Alþýðublaðið - 15.07.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1939, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 15. JtJLl 1039. ALÞYPUBLAÐIO ALÞYÐUBLAÐIÐ MTSfJéRI: P. R. VALDEMARSS@N. £ fjarveru hans: mWÁN PÉTURSSON. AF®REI®SLA: A1.ÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4001: Ritátjórn (innl. fréttir). 4|02: Ritstjóri. Ip03: V. S. Vilhjálms (heima). 4Ö05: Alþýðuprentsmiðjan. Afgreiðsla. ÁLÞÝBUPRENTSMISJAN Sjðlfetæðisblððin við pmla hey- parðshernið, ÞAÐ þarf ótrúlega pólitíska' þröngsýni til þess að geta ekki viðurkennt þær stórkost- legu framkvæmdir, sem ríkið hefir ráðizt í hér á landi síðast- liðinn áratug til þess að skapa síldarútveginum svo öruggan grundvöll, sem hægt er af manna höndum, af því einu, að það hafa verið Alþýðuflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn, sem haf a haft frumkvæðið og forystuna á höndum í þessari verklegu og skipulagslegu við- reisn síldarútvegsins. Það varpar alls engri rýrð á verk þessara flokka á sviði.síld- arútvegsins, þótt síldarútgerðin hafi á grundvelli þessara fram- kvæmda farið svo ört vaxandi, að nauðsynlegt hafi reynzt að f jölga síldarverksmiðjum ríkis- ins eða auka afkastagetu þeirra svo að segja ár fra ári. En það er einkennandi fyrir hinn póli- tíska naglaskap sumra þeirra manna, sem í Morgunblaðinu og Vísi tala máli S]álfstæðisflokks- ins, að þó að þeir hafi, svo að ségja í hverju spori, þvælzt fyrir þeim framkvæmdum, sem ríkið hefír ráðizt í til viðreisnar síldar- útveginum fyrir frumkvæði og samvinnu Alþýðuflokksins og Ffamsóknarflokksins, þá hafa þeir aldrei látið neitt tækifæri ónotað til þess að núa þessum flökkum því um nasir., að .ekM . hafi verið gert meira, þegar það hefir komið í ljós, að verksmiðj- urnar önnuðu ekki að taka. á rrióti því vaxandi síldarmagni, sem á land hefir borizt. Og það er álveg sérstaklega Finnur Jóris son, sá maðurinn, sem sennilega f ramar öllum hef ir beitt sér f yrir hinu stórkostlega framtaki rík- isins á sviði síldarútvegsins, bæði í verklegum og skipulags- legum efnum, sem Morguriblað- ið og Vísir haf a á heilanum, þeg- ar um vandamál þessa atvinnu- vegar er rætt. Þetta er því einkennilegri fram koma af hálfu Morgunblaðsins og Vísis, sem vitað er, að í stjórn síldarverksmiðja ríkisins, þar sem ekki að eins Finriuf Jónsson, heldur og tveir Sjálfstæðismenn og tveir Framsóknarmenn eiga sæti, er unnið mikið og óeígin- gjarnt starf, laust við þann póli- tíska krít, sem blöð Sjálfstæðis- flökksins eru stöðugt að reyna að ala á í málefnum síldarút- vegsins. Það getur að sjálfsögðu o^ðið meiningamunur í stjórn ríkisverksmiðjanna, einnig vegna mismunandi sjónarmiða og markmiða þéirra flokka, sem fulltrúa eiga í henni. En það er að minnsta kosti ekki sjáan- legt, að þar ráði neinar tilhneig- ingar til þess að gera velferðar- mál síldarútvegsins, sem jafn- framt eru ein stæa-stu velferðar- mál þjóðarheilidarinnar, að neinum pólitískum togstreitu- málum, eins og gert er svo að segja við hvert tækifæri bæði í Morgunbláðiriu og Vísi. Nú hefir hin mikla auknirig síldarflotans £ ár samfara óvenju legum af la í nokkra daga um síðustu helgi enn einu sinni leitt nauðsyn þess í ljós, að áuka af- kastagetu síldarverksmiðjanna, til þess að þær geti tekið á móti því vaxandi síldarBnagni, sem að landi berst. Og það gildir ekki aðeins síldarverksœiðjurnar á Siglufirði, heldur og síldarverk- smiðjuna á Raufarfciöfn, þar sem í ráði hefir verið að reisa nýja ríkisverksmiðju og stjórn ríkis- verksmiðjanna beitt sér sterk- lega fyrir því, þótt framkvæmd- 'ir hafi dregizt af hendi ríkis- stjórnarinnar af því. að fé hefir hingað til vantað til þeirra. Þetta tækifæri hafa nú bæði Morgunblaðið og Vísir, að göml- um vana, gripið til þess að reyna að breiða út þau ósannindi, að Finnur Jónsson hafi verið þeim framkvæmdum mótfallinn á Raufarhöfn, sem nauðsynlegar hafi verið. Það er sami andinn, sem lýst hef ir verið hér á undan, sama flokksofstækið gagnvart Finni Jónssyni. Að vísu varð Morgunblaðið> strax daginn eft- ir, að það fór með þetta fleipur, að éta það aftur ofan í sig í leið- réttingu, sem það varð að birta frá Sveini Benediktesyni, þess efnis, að .öll verksmiðjustjórnin stæði. einhuga um nýju verk- smiðjuna á Raufarhöfn og þá afkastagetu, sem henni hefði verið fyrirhuguð. En hneysa Morgunblaðsins af þessu síðasta f riimhlaupi sínu var þó þar með ekki á enda, því að samdægurs neyddist einnig hinn Sjálf- stæðismaðuririri í verksmiðju- stjórnihni til þess að láta, ásamt Fínni Jónssyni, bóka á fundi hennar afdráttarlausa yfirlýs. ingu á móti þessum pólitíska rógburði flokksblaðs síns um fulltrúa Alþýðuflokksins í verk- smiðjustjórninni. Það er mjög ólíkt, sem Sjálf stæðisblöðin og Finriur Jónsson hafast að í málum síld- arútvegsins. Fyrir þau eru við- fangsefni hans fyrst og fremst tækifæri til þess að ráðast á pólitískan andstæðing. Fyrir Finn f Jónsspn eru þessi við- fangsefni vandamál, sem þarf að leysa í verki til þess að tryggja framtíð síldarútvegsins og allra þeirra, sem eiga af- komu sína undir honum, eins og hann hefir enn á ný sýnt með hinum ákveðnu tillögum um stækkun síldarverksmiðj- anna, sem hann ásamt Jóni Þórðarsyni hefir nú lagt fram í stjórn ríkisverksmiðjanna. Einkemileg sam- ftjíkfct. MORGUNBLAÐIÐ flutti þá frétt í gær, að málfundafé- lagið Óðínn hefði á nýafstöðnum „mjög fjölmennum" fundi, gert samþykkt um byggingamál verkamanna, þar sem félags'- málaráðherra hefði í sambandi við stofnun hins nýja Bygging- arfélags verkamanna verið vítt- ur fyrir „tilraun til að gera byggingasamtök verkamanna að pólitískum leikvelli ævintýra- manna," ef blaðið fer rétt með samþykktina, og jafnframt fyrir það, að snúa sér ekki til hins svonefnda Byggingarfélags sjálfstæðra verkamanna í stað þess að stofna nýtt félag. Það er ótrúlegt, að slík sam- þykkt hafi verið gerð á fjölr rnennum fundi, jafnvel þótt „ÉB vlldl ekkí taka að mér að stjéraa f slandi44. Við lifHm of dýru lifi i okk- ar stóra og ffámenna landi. ,----------;—» Ummæli Norðmannsins dr. Axel S0mine f viötali við Alpýðublaðið «E G myndi ekki vilja taka að mér að stjórna íslandi, og stýra því á næstu árun^ gegn um f járhagslega og atvinnulega örðugleika," sagði dr. Axel Sömme, prófessor í landfræðilegri hagfræði við verzlunarhá- skólann í Björgvin við tíð- indamann Alþýðublaðsins í fyrradag. Kunnastur er dr. Sömme fyrir rit sín um rík- isbúskap Norðmanna, kosn- ingastef nuskrá norska Al- þýðuflokksins og fleiri slík rit. Dr. Sömme kom hingað með þátttakendunum í norræna móíinu á Laugarvatni, en síð- an því lauk, hefir hann ferðast um Norðurland og komið víða við á Suðvesturlandi. Þá hefir hann talað við fjölda kunnra manna i atvinnumálum og stiórnmálum fslands og kynnzt vel ástandi atvinnuveganna. Mörgum lesendum Alþýðu- blaðsins mun hann vera kunnur af kaflanum um Norðurlönd í bók MFA, „Lönd og ríki." Hann er sriiðinn eftir tilsvarandi kafla eftir dr. Sömme í hinni norsku útgáfu þeirrar bókar. —\ Hvers vegna vilt þú ekki taka þetta að þér? ,,Ég veit ekki, hvernig þið ís- lendirigar takið slíkum ummæl- um ókunnugra manna, en ég verð ;að segja það, að ég óttast, að niér myndi ekki takast að kenna ykkur meiri sparnað. Þið eyðið geysimiklu, miklu meiru en þið þurfið tíg þið hafið ráð á. Þið hafið allt of marga bíla, klæðizt of dýrum fötum, sér- staklega þó kvenfólkið, þið byggið of dýr hús. Þið hafið ekki ráð á því, að hafa stærri í- búðir en þið þurfið að nota, en það hafið þið margir. Reykjavík er allt of stór, verzlanir of margar og á mörgum öðrum sviðum lifið þið yfir efni fram." — En gerið þið Norðmenn ekki þetta líka? „Það má ef tíl vill segja það. En landið okkar er ríkara og við erum svo margfalt fleiri. einhver kunrii að hafa verið svo glórulaus að gefa henni at- kvæði sitt. Það mætti sjálfsagt með sanni segja, að bæði Bygg- ingarf éla,g alþýðu, sem er undir óstjóm kommúnista og Bygg- ingarfélag sjálfstæðra verka- manna, sem eingöngu er skipað Sjálfstæðisniönnum, séu póli- tískur leikvöllur ævintýra- manna. En um hið nýja Bygg- íngarfélag verkamanna er slík staðhæfing blátt áfram hlægi- leg. • — í því eru verka- menn að minnsta kosti af þrem- ur flokkum og stjórn þess skip- uð mönnum úr þeim öllum. Og þar sem i það byggingarfélag eitt uppfyllti skilyrði laganna um verkamannabústaði með á orðnum breytingum, gat vitan- lega ekki komið til mála að veita neinu öðru f élagi þau rétt- indi, sem Byggingarfélag al- þýðu-hafði glatað fyrir lög- leysur kommúnista. DR. AXEL SÖMME. Þið megið aldrei gleyma því, ís- lendingar, að þið byggið stórt og erfitt land, og eruð svo fáir. Þess vegna þurfið þið að leggja svo miklu meira fram, miðað við hvern einstakling, til þess að ,gera landið ykkur undir- gefið, en aðrar þjóðir. Þetta finnst mér einmitt vera höfuð- atriðið í því, hvernig þið eigið að lifa í ykkar fagra landi. At- vinriuvegir ykkar eru einskorð- aðir,' og ég get ekki séð, að til dæmis landbúnaður ykkar eigi mikla vaxtarmöguleika, hins vegar er það ekki vansalaust af ykkur, að kaupa kartöflur frá útlöndum. þær getið þið frám- leitt sjálfir nægilegar handa ykkur. Mér finnst, við fljótlegt yfirlit, að atvinnuvegir ykkar séu svo mikið happdrætti. Ef vel gengur með þá, eru erfið- leikarnir viðráðanlejgir — og; vel það, en ef illa fer, afli bregzt til dæmis, er stór hætta á ferð- um, og maður verður allt af að gera ráð fyrir slíku. Þið hafið líka reynslu, og hana dýr- keypta, af togaraútgerðinni. Af því að ekki var hugsað fyrir erfiðu árunum, meðan allt lék í lyndi, verða érfiðleikarnir ó- viðráðanlegir, þegar þeir koma, og nú verðið þið að súpa seyðið af ráðsmennsku fyrri ára. Hins vegar hefi ég sannfærzt um það, að íslendingar eru fram- úrskarandi duglegir, og ég treysti þeim manna bezt til að mæta erfiðum tímum, en þarna eru þó takmörk, og ef ég væri alls ráðandi hér til lands og sjávar, þá myndi ég reyna að taka fyrir eyðslu þjóðarinnar í ýmsum greinum. Atvinnuveg- irnir eru undirstaða alls, og allt líf þjóðarinnar verður að miðast við þá." — Þú hefir heimsótt marga alþýðuskóla. Eru þeir ekki of stórir og of dýrir líka? ,,Nei, það finnst mér ekki. Þetta eru fyrirmyndarskólar. Ég skal segja þér, hvers vegna ég tel, að þar séuð þið á réttri Ieið: Ég er nefnilega sannfærð ur um, að ísland getur haft mjög miklar tekjúr af erlend- um ferðamönnum. Þið getið ekki fengið hingað erlenda eyðslu- seggi, værukæra letimaga, sem vefða að hafa lúxus allt í kring um sig. Þið getið fengið mikið af ferðamönnum til að ganga á fjöll og jökla, fara ríðandi um landið o. s. frv. Skólarnir ykkar getá orðið miðstöðvar ' fyrir slíka ferðamenn, Þið eigið að skipuleggja slíkar hópferðir á hverju sumri og auglýsa um allan heim. Þið eigið að taka alla farkosti í þjónustu ykkar í slíkum ferðalögum, til þess að skapa fjölbreytni. Þúsundir og tugir þúsunda koma árlega heim til Noregs til að klífa f jöll- in okkar, og við rökum saman fé af þessu fólki, en ég fullvissa þig um, að ykkar f jöll eru betri ¦— ykkar -náttúra æfintýralegri. Þarna er áreiðanlega möguleiki til að skapa nýjan, góðan at- vinnuveg. Og ég veit, að dugn- aður íslendinga getur skapað þennan nýja atvinnuveg." — Hvers vegna getum -víð ekki náð í letimagana? „Þið hafið ekki gistihús fyrir þá, þið eigið ekki nægileg þæg- indi, eða lúxus, og hafið ekki ráð á því fy'rst um sinn. Slíkur lúxus væri og ekki í samræmi við náttúru landsins. Haldið ykkur að hinum, unga og kraft- mikla fólkinu, sem vill sækja eftir stórféldri náttúru og rann- sókn hennar. Slíka náttúru eig- ið þið." — Segðu eitthvað fleirragdtt, „Finnst þér ekki nóg komið, Það má vera, að einhverjum ís- lendingi þyki þetta, sem ég hefi sagt, of mikil bersögli, ep ég get ekki verið að segja annað en ég meinai og ég býst við, að nóg af faguryrðum -klyngi í eyrum ykkar íslendinga dagg daglega frá útlendingum.".?,, Póstferðir 18. JÖU. Frá Reykjavík: Mosfellsswitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Ölfuss- ,og Flóapóstar, Þingvellir, Laugar- vatn, Þrastaiundur, HafnarfjörÖ- ur, Biskupstungnapóstur, Borgar- nes, Akranes, NorÖanpöstúr, Dalasýslupóstur, Baroastrandar- póstur, Snæfelisnesspóstur, Með- allands- og Kirkjubæjarklausturs-r póstur, Grímsnesspóstur. — Til Réykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjaaraess-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-'póstar, Þingvell- ir, Laugarvatn, Þrastalundur, HafnarfjörBur, Fljótshlíðarpóstur, Austanpóstur, Borgames, Akra- res, Norðanpóstur, Stykkishólms- pöstur. Dettifoss frá Hull og Hamborg." 1 Blémabúðin „I8IS", I |;AUsturstræti 10. | Sími 25B7.B laHHiiMiiidl Næsta hraðferð til Akureyrar á Mánudag er Síai 1580 Steiodér. Mikil verðlækkun á TóiM©tuni* Fást í öliiim matvöruverzlunum. Orðsendmg til kaupenda út um lantl. MuniS að AlþýðublaSið á að greiðast fyrirfrank ársfjórSuiigslega. — Sendið greiðslur yfar á réttum gialddögum, svo sending blaðsins trufl- ist ekki yegna greiðslufalk. j; Þeir, sem éska, geta fengið blaðverðiS kxafið með póstkröfn. RIDER HAGGARD: ¦ i • s KYNJALANDIÐ Spennandi frá upphafi til enda, 528 bls. í stóru ter<*ti. KOSTAR AÐEINS KR. 3,00. Rider Haggard er heimsfrægur fyrir AfríkusögUr sínar. Margir kannast við Náma Salómons og Hvítramannaland, sem báðar hafa komið út á íslenzku. Kynjalandið er ein af besríu sögum Rrder Haggards. Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins, Hve»£isgötu 8, Rvðc.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.