Alþýðublaðið - 18.07.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1939, Blaðsíða 1
Kafbátsslysið við vesturst :önd Englands, þegar „Thetis" sökk og 98 manns fórust hjálparlausir niður á sjávarbotni, er öll- um enn í fersku minni. Aðeins f ;órir menn komust af með hinum svonefnda Davisútbúnaði, þar á meðal kapteinninn, Oram, sem bauðst til þess, áður en vitað v ir í kafbátnum, að nokkurt skip hefði fundið slysstaðinn, að fara upp sem einskonaf flotdufl til að reyna að vekja athygli skipa, sem fram hjá kynnu að fara. Hér á myndinni sjást þrír þeirra fjögra, sem björguðust, á leið til rétt- árhaldanna, sem fram fóru um slysið í London. Það eru frá vinstri: Arriold, fyrsti vélgæzlui aaðurinn, Shaw, einn af fulltrú- um skipasmíðastöðvarinnar, sem smíðaði kafbátinn, og Oram kapteinn. ; "* iss8 T-x Ó AÐ mikil síld sé nú þegar korain íil síldarverksmiðj- -*r"^ aiina, er langt'frá.því, að útkoman af síldveiðunum sé ¦enn, sem komið er, eins hagstæð fyrir hvert hinna mörgu veiðiskipa og ætla mætti af heildaraflanum, sem þegar hefir borizt á land. Aðeins ein síldarhrota hefir komið, það var um næstsíðustu helgi, svo nálægt aðalbækistöðvum síldarverksmiðjanna á Norð- urlandi, að skaplegar vegalengdir hafi verið að fara með hana til lands. En síðan hefir síldin að langmestu leyti verið veidd fyrir austan land, aðallega á Vopnafirði og Bakkafirði, og bátarnir orðið að vera tvo sólarhringa á leiðinni fram óg aftur, milli verksmiðj- anna og miðanna, og geta menn skilið af því, hve mikill afli hefir lapazt og hve erfitt' þetta er fyrir -bðtaxuu. . söiafe ii tií frain oi tii y f ír AtlaBtshaf ið! OREZUR MAÐUR', Clark.að ¦*-* nafni, 55 ára að aldri, kom til Newlynhafnar í Comwall á Englandi í gær á"*:sjö smálesta bát, og hafði hann farið einsam- all á honum yfir Atlantshaf, fram og til baka, frá Englandi. Hann Frk. í 4. síðu. ntflutninas Englaffiðl í ¦eð alveo a kolum á ifriði, nema sérstlu leyfi. Nákvæmar áætlanir um skimmtun á kol um, gasi og rafmagni til heimiiisnota. LONDON í morgun. FU. MÁMUMÁLARÁÐHERRA Bretlands gerði í gær grein íyrir áætlunum þeim, sem fyrir lægju um skömmtun á kolum, gasi og rafmagni til heimilis- nota, ef til ófriðar kæmi. Útflutningur á kolum verður bannaður, nema með sérstöku leyfi, og verð á kolum verður á- kveðið af því opinbera. Áætlun þessi liggur þegar altilbúin, og má fara að vinna eftir henni hvenser sem er. ..•'.•• - Kvað hann kolaframleiðsluna myndu verða undir eftirliti sér- stakra trúnaðarmanna, og verður 'landinu skipt i tólf umdæmi. Eft- irlitsniönnum þessum verður géfið vald til þess að gefa út fyrirskipanir um framleiðsluna og dreifingu vörunnar, ef nauðsyn kref*r. Er þá ætlazt til, að farið verði eftir þeirri meginregiu, að Mfsnausynlegum iðnaðarrekstri verði fyrst séð fyrir því, sem.. hann þarf. Áætlun hefir einnig verið gerð uni hagnýtingu brezkra járn- brátita á ófriðartímum. Er þegar séð fyrir því, að hægt verður að flytja í skyndi fjórar milljónir mahffa af helztu hættusvæðum og' koma þeim fyrir annars stað- ar. Ferðaáætlanir, sem giípa s-teal til á styrjaldartímum, liggja þeg- ar fyrir prentaðar. , , , Simeliö emniff að fara til Varsjá? LONDON í gærkv. F.O. /^RÐRÓMUR gengur um það, ^-^ að Gamelin, yfirhershðfðingi Frakka, sé í þann veginn að fara í ferðalag til Varsjá i somu er- Índum og enski hershöfðinginn Ironside. Pessi orðrómur fæst hvorki staðfestur eða borinn til baka í París. Hefði Raufarhafnarverksmiðj- t'ah verið tilbúin, horfði málið öðruvísi við. Menn verða að muna það, að nú stunda miklu fleiri skip veiðar en undanfarin ár, og þó að af linn sé mikill, sem á land er kominn og margfalt meiri en í fyrra, þá er útkoman ekki að sama skapi góð hjá hverju hinna mörgu skipa, sem svo löngum tíma hafi orðið að eyða í hvern veiðitúr. Tíðindamaður Alþýðublaðs- ins á Siglufirði skýrði blaðinu svo frá í morgun, að aflinn væri nú aðallega á Vopnafirði, Bakkafirði og við Langanes, en lítill afli við Grímsey og á Skagafirði. ' Frá því í gærmorgun hafa að- eins fimm skip komið inn til Siglufjarðar með afla. Til síld- arverksmiðja ríkisins komu ís- leifur með 750 mál, Kristján X. og Bragi með 30 mál, til Rauðku: Gunnvör 1000 mál. Hermóður með 150 mál og Minnie með 720 mál. Grána hef- ir fengið um 200 mál frá því í gærmorgun. Fitumagn síldarinnar er 16,75%, en var í fyrra 15,25%. í dag er bjart veður á Siglu firði og ágætt veiðiveður. í dag var von á nokkrum skipum til Djúpuvíkur með sæmilegan afla. Til Hjalteyrar bárust í nótt um 10 000 mál síldar, hefir þá alls borizt til Hjalteyrar um 67,000 mál. Okrið á ferðamðnnunum; UmboðsmeHn skipafélaganna telja gréða sinn og þeirra langt frá því að vera éhæfilegan. Skýringar þeirra til Alþýðublaðsins. fl REININ hér í blaðinu á ^* laugardaginn, um okrið á erlendu fevðamðnnunam lieflr vakið ákaflefa miltía athygli, og finnst flestum, að hér sé w*n óhæfilegan gróða að ræða. Frh. á 4. sfon. Neira atvinnleysi f Reykja vík en undanfariH snmnr. --------------+.-------------- Ðægsbrún algerle^a a§gerðar^ laus udlr sfjérn kommdnista. 17" ERKAMENN og ™ bifr»iðastjórar voru- hafa kvartað undan atvinnuleysi í sumar, ög þær kvartanir hafa ekki verið ástæðulausar. Það er langt síðan hér í bæn- um hefir verið eins lítið um atvinnu og verið hefir, það sem af er sumrinu. Það er kunnugt, að bæjar- vinnan hefir verið allmiklu minni, og var talið, að það staf- aði af því, að hitaveitan myndi skapa svo mikla vinnu, þegar fratnkvæmdir hæfust við hana. Menn vonuðu líka lengi vel, enda lágu fyrir um það hálfveg- is loforð frá borgarstjóra, að vinna við hitaveituna byrjaði í júlí, síðar í ágúst, en loks, er það vitnaðist, að engin vinna myndi hefjast fyrr en í september, þá brast þolinmæðina hjá flestum. Hefir verið mjög mikill kurr meðal verkamanna og vörubif- reiðastjóra út af þessu nú í meira en mánuð, enda er þetta sumar eitt hið versta, hvað at- vinnu snertir, sem komið hefir í mörg ár hér í bænum.. Sést það m. a. á því, að fleiri mæta við atvinnuleysisskráningu nú en til dæmis í fyrra, enda þótt engin loforð hafi legið fyrir um aukna vinnu og eng- ar líkur hafi verið fyrir auk- inni atvinnu, en það dregur allt af úr því, að menn láti skrá sig. Öllum verkamönnum og vöru- bifreiðarstjórum er kunnugt um það, að öli undanfarin ár hefir Dagsbrún gert allt, sem í hennar valdi hefir staðið til að knýja fram aukna atvinnu. Hafa, svo að segja alltaf verið starfandi atvinnuleysisnefndirý aem ekkert tækifæri hafa láHð ónotað til að knýja fram aukna atvinnu — og því verður ekki neitað, að Dagsbrún hefir alltaf orðið mikið ágengt. . En nú hefir brugðið við. Ekk- ert hefir heyrzt frá Dagsbrún, þar hefir ríkt friður aðgerðar- leysisins undir stjórn kommún- ista, þessa „róttæka forustuliðs verkalýðsins." Höfuðpaur þessa liðs, Héðinn Valdimarsson, virðist hafa verið önnum kaf- inn við annað undanfarið, enda er það víst rétt, og ekki hafa fé- lagar hans, Þorsteinn Pétursson, Einar Olgeirsson og fleiri rekið Frh. á 4. síðu. Fjorupr kappleibnr milli firvaisliðsins og Frem í gærktreldi. Úrvalsliöið vanii með 6 gego 3 ¥Z"AÍPPLEIK:URÍNN í gær mllli ¦*•*¦ úrvalsliös úr Val, K. R, og Víkingi og Danmeicurfara Frara endaöi eftir fjörugan lelk með sigrl úrva'sliösins 6:3. Fyrri há'f'eikur var mjög fjör- ugur, og áttu Fiamarar mörg tækifæri við mark úrvalsliðsins, sem fió öllum var hrundio af hinni ágætu vörn úrvalsliðsins og pá ekki síður af markmannin- um Antoni, sem í gærkvöldi sýndi afbur&a góðan leik, og hin hættulegu og snöggu spörk l,inde manns á markið í fyrri hálfleik hefðu oft verið talin óverjandi, en Anton varði. ; Enda pótt Fram ætti mörg góð tækifæri til pess að skora mörk, þá átti úrvals- liðið pau ekki síður, en pau nýttust betur hja úrvalsliðinii, og skoraði pað 3 mörk i hálfleikn- um og endaði hainn pví með 3:0. Seinni hálfleikur byrjaði með öfli^fri sókn Fram, sem þó var hrundið, þar ,J8 að þeim tókst að skora sitt fyrsta mark er 10 min. voru af leiknum. Hófst nú fjör mikið bæöi með kepf)- endum og áharfendum. Hugðist úrvalsliðið að endurgjalda þetta mark, o,g þá hugðust Framararn- ir ekki síður að jafna leikin. Var allur þessi seinni halfleik- ur rjörugri, en því miður var hann einmg harðari, sem ekki á þó að þurfa*að fara saman. Sýndu í úrvalsliðinu Björgvin Schram, Þorst&inn Einars&Dn, Gísli Kærnested og Víkingarnir Haukur og Isebarn sérstakle®a góðan leik, en Isebarn verður að gæta sín með að leika ©kki um of „sóló". í liði Fram bar Undemann af meðleikurum sínum ag þ^ð var einna ef tirtektarverðast í hans leik, að hann gætti þess alit af hvert hann iéki knettinum og var einkennilegt að úrvalsliðs- mennirnir sk|i}du ekki gæta haiis betur. Frh. á 4. síðu. Saniinprnir í Hoskva viri ast aivep vera strandaiir. —.—......» ——-. -- Fundur aftur í gær, en enginn áraegur. LONDON í morgun. FÚ s AMNINGAUMLEITANIR milli Frakklands, Bret- lands og Sovét-Rússlands hóf- usí ai'tur í Moskva síðdegis í gær. Opinber tilkynning var gefin út að fundinum loknum, og segir í henni, að engar breyt- ingar hafi^rðið á fyrri afstöðu hlutaðeigeJte. Virðist því enn jafnlangt |Rand og áður með fullt samkRnuIag. Stjóm Sovét-Rússlands hefir hafnað boðskap, sem japanska stjórnin hafði sent henni vegna olíu og kolavinnslu Japana á Shallilin, en svo háttar til, að I Rússar ráða norðurhluta eyjarinn ar, en Japanir suðurhlutanum. Segir stjórn Sovét-Rússlands, áð boðskapur þessi hafi verið kröf- ur, sem settar hafi veriS fram eins og úrslitakostir, og kæmi ekki til mála að. samþykkja þær. CbamberlaiB eefnr Jap- iMffi skmíwá svar. LONDON í gærkv. F.Ú. Chamberlain forsætisráðherra Breta flutti ræðu í neðri méls- ^tofutyji í dag og talaði um við- F*. á 4. sm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.