Alþýðublaðið - 08.07.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.07.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 8. JÚLÍ 193d ■ GAMLA BfiO „Heimpráu Framúrskarandi vel leikin og efnismikil UFA-kvikmynd gerð samkvæmt hinu pekta leikriti: „Heimat" eftir Her- man Sudermann. Aöalhlutverkiö leikur hin fagra sænska söng- og leik- kona. ZARAH LBANDER 1 siðasta sinn. Útbreiðið Alþýðublaðið! Þjóðviljinn er áhyggjufullur í dag út af pví að brá'ðabirgðalögin um verkamannabústaði hafi verið brotin við stjórnarkosningu í Byggingarfélagi verkamanna, af pví að fleiri hafi greitt atkvæði en full réttindi höfðu. Þóðvilj- inn getur veriö rólegur fyrir hönd bráðabirgðalaganna. Það fóreng- in atkvæðagreiðsla fram. Aðeins einn listi kom fram, og stjóm- armeðlimirnir voru pví sjálf- kjörnir. /’ Hafsteinn fer í dag á síldveáðar. Er pá aðeins línuveiðarinn Gullfoss eft- ir. SnmardaDsleikir í K. R.-liúsinu í kvöld. Hljósnsveit K. R.- hússins Hljómsveit Hótel Islands. Aðgðngumiðar ú 2 kr. seldir frá kl. 6. e. h. Allir f K. R.~ húsið. Austur að Hveragerði, ölvesá, Eyrarbakka og Stokks* eyri verða ferðir eftir* leiðis alla daga tvlsvar á dag frá Reykjavík 10,30 árd. og 7 síðd., frá Stokks* eyri kl. 8,30 árd. og kl. 4 sfðd. — Aukaferðir alla laugardaga fcl, 2 e.b.d. Alla sunnudaga auka~ kvðldferð að austan kl. 9,30 s. d. Stelndór. Sfmi 1580. Alltaf er Steindór beztnr. Ódýr ferð á Djéfsáriótið Sætið kr. 8. fram og aftur. frá Steindóri f DAS Eitt í dag, annað á morgnn. IGÆR flutti Þjóðviljinn í grein eftir Benjamín Ei- ríksson langan samanburð á Al- þýðuflokknum hér á landi og Alþýðuflokkunum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku, þar sem þeir síðarnefndu voru lof- aðir hástöfum fyrir afrek sín í þágu verkalýðshreyfingarinnar, lýðræðisins og heiðarleikans í opinberu lífi. en Alþýðuflokk- urinn hér á landi stimplaður sem ofbeldisflokkur, fjandsam- legur verkalýðnum og ein aðal- stoð spillingarinnar í landinu. Var það látið fylgja þessum samanburði, að sænsku verka- lýðsfélögin myndu hafa hugsað sig tvisvar sinnum um, áður en þau hefðu lánað Alþýðu- flokknum hér heima fé, ef þeim hefði verið kunnugt um, hvernig hann væri! En í dag er komið annað hljóð í strokkinn í Þjóðviljan- um. í leiðara sínum í morgun þykir honum það alvarlegasta atriðið við sænska lánið, að því fylgi auðsjáanlega það skilyrði frá sænsku verkalýðsfélögun- um, að „reka hér á íslandi póli- tík fjandsamlega einingu verkalýðsins“!! Á skammri stund skipast veð- ur í lofti í Þjóðviljanum, ekki síður en í náttúrunni. í gær voru sænsku verkalýðsfélögin þar fyrirmyndarsamtök verka- lýðsins, sem bara af ókunnug- leika höfðu glæpzt á því, að lána spilltri klíku eins og Al- þýðuflokknum hér, fjandsam- legri verkalýðshreyfingunni, stórfé. En í dag eru það sænsku verkalýðsfélögin, sem eru að nota sér lánið til þess að kúga Alþýðuflokkinn til að reka hér „pólitík fjandsamlega einingu verkalýðsins“! Og hvorutveggju er vesalings lesendum Þjóðviljans ætlað að trúa. Fylgismönnum Héðins því fyrra. Fylgismönnum Brynjólfs því seinna! MÓTTÖKUSAMSÆTHE) f ODDFELLOWHÚSINU. (Frh. af 3. síðu.) samsætinu allar þær mörgu og fögru gjafir, sem þeir félagarn- ir höfðu fengið á hinum ýmsu stöðum, er þeir kepptu á. Guðmundur Ólafsson, for- 1 maður K.R.R., bauð Fram í ræðu sinni að keppa við úrvalsliðið, sem keppti á móti Englending- unum. Var þessu boði tekið með miklum fögnuði, og má búast við, að þessi kappleikur fari fram í næstu viku. Næturlæknir er Páll Sigurðs- son, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veður- fregnir. 20,20 Hljómplötur: Lög eftir Chopin. 20,30 Upplestur: Sögukafli (ungfrú Þórunn Magnúsdóttir). 20,55 Útvairps- tríóið leikur. 21,15 Hljómplöt- ur: a) Létt kórlög. b) Gamlir dansar. 21,45 Danslög. (22 Fréttaágrip.) 24 Dagskrárlok. Á MORGUN. Helgidagslæknir er Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturlæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. ÚTVARPIÐ: 10,00 Messa í Dómkirkjunni. Prestsvígsla: Ragnar Benedikts- son cand. theol. vígður til Stað- ar á Reykjanesi. 11,40 Veður- fregnir. 11,50 Hádegisútvarp. 18,40 Útvarp til útlanda (24,52 m.). 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20,10 Veðurfr. 20,20 John McCormack syngur. 20,30 Ávarp frá Læknafélagi íslands. 20,35 Sven Ingvar prófessor 1 Lundi flytur ávarp. 20,45 Er- indi próf. Sven Ingvars: Fæða úr dýraríkinu (flutt á íslenzku: Magnús Pétursson héraðslækn- ir). 21,15 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. (Einsöngur: Frú Elísabet Einarsdóttir.) 21,55 Kvæði kvöldsins. 22 Fréttaá- grip. 22,05 Danslög. 24 Dag- skrárlok. MESSUR Á MORGUN: í dómkirkjunni kl. 10 f. h., prestsvígsla, Kvöldsöngur í fríkirkjunni í Hafnarfirði annað kvöld kl. 81Ú, séra J. Au. Engin messa í Laugarnes- skóla. MESTUR HITI í 3000 ÁR. Frh. af 1. síðu. „Menn vita, að saga heimsins hefir skipzt í kalda og heita kafla. Margir eru á þeirri skoð- un, að hitatímabilið fari að styttast, en þetta er enn á hulda — og má vera, a hitinn fari vax- andi enn um alllangt skeið.“ Sölvi Jónsson, bóksali, Óðinsgötu 24, á 69 ára afmæli í dag. Tðsku- og vestisvasadésahníf fá allir þeir gefins, sem kaupa fiskbollur frá S. í. F. Biðjið kaupmann yðar um dósahníf frá S. í. F. um leið og þér kaupið S. í. F. fiskbollur. Hnífarnir eru mjög hentugir til ferðalaga. Kominn heim Ófeigur J ðfeigsson læknir. Útbreiðið Alþýðublaðið! Eimskip: Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum, Goðafosser á Akureyri, Brúarfoss er í Reykjavík, Dettifoss er í Ham- borg, Selfoss er á Akranesi. Drottningin fór frá ísafirði í morgun á- leiðis bingað. Súðin var á Djúpavogi í gærkvöidi. RH KTJA BM * Daisy gerist glettin. Amerísk skemmtimynd frá Warner Bros, um kenjótta dollaraprinsessu. — Aðal- hlutverkin leika: Bette Davis og Georg Brent. Hér kynnast hinir mörgu aðdáendur þessarar frægu leikkonu listhæfileikum hennar frá nýrri hlið, því hlutverk hennar hafa hing- að til verið alvarlegs efnis, en hér leikur hún gaman- samt hlutverk af mikilli snild. Aukamynd: T ALM YND AFRÉTTIR. Næsta hraðferð til Ak* ureyrar er á mánudag frá Stelndórl. Dásamlegar bifreiðar með hita og útvarpl* Aðstoðarljósméðurstaða á fæðingardeild Landsspítalans er laus frá 1. sept. 1989. Staðan er til 1 árs. Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkis- spítalanna í Arnarhváli fyrir 30. júlí næstkomandi. 1. júlí 1939. STJÓRNARNEFND RÍKISSPÍTALANNA. Ljésmæðraskéli íslands Námsárið hefst 1. október næstkomandi. Nemendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, heilsuhraustir (heilbrigðisástand verður nánar athugað í Landsspítalanum). Konur, sem lokið hafa héraðsskólaprófi eða gagnfræðaprófi, ganga fyrir öðrum. Eiginhandarum- sókn sendist stjórn skólans á Landsspítalanum fyrir 1. sept- ember. Umsókninni fylgi aldursvottorð, heilbrigðisvottorð og prófvottorð frá skóla, ef fyrir hendi er. Umsækjendur, sem hafa skuldbundið sig til að gegna Ijósmóðurumdæmi að námi loknu, skulu senda vottorð um það frá viðkomandi oddvita. Landsspítalanum, 24. júní 1939. GUÐM. THORODDSEN. Umsækjendur Ljósmæðraskólans eru beðnir að skrifa á umsóknina greinilegt heimilisfang, og hver sé næsta símastöð við heimili þeirra. SýaiBfl Bæjarbúar, nú fer að verða hver síðastur að sjá sýninguna í Markaðsskálanum. Komið hefir verið fyrir á sýningunni áhaldi, sem sýnir myndir frá atvinnulífi sjómanna okkar. Vegna fjölda áskorana verður fáninn, sem gefinn var Sjómannadeginum, hafður á sýningunni í nokkra daga. — Sýningin opin alla daga kl. 2—10. SÝNIN G ARNEFNDIN. Siómaina. Kveðjið Keppa annað kvöld klnkkan 8. Einnig sýna hinir rémuéu Danmerkurlarar K.R. stúlknaflokkurinn fimleika og Færeyingar sýna þjóðdansa sína.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.