Alþýðublaðið - 15.07.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 15.07.1939, Page 1
BXlSTJÓBf: V. K. VAJLDEM iKSSOIff JLAUGARDAGINN 15. JCLI 1939. 160. TÖLUBLAÐ Muni ð; B e ssa sta ða föTÁlpýðuflokksf é lapuua frá Shell- bryggjuDui kl. 1.15 Byggingarfél. verkamanna fer vaxandi dag frá degi. ♦ —■— Meðlimlr þess eru uú orðnlr um 300. SKRÁNING FÉLAGA í hið nýstofnaða Byggingarfélag verkamanna fór fram í Iðnó í gærkveldi kl. 6—9. Bætt- ust enn margir nýir félágar við þá, sem áður voru gengnir í félagið, og eru meðlimirnir nú þegar orðnir um 300. Aljtfðnflokksfólk fjol menDir I Bessastaða- irlna & ntorgun. EINS og áður hefir verið sagt hér í blaðinu, fara Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur, Kvenfélag Alþýðuflokksins og F.U.J. í skemmtiför að Bessa- stöðum á morgun. Lagt verður af stað kl. 1,15 frá Shell. Þegar til Bessastaða kemur, lýsir dr. Jón Gíslason staðnum. Frá Bessastöðum verður farið til Hellisgerðis og. koma; þar Alþýðuflokksmenn úr Hafnar- firði til móts við félagana úr Reykjavík. Félagar ættu að fjölmenna í þessa för, því að hún er ódýr og skemmtileg. AÐ hörmulega slys vildi til I Borgarfirði í fyrradag, að Árni J. Árna- son, starfsmaður í Utvegs- hankanum, drukknaði í Gúnnlaugshöfðakvísl, sem fellur undan Hallmundar- hrauni í Hvítá. ____________ Þetta sviplega slys vildi þann- ig til, að Árni, ásamt konu sinni. Guðbjörgu Tómasdóttur, fór ríðandi í fyrradag til Surtshellis. Höfðu þau fylgdar mann frá Húsafelli með sér þangað, en frá Surtshelli ætluðu þau að fara til Hrauns- áss, eins af efstu bæjunum í Hvítársíðunni. Þégar þau komu að vegamót- unum, þar sem vegir skiljast til Húsafells og Hraúnsáss, sögðu þau hjónin fylgdarmanninum, að lians þyrfti ekki lengur með, þau myndu komast yfir að Hrauns- ási, sem er hinum niegin við 'Hvítá. Skildi því fyigdarmaður- inn við þau og reið heim að Húsafelli. Þau hjónin, Árni og Guðbjörg, ætluðu að ríða vegarslóða með- fram Hvítá og fara yfir Barna- fossbrú til Hraunsáss, en er þau höfðu skammt farið, viltust þau -út af þessum vegarslóða og riðu meðfram Hallmundarhrauni, þar til þau komu að Gunnlaugshöfða- kvísi, sem fellur undan hrauninu og í Hvítá. Er kvíslin örstutt, en hyldjúp og straumhörð- Reið Ámi á undan konu sinni lút í kvíslina, en straumurinn var svo mikili, að hann kastaði hon- um og hestinum um, svo að þeir urðu viðskiia, og var það hið síðasta, sem Guðbjörg sá til manns síns, þar sem hún stóð á lwdtkfcnwn, »ð ttnnn bar6t niður Jafnhliða skráningunni fór fram greiðsla á stofngjaldi og árstillögum meðlimanna. Er mjög mikill áhugi meðal þeirra um að hraða undirbúningi hinna nýju verkamannabústaða, vali staðarins og teikningum, til þess að hægt sé að hefjast handa um byggingu þeirra hið allra fyrsta. eftir kvíslinni og hvarf í straum- iðuna. Guðbjörg sneri við og komst á rétta leið og til Hraunsáss, þar sem hún dvelur enn. Um kvöldið kom hestur sá, er Ámi hafði riðið, rennblautur og ineð öllum reiðtygjum til Húsa- fells. Var strax brugðið við og farið til Hraunsáss, og var þá kona LÞÝÐUBLAÐINU hefir borizí í hendur ferða- mannaáætlun „Arandora Star,“ sem var hér síðasta miðvikudag. Af þessari áætlun verður það vel ljóst, hve takmarka- laust er okrað á erlendum ferðamönnum, sem heim- sækja landið — og sjá allir, hvaða þýðingu það getur haft fyrir framtíð íslands, sem ferðamannalands. Sem dæmi má nefna, að ferð til Þingvalla eða Grýtu kostar kr. 18,00 (6 krónur er venjulegt verð), Ferð að Gullfossi og Á meðan hið nýja Byggingar- félag verkamanna er þannig að búa sig undir það að hefja fram- kvæmdir á byggingu nýrra verkamannabústaða, er blað kommúnista, af sínum alkunna góðvilja, en af lítilli getu, að reyna að afflytja þessi nýju byggingarsamtök alþýðunnar, eftir að flokksmenn þess eru með ofstopa sínum búnir að eyðileggja framtíð Byggingar-- félags alþýðu, og er það mjög í samræmi við afstöðu komm- únista til verkamannabústað- anna, þegar fyrst var byrjað að byggja þá. Þá voru þeir af kommúnistum kallaðir „okur- stofnanir“. Það var þeirra stuðn ingur við fyrstu tilraunir al- þýðunnar til þess að skapa sér viðunandi húsnæði með aðstoð Alþýðuf lokksins. Ósannindi um stiórnar- (und Byggingarsjóðs verkamanna. Blaðið reynir að koma þeirri skoðun inn, að innan stjórnar Byggingarsjóðs verkamanna hafi verið skiptar skoðanir um það, hvoru félaginu bæri réttur til að fá lánið. Þetta er algerlega ósatt. Allir' stjórnarmeðlimir voru á einu máli um það, að Byggingarfélag alþýðu ætti engan rétt á láni úr sjóðnum, og að Byggingarfélag verka- manna hefði eitt uppfylt öll skil yrði til þess. Hinsvegar vildi einn Geysi kostar kr. 56,70 (venju- legt verð hér er 10 kr. báðar leiðir). í þessu verði er innifal- inn hádegisverður, sem farþeg- inn sleppir þá um borð, en hann er innifalinn í fargjaldinu á skipinu. Landskunnur maður, sem hef- ir ritað Alþýðublaðinu um þetta mál, segir í bréfi sínu: ,,Nú þætti mér fróðlegt að vita, hver græðir á þessu: — Skipaútgerðin, móttökumenn hér, bílaeigendur eða bílstjórar? Hitt sjá allir, hverjir tapa, það eru farþegarnir — og landið í Frh. á 4. siðn. : Tveir þýzkir kaf- ! bótar væntanleg- ir hingað. NÆSTK. föstudag e<ru væntanlegir hingað i; tveir þýzkir kafbátar og !; munu dvelja hér í þrjá ;; daga. ]; Kafbátar þessir hafa ; verið að æfingum undan- ■ farið og koma hingað í framhaldi af þessum æf- ! ingum. ;; Er það í fyrsta sinn, sem !; kafbátar koma hér inn á !; hafnir. stjórnarmeðlimurinn gefa Bygg- ingarfélagi alþýðu nýjan frest, til að uppfylla öll skilyrði félags- málaráðuneytisins. En allir hin- ir stjómarmeðlimirnir voru samdóma um það, að félaginu hefði fyrir löngu verið gefinn nægilegur frestur og greiddu at. kvæði á móti tillögu hans. Þjóðviljinn getur huggað sig við það, ef hann vill, að ausa persónulegum svívirðingum yf- ir .meðlimi stjórnarinnar í Byggingarsjóði verkamanna, — eins og hann gerir í morgun, af því að þeir framfylgja lands- lögum. Það eykur áreiðanlega ekki hróður hans og getur ekki, á nokkurn hátt breitt yfir þá staðreýnd, að það er ábyrgðar- leysi kommúnista og engu öðru að kenna, að Byggingarfélag al- þýðu glataði réttindum sínum til að halda áfram byggingu verkamannabústaða. En hrópyrði og illyrði kom- múnista eru þýðingarlaus. Með stofnun Byggingarfélags verka- manna og lánveitingunni til þess hefir nú verið fyrir því séð, að nýju verkamannabústaðirnir verða byggðir, hvað sem kom- múnistar segja og gera. Tveir Dieoo slasast á Akareyri. HP VEIR menn hafa slasazt á Akureyri undanfarna daga. Síðastliðinn þriðjudag datt maður ofan af húsþaki, og í gær varð maður undir staur og marðist, Maðurinn, sem datt ofan af húsþakinu, heitir Páll Bjarnason og er slmamaður. BrotnaÖi hné- skelin á öðrum fæti hans, og meiddist hann eitthvað meira. Liggur hann á sjúkrahúsi. I gær meiddist maður við Lax- árvirkjunina. Heitir hann Arni Árnason. Marðist hann allmikið og mun sennilega hafa lær- brotnað. Hörmulegt slys í Borgarfirði: Árni J. Ámason staifsmað- ir fitvegsbaakans drnkkn- ar i fiannlangshðfðakvisl. Hona hans stðð á hakkannm ag horfði á slysið, án pess að nokkra hjálp væri hægt að veita. Áma nýkomin þangað. Frh. á 4. síðu. Okrað á erlendum ferðamönnum hér. ... ----- 18 krónur til Þingvalla eða að Grýtu. 57 krónur að Gullfossi og Geysi! — - -»»■■ - flverjir raka til sís pessuDi óhæfilega gróða? í herbúðunum við Aldershot á Englandi er nú verið að byggja 1000 sprengjuheldar neðanjarðarhvelfingar gegn loftárásum og etga 40 000 manns að geta leitað þar hælis. Hér á myndinni sjást göngin niður í nokkrar þessar lwelfingar. Það er þannig geng- ið frá þeim, að sem allra erfiðast sé að sjá þau úr loftinu. Þfzka leynilðgreglan ráða- laus gagnvart brezkam á- rððnrsbréfnm á Þfzkalandl Göbhels ber sig upp undan þessum bréfa sendingum í langri og harðorðri grein. LONDON i morgun. FÚ. ÖBBELS útbreiðslumála- ráðherra Þýzkalands birti í öllum þýzkum blöðum í gær, langa og harðorða grein út af brezkum áskorunum og bréf- um með hvatningu um að starfa fyrir frið og samvinnu meðal þjóðanna, sem streymt hafa til Þýzkalands undanfar- ið. Það, sem Göbbels einkum og sér í lagi deilir á, er bréf, sem þýzkum heimilisfeðrum hefir verið ritað af enskum manni, sem heitir Stephen King-Hall og er þekktur rithöfundur um ut- anríkismál. King-Hall er liðs- foringi að nafnbót, og þess vegna segir Göbbels, að hann sé í þjónustu brezku utanríkis- málast j órnarinnar. Þetta er tilhæfulaust, og King- Hali lýsir yfir því, að hann beri einn ábyrgð á bréfinu, sem virð- ist hafa komizt inn á fjölda heimila í Þýzkalandi. Bréfið fjaliar um innbyrðis afstöðu Bretlands og Þýzkalands. Þýzka póststjórnin er nú að reyna að finna upp einhverja að- ferð til þess aö aögreina allan póst frá Bretlandi frá pósti ann- arra landa. Drottningin var væntanieg til Kaupmanna- 'nainísr í morgun. Stanfling ætlar að dvelja hér í tæpar prjár nknr. KHÖFN í morgun. FÚ. TAUNING forsætisráðherra Dana leggur af stað til ís lands næstkomandi miðvikudag, eins og áður hefir verið frá skýrt, og dvelur hér þangað til 10. ágúst, er hann heldur heim- leiðis með „Gullfossi“. • Meðan hann dvelur hér á landi mun hann ræða við danska sendiráðið hér um ýmislegt, er lýtur að starfsemi þess, enn fremur mun hann eiga tal við menn úr ríkisstjórn íslands og ræða við þá um ýms mál, sem eru sameiginleg áhuga- og hagsmunamál beggja landanna, íslands og Danmerkur. Nýr brezknr sendíherra til Parts i hanst. LONDON í morgun. FO. Sir Eric Phipps, sendiherra Breta í París, lætur af störfum í haust, en í stað hans hefir verið skipaður Sir Ronald Campbell, núverandi sendiherra Breta i Bel- grad. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.