess að bæta aðstöðu okkar. Bæði í Vínarborg og Prag, þar sem íbúarnir era í yfirgnæfandi meirihluta á okkar bandi, hafa opnazt nýjar leiðir fyrir okkur. öll bneytingin hefir orðið okk- <ur i hag. Baráttunni er haldið á- fram, aðeins á breiöara grund- velli en áður og við lengri landa- mæri. Gestapo mun áreiðanlega ekki hægjast um vik, heldur þvert á móti. FÆREYINGARNIR Frh. af 1. síðu. hinni færeysku þjóð. Þessi dans er sambland af þeirra rímnakveðskap og þjóðdansi. Það mun enginn sjá eftir því, að sjá færeyskan dans á í- þróttavellinum n.k. sunnudag. Að dansinum loknum sýna hinar frægu K.R.-meyjar leik- fimi sína undir stjórn hins á- gæta leikfimikennara Benedikts Jakobssonar. Er það í fyrsta skipti, sem þær sýna listir sínar hér í Reykjavík eftir utanför- ina. Að þessu loknu hefst kapp- leikurinn, og keppa Færeying- arnir þá við fyrsta flokk K.R. Kagplelkminn i yær- fevBldi. 17ALUR vann leikinn í gær " með 5:0, enda áttu þeir leikinn, þrátt fyrir að færeying- ar voru töluvert betri en fyrst. Veðrið var jafnvel betra en nokkru sinni hefir verið viðkapp leik í vor. Leikurinn í gær var fullt eins skemmtilegur og fyrsti leikurinn. Hann var þó betur leikinn. Fær- eyingar settu inn í liðið tvo nýja menn, styrktu það töluvert. Vals- Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, síini 2474. Næturvörður í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur:’ Harmoníkulög 20,30 Iþróttaþáttur. 20,40 Hljómplötur: Fiðlusónata í Es-dúr, eftir Beethoven. 21,00 „Sungið í bíl“: Ferðasöngv- ar og létt lög (Útvarpskór- inn og útvarpshljómsveitin). 22,00 Fréttaágrip. Skemmtiferðaskipið „Kungskolm“ er væntaniegt hingaö í kvöld. Með því eru á 5. hundrað far- þegar. Trúlofun sína hafa nýlega opinberað ungfrú Þóra Bjarnadóttir og dr. Timmermann fyrrverandi aðalkon súll þjóðverja hér á landi. Farfuglarnir fara á morgun, laugardag, upp að Kolviðarhóli og ganga á sunnu tdaginn upp í Raufarhólshelli. All ar upplýsingar gefnar á skrif- stofu Farfugla í Menntaskólanum í kvöld kl. 8—9 og á moigfun kl. 1—2. Sími 4177. SYNTU TIL GÍBRALTAR Frh. af 1. síðu. Francostjórnin á Spáni hefir krafizt þess, að mennirnir verði framseldir spönskum yfirvöidum, þar sem þeir séu liðhlaupar úr her Francos. SAMNINGARNIR I MOSKVA Frh. af 1. síðu. al þeirra séu Eystrasaltslöndin. Þá hafa Rússar ekki viljað gerast ábyrgir fyrir sjálfstæði Hollands og Svisslands, nema því aðeins að Pólland og Tyrk- land gerðu gagnkvæman sátt- mála við Sovét-Rússland á svipaðan hátt og Bretland og Frakkland. mennirnir léku ágætlega, þó að þetta væri ekki fullt meistaralið þeirra. Snemma I ieiknum varð Grim- ar að fara út af, svo að vömin veiktist dálífið við það. Annars var hún góÖ aÖ vanda, svo að lítið reyndi á markmann þeirra, sem er nýr í þessum flokki. Sóknarsveitin lék ágætlega á köflum, qg bar þar mest á Magn- úsi Bergsteins aö þessu sinni. Færeyingar fengu nýjan hægri bakvörð, Otto Mortensen, sem var góður á köflum. Einnig skiptu þeir um miðframherja. í fyrri hálfieik sóttu Færeying- ar fyrst allmjög á, og lá oft við, að þeir settu mark. Eftir það náðu Valsmenn betri tökum á leiknum, og höfðu algerlega yf- irhöndina. Mörkin tvö, sem sett voru í þessum hálfleik, settu þeir Bjarni eftir fallega „sentr- ingu“ frá Björgúlfi, og Magnús úr vítisspyrnu. I síðari hálfleik áttu Valsmenn enn meira í leiknum. Fyrsta markið setti Gísli Kær- nested, annað var úr þvögu, en þriðja setti Bjarni. Færeyingamir fara í dag til Þingvaila í boði ríkisstjómar. Aðeins 2 söludagar eftir. Ms. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 10. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmannahafn- ar (um Thorshavn og Vest- mannaeyjar). Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á laugardag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skiyaafyr. Jes Zimseœ Tryggvagötu. — Sími 3025. Daisy gerist glettin. Amerísk skemmtimynd frá Warner Bros, um kenjótta dollaraprinsessu. — Aðal- hlutverkin leika: Bette Davis og Geörg Brent. Hér kynnast hinir mörgu aðdáendur þessarar frægu leikkonu listhæfileikum hennar frá nýrri hlið, því hlutverk hennar hafa hing- að til verið alvarlegs efnis, en hér leikur hún gaman- samt hlutverk af mikilli snild. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Magnúsar Dalhoff, gullsmiðs. Jónína Dalhoff. BrnnaftrygglBgar Látið oss koma brunatryggingu yðar fyrir, svo sem yður bezt hentar, yður að kostnaðarlausu. BRUNATJÓN á því, sem vér önnumst trygg- ingu á, gerum vér upp fyrir yður við viðkomandi félag, yður einnig að kosfnaðarlausu. Carl D. Tulinius & Co. h.f. Austurstræti 14, I. hæð. Sími 1730. Utan skrifstofutíma 2425 og 3760. Gullfoss, Geysir ®§ Sogsf©^sei®. Hin dásamlega og velpekta skemtiferð tii Giili- foss og Geysís verður næstkomandi snnnudag. Fargjöld ötrúlega lág. sími isso. Steindór. IpritíaiDóíisnflr við Hvítá verður haldið næstkomandi sunnudag og hefst kl. 1. DAGSKRÁ verður í aðalatriðum þessi: 1. íþróttakeppni: Sund, stökk, hlaup, stutt og löng, kringlukast, kúluvarp og handknattleikur, — kvennaflokkar frá Borgarnesi og Akranesi keppa. 2. Kórsöngur: Karlakór iðnaðarmanna. 3. Ræðuhöld: Sigurður Einarsson docent o. fl. 4. DANS: Fyrsta flokks músík. Veitingar verða seldar á staðnum. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Laxfoss fer tvær ferðir frá Borgarnesi: Klukkan 7,30 um kvöldið og kl. 1 að nóttu. UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR. Munlð happdrættlð áður en pér faiið ár hæumus.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.