Alþýðublaðið - 13.07.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1939, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sy^SrTJÓBl: P. R. ¥MJ>SMARS§0M tneæsmmt. alþímmmhkm XX. ÁS8M1 FIMTUDAG 13. JÚLÍ 1939 158. TOLUBLAÐ Stokkhólsmfarar Ármanns fara með ,,Lyru“ kl. 7 í kvöld. Hér sjást þeir allir í ferðabúningum og með sínar nýju einkennis- húfur. Fara nöfn þeirra hér á eftir. Fremsta röð frá vinstri: Guðný Jónsdóttir, Ingunn Kristinsdóttir, Díana Einarsdóttir, Rósa Níels- dóttir, Þórný Þórðardóttir, Sigríður Valgeirsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Hanna Thorlacius, Vigdís Jónsdóttir og Jens Guð- björnsson, fararstjórinn. — Önnur röð frá vinstri: Sigurjón Pét- ursson, fulltrúi Í.S.Í. Ragnheiður Þorkelsdóttir, Sigríður E. Ól- afsdóttir, Ólöf Björnsdóttir, Guðbjörg Guðbjartsdóttir, Gróa Ólafsdóttir, Rósa Gestsdóttir, Sigríður Björnsdóttir og Sigríður Arnlaugsdóttir. — Þriðja röð, frá vinstri: Bjarni Árnason, Guðrxi Jónsson, Hjörleifur Baldvinsson, Gísli Sigurðsson, Gunnar Stef- ánsson, Skúli Björnsson, Sveinn Stefánsson, Eyrún Guðmunds- dóttir, Þórveig S. Axfjörð og Jón Þorsteinsson, fimleikakennari. — Fjórða og aftasta röð, frá vinstri: Borgþór Jónsson, Einar Bjarnason, Jens Magnússon, Sigurður Norðdahl, Geir Ólafsson, Hörður Kristófersson, Margrét Jakobsdóttir og Guðrún Guð- mundsdóttir. Einkennilefj fram- koma Félagsd6ms. —---» — liann tekur sér frí í 2 mánuði og frest- dómum í aðkaliandi vandamálum. ar Vlðtal við Öskar Sæm- imdssoa, framkvæmda- P ÉLAGSDÓMUR hefir tekið sér tveggja mán- aðar frí frá störfum — og hagar sér í þessu rétt eins og hæstiréttur. Þessi ákvörðun Féiagsdóms kom mönnum, og þó sérstaklega verkalýðs- félögunum, algerlega á óvart, þar sem alls ekki var gert ráð fyrir því að dómurinn legði niður störf svo langan tíma. Af þessu tilefni hefir Alþýðu- blaðið í dag snúið sér til Óskars Sæmundssonar, framkvæmda- stjóra Alþýðusambandsins, og spurt hann um hvort þetta væri ekki bagalegt fyrir verkalýðs- félögin. i Hann svara'ði: „Ég hygg, að það hafi verið skilningur allra þeirra manna, sem beittu sér fyrir lögun- um um vinnudeilur, að dóminum bæri skylda til að hraða málum, svo sem framast væri unnt, enda er það ótvíræður andi laganna. Það hlýtur að vera öllum Ijóst, hve óheppilegt það er og beinlín- is skaðlegt, ef lengi stendur á svari félagsdóms eða úrskurði um deilumál, sérstaklega ef um úrskurð vegna vinnutilhögunar eða um þaÖ, hvaða kaup skuli greitt, er að ræða. Ég skal nefna dæmi: 16- maí síðast liðinn var þingfest í félagsdómi úrskurðar- beiðni um, hvaða kaup skyldi gilda við ákveðna vinnu í einum af stærri bæjunum. Félagsdómi var eins kunnugt um það og hverjum öðrum, að vinna þessi hlaut að byrja í júlíbyrjun og standa fram að ágústlokum. í fyrstu veitti dómurinn atvinnu- rekandanum 11 daga frest til andsvara.en síðan úrskurðar rétt- urinn 29. f. m. nýjan frest handa atvinnurekandanum til 4. sept- ember næst komandi, og að því er virðist er frestur þessi gefinn ekki sízt vegna þess, að dóm- endumir séu orðnir þreyttir á Frh. á 4. sfðu. Eru stríðsæjsingameimirnir að fá yfirhöndina á Italiu? ♦ Grandi, taínn gæfni senditaerfa MnssnSinis í Lond* on, seffnr af og kallataur taelm fyrir fnllf og alif. i Alþý ðuf lohksf élðfii- in íarn skemmti- för að Bessastðð- nm am helgina. Alþýðuflokksfé- LAG REYKJAVÍK- UR, Kvenfélag Alþýðu- flokksins og F.U.J. efna til sameiginlegrar skemti- farar meðlima og gesta, til Bessastaða næstkomandi sunnudag. Farið verður frá Shell- bryggjunni í bátum yfir Skerjafjörð kl. 1,15. Þegar að Bessastöðum kemur, verður staðurinn skoðaður undir leiðsögn dr. Jóns Gíslasonar. Að því loknu verður gengið inn í Hafnarfjörð — og Hellisgerði skoðað, en þar koma hafnfirzkir Alþýðuflokksmenn til móts við félagana. Þátttökugjald er ein króna fyrir fullorðna og fimmtíu aurar fyrir börn — (ferja yfir Skerjafjörð o. fl.). í ráði er, að um næstu mánaðamót fari félögin í skemmtiför með skipi inn í Hvalfjarðarbotn, og eftir að ber eru sprottin, er í ráði að fara berjaför að ; Tröllafossi. 14 verzlanir kærðar fyrir brot á verð- lagsðkvœðum. 17 erðlagsnefnd " kært 14 verzlanir hefir hér í bænum fyrir brot á verðlagsá- kvæðum. Voru 8 þeirra sektaðar um samtals 470 krónur og gerður upptækur ólöglegur ágóði, sem nam um 150 krónum. Anstan stomnr yfir mið- nnnm irnmlar nfi sildveiði. LÍTIL síld hefir horizt til Sigluf jarðar frá því seinni- partinn í gær og veldur því aust- anstormur, sem er yfir miðun- um og hindrar veiði. I morgun voru mörg skip inni á Skagafirði, og höfðu fáein þeirra veitt þar dálítið af síld í landvari. Við Langanes hafa enn fremur fáein skip fengið veiði. Frá því kl. 9 í gærmorgun til 8d. 9 í moiigun hafa 15 skip kom- ið til Siglufjarðar með veiði. Veðrið er giott inni á Siglu- firði í dag, en austanstormur úti fyrir. Á Siglufirði eru nú tvö tunnu- skip, Hekla og Tres. Til Hjalteyrar kómíu í gær Jök- ull, Belgaum og Egill, en í gær- kveldi voru væntanlegir Þórólfur og Snorri. Hafði hvert þessara skipa þúsund til ellefu hundruð mál. Frh. á 4. síðu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. London í morgun. T-x AÐ varð kunnugt hér í gær, að vísu aðeins af blaða- fregnum í Róm, að Grandi greifi, sem verið hefir sendiherra Italíu í London síðustu sjö ár, hefði lagt niður það embætti og verið skipaður dómsmálaráðherra í stjórn Mussolinis. Þar sem Grandi greifi hefir yfirleitt verið talinn gætinn stjórnmálamaður og vinsamlegur Englandi, er þessi ráð- stöfun í London talin vottur þess, að stríðsæsingamennirnir með Ciano greifa, tengdason og utanríkismálaráðherra .Mussolinis, Signor Starace og Signor Alfieri í broddi fylk- ingar, séu að verða ofan á á Ítalíu. Það er kunnugt, að Musso- lini sjálfur hefir lítið skipt sér af stjórnarstörfum síðustu vik- urnar, þótt ókunnugt sé, hvers vegna, og þessir þrír undirmenn hans raunverulega ráðið stefn- unni. Það er litið svo á, að það sé fyrst og fremst þeirra verk, að Grandi greifi hefir nú orðið að leggja niður sendiherraem- bættið í London. Og brezkir stjórnmálamenn eru við því húnir, að við því embætti verði nú látinn taka ákveðinn fylg- ismaður bandalagsins milli ít- alíu og Þýzkalands. Grandl bdinn að vera. Grandi greifi fékk fyrir nokkru síðan strengilegar fyrir. skipanir ítölsku stjórnarinnar um að koma heim til Róma- borgar, og síðan hefir ekkert heyrzt af honum í London fyrr en í gær, að tilkynnt var, að hann myndi ekki koma aftur og hefði verið skipaður dóms- málaráðherra í ítölsku stjórn- inni. Grandi hafði í seinni tíð hald- ið nokkrar ræður, þar sem hann lýsti yfir fylgi sínu við banda- lag Ítalíu og Þýzkalands og lofaði hástöfum hinn hernaðar- lega styrk þessara landa. En sterkur grunur lék á því, að hann hefði ekki gert það ótil- kvaddur og væri í hjarta sínu mjög andvígur þeirri ævin- týrapólitík, sem Ítalía hefir und anfarið rekið í bandalaginu við Þýzkaland. Það er lítill efi talinn á því, að Grandi, sem, áður en hann kom til London, var utanríkis- málaráðherra Mussolinis, hafi verið neyddur til þess að leggja niður hið þýðingarmikla em- bætti sitt í London, og almennt litið svo á, að hann sé með þess- ari ráðstöfun andstæðinga hans í Rómaborg, búinn að vera sem st j órnmálamaður. MacBride (Daily Herald). Ciano greifí i heimiékn hjá Franco f gær. LONDON i moi'gun. FO. Ciano greifi, utanríkismálaráð- herra ítaiíu, heimsótti Franco hershöfðingja í San Sebastian í gær. I Berlínarfregn segir, að utan- ríkismálaráðherra Franoos sé í þann veginn að leggja af stað í fieimsókn til Berlínar. Allar stórborgir Þýzkalands og Italli f hættu fyrir enska loftflotana, æf strið kemnr --;- •«---- Enskir hernaðarsérfræðingar segja álit sitt um æfingaflugið til Frakklands. Frá fréttaritara AlþýðublaSsins *' LONDON í morgun. "O REZKIR hernaðarsér- ■““* fræðingar, sem látið hafa í ljósi álit sitt á æfinga- flugi brezku flugvélanna til Frakklands í fyrradag, benda á það, að flugvélarnar hefðu getað flogið til hvaða staðar, sem er, á Þýzkalandi eða ít- alíu, ef þær hefðu hafið sig til flugs á Frakklandi, eins og þær vitanlega myndu gera í stríði. Stóru sprengjuflugvélarnar, sem farið hefðu alla leið suður til Bordeaux og til baka, hefðu hæglega getað flogið austur til Berlín, Leipzig og Dresden, eða suður á Norður-Ítalíu, og þær minni í öllu falli austur yfir iðn- aðarhéraðið við Ruhr á Vestur- Þýzkalandi, Köln, Hannover og Hamborg. Þetta álit hinna brezku hern- aðarsérfræðinga, sem var tilkynnt í blöðunum í London í gær, hefir vakið mikinn fögnuð meðal brezku þjóðarinnar, sem nú þyk- ist viss um það, að sigur Breta og Frakka sé öruggur, ef Þjóð- verjar væru svo ógætnir að flana út í stríð. Fyrir níu mánuðum hefðu slík- ar vonir verið taidar fífldjarfar. í dag byggjast þær á staðreynd- um, ekki hvað sízt á þessu glæsi- lega afreki enska loftflotans á æfingafluginu til Frakklands í fyrradag. Mac Bride (Daily Herald) f tilefni af þjóðhátíð Frakka tekur franski ræðismaðurinn á móti gestum i ræðismannsbústaðnum íöstud. 14. júlí frá kl. 16—18. Stanning og fulltrú- ar norrænu algjrðu- samtakanna fara af stað hingað i mið- vikudag. KAUPM.HÖFN í morgun. FO. STAUNING forsætisráð- herra Dana leggur af stað til Islands næstkomandi mið- vikudag. N.k. miðvikudag leggja einn- ig nokkrir fulltrúar norrænna alþýðusamtaka af stað til ís- lands. í henni eru meðal annars Hedtoft-Hansen, formaður danska Alþýðuflokksins, Magn- us Nilssen, forseti norska Stór- þingsins og Strand, aðalgjald- keri sænska verkalýðssambands- ms. Sennilega verður ekki fulltrúi frá Finnlandi í nefndinni. Fimm íslendingar fá iietjnverðlann úr KHÖFN í morgun. FÚ. Q TJÓRN Carnegiesjóðsiní hefir veití 10 ára gömlun dreng í Reykjavík, Pál Tryggvasyni, 300 króna verð laun fyrir að bjarga 11 árs gömlum dreng frá drukknun Sama upphæð hefir einnig ver Frk. 4 á. nífeu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.