Alþýðublaðið - 17.07.1939, Blaðsíða 1
ALÞÝDU
mt&mésu: w. &. valdehabsson
M^tmmjmsmmm
3ol. AMUuraint
MÁNUDAGINN 17. JÚLl 1939.
161. TÖLUBLAÐ
SJJ'Æ-J'-'WrqHL- ,,',}„
fyrsti fullfrúa-
fnndnr nerrænu
f élagaiua, öató-
liii liér á laedi.
Hefst á laugarðaginn.
A LAUGARDAGINN
¦**¦ kemur hefst hér í
Reykjavík fulltrúafundur
norrænu félaganna. Er það í
fyrsta sinn að fulltrúafundur
félaganna er háður hér á ís-
landi, og stendur hann til 26.
júlí.
Á miðvikudagskvöld (19. júlí)
leggja fulltrúar frá öllum hin-
um Norðurlöndunum af stað frá
Osló með „Stavangerfjord." —
Ýmsir af merkustu mönnum
Norðurlanda í opinberu lífi
verða meðal fulltrúa á fundin-
um, eins og t. d. MowinckeL
fyrý. forsætisráðherra Norð-
mahna, Bramsnæs þjóðbanka-
stjóri í Danmörku, dr. Kaper
borgarstjóri í Kaupmannahöfn,
rektor Elldin forseti menning-
arsambands alþýðu í Svíþjóð o.
fl \
Norrænu félögin hafa jafnan
mörg merkileg menningarmál á
dagskrá, -og vekja fulltrúafund-
irnir því jafnan mikla athygli,
enda eru félögin fjölmenn alls
staðar á Norðurlöndum.
Að þessu sinni eru 10 málefni
iá dagskrá. Lítill tími verður að
vísu til þess að ræða öll þessi
málefni, en til þess að auðvelda
afgreiðslu málanna eru þau öll
vel undirbúin áður og fulltrúun-
um sendar allar inngangsræður
fjölritaðar löngu áður en þeir
koma á fundinn.
1 sambandi við fundina verða
farnar skemmtiferðir til Þing-
valla, Gullfoss, Geysis og Laug-
arvatns í boði norræna félagsins
hér, Reykjavikurbær býður til
miðdegisverðar á laugardag og
ríkisstjórnin heldur fulltrúunum
veizlu áður en þeir fara héðan.
Sildaraflinn orðinn prefalt
meiri en á sama tíma i fyrra.
—.—»—.-------------
Allar þrær að fyllast á Siglufirði, og
10 skip biðii þar losunar í morgun.
OHEMJU síldveiði er nú fyrir Norðurlandi, og hefir fjöldi
skipa komið til Siglufjarðar nú um helgina með síld
og eru allar þrær að verða fúllar þar.
Síldin veiðist við Langanes, á Hornafirði og við Gríms-
ey og er feit. Tíu skip biðu í morgun losunar á Siglufirði.
Gott veður er í dag fyrir Norðurlandi, og dálítil þoka, en
þó gott veiðiveður.
Alls höfðu verksmiðjurnar tekið á móti cftirfarandi síldar-
magni á laugardagskvöld, 15./7. (Til skýringar er aflamagn verk-
smiðjanna 16. júlí í fyrra, (síðari talan)). Síldin er mæld í hektó-
lííruiii. i
-. *.. % 5 339
9 786
,:, 72 550 »,
9 562
1862
317*8
9 «31
2 308
Seyðisfjörður: 18 575 1587
Norðfjörður: 12 156
Eins og sést af þessu yfirliti, var síldin í fyrra, 16. júlí, orðin
153.437 hektólítrar, en nú 408.267 hektólltrar, eða meira en 2%
sinnum meira en á sama tíma í fyrra. Við þetta bætist aflinn, sem
borizt hefir á land, frá því á laugardagskvöld, en hann er gífur-
lega mikill og er víst óhætt að fullyrða, að aflinn sé orðinn þrisvar
sinnum meiri en á sama tíma í fyrra.
Akranes: 2 145
Sólbakki: 2 088
Hesteyri:
Djúpavík: 30 06S
Ríkisverksm, Siglufjarðar: 146 951
Rauðka: 12 644
Grána: 5 947
Dagverðareyri: * 25 116
Hjalteyri: 76 926
Krossanes: ;?' 37 341
Húsavík: 7 565
Raufarhöfn: 30 845
Þessi skip hafa komið til
Siglufjarðar, sum tvisvar, frá
því fyrir hádegi á laugardag:
Ágústa með 450 mál, Sleipnir
500, Waage 250, Gyllir Ve. 250,
Hanna og Bragi 400, Víðir 200,
Erlingur I. og II. 350, Bára 300,
Bangsi 200, Snorri 150, Auð-
björn 120, Gunnbjörn 200, Njáll
300, Hringur 550. Óðinn 250,
Vísir og Barði 500, Jón Þorláks.
son 700, Vébjörn 350, Rúna
Fornmenjaramisókiiirnar i Þjórsárdal;
álatóftir M landnðms-
ðld Islands yrafnar app
--------------;-----?
Tíu beinagrmdar á kirkjastað Þjórsdælinga.
-------:------------? -----------_
Ýmslr smámunir hafa fundlzt
m. a. leikföng barna tii forna?
---------------—?——,—,
Lýsing tiðindamanns
AlpýðuMaðsins.
ITPPGRÖFTUR á bæja-
*-' rústum í Þjórsárdal
hófst s.l. miðvikudag. Að því
starfa 20 verkamenn, flestir
úr Reykjavík. Þeir vinna í 4
flokkum undir forustu jafn-
margra fræðimanna.
Alþýðublaðið sendi einn af
starfsmönnum sínum austur
í Þjórsárdal á laugardaginn
— og lýsir hann þannig
þeim árangri, sem þegar hef-
ir fengizt af fornminjarann-
sóknunum þar.
Tíu beinagrindur á kirkju-
stað Þjórsdæla.
Flokkur sá, er Matthías
Þórðarson fornmenjavörður er
fyrir, vinnur að uppgreftri á
Skeljastöðum, hinum forna
kirkjustað' Þjórsdæla, þar sem
ætlað er, að Hjalti Skeggjason
hafi búið. Er í sögnum, að hann
hafi reist kirkju á bæ sínum og
Frh. á 4. síðu.
300, Alda og Hrönn 200, Leifur
og Eiríkur 300, Gautur 100, Oli-
vette 200, Höskuldur 100,
Hrafnkell Goði 400, Arthur
Fanney 250, Sæunn 300, Frigg
100, Háraldur 100, Dóra 800,
Freyja og skallagrímur 100,
Höfrungur 250, Hrönn 200,
. Bjarnarey 1100, Björgvin 50,
Gísli Jónsson 200, Gyllir og
Fylkir 600, Sæfinnur 1200, Þór
EA. 50, Skúli fógeti og Brynj-
ar 200, Víðir Re. 300, Síld-
in 700, Gullfoss, Bragi, Kári
150, Þorgeir goði, Már 750, 01-
afur Bjarnason 120, Valur 150,
Gloria 600, Hrefna 550, Sverrir
1400, Rifsnes 1000, Garðar Ve.
800, Sæbjórn 550, Huginn 1400,
Arthur Fanney 550, Sæfari
750, Ðjörgvin 550, Málmey 750,
Geir 700, Stella 900, Þórir 350,
Birgir 700, Skagfirðingur 700,
.Muggur og Nanna 300, Venus
800, Hannes Hafstein 100, Glað-
ur 300, Kári 30, Hilmir 1001 og
Keilir 800.
AFLI TOGARANNA:
Heildarafli togaranna var á
laugardagskvöld sem hér segir:
Skallagrímur 7065 mál, Bel-
gaum 4443, Þorf. 3829, Gull-
töppur 3654, Skutull, ís. 3204,
Júní 2730, Surprise 2.708, Rán
2683, Arinbjórn hersir 2337,
Garðar 1807, Sviði 1759,
Tjyggvi gamli 1735, Maí 1628,
Kári 1578, Jón Ólafsson 1550,
Snorri goði 1512, Haukanes
1471, Sindri, Akranesi 1343, Óli
Garða 1335, Gyllir 1258, Þór-
Ólfur 1257, Baldur 1190, Egill
^^allagrímsson 1088, Hilmir
922, Hafsteinn 833.
200 AlMMIokks-
inensi í Vatnsdals-
hólum iim
Annað Alpýðuf iokksmótið
á Norðurlandi i sumar.
ALÞÝÖUFLOKKSFÉLÖGIN í
SkagafJarðar- og Húnavatns
sýslum gengust fyrir móti Al-
þý'ðufi.manna úr sýslunum í gær-
dag I hinum fögru og einkenni-
kennilegu Vatnsdalshóluin í Húna-
vatnssýslu.
Er petta annað kýnningarmót
sem Alþýðuflokksfélögin úr pess-
um sýslum efna til þarna, og
sóttu að þessu sinni um 200
Frh. á 4. síðu.
Viðbúnaður Póllands: Heilar lestir af fallbyssum eru sendar
til landamæranna, dregnar af dráttarvélum. i
Brezki, franski og pólski herinn nndir
sameiginlegri stjórn, ef íil ifriðar kemnr?
----------:-----».................—
Pólsk sókn fyrirhogiJð að austan, ef Þjóð-
verjar snúa aðalher sínum gegn Frakklandi.
---------------------_*»---------;------------
Brezki hershðfðhtgiian Ironside i ¥arsjá
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. - London í morgun.
O IR EDMOND IRONSIDE hershöfðingi, sem til skamms
^ tíma var yfirmaður brezku h^rskipahafnarinnar í Gí-
braltar, en nú hefir verið skipaður eftirlitsmaður enska hers-
ins og flotáns alls staðar utan Bretlandseyja, leggur af stað
til Varsjá í dag til þess að undirbúa hernaðarlega samvinnu
Breta, Frakka og Pélverja, ef til ófriðar kemur. Munu þrír
æðstu menn pólska hersins, Smigly-Rydz marskálkur, pólski
hermálaráðherrann og forseti herforingjaráðsins, ræða þessi
mál við hann af hendi Pólverja, og er búizt við, að viðræð-
urnar standi í f jóra daga.
Það er búizt við því, að þessar viðræður muni bera
þann árangur, að brezki, franski og pólski herinn verði
settir undir sameiginlega yfirstjórn, ef til ófriðar kemur.
Ennfremur er gert ráð fyrir því, að ræddir verði möguleikar
á pólskri sókn gegn Þýzkalandi, ef Þjóðverjar skyldu snúa
mestum hluta hers síns gegn Frakklandi, eins og árið 1914,
og aðeins reyna að verjast að austan. í
Það er vitað, að þýzku her-
stjórninni stendur mikill stugg-
ur af því að þurfa að berjast
samtímis bæði að vestan og
austan, ekki sízt vegna þess, að
þýzku járnbrautirnar eru taldar
illa búnar undir stríð, og áætlað,
að viðunandi viðgerð á þeim
myndi kosta ógurlegar fjár-
upphæðir, sennilega um 1000
milljónir sterlingspunda, eða
sem svarar 27000 millj. króna.
Eftir viðræðurnar 1 Varsjá
mun Ironside hershöfðingi ferð-
ast.um Pólland og skoða bæði
landamæravíggirðingar Pél-
verjja og hergagnaverksmiðjur
þeirra. í för með honum veírður
hermálasérfræðingur pólsku
sendisveitarinnar í London.
MacBride (Daily Herald).
1 milljón múh irapöin
á Englandi i næsia mán-
uðl.
; LONDOl^ í morgun. FO.
Af þeim 30,000 nýliðum, sem
áttu að koma til herbúða í Bret-
landi í gær, til þess að byrja
misseris herþjónustu, var að eins
einn, sem gaf sigekkifram.Rann-
sókn leiddi í ljós, að þessi mað-
flvað ætla Danmerk-
urfataroir að sanna
i kvOH?
¥ KVOLU elga Danmerkurfar-
•*• ar Fram að sanna það, að
aðrir íslenzkir knattspyrnumenp
hefðu ekki farið meiri sigurföf
til Danmerkur en þeir fóru sjálf-
ir. Þ-etta mun reynast þeim erf-
itt, að dómi okkar, sem heima
sátum,. að dæma af úrslitum
Reykjavíkurmótsins- Að vísu hafa
Fram-félagar bæði Brand og
Lindemann og auðvitað styrkja
,þeir liðið mikið.
Danmerkurfararnir munu hins
vegar gera ^allt, sem í þeirra
valdi stendur til þess að sanna
það að þeir eru sterkara lið en
úrvalslið úr þremur félögum.
Menn bíða líka með óþreyju
eftir þessum leijc.
ur xvar genginn í fastahérinn
Það er búizt við, að B)«tar
hafi eina milljón manna undir
vopnum i næsta mánuði.
Nýliðamir, sem byrja daglegar
æfingar í fyrramálið, búa í tföld-
um í sumar, en í haust verður
búið að reisa hermannaskála þar
cem verður nægt rúm fyrir alla
þá, sem verða við heræfingar í
vetur. F.O.