Alþýðublaðið - 14.07.1939, Blaðsíða 1
\
•w^»
ÞYÐU
BSfSTJÓBI: F. B. VALDEfifABSSON
MJ»ÝBUFL@iKlJaa@i
;sx. ABaAMsm
FÖSTUDAGINN 14. JÚLI 1939.
159. TÖLUBLAÐ
f slenzkir knattspyrna
meöfí til Þýzkalands.
20 félagar úr Val og Víkingi
æfa nú undir fðrina.
ÞÝZKA íþróttasambandið
°S þýzka knattspyrnu-
sambandið hafa boðið knatt-
spyrnufélögunum Val og Víkingi
til Þýzkalands, og fara félag-
arnir 14. ágúst n.k. með „Goða-
fpssi, 20 menn. Fararstjóri verð-
ur Gísli Sigurbjörnsson og hon-
um til aðstoðar Olafur Sigurðs
son, formaður Vals. I»ar að
auki hefir ívari Guðmundssyni
blaðamanni verið boðið með í
förina.
För þessari . verður hagað
þannig: '
Komið verður til Hamborgar
20. águst. Verður þá strax farið
af stað lil Essen í Vesrur-Þýzka-
landi, en þar verður fyrsti kapp-
leikurinn háður, líklega fimrntu-
daginn 24. ágúst. Síðar verður
keppt í Krefeld og tveimur öðr-
um borgum í Vestur-Þýzkalandi,
og ef til vill að lpkum í Ham-
burg eða Liibeck.
, Keppt verður á móti fyrsta
flokks úrvalsliðum; en þó verður
ekki keppt á.móti landshlutalið-
um, eins og gert var 1935.
Farið verbiur víða um og mönn-
um gefinh kostur á að sjá margt
merkilegt, t. d. verksmiöjur, iðju-
ver, námur o. fl. ö. fl.
Knattspyrnumennimir verða
gestir þýzka knattspyrnusarn-
bandsins á meðan þeir dvelja í
Þýzkalandi, eða þangað tíl 8.
september, að þeir fara heim-
leiðis með Dettífossi frá Ham-
burg.
Dr. Erbach í Krefeld hefir
manna mest átt jaátt i því, að
úr för þessari hefir orðið. Hefir
hann tvívegis komið til íslands
sem fararstjóri þýzkra knatt-
spyrnumanna, 1935 og 1938. —
Mun hann hafa yfírumsjón með
þessari heimsókn, enda er hann
yfirmaður knattspyrnufélaga í
Frh. á 4. síðu.
Aukning síldarf lotans ger~
ir stækkun sildarverksmiðj-
anna knýjandi nauðsynlega
Tlllðgur I rá Finnl Jónssyiil @e Jönl Pór§-
arsynl þar að lútandi hafa verið lagðar
fram f stjórn sildarverksmiðja rikisins.
TTIN GÍFURLEGA ÞÁTTTAKA í síldveiðunum í sumar
*. *¦ hefir nú þegar sýnt það, að brýna nauðsyn ber til að
stækka síldarverksmiðjurnar og auka afkastagetu þeirra.
Alþýðublaðið átti í morgun símtal við Finn Jónsson
alþingismann, sem dvelur á Siglufirði, og sagði hann, að
aukning síldveiðiflotans væri svo mikil frá því í fyrra, að
mönnum teldist svo til á Siglufirði, að við sæmileg lönd-
unarskilyrði og meðalafla, myndu berast 300 þúsund málum
meira á land í sumar en í fyrra. Myndi þessi aukning á
flotanum hafa leitt til þess, eftir örfáa daga, að stöðvun
hefði orðið á löndun hjá ríkisverksmiðjunum á Siglufirði, ef
sú veiði hefði haldið áfram, sem var um síðustu helgi.
Af þessari ástæðu hafa þeir*
Stríðsundirbúnmgur á brezka flotanum: Brezkt herskip tekur
tundurskeyti um borð,
FINNUR JÓNSSON
Bessastaðaför
Alþýðuflokks-
félaganna.
Alþýðuflokksfélögin í Reykja-
vík efna til skemmtiferðar til
Bessastaða á sunnudaginn kemur.
Verður farið éftir hádegi kl.
1,15 frá Shellbryggjunni í Skerja-
firði.
Síðan verður dvalið þar fram
eftir degi og þessum fornfræga
sögustað lýst af dr. Jóni' Gísla-
syni.
Frá Bessastöðum verður geng-
ið til skrúðgarðs Hafnfirðinga í
Frk. á 4. sföu.
Fyrsta norræna stéttar
mótlð haldlð á íslandi.
Ilm 400 hlúkrunarkonur koma hingað í næstn vikn.
ViOtal viO frú SigriOí Eiríksdótt-
iir f ormann méttðknnef ndarinnar
P YRSTA norræna stéttar-
¦*" mótið, sem haldið hefir
verið hér á íslandi, hefst hér
í Reykjavík laugardaginn 22.
þ. m. Er þetta mót norrænna
hjúkrunarkvenna og það 6.
í röðinni, sem „Samvinna
hjúkrunarkvenna á Norður-
löndum" gengst fyrir. s
Hingað koma hjúkrunar-
konurnar frá Norðurlöndun-
um með norska skemmti-
ferðaskipinu, „Stavanger-
fjord," og verða þær-.alls um
400.
Þessar upplýsingar gefur frú
Bigríður Eiríksdóttir í viðtali við
Alþýðublaðið í gær, %n frú Sig-
ríður er formaður Félags Is-
lenzkra hjúkrunarkvenna og for-
nwiðBr móttökunWndarinnar:
FRO SIGRIÐUR EIRÍKSDÓTTIB
„Samvinna hjúkrunarkvenna. á
Norðurlöndum" var stofnuð 1920
. Frh. á 4. siðu.
Finnur Jónsson og Jón Þórðar-
son lagt frám í stjórn síldar-
verksmiðjanna eftirfarandi til-
lögu:
„1. Að Siglufjarðarkaup-
stað verði leyft að stækka
síldarvérksmiðjuna Bauðku
þannig, að hún vinni úr 5000
málum á sólarhring.
2. Að afköst S.B. 30 verk-
smiðjunnar á Siglufirði verði
. aukin um 2500 mál á sólar-
hring. Verði sú stækkun fram
kvæmd fyrir næstu síldarver-
tíð."
Um þessar tillögur, sem lagð-
ar voru" fram í gær, hefir enn
ekki farið fram atkvæðagreiðsla
i stjórn síldarverksmiðjanna.
Mun vera einhver ágreiningur
í verksmiðjustjórninni um það,
hvaða yerksmiðjur skuli
stækka. Hafa einhvexjar raddir
komið fram í verksmiðjustjórn-
inni um það, að réttara væri, að
stækka S.R.P. (Dr. Paul) um
2500 mál á sólarhring, en þar
sem tillaga Finns Jónssonar og
Jóns Þórðarsonar gengur út á
það, að leyft verði að stækka
Rauðku, sem nú vinnur úr 1000
málum á sólarhring, upp í 5000
mál, þá mundi sú stækkun
nema 4000 málum, ¦ eða 1500
málum meira en sú stækkun,
sem talað er um á S.R.P.
Rangfærslnm Horgnn-
Maðslas mótmælt.
Þá hafa Finnur Jónsson og
Jón Þórðarson í tilefni rangra
frásagna í Morgunblaðinu vegna
Raufarhafnarverksmiðjunnar,
látið bóka eftirfarandi á síðasta
fundi síldarverksmiðjanna:
„Að gefntt tilefni viljum
viS undirritaðir taka það
^skýrt fram, að við höfum frá
því fyrsta verið því ákveðið
fylgjandi, að byggð verði svo
fljótt, sem auðið er, 5000
niála verksmiðja á Baufar-
höfn, — enda hefir þetta
oft og mörgum sinnum kom-
ið fram í umræðum og bók-
Frk. á á. »íS>u.
130 herskíp taka pátt í brezku
flotaæfingunum í ágústmánuði
------------__?----------------
12000 varaliðsmenn fiotans hafa
verið kallaðir til herþjónustu 31. Júli
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
London í morgun.
f* HAMBERLAIN lýsti því yfir í enska þinginu í gær-
^ kveldi, áð tólf þúsund af sjötíu þúsund varaliðsmönn-
um brezka flotans myndu verða kallaðir til herþjónustu þ.
31. júlí. Ennfremur hefðu verið gerðar ráðstafanir til þess
að öll varaskip flotans, um 50 að tölu, tækju þátt í hinum
stórkostlegu æfingum brezka heimaflotans, „Home Fleet,"
sem eiga að hef jast í ágúst. Verða þá þátttakandi í flotaæf-
ingunum samtals 130 herskip, þar á meðal f jöldi orustuskipa,
beitiskipa, tundurspilla og kafbáta.
• Þ. 9. ágiíst er ráðgert, að
Bretakonungur fari til Weý-
mouth Bay til þess að skoða
þennan volduga herskipaflota
áður en æfingarnar hefjast.
Fyrir þann tíma á að vera búið
að gera þannig við öll eldri skip
flotans, að þeim sé ekkert leng-
ur að vanbúnaði, ef til ófriðar
kæmi. Og þátttaka þeirrá í æf-
ingunum í ágúst á að gera vara-
liðsmennina færa til þess að
uppfylla hvaða kröfur, sem
til þeirra kynnu að vera gerðar
íþví tilfelli.
Forsætisráðherrann lýsti því
yfir, að flotamálastjórnin myndi
gera sér allt far um það, að
haga útboði varaliðsmannanna
þannig, að verzlunarflotinn biði
ekki tilfinnanlegan hnekki við
það, en margir þeirra eru nú
starfandi á flutninga. eða far-
þegaskipum.
MacBride (Daily Herald).
Brezkir herforingjar
á bjrltingarafmælina
í dag í París.
LONDON í morgun. FÚ.
GÆE var lokið öllum und-
irbúningi undir hátíða-
höldin í Frakklandi, sem fara
Frh. á 4. síou.
I
Drottningin
er væntanleg til Kaupmanna
fiafnar i fyrramaliÖ.
Súðin
vair í St(*aft<hólm£ í gœrkv»ldi. J ^w#w##<<<
Byggingarfélagi Mbamanna
tryggt lán úr Byggingarsjóði.
Lánveitingin samþykkt í gærkveldi I
OTJÓEN Byggingarsjóðs verkamanna hélt fund í gær og
^ ályktaði, að Byggingarfélag alþýðu fullnægði ekki
skilyrðum laga, til þess að fá lán úr sjóðnum, og hefir það
félag þaf með misst réttindi til að halda áfram byggingar- j
starfsemi samkvæmt'lögunum um verkamannabústaði.
Jafnframt samþykkti stjórn Byggingarsjóðsins að fall-
ast á samþykktir hins nýstofnaða Byggingarfélags verka-
manna og veita því lán úr sjóðnum, þegar á þessu ári, að í
upphæð % milljón króna
Gera má að sjálfsögðu ráð fyrir því^ að félagíð fái þegar
;| á næsta ári jafnháa upphæð að láni úr Byggingarsjóðnum
til þess að geta haldið óslitið áfram að byggja verkamanna-
bústaði.
Alþýðubjlaðið átti í morgun tal við formann Bygg-
ingarfélags verkamanna, Guðmund I. Gðumundsson hæsta-
réttarmálaflutningsmann, og skýrði hann frá því, að stjórnin
væri nú að athuga stað fyrir hina nýju verkamannabústaði,
? ttg teikningar af þeim, og niundi því verða hraðað svo sem \
mögulegt væri. f kvöld kl. 6—8 fer fram skráning nýrra fé- ji
laga í Byggingarfélag verkamanna í alþýðuhúsinu Iðnó. \
+*»*««>»««<»««*###>»##<h####v»«>^##,#############<^