Alþýðublaðið - 12.07.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1939, Blaðsíða 1
XX. ÁMGMMmm t F. E. VALDIBMLAJtSSON MIÐVIKUDAG 12. JÚLÍ 1939 Ein af hinum stóru, nýju ensku sprengjuflugvélum af Spitfire tegundinni á æfingaflugi yfir suðurströnd Englands. 150 brezkar sprengjuflugvélar f éru æf ingaflug frá Englandi til Frakklands og til feaka í gær. » Hver einasti brezkur flugmaður á að læra að þekkja franska lahdakortið jafnvel og það enska AlHfðapreotsmiðjaii U. stofnað i gærkv. Hlntafét 15 Ðús. krénnr en getnr hækkað npp i 25 Wsund krónur. FRAMHALDSSTOFN- FUNDUR „Alþýðuprent- shiiðjan h.f." var haldinn í gær- kveidi, og var þar að fullu geng- ið frá stofnun félagsins. í stjórn félagsins voru kosnir: Ingimar Jónsson, Sigurður Ól- afsson, Oddur Ólafsson, Jón A. Pétursson og Guðjón B. Bald- vinsson. í varastjórn voru kosn- ir: Guðmundur R. Oddsson og Hallbjörn Halldórsson. Endur- skoðendur voru kosnir: Jón Le- ós og Sigurgeir Sigurjónsson og Frh. á 4, síðu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. London í morgun. U ITT HUNDRAÐ OG FIMMTÍU brezkar sprengjuflug- *~* vélar flugu í gær frá Englandi til Frakklands og til baka í æf inga skyni, og muri það vera í f yrsta skipti í sögunni, sem svo voldugur loftfloti flýgur í slíku hópflugi svo langa ieið. Flugvélarnar flugu í tólf deildum frá Midlands á Englandi, og fóru sumar þeirra alla leið til Bordéaux á Suður-Frakklandi og til baka án viðkomu, og er sú leið um 1800 kííómetrar. Hinar deildirnar fóru ekki lengra en suður að Orleans, og þaðan til baka, en sú leið er um 1350 kílómetrar. Allar sprengjuflugvélarnar, hundrað og fimmtíu að tölu, komu heilu og höldnu heim til Englands aftur í gærkveldi, án þess að nokkurt óhapp hefði viljað til. Æfingaflug þetta var farið eftir samkomulagi brezka flug- málaráðuneytisins við frönsku stjórnina til þess að gefa ensku flugmönnunum tækifæri til að fá. nokkra reynslu af flugi yfir á meginlandið og flugskilyrð- um þeim, sem þeir eiga í vænd- um á Frakklandi, ef til ófriðar kemur. Samnlngarnir í pann veglnn í Hoskva nfi að stranda? Molotov kemur enn með nýjar kröfur. LONDON í gærkveldi. FÚ. IREUTEBSFRÉTT frá París segir, að Molotov forsætis- og utanríkismálaráð- herra Rússlands, hafi sett fram nýjar kröfur, sem snerti hinar gagnkvæmu skuldbindingar, er hinn f yrirhugaði sáttmáli átti að byggjast á, og geti svo farið, að samningar strandi. Utanrikismálanefnd brezka réMn*ytisins kom sam&n á tund í ráðherrabústaðnum árdegis í dag, og er talið, að umræðu- efnið hafi verið samningarnir í Moskva. Pólski sendiherrann í London heimsótti Haliíax lávarð i utan- ríkísmálaráðuneytinu í dag. Sir Neville Henderson, sendi- herra Breta í Berlín, kom þangað í morgun éftir viku dvöl i Lon- don. í gærmorgun fengu þessar hundrað og fimmtíu sprengju- flugvélar fyrirskipun um það, að hef ja sig til flugs frá flugvéla- skýlunum í Midlands á Eng- landi, og flugmönnum afhent innsigluð bréf, sem þeir áttu að opna, þegar þeir væru komnir upp í loftið. En þau bréf höfðu inni að halda nákvæm fyrir- mæli um langflugið til Frakk- lands. Stærstu sprengjuflugvélarn- ar, sem flugu í fjórum deildum og fóru alla leið til Bordeaux, voru sex klukkustundir á flug- inu, en hinar léttari flugvélar, sem f lugu í átta deildum og fóru ekki nema til Orleans, voru f jór- ar klukkustundir í loftinu. Allar flugvélarnar flugu með venjulegum flughraða, en það er ekki nema tveir þriðju hlut- ar þess hraða, sem þær geta haft, ef mikið liggur við. Fleiri æfingaflng milli landanna næstu viknr. Það er gert ráð fyrir því á Englandi, að þetta fyrsta æf- ingaflug til Frakkíands verði *rh. á á. sföu. d jflálum. Það er meira en tvöfalt magn á víð það, sem þær voru búnar að fá í fyrra á sama tima, — »..------------- í dag er þoka og minni veiði en áður. "p ÍKISVERKSMIÐJURNAR munu nú vera búnar að *•*' taka á móti um 100 þúsund málum síldar, og er það tvöfalt á við það, sem þær voru búnar að taka á móti á sama tíma í fyrra. Frá kl. 9 í gærmorgun og til kl. 9 í morgun höfðu ríkisverksmiðjurnar tekið á móti um 20 þúsund málum og um hádegi í dag biðu allmörg skip við verksmiðjubryggj- urnar. Byrjað er að láta síld í nýju þróna, vegna þess, að hin- ar eru fullar. í dag er þoka úti fyrir .— og minna um síld, eftir því, sem fréttaritari Alþýðublaðsins skýrði frá, þó hafa allmörg skip fengið sæmilegan afla. Afll skipnna. Til Ríkisverksmiðjanna hafa komið síðan kl. 9 í gærmorgun eftirtöld skip. En er fregnin var tekin, biðu 10 skip löndunar. Isbjörn 600, Björn Austræni 700, Málmey 600, Lagar- foss og Frigg 600, Geir 750, Sleipnir 750, Keilir 800, Aage 300, Valbjörn 600, Industri 600, Þór og Kristjane 600, Þorsteinn 600, Sæfari 700. Hrefna 500, Nanna 750, Garðar 600, Alden 600, Sverrir 1000, Asbjðrn 500, Gull- toppur 200, Auðbjöm 400, Vestri 300, Þóra 700, Njáll 400, Stella 800, Höfrungur 550, ÆJgir og Muninn 600, Skagfirðingur 450, íslendingur og Björn 200, Glaður 300, Fylkir Akr. 400, Bangsi 150, Rúna 600, Heimir 400, Ársæll 300, Þorgeir goði 150 og Gautur æ. Til Rauðku hafa komið: Erna 600, Minnie 300 og iHermóður 400. Rangar fregnir í Igbl. og Þióðviljan- um nm síidarverk- smiðjnrnar. UT AF ummælum Morgun- blaðsins í morgun um stækkanir og nýbyggingar á síldarverksmiðjunum í Siglu- firði og Raufarhöfn, hafði Al- þýðublaðið tal af Finni Jónssyni alþingismanni, sem á sæti í stjórn síldarverksmiðjanna. Morgunblaðið skýrir frá því, að meirihluti stjórnar síldar- verksmiðjanna hafi lagt fram tillögur um, að hraðað verði byggingu nýju síldarverksmiðj- unnar í Raufarhöfn og af- köst hennar verði 5 þús. mál á sólarhring, með möguleikum til aukningar upp í 10 þús. mál, og að aukin verði afköst S. R. 30 um 2500 mál og S. R. P. um 2500 mál á sólarhring. Um þessa fregn sagði Finnur Jónsson: ,,Um fregnina um Raufar- hafnarverksmiðjuna vil ég segja það, að ríkisstjórnin hefir alllengi haft heimild í lög- um til nýbyggingar í Raufar- höfn. Stjórn síldarverksmiðj- anna í heild hef ir hvað ef tir ann- að rekið á eftir því, að þessi heimild væri notuð. Verk- smiðjustjórnin hefir þegar gert ráðstafanir til að þau hús, sem þarf til verksmiðjunnar verði byggð í sumar. En ríkisstjórnin hefir ekkert útvegað til ný- Slráilsii f élaga á fðstndagstarOld í BygginBarfelag ¥@rkaianoa. SAMKVÆMT auglýs- ingu hér í blaðinu í dag, fer fram skráning fé- laga í Byggingarf élag verkamanna á föstudags- kvöld kl. 6—9 e. h. Stofn- gjald og fyrsta ársgjald, samtals 15 kr., greiðist um leið. Þegar hefir verið dregið um númer stofn- endanna hjá lögmanni. '»#*»»»**#>»»»»»»»»**»»v»*#.#*r#.»**>*v* byggingarinnar, og mér þykir mjög einkennilegt, ef ríkis- stjórnin kemur i veg fyrir nauð- synlega stækkun á Siglufirði, þar sem hún er þegar um skeið búin að hafa héimild til að Frh. á 4, síðu. Armenninoar f ara á morgun á Lingiaden i Stokkhðlmi. ¦.............'—'"¦..............¦¦ ^»™p"1|IIII ii „„iii.ni. Þeir ætla aH hafa fimleikasýn^ ingar í liimm lðsidram. A MORGUN fara fim- •"' leikaflokkar Ármanns áleiðis til Stokkhólms til þess að taka þar þátt í al- þjóðamóti fimleikamanna, Lingiadenmótinu, sem haldið er í tilefni af 100 árá dánar- afmæli Per Henrik Lings, en hann er faðir sænsku leikfim- innar og nútímafimleikanna. Ármannsflokkarnir verða tveir úrvalsflokkar; í kvennaflokknum 17 stúlkur, en 13 í karlaflokkn- um. Auk þess verða með í för- inni: Jens Guðbjörnssön farar- stjóri og formaður Ármanns, Jón Þorsteinsson fimleikakennari, Sigurjón Péfursson verður full- trúi 1. S. I., og fyrir hönd ís- lenzku rikisstjórnarinnar mætir Vilhjálmur Finsen, sendisveitar- fulltrúi í Oslo. 1 kvennaflokknum eru: Dianne Einarsdóttir, Þórný Þórðardóttir, Guðný Jónsdóttír, Ragnheiður Þorkelsóttir, Sigríður Björns- dóttir, Gróa ÓJafsdóttir, Guð- björg Guðbjartsdóttir, Ingunn Kristinsdóttir, Jóhanna Thorlao- ius, Ólöf Björnsdóttir, Rósa Gestsdóttir, Rósa Nielsdóttir, Sig- ríður Arnlaugsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Sigríður Ölafsdóttir, Frk. á á. si*u. 25 ára ateií Dýra- vernduuarfélassin ! J i Þórarinn Kristjánsson hafnar- stjóri, núverandi formaður Dýraverndunarfélagsins. DÝRAVERNDUNARFÉLAG ÍSLANDS á aldarfjórð- ungsafmæli á morgun. Það var stofnað 13. júlí 1914 fyrir for- göngu góðtemplara. Sjá grein a 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.