Alþýðublaðið - 18.07.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1939, Síða 1
mSTJÓBl: F. E. VALDEMARSSON ÚTGBFANDl: AJL&ÝOtJFLOŒOmMN XX. Aboangub ÞRIÐJUDAG 18. JULl 1939 162. TOLUBLAÐ Kafbátsslysið við vesturst :önd Englands, þegar ,,Thetis“ sökk og 98 manns fórust hjálpailausir niður á sjávarbotni, er öll- um enn í fersku minni. Aðeins f jórir menn komust af með hinum svonefnda Davisútbúnaði, þar á meðal kapteinninn, Oram, sem bauðst til þess, áður en vitað v ir í kafbátnum, að nokkurt skip hefði fundið slysstaðinn, að fara upp sem einskonar flotdufl til að reyna að vekja athygli skipa, sem fram hjá kynnu að fara. Hér á myndinni sjást þrír þeirra fjögra, sem björguðust, á leið til rétt- árhaldanna, sem fram fóru um slysið í London. Það eru frá vinstri: Arnold, fyrsti vélgæzlumaðurinn, Shaw, einn af fulltrú- um skipasmiðastöðvarinnar, sem smíðaði kafbátinn, og Oram kapteinn. Sildarskipin verða að liciina o m Ó AÐ mikil síld sé nú þegar komin til síldarverksmiðj- anna, er langt frá því, að úíkoman af síldveiðunum sé enn, sem komið er, eins hagstæð fyrir hvert hinna mörgu veiðiskipa og ætla mætti af heildaraflanum, sem þegar hefir horizt á land. Aðeins ein síldarhrota hefir komið, það var um næstsíðustu helgi, svo nálægt aðalbækistöðvum síldarverksmiðjanna á Norð- urlandi, að skaplegar vegalengdir hafi verið að fara með hana til lands. En síðan hefir síldin að langmestu leyti verið veidd fyrir austan land, aðallega á Vopnafirði og Bakkafirði, og bátarnir orðið að vera tvo sólarhringa á leiðinni fram og aftur, milli verksmiðj- anna og miðanna, og geta menn skilið af því, hve mikiil afli hefir tapazt og hve erfitt þetta er fyrir bátana. í 1 smále h M fram og til isala yfir Atlaitshafið! OREZUR MAÐUR', Clark að nafni, 55 ára að aldri, kom til Newlynhafnar i Cornwall á Englandi i gær á* sjö smálesta bát, og hafði hann farið einsam- all á honum yfir Atlantshaf, fram og til baka, frá Englandi. Hann Prh. á 4. síðu. UtSlitomisb 11 i ■ei elveg á kolim á ifriðí, nema sérstðki leyfl. Nákvæmar áætlanir um skömmtun á kol um, gasi og rafmagni til heimitisnota. LONDON í morgun. FU. NAmumálaráðherra Bretlands gerði í gær grein ryrir áætlunum þeim, sem fyrir lægju um skömmtun á kolum, gasi og rafmagni til heimilis- nota, ef til ófriðar kæmi. Útflutningur á kolum verður bannaður, nema með sérstöku leyfi, og verð á kolum verður á- kveðið af því opinbera. Áætlun þessi liggur þegar altilbúin, og má fara að vinna eftir henni livenær sem er. Kvíið hann kolaframleiðsluna myndu verða undir eftirliti sér- stakra trúnaðarmanna, og verður landiiiu skipt í tólf umdæmi. Eft- irlitsmönnum pessum verður gefið vald til þess að gefa út fyrirskipanir um framleiðsluna og dreifirigu vörunnar, ef nauðsyn krefnr. Er þá ætlazt til, að farið verði eftir þeirri meginreglu, að lífsnausynlegum iðnaðarrekstri verði fyrst séð fyrir því, sem; hann I«arf. Áætlun hefir einnig verið gerð úm liagnýtingu brezkra járn- brauta á ófriðartímum. Er þegar séð fyrir því, að hægt verður að flytja í skyndi fjórar mlljjónir manna af helztu hættusvæðum og kotna þeim fyrir annars stað- ar. Forðaáætlanir, sem gfípa skal til á styrjaldartímum, liggja þeg- ar fyrir prentaðar. Oamelii einig að fara til Varsjá? LONDON í gærkv. F.Ú. ORÐRÓMUR gengur um það, að Gamelin, yfirhershöfðingi Frakka, sé i þann veginn að fara í ferðalag til Varsjá í sömu er- indum og enski hershöfðinginn Ironside. Þessi orðrómur fæst hvorki staðfestur eða borinn til baka i Paris- Hefði Raufarhafnarverksmiðj- an verið tilbúin, horfði málið öðruvísi við. Menn verða að muna það, að nú stunda miklu fleiri skip veiðar en undanfarin ár, og þó að aflinn sé mikill, sem á land er kominn og margfalt meiri en í fyrra, þá er útkoman ekki að sama skapi góð hjá bverju hinna mörgu skipa, sem svo löngum tíma hafi orðið að eyða í hvern veiðitúr. Tíðindamaður Alþýðublaðs- ins á Siglufirði skýrði blaðinu svo frá í morgun, að aflinn væri nú aðallega á Vopnafirði, Bakkafirði og við Langanes, en lítill afli við Grímsey og á Skagafirði. ’ Frá því í gærmorgun hafa að- eins fimm skip komið inn til Siglufjarðar með afla. Til síld- arverksmiðja ríkisins komu ís- leifur með 750 mál, Kristján X. og Bragi með 30 mál, til Rauðku: Gunnvör 1000 mál, Hermóður með 150 mál og Minnie með 720 mál. Grána hef- ir fengið um 200 mál frá því í gærmorgun. Fitumagn síldarinnar er 16,75%, en var í fyrra 15,25%. í dag er bjart veður á Siglu firði og ágætt veiðiveður. I dag var von á nokkrum skþDum til Djúpuvíkur með sæmilegan afla. Til Hjalteyrar bárust í nótt um 10 000 mál síldar, hefir þá alls borizt til Hjalteyrar um 67,000 mál. Okrið á ferðamönnunum: Umboðsmenn skipafélaganna telja gróða sinn og þeirra langt frá þvi ai vera óhæfilegan. -----«----- Skýringar þeirra til Alþýðublaðsins. ánjj. REININ hér í blaðinu á laugardaginn, um okrið á erlendu ferðamönnunwm heffr vakið ákaflega mflda athygli, og finnst flestum, að hér sé ttm óhæfilegan gróða að ræða. Frh. á 4. slftn. Helra atvinnuleysi i Reykja vik en undanfarin snmnr. -----4---- Bagsbrdn algerlega aðgerðar> lans nndlr stjérn kOHiinúnista. VERKAMENN og bifmiðastjórar voru- hafa kvartað undan atvinnuleysi í sumar, og þær kvartanir hafa ekki verið ástæðulausar. Það er langt síðan hér í hæn- um hefir verið eins lítið um atvinnu og verið hefir, það sem af er sumrinu. Það er kunnugt, að bæjar- vinnan hefir verið allmiklu minni, og var talið, að það staf- aði af því, að hitaveitan myndi skapa svo mikla vinnu, þegar framkvæmdir hæfust við hana. Menn vonuðu líka lengi vel, enda lágu fyrir um það hálfveg- is loforð frá borgarstjóra, að vinna við hitaveituna byrjaði í júlí, síðar í ágúst, en loks, er það vitnaðist, að engin vinna myndi hefjast fyrr en í september, þá brast þolinmæðina hjá flestum. Hefir verið mjög mikill kurr meðal verkamanna og vörubif- reiðastjóra út af þessu nú í meira en mánuð, enda er þetta sumar eitt hið versta, hvað at- vinnu snertir, sem komið hefir í mörg ár hér í bænum.. Sést það m. a. á því, að fleiri mæta við atvinnuleysisskráningu nú en til dæmis í fyrra, enda þótt engin loforð hafi legið fyrir um aukna vinnu og eng- ar líkur hafi verið fyrir auk- inni atvinnu, en það dregur allt af úr því, að menn láti skrá sig. Öllum verkamönnum og vöru- bifreiðarstjórum er kunnugt um það, að öll undanfarin ár hefir Dagsbrún gert allt, sem í hennar valdi hefir staðið til að knýja fram aukna atvinnu. Hafa, svo að segja alltaf verið starfandi atvinnuleysisnefndir, sem ekkert tækifæri hafa lállð ónotað til að knýja fram aukna atvinnu — og því verður ekki neitað, að Dagsbrún hefir alltaf orðið mikið ágengt. En nú hefir brugðið við. Ekk- ert hefir heyrzt frá Dagsbrún, þar hefir ríkt friður aðgerðar- leysisins undir stjórn kommún- ista, þessa „róttæka forustuliðs verkalýðsins.“ Höfuðpaur þessa liðs, Héðinn Valdimarsson, virðist hafa verið önnum kaf- inn við annað undanfarið, enda er það víst rétt, og ekki hafa fé- lagar hans, Þorsteinn Pétursson, Einar Olgeirsson og fleiri rekið Frh. á 4. síðu. Fjðtugur kappleíkur milli úrvaisliðsiis og Frara í gærkveldi. Örvtilsliðið vanu með ð gegn 3 KA PPLEIKURINN í gær mllli úrvalsliðs úr Val, K. R. og Víklngi og Danme kurfara Fram en'daöi eltir fjörugan leik með sigrl úrva’sliösins 6:3. Fyrri hálfleiktir var mjög fjör- ugur, og áttu Fiamarar mörg tækifæri við mark úrvalsliðsins, sem þó öllum var hrundið af hinni ágætu vöm únralsliðsins og þá ekki síður af markmannin- um Antöni, sem í gæriivöldi sýndi afburða góðan leik, og hin hættulegu og snöggu spörk Linde manns á mafkið í fyrri hálfleik hefðu oft verið talin óvevjandi, en Anton varði. Enda þótt Fmm ætti mörg góð tækifæri til þes.s að skera mörk, þá átti úrvals- liðið þau ekki síður, en þau nýttust betur hjá úrvalsliðinu, og skoraði það 3 mörk í hálfleikn- um og endaði hann því með 3 :0. Seinni hálfleikur byrjaði með öflugri sókn Fram, sem þó var hrundið, þar ,|W að þeirn tókst að skora sitt fyrsta mark er 10 min. voru af leiknum. Hófst nú fjör mikið bæði með kepp- endum og áhorfendum. Hugðist úrvalsliðið að endurgjalda þetta mark, og þá hugðust Framamrn- ir ekki siður að jafna leikin. Var allur þessi seinni hálfleik- ur fjörugri, en því miður var hann einnig harðari, sem ekki á þó að þurfa'að fara saman. Sýndu í úrvalsliðinu Björgvin Schram, Þorsteinn Einarss:m, Gisli Kæmested og Víkingarnir Haukur og Isebarn sérstaklega góðan leik, en Isebarn verður að gæta sín með að leika ekki uni of „sóló“. 1 liði Fram bar Lindemann af meðleikurum sínuni og það var einna eftirtektarverðast í hans leik, að hann gætti þess alit af hvert hann léki knettinum og var einkennilegt að úrvalsliðs- mennimir skjgdu ekki gæta hans betur. Frh. á 4. síðu. ist alveg vera strandaðir. —---—------ Fundur aftur í gær, en enginn árangur. LONDON í morgun. FÚ. SAMNINGAUMLEITANIR milli Frakklands, Bret- lands og Sovét-Rússlands hóf- ust aftur í Moskva síðdegis í gær. Opinber tilkynning var gefin út að fundinum loknum, og segir í henni, að engar breyt- ingar hafi mrðið á fyrri afstöðu hlutaðeigaifei. Virðist því enn jafnlangt @and og áður með fullt samkfmnlag. Stjóm Spvét-Rússlands hefir hafnað boðskap, sem japanska stjórnin hafði sent henni vegna olíu «og kolavinnslu Japana á ShaMblin, en svo háttar til, að Rússar ráða norðurhluta eyjarinn ar, en Japanir suðurhlutan'um. Segir stjórn Sovét-Rússlands, að boðskapur þessi hafi verið kröf- ur, sem settar hafi verið fram eins og úrslitakostir, og kæmi ekki til mála að. samþykkja þær. Chamberlaln gefnr Jap- Snnm skorinwt tvar. LONDON í gæritv. F.Ú. Chamberlain forsætisráðherra Breta flutti ræðu í neðri máls- etofunai í dag og talaði um við- Fvp. á 4. Stðw,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.