Alþýðublaðið - 08.07.1939, Blaðsíða 1
AIÞYDU
EÍTSTJÓKI: F. E. VAIJOSMAÍíSSON
ÚYGHrAMlU: AE^tMiaöÍiSS^ÍM
XX. ÁB&AMGim
LAUGARDAG 8. JULI 1939
Hateisa, sem drap
bænsni Hafeflrðinga
var oBoino í gcerk?.
UNDANFARIÐ hefir minkur
gert mikinn usla í hænsna-
búum Hafnfiroinga, og hefir hann
drepið alls 40 hænsni fyrir þeim.
Hafnfiroingar hafa . gert allt
sem hægt var, til þess að vinna
'dýrio, og hefir verið legið fyrir
því um nætur.
Loks í gærkvöldi tókst Sig-
urði Eyjólfssyni, Langeyrarvegi
3, að skjóta dýrið við hænsna-
kofa fyrir vestan bæinn. Var
það kvendýr, spikfeitt og sæl-
legt. Vann Sigurður á dýrinu kl.
um 11, en hann hafði undan-
farnar nætur legið fyrir því.
Líkur benda til, að fleiri en
eitt dýr séu völd að 'hænsna-
drápinu, og hefir minkur t. d.
sést við Setberg og ekki talið
líklegt, að hér sé um sama dýr
að ræða.
in Danziq á mánndgginn
*
Búizt við, að hann miini boða vopnað viðnám
gegn hverskonar tilraun til ofbeldis i borginni.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. LONDON í morgun.
CHAMBERLAIN mun á mánudaginn gefa nýja yfirlýs-
ingu í enska þinginu um af stöðu Breta til Danzigdeil-
unnar.
Er f ullyrt, að hún verði samin í samráði bæði við frönsku
og pólsku stjórnina og muni verða mjög skorinorð aðvörun
til þýzku stjórnarinnar þess efnis, að Bretland og Frakk-
land muni grípa til vopna tafarlaust, ef Þýzkaland reyni að
leggja undir sig Danzig með ofbeldi, hvort heldur sem sú
tilraun yrði gerð innan frá eða utan að.
Af ummælum þýzkra blaða
og árásum á Bretland þykir nú
Mestu hitar á Islandi
sí ðustii árin * í 3000 ár!
HltinH hefur farið vaxandi síð-
ustu áratugina við allt Norðuiv
íshaMð og jðklarnir minkað.
Viðtal við Sigurð
Þórarinsson jarð-
fræðing.
»^
ÍÐUSTU 3000 ár hefir
ekki verið eins heitt
hér á íslandi eins og síðustu
ár, og svo virðist sem hitinn
muni geta farið vaxandi að
minnsta kosti nokkur ár."
Þetta sagði Sigurður Þór-
arinsson jarðfræðingur í við-
tali við Alþýðublaðið í morg-
un.
Sigurður Þórarinsson er ný-
kominn heim efti'r nokkurra ára
jarðfræðinám við háskólann
í Stokkhólmi. Kandidatspróf
tók hann við háskólann í fyrra,
en svokallað ,,licentiatspróf" tók
hann í vor. Jafnframt náminu
hefir hann unnið með Ahlmann
prófessor, farið með honum í
rannsóknarleiðangur til Vatna-
jökuls árið 1936 og ritað með
prófessornum bækur og ritgerð.
ir um þær rannsóknir á ensku
og fleiri málum.
— Á hverju byggir þú þessi
ummæli þín? spyr tíðindamað-
urinn.
„Seinustu áratugina hefir
hitinn alltaf farið vaxandi í öll-
um löndum. sem liggja að Norð.
ur-íshafinu. Sérstaklega hafa
vetrarkuldarnir minnkað stór-
kostlega. Annars hafa jöklar
minnkað á þessu tímabili um
allan heim og þó einna mest hér
á landi síðan um 1880, og þó
mest síðustu 2 áratugina. Hér
hefir ekki komið kuldavetur
síðan 1918."
— Aðrar sannanir?
,,Uppi á háfjöilum í Noregi,
þar sem fannir hafa þakið land-
ið um aldaraðir, hafa á síðustu
árum fundizt örvar undan snjó-
Sigur&ur Þórarinsson
jarðfræoingur.
fönnum, sem veiðimenn hafa
notað við hreindýraveiðar, og
það er sannað, að þessar örvar,
sem eru með alveg ófúnum tré-
sköftum, hafa ekki verið not-
aðar síðan mörgum öldum fyrir
Kristsburð. Engin skýring virð-
ist vera fyrir þessu önnur en
sú, að þessar örvar hafi legið
undir snjónum í öll þessi ár,
eða allt að í 3000 ár. Þá er vitað
af rannsóknum á ísalögum í
Grænlandi, að jöklar þar fara
stöðugt minnkandi og ennfrem-
ur er sannað að sjávarhiti í
Norður-íshafinu fer vaxandi,
hafa og fundizt þar ýms sjávar-
dýr, sem vitað er að hafa flutt
sig norður á bóginn úr miklu
heitari höfum."
— Og af hverju stafar þetta?
„Um það eru menn alls ekki
sammála. Margir halda því fram,
að hinn vaxandi hiti stafi af
breytingum á geislamagni sólar
— og það er sennileg skýring,
ef það er rétt, að hiti fari vax-
andi um aUan heim."
-— Hve lengi halda vísinda-
menn að hitinn haldi áfram að
vaxa? (Frh. á 4. síðu.)
mega ráða það, að þýzka stjórn-
in sé nú farin að gera sér það
ljóst, að alvara búi á bak við
yfirlýsingar Breta og Frakka
og þeir meini það, sem þeir
segja.
Blöð þýzku nazistanna eru
sérstaklega sár yfir þeirri yfir-
lýstu fyrirætlun brezku stjórn-
arinnar, að lána bandamönnum
sínum á meginlandinu, fyrst og
fremst Pólverjum, Rúmenum,
Grikkjum og Tyrkjum, stórfé
til vígbúnaðar og hergagna-
kaupa, og ráðast af mikilli heift
á brezku stjórnina í sambandi
við það.
Bretar taka raakki Þjóð-
Verja og BAIgara með ré.
Þriggja daga heimsókn búlg
arska forsætisráðherrans í Ber-
lín er nú lokið, og er það al-
mennt talið víst meðal stjórn-
málamanna, að Hitler hafi lofað
honum stuðningi Þýzkalands til
þess að ná aftur þeim löndum
við Svartahaf og Grikklands-
haf, sem þræta hefir staðið um
milli Búlgaríu anhars vegar og
Rúmeníu og Grikklands hins
vegar síðan í lok Balkanstyrj-
aldanna árin 1912 og 1913.
Þetta er skoðað sem svar Hit-
lers við loforðum þeim, sem
Bretland hefir gefið bæði
Grikklandi og Rúmeníu um að
verja þau, ef á þau yrði ráðizt.
Fréttunum um þetta er tekið
Hitler Þolir ekki
fluíivníítíyn!
Bannað að fljúga yfir
Berchtesgaden.
JÞ
LONDON í morgun. FU.
ÝZKA flugmálaráðu-
neytið hefir gefið út
tilskipun þess efnis, að
Berchtesgaden, þar sem er
bústaður Hitlers, og um-
hverfi staðarins skuli
framvegis vera forboðið
svæði flugvélum að fljúga
yfir.
Bann þetta er gefið út til j
þess að varna því, að Hit-
ler verði truflaður af flug-
véladyn, og nær bannið til
landsvæðis, sem nemur um
120 ferhyrningskílómetr-
um að flatarmáli.
Nazistar fara með fánum á flutningabílum um göturnar í
Danzig til að æsa upp fólkið.
.*********
með fullkominni ró í London,
þar sem allt er nú talið undir-
búið til þess að taka á móti á-
rás, hversu skyndileg sem hún
skyldi verða.
Mac Bride. (Daily Herald.)
Veðnr hamlar enn
síldveiðnm.
SÍLDVEEM er fremur treg
ennþá, einkum sakir gæfta-
leysis, en síld mun þó vera víða
fyrir Norðurlandi og Austur-
landi.
Flugvélin flaug út seinnipart.
inn í gær og sá 6—8 torfur út
af Haganesvík. Engin síld sást á
Grímseyjarsúndi í gær. Síld er
sögð ósUtið frá Melrakkasléttu
að Vopnafirði.
¥erður gát an iim PJérs^
árdal r&ðln I snmarT
Fornfræðingar frá Danmðrku,
Finnlandí, Svfpjéð og fslandl
grafa i um 20 næjarrústum.
Jaf naðarmaðurinn Besteiro
fyrir herrétti i liadrii
--------------«--------------
Hann var eini meðlimur varnarráðs-
íns, sem ekki flýði úr borginni.
LONDON í morgun. FÚ.
|>ÉTTARHÖLDIN yfir
<*¦•' spánska jafnaðarmanna-
foringjanum Besteiro hefjast í
dag í Madrid, og er hann leidd-
ur fyrir herrétt. Mun herréttur-
inn rannsaka það, hversu sekur
hann skuli teljast fyrir afskipti
sín af borgarastyrjöldinni.
Besteiro var um eitt skeið for-
seti spánska hingsins (cortes),
og hann var meðlimur varnar-
ráðs Madridborgar, þegar borg-
in gafst úpp.
Hið fræga listasafn í Madrid
hefir nú verið opnað á ný, eftir
að það he,fir verið lokað síðan
í ágúst 1936, skömmu eftir að
Spánarstyrjöldin hófst. Flest-
allar hinna 2000 mynda eru nú
aftur komnar á sinn stað, nema
151 mynd, sem nú eru á sýn-
ingu í Genf.
TWT ORRÆNIR fornfræð-
•^ ingar hefja í næstu
viku fornfræðirannsóknir í
Þjórsárdal. Þessir fornfræðr
ingar eru: Matthías Þórðar-
son, Martin Stenberger dós-
ent í Uppsölum, Albert Nils-
son forstjóri Nordiske Muse-
um í Stokkhólmi, Aage Rus-
sel frá Danmörku og Jouko
Voionamaa frá Finnlandi.
Enn f remur starf ar með þeim
Kristján Eldjárn Þórarinsson
frá Tjörn í Svarfaðardal, en
hann er nú að lesa fornfræði
við háskóiann í Kaupmanna-
höfn, og hefir, eins og lesend-
um Alþýðublaðsins er kunn-
ugt af skrifum hans, starfað
að fornfræðirannsóknum í
Grænlandi. Þá munu um 20
verkamenn vinna með þess-
um vísindamönnum að upp-
grefti.
Með Brúarfossi í gær kom
danski þátttakandinn Aage Rus-
seL en á mánudaginn koma
hingað með'Lyru aðrir erlendir
vísindamenn. í dag fara verka-
mennirnir austur og hefja und-
irbúning, en vísindamennirnir
fara á þriðjudagsmorgun. Ætla
þeir að búa í gistihúsinu að Ás-
ólfsstöðum, en verkamennirnir
búa í tjöldum.
Kostnað af þessum rannsókn-
um greiða danska, sænska,
finnska og íslenzka ríkið nokk-
urn veginn að jöfnu, eftir því
sem Matthías Þórðarson, sem
stjórnar rannsóknunum, skýrði
Alþýðublaðinu frá í morgun.
Þjórsárdalur er mjög sögu-
frægur staður, og eru þar um 20
bæjarrústir, sem grafið verður í.
Mun Matthías Þórðarson út-
hluta hverjum vísindamanni
sérstakar rústir til uppgraftar.
Talið er, að byggð hafi lagzt
niður í Þjórsárdal í byrjun 14.
aldar, en áður var þarna blóm-
leg byggð setin af höfðingjum,
sem kunnir voru um land allt
og þekktir eru í sögunni. Þar
bjuggu t. d. Hjalti Skeggjason,
sem boðaði kristni á alþingi ár-
ið 1000, ásamt Gissuri hvíta á
Mosfelli. þar hjó og Gaukur
Trandilsson fóstbróðir Ásgríms
Elliðagrímssonar, sem mikið
kemur við Njáls sögu. Yfirleitt
sögu á söguöldinni. Enn er ekki
vitað með vissu hvernig byggðin
í dalnum hafi eyðzt, en helzt er
talið að hún hafi eyðzt af eld-
gosum frá Heklu eða í dalnum
sjálfum eða nágrenni hans í
byrjun 14. aldar. En vonandi
ráða þeir fornfræðingar, sem nú
eiga að rannsaka þennan sögu-
ríka dal, ýmsar þær gátur, sem
íslendingar hafa glímt við á
iiðnum öldum.
\\j
Færeyingar á Diog-
Fjðlmennnm á inrótta-
vBllinn annað kvðld.
"P ÆREYSKU knattspymumenn
*¦ irnir fóru til Þingvalla í giær
i boði ríkisstjórnarinnar. Á Lög-
bergi flutti Ölafur prófessor Lár-
usson ræðu um sögu Þingvalla,
en síöan var gengið í Valhöll
og drukkið kaffi.
Að þvi lokmi var farið
lupp í Almannagjá og dvalið þar
nokkra stund. Voru gestirnir mjög
hrifnir af pessum fræga stað.
AnnaÖ kvöld heyja gestirnir
síðasta kappleik sinn hér að
þessu sinni, en áður en hann
hefst sýna þeir þjóbdansa sína
og syngja kvæði sin, og K. R.-
stúlkumar sýna leikfimi. Eftir
að hafa séö leikni og stil þess-
ara ungu meyja á Laugarvatni
siðastliðið laugardagskvöld, skil-
ur maður hHfni hinna dönsku
blaoa. Öll leikni þeirra er und-
ursamleg og meiri fieguro i hreyf
ingum, en hér hefir áður sézt í
fimleikum. Mun enginn sjá eftir
því, er sækir Iþróttavöllinn ann-
að kvöld kl. 8.