Alþýðublaðið - 20.07.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1939, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAG 18. JÚLÍ 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ KÍTSTJÓRI: F. K. VALÖEMAKSSON. í fjarveru hans: STEFÁN PÖTURSS©N. AFSREIÐSLA: . ALÞÝÐUJÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 49Q0: Afgreiðsla, auglýsingar. éföi: Bátstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021: SteMn Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIBJAN Ríkið á svíði innulífsins. UNDANFARNA DAGA hefir í sambandi við síldveiðarn- ar nokkuð yeríð um það rætt i flestum blöðum bæjariris, hvérn þátt ríkið hefir átt í hinum gíf- urlegu 'framförum á sviði síldar- útvegsins bæði með fjárhagslegu og skipulagslegu framtaki sínu. En jafnvel þó að enginn muni treysta sér til þess að neita því, hverju Grettistáki ríkið hefir lyft á þessu sviði atvinnulifs ökkár, síðan byrjað var að byggja vog starfrækja ríkisverk- ,'smiðjur til síldarbræðslu; þá hef- ir það þó komið greinilega fram í þessum blaðaumræðum, sem að vísu 'var vitað áður, að það eru ekki •' allir, sem líta þetta framtak ríkisins á svíði atvinnu- lífsins hýru auga. Pað hefir oft verið deilt um rikisrekstur og einkarekstur áður bér á landi, enda hefir hiutdeild uikisins í öllu at'vinnulífi þjóðar- innar yfirléitt stöðugt verið. að "fara vakandi hina síðustu ára- tugi. Það hefir ekki aðeins lagt vegi, byggt brýr. hafnir og keypt skip bæði til siglinga meðfram ströndum lándsins og itil utíánda,. hieldur qg tekið að sér banka-. reksturinn, byggt verksmiðjur, stofnað og starfrækt einkasölur og skipula,gt að meira eða minna leyu" öll víðskífti landsins við út- Iönd. Blöð stórkaupmanna og stór- útgerðarmárina, Mörgunbíaðið og Vísir, hafa aldrei verið ána^gð með þessa þróun. Þau hafa reynt áð vekja andúð á henni með því að líkja öllu frjuntakií ríkisins á sviði atvinnupeksturs og verzlun- ar við eiriok\m dörisku kauþ- mahnanna hér á fyrri öldum, eða ögna mönnum méð þjóðnýting-; urini, sósíalismanum eða ríkis- auðvaldinu, eins og þau nefna það nú upp á síðkastið, sem værl aðhalda innreið sína rrieð pessárí ^róun: Þannig var Morg- iuriblaðið síðast í gær að tala um „þá hættu, sém vofir yfir okkar; þjóðfélagi, ef áfram verður hald-, íð á þeirri braut, sem farin hefir verið undanfarið, að láta ríkið sí og æ vera að teygja ármá sína inn á starfssvið einstakiinganna pg gerast þannig keppinautur (þeirra, í stað þess að vera sam- starfandi' þeim, styrkjandi og Jeiðbeinandi." Það er í sjálfu sér ekkert ö- skiljanlegt, þó að málgögn gróða- brallsstéttanna sjái nokkrum of- sjónum yfir þeim framtíðarmögu- leikum, sem tapast fyrir þær við hið vaxandi framtak ríkisins í at- vinnulífinu. En það verður á- reiðanlega ekki kveðið níður með neinum slagorðum um einokun, ríkisauðvald, þjóðnýtingu eða sósíalisma, því að það hefir ekki verið framkallað af neinum æs- ingamönnum eða óvildarmönnum einka#ramtaksins„ heldur af knýj- andi nauðsyn þess, að ríkið hefð- ist handa um þær framkvæmdir sem einstaklingarmr höfðu annað ftVort gefist upp á eða fyrirfram var augljóst að voru þeim um megn. Okkar larid á enga Ianga auð- valdsþróun; að baki sér, eins og svo mörg nágrannalönd okkar eiga, og þar af leiðandi enga auð uga borgárastétt, sem væri fær um að byggja upp atvinnulíf landsins, eiris og: tíúið er að gera í þeim. Landið hefir verið fátækt og enginn hafi efni á því, að ráð- ast í stærri framkvæmdir öðru vísi en með lánsfé frá útlöndum, sem ekki hefir yerið hægt að fá nema fyrir ríkið eða með trygg- ingu þess. Það er því alls engin tilviljun, að framtak ríkisins og hlutdeild þess í öllum stærstu framkvæmdum þjóðarinnar á sviði atvinnulífsins hefir orðið öll önnur og meiri hér hjá okkur en víða annars staðar. Það er þróun, sem var óumflýjanleg, ef þjóðin átti að geta tileinkað sér tækni og menningu nútímans. ,'ríitt er svo annað mál, að ríkið myndi vissulegá aldrei hafa leyst þetta hlutverk af héndi eins og þörf' var á, ef það hefði ekki staðið undir áhrifum sterkrar -alþýðu- hreifingar bæði 'til sjávar og, s'veita. Menn geta kaliað þetta framtak þess hvort heldur ein- okun og ríkisauðvald, eða þjóð- nýtingu og sósíalisma, eins og borgaralegu blöðin hjá ^kk- 'ur. En slík slagorð hafa ekk- ert gildi gagnvart þeirri stað- reynd að þessi þróun hefir skap- azt af knýjandi nauðsyn. ." Þéss var getið áðan, að afstaða borgaralegu blaðanna til þessarar þróunar væri þrátt fyrir allt ekki óskiljanleg. Það er aftur á móti afstaða Þjóðviljans, sem þykist vera verkamannablað, Að sjá í því blaði framtaki hinnar skipu- lögðu þjóðarheildar, rikisins, líkt við einokun dönsku kaupmann- anna hér á fyrri öldum, rétt eins og í íhaidsblöðunum, er ömur- legur vottur úm skilning komm- úriista eða öllu heldur skilnings- leysi á þeirrí'þ'róun, sem fram ©r að fara fyrir augum þeirra! Ogleínkennilegt má það virðast, ef lesendum Þjóðviljans kemur það ekkert kynlega fyrir sjónir að kommúnistar skuli nú lepja Upp eftir málgögnum stórkaup- manna og stórútgerðarmanna slagorðin, sem þau hafa beitt fyr- ir sig í baráttunni gegn framtaki þjóðfélagsheildarinnar frá upp- hafi og frárrí á þennan dag. Bókanir mínar og bull Morgnnblaðsins. Eftir Finn Jónsson. TUt ORGUNBLAÐIÐ hefir und- *¦" anfarið verið. að. reyna að sannfæra menn um.þá bábilju, að ég hafi verið á móti því að reisa síldarverksmiðju á Raufarhöfn, og þó einkum því, að hún yrði 5000 mál að stærð. Þessu hefir blaðið haldið fram, eftir að það hafði birt leiðrétt- ingu frá Sveini Bénediktssyni um hið gagnstæða, og reynir það að færa sönnur á sitt mál með því, að birta kafla úr nefndaráliti mínu og hr. Þ. Egilssonar er við sendum sjávarútvegsnefnd efri deildar alþingis 20. nóv. 1937. í áliti þessu leggjum við til, að reist verði þá þegar 2400 mála verksmiðja á Raufarhöfn, „sem mætti stækka, ef þörf krefði, í 5000 mála vinnslu". Fulltrúi Fiamsóknar í verksmiðjustjórh, hr. Þorsteinn M. Jónsson, taldi sig þá ekki geta fylgt þessum tillögum um að reisá verksmiðju á Raufarhöfn, en lagði til, að at- huguð yrðu skilyrði til verk- smiðjubyggingar á Þórshöfn.s Við, hr. Þórarinn Egilsson Teiddum í álitinu athygli að því, að tími væri nokkúð naumur til þess að koma upp fullkominni vérksmiðju fyrir síidarvertíðina 1938, en við vörum þá bunir að undirbúa og fá tilboð í vélar tii þess að bæta við. 2400 mála' vinnslu í SRN . verksmiðjunni' á Siglufirði. Töldum við þá stækk- un framkvæmanlega fyrir vertið- ina og óskiiðum eftir að fá að gefa sjávarútvegsnefndinni uþp- lýsingar um haria. Aðalflutningsmaður frumvarps- ins yar hr. Jóh. Þ. Jósefsson. Þegar hann hafði athugað málið nánar, flutti hann, ásamt öðrum meðnefndarmönnum sínum i sjávarútvegsnefnd efri. deildar, tillogu um að breyta frumvarpinu um R'aufarhafnarverksmiðjuna^ í^ það horf, sém það var samþykkt i, og tók f>ar upþ tillögu okkar Þ. E. um 2400 ¦ mál'a stækkun á Siglufirði. Hr. Jóh. Þ. Jösefsson lýsti ástæðunum fyrjr . þessari breytingartillögu sinni í ræðu á 1 alþingi, og ætti Morgunblaðið.að Hraðferðir B. S. A. Átla daga neitia mánudaga. uiri AJsranes og Borgarnes. -— M.s. Laxfoss annast sjó- leiðina. Afgreiðslan í: Reykjavík á Bifreiðastöð Is-; lands, sími 1540. ! Bifreiöastöð Akureyrár. Steindórs tii Akureyrar um Akranes eru: Frá Reykjavík: Alla mánud., miðvikud. og fösfcud. ; . Frá Akiireyri: Alla mánudaga, fimtud. og laugardaga. Afgreiðsla okkar á Akwreyri er á bif" reiðasto'ð Odde^rrar, sími 260. M«s. Fagraues annast sjéleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarþi. Bífrelðastoð Steindórs Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. kynria sér hana. En eftir orð- bragði blaðsins að dæma við mig, myndi - það segja, að þessi; ágæti flokksmaður þess hefði ve.ið með „hringlarídaskap" og „stangazt" við sínar eigin skoðanir. Þetta er vitanlega alveg rangt, því að frumvarpið gerði einmitt ráð fyrir stækkun, einsog það var samþykt. Auk þess ætti Morgunblaðið að gæta þess, að þessi 2500 mála aukning á Siglufirði er þó eina aukningin, Lem gerð hefir verið á ríkisverk- smiðjunum síðan SRN verk- smiðjan var reist,. einnig eftir mínu frumkvæði. Báðar þessar verksmiðjur hafa komið að miklu gagni, og. kemur því úr hörðustu átt, að blað, er telur sig „mál- svara" útvegsins, skúli vera að kasta hlútum að þeim, er mest bafaunnið að því, að koma þeim áleiðis. Ég er að vísu ýmsu van- ur af hálfu Morgunblaðsins og kann ekki við mig, nema ég fái þaðan smá 'orðsendingar öðru hvoru; en óþarft ætti að vera fyrir blaðið að snoppunga sína eigin menn, til þess að gera mér þetta til geðs. Fyrir hönd útvegsmanna tel ég þa aukningu síldarverksmiðjanna, sém framkyæmd er, meira virði en stórar heimildir, sem ekki eru notaðar. Ég álít, að á Raufar- höfn eigi að reisá stóra síidar- verksmiðju, og þes's vegna flutti ég á vorþingi 1937, ásamt hr. Gísla Guðmundssyni, þingsálykt- unartillðgu um að rannsaka möguleika ^fyrir dýpkun hafnar- inriar á Raufarböfn, einmitt með þa'ð fyrir augum, að þar yrði reist stór síldarverksmiðja. Síðar, ' þegar fyrir lá,: a'ð auðvelt og ó- dýrt er að dýpka þar höfnina, útvegaði,,ég. milli þinga yfirlýs- ingu frá þingflokki AlþýðufIokks- ins um að liækka. heimildiná, sem hr. Jóh. Jósefsson hafði breytt aftur upp í 5000 mál. Og . ég "'hel.d, að. hr. Jóh. Jósefsson hafi gert það sama í sínuni ftokki, Ennfremur flutti ég þ;á með hr. Gísia Guðmundssyni frumyarp til hafrjarlaga á Rauf- arhöfn, enn með stþra síldar- verksmiðju fyrir auguin. Síðan hefi ég gert allt, sem I í mínu valdi hefir staðið til þess, að fá, ríkisstjórnina til að nota. heimildira til verksmiðiubygging- byggingar á Raufarhofn. . '¦ Þegar þettaer athugað, vérður að teljast mesta furða, ef Morg- unblaðið heldur að ,það geti talið heilvita mönnum trú um, að ég hafi verið á móti. verksmiðjú- byggingu á -Raufarhöfn, eftir allt það, er ^, hefi gert til þess að reyna • - að koma málinu i fram- kvæmd og undirbúu það,- m- a. með þv íað leggja til^að .skjlyrði; til hafnarbóta át. R.aufarhöfn yrðu rannsökuð.'og.með flutningi hafnarlaga. -En |)etfa er raunar, ekki, neiria eitt af ótal, undrUm Morgunblaðs- • ins. , ' ... ; ,- ., . - ¦ ~ Finnur Jónsson: Lætur Dagsbrfinarstjórnii samningsbrot viðgangast? Fyíirspurn frá verkamanni við höfnina. MÉR hefir komið til hugar að bera fram í Alþýðu- blaðinu fyrirspurn um skilning á p. gr, í samningi, er gildir milli Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar og Vinnuveitendafélags íslands. Greinin hljóðar svo: „Kaffitím- ar séu kl. 9—9,30 fyrir hádegi og kl. 3—3,30 e. h., og sé unnin ieftiryinna: kl. 6—6,30 e. h. Kaffitímar, sem falla inn í vinnu- tímabil, reiknast sem vinnutímar, (og sé unnið í þeim, reiknast til- svarandi lengri tími sem unninn. Nú vinnur maöur aðeins vinnu- tímábil, sfem fellur utan kaffi- tíma, og skal honum þá greitt ,tímakaup með 10o/o álagi á kaup- taxta þann, er greinir í naestu grein. Matarthni skal vera frá kl. 12 á hádegi til kl. i e. h., og reíknast hann ekkl með vinnu- íímanum." ,, Skilningur á framkvæmd þess- arar gréinar mun vera með ýms- um hætti. Hér skulu tekin dæmi: Vinna héfst kl. 9,30 og unnið óslitið til kl. 18, að frá dregnum miðdags- tíma. Vinnutímar samtals 7Vs klst; í því er kaffitími kl. ' 3 —3.30,, , ¦•;. ; . Eða: Vinna hefst kl. 7 og unnið óslitið til kl. 15. Samtals 7 klst., að frádregnum miðdagstíma. I þéim tíma er kaffitími kl. 9—9,30. Hveralg ber þá að reikna kaup verkamannsins? Allmargir atvinnurekendur reikna í báðum tilfellum alla tímana á kr. 1,45. En aðrir |reikna í fyrra dæminu tíriiana frá kl. 9,30—12'á kr."1,60, 'þar sem enginn kaffitími var veittur, og í hihu dæminu tímana kl. 13—15 sama verði.. ,.. Hérerum 15 aura á tíma að ræða, sem mér skilst að verka- maður,. missi af hinum umræd\du tímum hjá þeim atvinnurekend- um, sem reikna alla tíma jafna. Við höfnina við fermingu og affermingu skipa vill oft svo til, að vinna hefst kl. 9,30, og mjög oft er henni lokið kl. 15. Við byggingayinnu og aðra hlaupa- vinnu utan háfnarinnar getur þetta einnig átt sér stað. Við vérkamenn, ýmsir,- höfum orðið þessa vurir, að mikíls ó- samræmis gætir í þessum efnum. Hins végar verðum við að játa, að menn eru tregir til stórræð- anna, að kvarta. Því að nökkur ótti ríkir'hjá mðrgum, að á þeim kunni að bitna' slík kvörtun, og þeirverði settir hjá við vinnu; Hins vegar verður að ætlast til þess, að hinir mörgu launuðu trúnaðar- menn hjá Dagsbrún 'ættu fyrir löngu að 've'ra búnir að segja til tim, hvaða reglu atvinnurek- endum ber að fýlgjá. Þar sem-ég lít svo á, áð samn- inganaberi að skilja á þann veg, að greiða skuli kr. 1,60 fyrir þá tíma, sem fálla inn á vinnutíma^ bilið með hálftíma kaffi, þegar kaffitími er ekki veittur-, þá mun- ar það okkur verkamennina miklu, sem alla jafna eigum að búa við fáar vinnustundir. ¦ Fyrirspurn mín beinist að því, h'vört minn skilningur sé . réttu r eða rangur.. - Verkamaður við höfnína. ¦JÓN GUÐMUNDSSON. Jón fluðmunds- son frá Gufudal 50 ára í dag. ¥. ÓN GUÐMUNDSSON aðal- }? endursköðandi iíkisins, sem nú gegnir skrifstofustjóraembætt- inu:í . viðskiptamálaráðuneytinu, íef fimmtugUr í: dag-: • Jón Guðmundssoff er tvíma^la- laust kunríasti: erídurskoðandi á ,Iandinu; Hann tók g;a^nfræðaprOf frá Akureyri ;Í91L Næstu árin á eftir lagoi; hann , stund á kennslu á Húsavik, en síðan gerðist hann starfsmaður við ^sfcHfstofu Kaup- 'félags Þingeyinga- lfliS, rétt eftur áð Samband íslénzkfa samvinnu- félaga, setti' upp^- sKrifstofur sínar, réðist hann til þéss'Sem endur- skoðandi ög eftirlitsmaður kaup- félaganna- F,óf"foahOyisvar sinn- um utan, til Dan.me.rkur, til að fullnuma sig. í starfi sínu ogt kynna sér nýjuftgar' i' endurskoð- un og bökfærsiu. Þá'- hefir hann óg í. m<3i1g ár verið bókfærslu- , kennari við .Samvinnuskólann. 1931: var hann -ráðinn aðalendur- skoðandi ríkisins, og féll það í hans yerkahring,.að framkvæma Hð nýja reikningsfyrirkomulag ríkisins, eftir að því var breytt. — I vor tók hann við starfi, sem skrifstofustjóri - fe ryiðskiptamála- ráðuneytinu. Jón Guðmundsson er elzti son- ur hinna landskunnu hjóna, séra Guðmundar í Gufudal og Re- bekku Jónsdóttur. Jtonn er bróð- ir Haralds , Guðmundssonar og (peirra systkina, en |>au.-eru m^rg. ,Jón er kvæntur Ásgerði Guðmundsdóttur, og eiga þau tv.^ börn. ,Þ.au.búa á Smára- götu 9. ,r.; ¦ ., Alþýðublaðið . i^skar Jóni til hamingju á, fimmtugsafmælinu .í dag.,,,-,, ,.,.,]'..; Frækilegt Viöejrl arsund í gær. HaukuT Eiuarsson synti vega- léngdina á 1,47 Mukkustund. IJAUKUR ÉÍNARSSON ¦MR synti i gæjc. frá Sund- helli í suðyesturtanga Viðeyj ar að Steinbryggjunni. Vega- lengdina, sem er 4,5 km. löng, synti Haukur á 1.47 klukkustund, og,,er það bezti tími, sem náðsthefir á bringu sundi á þessari vegalengd, en metið á Pétur Éiríksson, 1.80 klukkustund, , ; ; Það, sem einna eftirtektarverð'- ast er við þetta langsund Hauks er, að hann ,synti algerlega smurningslaus, en það hefir eng- inn gert á undan honum og hefir aldnei verið álitið fært, því þetta sund hans með tilliti til þess? teljast ^mjög frækilegt, ; ;: Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.