Alþýðublaðið - 10.07.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1939, Blaðsíða 3
MÁNUDAG 10. JÚLf 1939 ALÞYDUBLAÐID ♦ Nokkrar hagleiðingar í sambandi við gistihúsið Valhöll á Þingvöllum. ♦------------------------ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓBI: F. R. VALBEMARSSON. í fjarveru hans: STEFÁN PÉTURSSON. AF6REIBSL A: ALÞÝBUMÚSINU (Irmga»gur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Aígreiðsla, auglýsingar. fflll: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4Íi®3: V. S. Vilhjálms (heima). 41105: Alþýðuprentsmiðjan. 4Ö06: Afgreiðsla. ALÞÝBUPRENTSMIÐJAN ♦------------------------♦ Sumarleyfi. STARFSFÓLK þess opinbera og einstaklingsfyrirtækja, sem er svo hamingjusamt, að hafa þegar í vinnusamningum sírtum fengið' viðurkenndan rétt til sumarleyfis, er nú óðum að yfirgefa bæina og fara upp í sveit til þess að njóta hvíldar- innar, sumarsins og náttúru- fegurðar þess, þó að ekki sé nema einn hálfan mánuð. Undanfarin ár hefir því starfs- fólki stöðugt verið að fjölga hér á landi, sem hefir fengið þennan rétt viðurkenndan af því opinbera eða þeim einstakl- ingsfyrirtækjum, sem það vinn- ur við. En allur þorri hins vinn- andi fólks í landinu þekkir enn ekkert sumarleyfi og þar af leiðandi enga hvíld aðra en kvöldið, að hverju dagsverki loknu. Og þó er verkafólkinu sízt minni þörf á því að létta sér upp einn hálfan mánuð á ári, heldur en hinu fastráðna starfsfólki, sem að vísu flest vinnur innistörf og er því langt frá því að vera nokkuð of hald- ið af því, að fá að njóta sumar- blíðunnar og náttúrunnar þessa fgu daga á ári hverju, en hefir þó í öllu falli yfirleitt styttri vinnutíma, en verkafólkið bæði til sjávar og sveita. Þeir, sem á síðustu árum hafa fengið viðurkenndan rétt til sumarleyfis, en muna þá tíma, þegar ekkert sumarleyfi þekktist, ættu að vera sér þess vel meðvitandi, hvers verka- fólkið fer á mis, sem ekki hefir ennþá orðið aðnjótandi neinnar sumarhvíldar. Það er sjaldgæft, að það fái tækifæri til þess að hrista af sér bæjarrykið og anda að sér hinu heilnæma lofti ís- lenzkrar náttúru. Og það þekk- ir lítið, allt of lítið af landinu og þjóðinni, sem það þó vinn- ur fyrir á sinn hátt, engu síður en starfsfólk þess opinbera. Það er dæmt til þess að vera inni- lokað í bæjunum á mölinni og í rykinu, allan ársins hring. Frændþjóðirnar á Norður- löndum hafa orðið á undan okk- ur að skilja nauðsyn þess að bæta úr því ranglæti, sem verka. fólkið hefir 1 þessu tilliti átt við að búa, einnig á meðal þeirra, fram á allra síðustu tíma. Fyrir einu ári eða svo — fengu Al- þýðuflokksstjórnirnar í Dan- mörku og Svíþjóð það gert að lögum í löndum sínum, að allt verkafólk, bæði til sjávar og sveita, skyldi hér eftir eiga rétt á sumarleyfi með fullum laun- um, í Danmörku í fjórtán daga, í Svíþjóð í tólf daga, og í Nor- egi er nú verið að undirbúa samskonar löggjöf, sem fyrir- sjáanlega kemur til fram- kvæmda á næsta ári. í öllum þessum nágrannalöndum okkar er verið að byggja upp sérstak- ar sumarleyfisstofnanir verka- manna, sem eiga að hafa það hlutverk með höndum að skipu- leggja ferðalög þeirra og dvalir í sumarleyfinu, til þess að það megi verða þeim til sem mestr- ar hvíldar og uppbyggingar bæði andlega og líkamlega. Á flestum sviðum höfum við gert okkur far um það að feta í fótspor hinna gagnmenntuðu frændþjóða okkar á Norður- löndum. Og þess getur varla orðið langt að bíða, að sú krafa komi fram hér á landi, að við gerum það einnig í þessu efni. Það má vera, að það séu, undir þeim náttúruskilyrðum og at- vinnuháttum, sem við eigum við að búa, meiri erfiðleikar á því að veita öllu verkafólki, bæði til sjávar og sveita, sumarleyfi, heldur en annarsstaðar á Norð- urlöndum. En með góðum vilja allra ætti það að mega takast, einnig hér. Á síðasta Alþýðusambands- ^ingi var samþykkt áskorun á ’tjórn Alþýðusambandsins og Dingmenn Alþýðuflokksins að beita sér fyrir því, að verka- fólkinu væri tryggt sumarleyfi með fullum launum, eins og öðrum. — Það er að vísu augljóst, að Alþýðuflokkurinn hefir einn út af fyrir sig ekki bolmagn til þess að knýja fram löggjöf í þessu efni á alþingi. En hann hefir nægilegt bolmagn til þess að vinna þessu mann- réttindamáli verkafólksins skilning og íylgi á meðal þjóð- arinnar, þannig, að einnig aðrir flokkar, sem ekki skyldu vera reiðubúnir til þess að greiða því atkvæði sitt í dag, sæju hag sinn og sóma í því að standa ekki á móti því til lengdar. Ódýrt Hveiti í 10 lb. pokum 2,25 Hveiti í 20 lb. pokum 4,25 Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 kg. Molasykur 0,75 kg. Spyrjið um verð hjá okkur. BREKKA Símar 1678 og 2148. Tjarnarbúðin. — Sími 3570. EYNILÖGREGLUSÖG- URNAR eru umræðuefni fólks nú á dögum fremur en nokkru sinni áður, og þeim er skipaður hærri virðingarsess meðal bókmenntanna en áður fyrr. í samkeppni um bezt samda leynilögreglusögu, isem fram fór á Norðurlöndum í vet- ur, hlaut frægur skáldsagna- höfundur sænsku verðlaunin, rithöfundurinn Valdemar Ham- menhög. Þar á eftir vaknar sú spurn- ing, hvort þetta séu framfarir eða ekki. Er leynilögreglusag- an gagnlegt og menntandi lestr- arefni, eða heimskandi? Á leyni. lögreglusagan það skilið að telj- ast til skáldsagnagerðar, vera tekin til meðferðar af gagnrýn- endum? Þekktur enskur skáldsagna- gagnrýnandi, Howard Spring, ritaði nýlega í „Evening Stand- ard“ hvassa ádeilu á þá, sem lesa leynilögreglusögur. Hann sagði m. a.: ,,Þeir haugar af leynilög- reglusögum og æsandi ævi«- AÐ ER SJÁLFSAGT að við- urkenna, að það er margt sem fer aflaga hjá okkur islend- ingum, og fyrsta skilyrðið fyrii því, að við lagfærum þoð sem ábóta vant er, er að við finnum sjálf gallana. Við erum ekki ein- ir um það að vera óánægðir með margt hjá okkur sjálfum, víðar er pottur brotinn, og allar þjóðir hafa margt, sem ábóta vant er. En einmitt vegna þess að við erum litlir og snauðir, eigum við að setja stolt okkar í það að véra til fyrirmyndar um siðfág- un, kurteisi og alla framgöngu. Erlendar þjóðir gera sér rang- ar hugmyndir um okkur, áður en þær kynnast okkur. Þær vita, að aðalatvinnuvegur okkar er fiskveiðar og þeim atvinnuvegi fylgir oft að vera hrjúfur, þær vita, að landið heitir fsland, og það stafar af þvi kuldi, þær vita, að hér þekja jökLar stóra landshluta, og svo vita erlendar þjóðir hversu fámennir við erum á þessari stóru ey. Hvemig í ó- sköpunum á þessi fámenna þjóð þá að geta skapað háa menningu og öðlazt siðfágun? AÐ VAR þetta síðasta, sem undraði mest hina norrænu gesti, sem dvalið hafa að Laug- arvatni undanfarna viku og ég fékk tækifæri til að kynnast. Allt þetta fólk, eða svo að segja und- antekningarlaust, er í raun og vem hámenntað, þó að fæst af ■því sé háskólagengið. Það hefir notið hinnar glæsilegu sænsku (en Svíamir voru langsamlegast fjölmennastir) alþýðumenntunar í alþýðuháskólum, fræðsluflokkum um margra ára skeið, auk lest- urs hinna beztu bóka. Það kom og hingað í þeim tilgangi að menntast enn meira. Það hlustaði af lifandi athygli á öll hin ágætu týrabókum, sem hugsjóna- snauðir rithöfundar hrúga á markaðinn ár eftir ár, eru skaðlegir fyrir lesendurna og sljógva hugsun þeirra, því að þegar þeir eru einu sinni farnir að lesa slíkar bækur, geta þeir sjaldnast lesið annað.“ 1 Ádeilu þessari svaraði rit- stjóri hins ágæta tímarits „The London Mercury.“ Þegar hann las ádeilugrein Mr. Springs, minntist hann „frægs og mikils- virts skálds, sem hefir þann sið, að lesa leynilögreglusögur í rúminu, — og gamals stjórnmálamanns og sagnfræð- ings, sem kvartar undan því, að ekki komi nú framar bækur eftir Edgar Wallace.11 Sjálfur segist ritstjórinn ekki hafa gam- an af lestri léynilögreglusagna, en bætir við: ,,Ég fæ ekki skilið, hvers vegna nauðsynlegt er að hafa lík sem „aðalpersónu11 í skáld- sögu. Áhuginn á lausn gátunn- ar gæti aldrei fengið mig til að lesa leynilögreglusöguna, ef hún væri illa skrifuð og persónurn- erindi, sem flutt voru á mótinu af íslendingum og ekkert var það eins undrandi yfir og því, hvem- íg við færum að því að risa und- ir öllum þeim framförum, sem hér em. Það skyldi ekki hvernig við gætum byggt alla þessa vegi, allar þessar brýr, alla þessa skóla öll þessi hús o. s. frv. Það komst að raun um, að við gætum þetta af því að við hefðum allmikið fé og að við greiddum háa skatta og tolla. Það skildi, að við vild- um yfirvinna mannfæðína og nátt úru landsins og skapa menningu, mikla menningu á öllum svíðum og ég fullyrði, að það fór allt saman frá landinu fullvíst um, að það hafði gist meðal táp- mikillar og framsækinnar þjóð- ar. En þrátt fyrir þetta svíður okk- ur íslendingum það, þegar við finnum sjálfir galla í fari okkar, og okkur svíður það enn sárar, ef við komumst að raun um, að erlendir gestir okkar veita því at- hygli, því að af slíku getur skoð- un myndast um alla þjóðina jafn vel þó að í srnáu sé og það, sem 'ég er neyddur til aið gera hér að umtalsefni í þeirri von, að það geti orðið til þess, að það verði lagfært, er í sjálfu sér rnáske ekki stórvægilegt. IÐ HÖFÐUM DVALIÐ að Laugarvatni í viku við hina ágætustu aðbúð svo að gestirnir voru stórhrifnir og fullyrtu að það gistihús væri framar slíkum gistihúsum erlendis (þ. e. gisti- húsum, sem eru skólar á vetr- um). Frá Laugarvatni fórum við til Þingvalla. Allir hinir erlendu gestir höfðu beðið þess með eft- irvæntingu, að sjá þennan stað sem í augum þeirra er, eins og Pálmi Hannesson rektor sagði á Þingvöllum síðastliðinn mánudag ar þokukendar. Ég játa það, að þótt ég yrði í upphafi að leggja á minnið ýms smáatriði til þess að geta getið mér til um lausn gátunnar, þá myndi ég fljótlega gefast upp. Því að það er margt annað, sem ég þarf að leggja á minnið, og ég veit, að þrjóturinn verið tekinn fastur í sögulok, án minnar aðstoðar. En það er þó ástæðulaust að for- dæma allar leynilögreglusögur einungis vegna þess, að sumar þeirra eru illa samdar.“ Ennfremur heldur hann því fram, að leynilögreglusagan sé fyrir neðan venjulega bók- menntagagnrýni. Það megi helzt líkja henni við krossgátur. — ,,Hún getur verið skemmtileg eða leiðinleg, en hún er ekki ó- hollari til þess að stytta sér stundir með, en t. d. krossgát- an...... Maður auðgar ekki anda sinn á lestri leynilögreglusagna. Það er hvíld og skemmtun, og á meðan lesturinn varir, gleymir maður áhyggjum sínum. En þó að ekkert hafi máske unnizt, þá hefir heldur ekkert glatazt. Lesarinn hefir að minnsta kosti ekki verið afvegaleiddur með ó- tímabærri og sjúkri við- kvæmni. í stað þess, heldur ritstjórinn áfram, getur maður varpað fram þeirri spurningu, hvort Mr. Spring ætti ekki heldur að beina skeytum sínum helgur staður, ekki aðeins ís- lendinga heldur allra Norð- urlanda, því að þar stóð vagga lýðræðisins. Við ókum í góðu veðri frá Sogsfossum, yfir Grafn- ing og á Þingvöll. Þar hafði matur verið pantaður fyrir iöngu síðan, og það stóð heldur ekki á þvi, að maturinn væri til og hann gúður, þegar við komum í Valhöll. Við settumst öll við langborð í hinum stóra, veglega sal Val- hallar. Allt í eiqp tek ég eftir því, að tveir sessunautar mínir eru að skoða „servíettumar", sem komið hafði verið kyrfilega fyrir á diskunum, og töluðu þeir í hálfum hljóðum sín á milli. Ég greip því mína „servíettu", og mér brá heldur en ekki í brún, þegar ég sá, að hún hafði verið notuð áður og var þakin matar- blettum, súpuslettum og óhrein- indum. Ég þreif „servíetturnar“ af sessu- nautum mínum og skoðaði þær einnig, og þær voru eins. í lengri kynnisför fór ég ekki um borðin, en kallaði á frammistöðustúlkuna og spurði, hverju þetta sætti. Hún roðnaði 0g kvaðst ekki vita það. Ég henti í hana nokkrum „servíettum“ og bað um aðrar hreinar, sem við fengum- Eftir nokkra stund sá ég norska konu vera að fægja gaffalinn sinn, og varð „servíettan“ hennar kolsvört við þetta. Sessunautar minir gerðu slíkt hið sama, og það fór á sömu leið. Hnífapörin höfðu alls ekki verið fægð, áður en þau voru sett á borðin. HÉR ER engu bætt við. Þetta var nákvæmlega svona. Þetta er hneyksli, sem við getum ekki þolað undir neinum kring- umstæðum. Ég hefi enga trygg- ingu fyrir því, að þetta sé ekki venja þama eystra, þar sem ætti að vera hámark fullkomleikans í íslenzkri umgengni og kurteisi. Ég hafði, eftir að við höfðum matazt, tal um þetta við mann, sem er mjög kunnugur í Valhöll, og hann afsakaði þetta með því, að fólkið væri dauðuppgefið frá því daginn áður. En ég segi: Fyrir þessu er ekki til ein einasta afaökun. Ef ekki var hægt að talra á móti þessum 50 manna til þeirra, sem gefa út háfleyg- ar hugleiðingar og kalla skáld- sögur. Ætli það séu ekki öllu fremur þeir, sem afvegaleiða lýðinn og heimska hann, heldur en saklausir leynilögreglu- sagnahöf undar ? ‘ ‘ Um sama leyti ritaði annar Englendingur, hinn ungi rót- tæki rithöfundur, John Strach- ey, grein, í ameríska tímaritið ,,The Saturday Review of Lit- erature," um enskar nútíma- leynilögreglusögur. Hann stígur feti framar hinum enska rit- stjóra og segir, að engir enskir rithöfundar kunni betur til starfs en einmitt höfundar leynilögreglusagnanna, Hann hefir sennilega tekið svona djúpt í árinni í hita deilunnar, en ritgerðin er ei að síður svo fræðandi, að ástæða er til þess að vitna í hana. „Nú á dögum eru skrifaðar þrjár tegundir skáldsagna í Eng- landi: „Bestsellers,“ þær bæk- ur, sem seljast í flestum ein- tökum einhvern mánuð ársins, hinar svonefndu sálfræðilegu skáldsögur og leynilögreglu- sögurnar, Auðvitað eru ritaðar (og því miður gefnar út) margar bækur, sem ekki heyra undir neina þessara greina skáld- sagnagerðarinnar. En það er hægt að leggja þáer til hliðar.“ Því næst gerir herra Strach- ey grein fyrir tveim hinum hópi öðru vísi en svona, þá átti að síma um það í veg fyrir okk- ur, og þá hefði matur verið pant- aður annars staðar. G TEK ÞAÐ FRAM, að ég skrifa ekki þessi orð í því skyni að herja árás á neinn ein- stakan mann. Ég veit, að Jón Guðmundsson, bóndi á Brúsa- stöðum, er hinn ágætasti dreng- ur og reglumaður hinn mesti, en hann er orðinn aldraður maður og heilsutæpur, sem er auk þess meö allan hugann við sinn bú- s):ap, og svo er það sérstakt „fag“ að vera gestgjafi, og ekki sízt á stað eins og Þingvöllum. Ég veit, að Jón Guðnmndsson vill allt gera, sem hann getur, til þess, að gestum hans geti liðið vel; en hann hefir önnur störf en þetta, sem hann áreiðanlega ann meira. Mér er sagt, að Jón Guðmundsson vilji gjama losna við að þurfa að stjóma þessvun gististað lengur, og hvers vegna tekur hið opinbera ekki rekstur gististaðarins í sínar hendur, eða leigir hann manni, sem getur skapað þama fyrirmyndar gisti- hús? Ég veit, að hvergi er eins gott fyrir þreytta menn að dvelja og á Þingvöllum. Þar er meiri ró en t. d. á Laugarvatni, þó að Laugarvatn hafi böðin fram yfir Þingvelli, og ég full- yrði, að ef lag kemst á gisti- hússhaldið á Þingvöllum, þá verður þar fjölsóttari gististaður en nokkurs staðar annars staðar. MÉR FINNST, að það sé skylda blaðanna að reyna að hafa áhrif á, að allt, sem af- ■Iaga fer og hægt er að bæta, verði bætt; en ég hefi reynslu fyrir því, að tal .við einstaka menn um slíka hluti ber lítinn úrangur, og þá er ekki hægt annað en að gera slíkt að op- inberum málum og vekja um þau hreyfingu. Væri gott, ef önnur blöð og áhrifamenn vildu leggj- ast á eitt um það, að á Þing- völlurn komi gistihússhald, sem er þjóðinni til sóma og þessum helga stað samboðið. VSV. Kaupum tuskur og strigapoka. PF Húsgagnavinnustofan H Baldursgötu 30. Sfmi 4166. fyrstu greinum skáldsagnagerS. arinnar. Heldur en sálfræðilegu skáldsögurnar vill hann ,,best- sellers,“ sem hafa einhvern boðskap að flytja> svo sem „Borgarvirkið" eftir Cronin. Að lokum kemur svo Mr. Strachey að þriðju og síðustu grein skáld- sagnagerðarinnar, og þar þykist hann vera kominn á sína heima- götu. „Enska leynilögreglusagan er sennilega á blómaskeiði sínu núna. Fjöldi manna fæst við að skrifa og gefa út bækur, sem milljónir manna lesa og ræða um. Og það er bersýnilegt, að höfundarnir hafa ánægju af að skrifa þessar bækur og lesend- ur meta þær mikils. Og sam- kvæmt mínu viti eru margar þessara leynilögreglusagna miklu betri en fjöldinn allur af hinum svonefndu sálfræðilegu skáldsögum, sem meira láta yfir sér. Við verðum að játa það, að leynilögreglusögurnar eru ópí- um hins lesandi Breta. En hvað er við því að segja? Er ekki ó- píum lyf, sem ekki er hægt að vera án á vorum tímum? Ern- est Hemingway, hinn heims- frægi ameríkanski rithöfundur, gat þess eitt sinn í einni af frægustu smásögum sínum, að allt, frá trúarbrögðum til mat- ar, megi nota sem ópíum fyrir Frh. á 4. síðu. Eru leynllðgreglusðgur hættulegar aflestrar? ---—«--- Frægir ritdémarar segja álit sitt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.