Alþýðublaðið - 20.07.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.07.1939, Blaðsíða 4
JPIMTUDAG 20. JÚLÍ 1939 T ISðromgar Ljómahdi skemmtileg og iyndin UFA-gamanmynd «r §*rist í London. Aðalhlutverkið leika hinir frægu og vinsælu leikarar: Lilían Harvty og Willy Fritseh. j3^a MANNES A HORNINU. Frh. af 2. síðu. gagns og fegurðar, og öðrum bæj- arbúum til fyrirmyndar. Sá kali, sem höf. ýirðist bera til Jónasar, kemur mér mjög á óvart. Ég hygg, að flestir Garðbúar beri hlýjan hug til Jónasar Lárussonar. Hann hefir sýnt þeim mörgum þá lipurð og góðvild, að hann á það skílið. Enda kom það glöggt'í ljós á fimmtugsafmæli Jónasar í vetur, hvern hug Garðbúar bera til hans. Við það tækifæri héldu þrír Garðbúar ræðu. Það vofu þeir Haukur Kristjánsson stud med., inspector domus (umsjónarmaður á Garði), Sig. Bjarnason stud jur., form. stúdentaráðs og Ragnar Jóhannesson stud. mag., er verið hefir á Garði frá því að hann tók til starfa. Allir fóru þeir hlýjum orðum um Jónas, og þökkuðu hon- um hversu Vel og samvizkusamlega hann hefði leyst starf sitt af hendi. VHtANLEGA er ég sammála bréfritara um það, að stúdentar •ígi að ráða því, hjá hverjum þeir kaupa fæðið. En mér er eigi kunn- ugt um að nein gögn liggi fyrir, er sýni, að núverandi Garðbúar vilji — að Jónas hverfí frá Garði. Mín skoðun er sú, að það sé mjög illa farið, ef hann eigi að fara frá Garði — og mun vsndfenginn mað- ur í hans stað. Vænti ég þess, að Garðstjórn hugsi sig tvisvar um, áður en hún grípur til svo óheppi- ligrar og óvinsællrar ráðstöfunar.*' SVO VIL ég helzt ekki meira um þetta jnál. Hannes á horninu. SAMNINGARNIR í MOSKVA. Frh. af 1. síðu. Chamberlain svaraði mjög stutt aralega með þessum orðum: „Það eítt er víst, að ennþá höfum vér ekki náð neinu samkomu- Iagi". Chamberlain var þá spurður að því, hvort hann teldi líkur til, fto samkomulagi yrði náð, áður en þingið fengí sumarfrí. Þessu svaraði forsœtisráðherrann með þeim orðum, að hann vonaði, að svo myndi fara. Sunnudaginn 2. þ. m. voru hinar árlegu legu kappreiðar hestamannafé- lagsins „Glaður" í Miðdölum háð ar á skeiðvellinum við Nesodda að viðstöddum nær 400 manns. Dómnefnd skipuðu Ásgeir Ás- geirsson prófastur í Hvammi, Guðmundur Theodórs hreppsstj. í Stórholti og Bjarni Gíslason béndi að Þorsteinsstöðum, en vallarstjóri var Magnús Guð- mundsson bóndi að Skörðum. 'Fyrír stökk, 300 metra, hlaut Létt- ir, eigandi Guðmundur Ólafsson að Erpsstoðum, fyrstu verðlaun. Tíihi hans í úrslitahlaupi var 23 sek. Sami hestur setti nýtt met í stökki, ér hann í flokkshlaupi rann skeiðið á 22,5 sek., og hlaut fyrir pað metvefðlaun. Fyrra met átti Drífa Jósefs Jónssonar að Kxpssi, 23 sek. — 1 folahlaupi, 250 metra, hlaut fyrstu verðlaun Þðkki, 6 vetra, eigandi Jósef Jöns son að Krossí, tími 21,5 sek. 1 skeiði náði enginn hestur verð- launum. Að kappreiðunum lokn- nm skemmti ,Gísli Sigurðsson með sðng og eftirhermum, en síð- m var stiginn dans tií miðnættis. Hj&ar va* þ»rrt m kalt. F.Tj. NÝJU VÉLBÁTARNIR í HAFNARFIRBI. * Frh. af 1. síðu. vínsflöskum og húrrahrópum, og framkvæmdi þá athöfn bæjar- stjórafrúin, frú Maja Egilsson. Eftir að „Auðbjörgu" hafði í gærkvöldi verið hleypt af stokk- unum hélt stjórn Bátafélagsins þeim er unnið hafa að smíði bát- anna, nokkrum hluthöfum og öðr- um samsæti í Hafnarfirði. Jón Halldórsson formaður fé- lagsins stjórnaðT samsætinu og skýrði frá þvi að tilgangur fé- lagsins með þessum.bátasmíðum: væri sá, að reyna að koma upp í Hafnarfirði bátaútgerð og þar með auka atvinnumöguleika peirra*;Hafnfirðinganna með arð- vænlegri atvinnu, í 'stað þess að „kasta- þúsundum króna í til- gangslítið klakahögg", eins og Bjöm Jóhanpesson bæjarfulltrúi sagði í sinni ræðu. Kostnaðarverð hvors bátsins er 26 þús. kr. 'án vélar. Þeir eru um 25 t. hvor. Er smíði bátanna öll hin vandaðasta, og segja sérfróð- ir menn þau vera mjðg góð sjóskip. Skipstjórar verða Ragnar Jónsson á „Ásbjörgu" og Sig- valdi Sveinbjörnsson á „Auð- björgu". Aðalstyrkur Bátafélagsins til þessara framkvæmda hefir ver- Ið frá Fiskimálanefnd og bæjar- stjórn Hafnarfjarðar, sem sýnt hafa lofsverðan skilning á þessu nauðsynjamáli Hafnfirðinganna. „Og er von okkar", sagði Jón í !ok ræðu sinnar „að smíði þess- ara báta megi verða upphaf að mikilli bátasmíði og bátaútgerð fcér í Hafnarfirði". Voni í samsætinu margar ræður fluttar og töluðu m. a. Guðmund- ur Gissurarson, Emil Jónsson f lutti samsætinu kveðju- Og ham- ingjuóskir Fiskimálanefndar, En- ok Helgason, Júlíus Fj. Nýborg, Bjarni Einarsspn, Vigfús Sigurðs- son, PáU Pálsson, Þorleifur Jóns- son, Stefán J6ns&Dn, Kristján Steingrímsson, Steingrímur Torfason og Bj@m Jóhannesson. Einhvem næstu daga fara bát- arnir á reknetaveiðar fyrir Norð- urlandi, og munu þeir leggja jupp afla sinn á Siglufirði. ÞÝZKU KAFBÁTARNIR. Frh. af 1. síðu. Vitanlega ber erlendum her- skipum að sæta sömu reglum um tollgæzlu óg öllum öðrum skipum, sem koma til landsins. Ýms fleiri ákvæði eru í þess- ari reglugerð. VIÐEYJARSUNDIÐ Frh. af 3. síðu. því mun erfiðara og kaldara er að synda án feiti en með. Haukur hefir. einu sinni áður synt frá Sundhelli, árið 1931, en þá var hann smurður með 5 kg. af feití, auk þess 'sem hann var í tveim sundbolum og með tvær sundhettur, en „þó var mér ekk- ert kalt núna," sagði Haukur í gærdag, er Alþýðublaðið átti viðtal við hann, skömmu eftir að hann hafði lokið sundafrekinu. Lagði Haukur af stað frá Sund- helli kl. tVs? í gasr, og hafði hann mótstraum alla leiðina, sem tafði hann mjög, og synti hann víða í gegn um mjög kalda ála í sjón- um, sem annars var um 11° heit- ur. „Mér fanst notalegt að koma inn í innri höfnina", segir Hauk- ur, „því að .þar var sjórinn mun heitari, eða um 14°." Kaupsýsluííðindi, 24. heftí er nýkomið út. Efni: Arðgréiðsla af hlutabréfum Eim- skipafélags Islands, Carl Finsen sextugur, framhaldssagan eítir Daia fnrn«gi8 •. m. fl. KommAnistablaðið Isetur [nýtt met i sorpblaðamennsku MENN eru orðnir ýmsu vanir í Þjóðviljanum. En flestum mun þó blöskra siðleysi þeirra manna, sem að honum standa, þegar þeir sjá 1 þessú sorpblaði í dag komu Staunings og dönsku Alþýðuflokksfulltrú- anna á sunnudaginn, á fulltrúa- fund norrænu alpýðusamtak- anna hér, setta í samband við heimsókn þýzku kafbátanna, og því dróttað að þessum þraut- reyndustu forvígismönnurn dönsku verkalýðssamtakanna, að þeir komi hingað sem erind- rekar þýzka nazismans til að korría landinu undir áhrif hans. „Er eitthvert baktjalda- makk í gangi við Þjóðverja?" segir blaðið. „Á að draga ísland inn í samskonar afstöðu og Danmörk hefir nú til Þýzka- lands? Er það bara tilviljun, að Stauning og Hedtoft-Hansen — forsætisráðherra Danmerkur og formaður sósíaldemókrata- flokksins — koma hingað um sama leyti?" og kafbátarnir. Með þessum og þvílíkum dylgjum reynir kommúnista- blaðið að tortryggja komu hinna dönsku alþýðufulltrúa hingað á fulltrúafund norrænu alþýðusamtakanna h'ér. Það var að vísu alltaf vitað, hvern hug kommúnistar bera til Alþýðu- flokkanna og velsæminu hefir heldur aldrei verið fyrir að fara í baráttu kommúnista gegn þeim. En með þessum fíflslegu dylgjum Þjóðviljans í morgun um nokkra af beztu mönnurn alþýðusamtakanna á Norður- löndum er þó áreiðanlega sett nýtt met í sorpblaðamennsku hans. f DA6 Nýr íoiibátur. Sá gamli 40 ára. TP OLLVERÐIRNIR eru ¦¦¦ að fá nýjan bát til toll- eftirlits hér við höfnina. Er báturinn smíðaður í skipa- smíðastöð Daníels Þorsteins- sonar & Co., og er allur hinn vandaðasti. Var tolleftírlitinu hér í Reykja- vík orðin full þörf á að fá nýj- án bát, því að sá gamli er nú orð inn yfir 40 ára gamall, marg- uppgerður og varla sjófær. Þó verður gamli báturinn hafður til vara og eins þann tíma, sem hinn verður að takast upp til hreinsunar, en það tekur venju- lega tvo mánuði árlega. Nýi báturinn er 111/2 tonn, með um 90 ha. dieselvél, og er hrað- inn áætlaður 10 milur. Dantnerkurfarar Fram og Valur þreyta kappleik annað kvöld kl. 9. Knattspyrnumót 4. flokks. Síðustu leikamir í knattspymu- móti 4. flokks fóru fram í gær- kvöldi og vann Fram mótið. Fram vann K. R. með 1 :0. Vík- ingur og Valur gerðu jafntefli 0 :0. Urslitin urðu þau að Fram fékk 5 stíg, K. R. 4 stig, Valur 2 stíg og Vikingur 1 stig. Keppt var um bikar, er Fram héfði gef- ið. AÍIantis skemmtiferðaskipið, sem kom hér í gær, fór í morgun kl álwiðis til Akureyrar. Næturlæknir er Karl S. Jónas- son, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í- Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 1945 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Frá Ferðafélagi Islands. 20,25 Hljómplötur: Létt lög. 20,30 Otvarpssagam 21,00 Otvarpshljómsveitin leikur. Sigurður Einarsson dósent og frú hans fara utan í kvöld með Brúarfossi. Ætla þau til Danmerkur og Svíþjóðar. Dönsku menntaskólanemarnir leggja af stað heimleiðisíkvöld. Ríieð peim fara 8 nemendur frá Menntaskólanum í Reykjavík og 12 frá Menntaskólanum á Akur- eyri. Fararstjóri peirra verður Kristinn Ármannsson kennari. Eldsvoði. 1 Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær kviknaði út frá reyk- tiáfi í bænum Miðey í Landeyjiurh i,gærmorgun. Tókst að slökkva eldinn, en allmiklar skemmdir urðu bæði á húsinu og innbúi. „Ilmur skóga" heitir bók, sem væntanleg er á bókamarkaðinn næsta haust. Bók- in fjallar um austræn fræði (svo kallaða Vedantaheimspeki) o. fl. Höfundurinn er Grétar Fells. Bók in verður ca. 7 arkir að stærð. Jarðarför Hilmars Thors fór fram í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. IsfísksöSur: Karlsefni seldi í gær 1420 vætt- ir í Grimsby fyrir 1258 sterl- ingspund. 1 fyrradag seldu í Grimsby Geir goði 1141 vætt fyr- ir 1341 sterlingspund og Max Pemberton 1200 vættir fyrirl506 sterlingspund. 75 ára ep í dag Vitgfús Jónsson, Fálka- götu 23A. Drottningin fór frá Kaupmannahöfn í gær- morgun kl. 10. Súðin var á Raufarhöfn í gærkvöldi. Vékkipið Soya fire losaði í Vestmannaeyjum í fyrri nótt 825 smálestir af olíu til Olíusamlags Vestmannaeyja. Skipið fór frá Vestmannaeyjum 1 morgun tíl Norðurlands, til þess að taka síldarlýsi til Noregs. F.O. Haupum tuskur »g strigapeira. WF Húsgagnavinnustofau THl BaldursgStu 30. Sími 4166. Leikföng. Bílar frá 0,85—12,00 Skip frá 0,75— 7,25 Húsgögn frá 1,00— 6,25 Töskur frá 1,00— 4.50 Sparibyssur frá 0,50— 2,65 Smíðatól frá 1,35— 4,50 Kubbakassar frá 2,00— 4,75 Perlufestar frá 1,00—4,50 Spil, ýmisk. frá 1,50—10,00 Armbandiiír frá 1,25— 2,50 Hringar frá 0,75— 1,00 Dódakassar frá 1,06— 4,50 Datamót frá 2,25— 6,00 Göngustafir frá 0,75—1,50 og ótal margt fleira. í nestið Niðursuðuvörur alls konar. Harðfiskur. Steinbitsriklinffur. Lúðuriklingur. Smjör. Egg. Tómatar o. m. fl. Komið eða símið! BREKKA Símar 1678 og 2148. Tjafnarbúðin. — Sími 3570. Barnavagn til sölu. Upplýs- ingar á Grettisgötu 6 éftir kl. 7. U ! 1 NtM mm Úlfurinn snýr aftur Óvenju spennandi og vel gerð lögreglumynd, eftir sögunni ,,The Lone Wolf in Paris," sem er víðlesn- asta sakamálasaga, sem nú er á bókamarkaðinum. Franz Lederer og Franc.es Drake. AUKAMYND:. Kröftugar lummur, skopmynd leikin af Andy Clyde. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför hjartkærrar dóttur minnar og systur okkar, \ Guðlaugar Guðmundsdóttur, er andaðíst á Vífilsstaðahæli 15. þ. m., fer fram laugardaginn 22. þ. m. klukkan 1 e. h. frá Klapparstíg 40. Ingibjörg Bjarnadóttir og systkini. 20 STK PAKKIN KOSTA i/com COMMAN VIRCINIA CICARETTUR FIMTUDAOSÐANSKLÚBBURIMN. Dansleik f Mþýðuhúsinii við HveFfisglHu f kvoid klukkan 10. HUömsveit oidir stjörn Bjaraa Bððvarssonar Aðgöngumiðar á kr. «fl |S^^ verða seldir írá kl. 7í kvöld. M.m&mW® Orðsending til kaupenda út um land. Munið að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram ársfjórðungslega. — Sendið greiðsltir yðar á réttum gjalddögum, svo sending blaðsins trufl- ist ekki vegna greiðslufalls. Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið með póstkröfu. RIDER HAGGARD: 7| Bankastisaiíi 11. ÚtíneiðiS Alþý«ubla9ti! KYNJALAN Spennandi frá upphafi til enda, 528 bls. í stóru broti. KOSTAR AÐEINS KR. 3,00. Rider Haggard er heimsfrægur fyrir Afríkusögur sínai. Margir kannast við Náma Salómons og Hvítramanna'.antf, sem báðar hafa komið út á íslenzku. Kynjalandið er ein aí i beztu sðgum Rider Hagg,ird?. Fæst í afgreiðslu Aiþýðubiaðsins, Hvorfisgöki 8, Kvík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.