Alþýðublaðið - 26.07.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1939, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 26. júlí 1939 ALÞYÐUBLAÐiÐ Tientsindeilan. Kínverskir sölumenn bíða fyrir utan gaddavírsgir'ðingar Japana í Tientsin eftir því að mega fara inn á enska forréttindasvæðið með vörur sínar. Sildaraflln *------------------------ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓBI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hana: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. '4901: Ritstjórn (innl. fréttir). '4902: Ritstjóri. |4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 14906: Afgreiðsla. 5021: Stefán Pétursson (heima). ! ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN •-------------------------♦ Stefna Aifiýðu- flokksins. JÓN BALDVINSSON skap- aði þá stefnu, sem Alþýðu- flokkurinn hefir barizt fyrir á undanförnum tveim áratugum. Stefna Jóns Baldvinssonar var mörkuð með hliðsjón af jafnaðarstefnunni og á grund- velli hennar, með hliðsjón af þeirri reynslu, sem bræðraþjóð- ir okkar á Norðurlöndum höfðu fengið í baráttunni fyrir bætt- um kjörum hinna vinnandi stétta, Jón Baldvinsson var meðal íslenzkrar alþýðu leiðtoginn fyrir nákvæmari samvinnu við grannaþjóðir okkar og þá flokka, sem marka stjórnmála stefnu þeirra, Alþýðuflokkanna. Hinn íslenzki Alþýðuflokkur hefir og alltaf barizt á sama grundvelli og bræðraflokkar okkar á Norðurlöndum. Einmitt af þessari ástæðu hafa þeir ekki unað sér innan flokksins, sem iðkað hafa pólitíkina eins og at- vinnuveg fyrir sjálfa sig. Með- al þeirra þekkjast bæði ríkir menn og auk þess allslausir menn og vonlausir, sem óskað hafa eftir eldgosi í íslenzku þjóðlífi, en ekki hafa þrek til að vinna í nokkur ár að upp- byggingu nýs þjóðfélags, þar sem fátæklingunum væru trýggð meiri réttindi en þeir áður höfðu. íslenzk alþýðusamtök hafa verið á gelgjuskeiði. Af því skeiði eru komin fyrir löngu. samtök alþýðunnar annars staðar á Norðurlöndum. Þau hafa fyrir löngu yfirstigið þá sjúkdóma, sem hafa dregið úr vexti samtakanna um skeið. Þau hafa skapað sér nýja að- stöðu, sem nú í dag vskapar stjórnmálaviðhorf Norðurlanda. Alþýðuflokkurinn íslenzki hefir barizt fyrir því að starfa á sama grundvelli og bræðra- ílokkar okkar á Norðurlöndum. Einmitt þetta hefir verið mikið deiluatriði. Héðinn Valdimars- son, fyrrverandi varaforseti Al- þýðuflokksins, vildi fjarlægjast þá lýðræðisstefnu, sem bræðra- flokkar okkar á Norðurlöndum fylgdu, og semja sig meir að hinni asiatisku Moskvastefnu. Hann heimsótti fyrir nokkru formann danska Alþýðuflokks- ins og vildi njóta stuðnings hans í baráttunni gegn Alþýðu- flokknum. Honum var með kurteisum orðum vísað frá, þar fékk hann sönnun fyrir því, að hann naut ekki stuðnings hinna norrænu Alþýðuflokka í sam- vinnu hans við kommúnista. Alþýðuflokkurinn starfar á sömu línu og aðr.ir Alþýðu- flokkar á Norðurlöndum. A. SÍLDARAFLINN var s. 1. laug- ardagskvöld, 22. júlí, orðinn 646 379 hektólítrar. Um sama leytl í fyrra var hann aðeins 201 679 hl., en í hitt eð fyrra 767 345 hl. Hér fer á eftir afli sildvei'ði- skipanna, mældur í málum, skv. skýrslu Fiskifélagsins: Togararnir: Skaliagrímur 6390, Skutull 6263, Gyllir 5911, Þorfinnur 5009, Gull- toppur 4874, Belgaum 4721, Kári 4435, Garðar 4294, Maí 4184, Ar- inbjörn hersir 4127, Þórólfur 4039, Surprise 4036, Haukanes 3986, Rán 3921, Snorri goði 3894, ' Jón Ólafsson 3560, Óli Garða 3446, Sviði 3428, Baldur 3092,- Tryggvi gamli 3587, Júní 3583, Sindri 2894, Egili Skallagríms- son 2660, Hilmir 2623, Hafsteinn 2256. Línuveiðarar: Jökull, Hf. 5336, Hvassafell, Ak. 5043, Árniann, Re. 4214, Ó). Bjarnason, Akr. 4176, Fróði, Þing. 4059, Bjarki, Sigl. 3346, Rifsnes, Re- 3317, M. s. Eldborg, Borg. 3153, Bjarnarey, Hf. 3151, Björn austræni, Sigl. 3080, Jarlinn, Ak. 3001, V.s. Þór, Re. 3001, Freyja, Re. 2861, Málmey, Hf. 2698, Ven- us, Þing. 2432, Sverrir, Ak. 2354, Skagfirðingur, Sauð. 2282, Hug- inn, Re- 2272, ísleifur, Akr. 2169, Fjölnir, Þing. 2080, Sæfari, Re. 2070, Sigríður, Re. 1969, Alden, Stykk. 1889, Pétursey, Súg. 1835, Andey, Hrísey 1722, Sæborg, Hris ey 1655, Hringur, Sigl. 1645, Rúna Ak. 1060, Aldan, Ak. 794, Ólaf, Ak. 686. Vélbátar: Dagný, Sigl. 5251, Súlan, Ak. 4384, Sæfinnur, Nesk. 4070, Gunn- vör, Sigl. 3719, Gloría, Hólrn. 3609, Stella, .Nesk. 3498, Síldin, Hf. 3234, Huginn III., Is. 3113, Valbjörn, !s. 2789, Sæbjörn, Is. 2724, Sleipnir, Nesk. 2688, Dóra, Fáskr. 2669, Már, Re. 2662, Geir, Sigl. 2652, Fylkir, Akr. 2596, Þor- steinn, Re. 2570, Björgvin, Ve. 2481, Garðar, Ve. 2469, Leo, Ve. 2453, Minnie, Ak. 2404, Isbjörn, ts. 2343, Jón Þorlásson, Re. 2251, Huginn II., Is. 2194, Nanna, Ak. 2179, Sæhrímnir, Þing. 2146, Gull- toppur, Hólrn. 2086, Vébjörn, Is. 2025, Drífa, Nesk. 1978, Björn, Ak. 1925, Huginn I., ís. 1899, Snorri, Sigl. 1898, Helga, Hjalt- eyri 1872, Heimir, Ve. 1845, Árni Árnason, Gerðum 1821, Sjöfn, Akr. 1787, Geir goði, Re. 1786, Rafn, Sigl. 1779, Haraldur, Akr. 1770, Kolbrún, Ak. 1763, Sjöstjarn an, Ak. 1718, Hrefna, Akr. 1705, Grótta, Ak. 1676, Hjalteyrin, Ak. 1643, Arthur & Fanney, Ak. 1637, Höskuldur, Sigl. 1637, Hermóöur, Akr. 1613, Hrönn, Ak. 1578, Auð- bjöm, ís. 1547, Birkir, Esk. 1452, Ema, Ak. 1393, Hvítingur, Sigl. 1387, Gunnbjörn, ís. 1381, Vestri ls. 1369, Hilmir', Ve. 1366, Njál), Hf. 1366, Ásbjörn, ís. 1365, Marz, Hjalteyri 1351, Bára, Ak. 1301, Sæunn, Ak. 1243, Kristján, Ak. 1205, Bris, Ak. 1175, Þorgeir goði, Ve- 1143, Kári, Ak. 1075, Valur, Akr. 1069, Keilir, Sandg. 1042, Aage, Sigl. 1019, Höfrungur, Re. 1018, Hermóður, Re. 1003, Gotta. Ve- 945, Freyja, Súg. 941, Bangsi, Akr. 938, Gautur, Re. 935, Liv, Ak. 902, Ágústa, Ve. 900, Baldur, Ve. 873, Hrafnkell goði, Ve. 824, Olivette, Stykk. 771, Víðir, Re. 769, Unnur, Ak. 757, Gyllir, Ve. 752, Ársæll, Ve. 682, Glaður, Hnífsdal 680, Stuðlafoss, Reyð. 664, Pilot, Innri-Njarðvík 621, Þór ir, Re. 594r Frigg, Akr. 496, Skúli fóg- II., Ve. 428, Stathav, Sigl. 347, Þingey, Ak. 313, Vöggur, Njarðvík, 303. Tveir um nót: Gulltoppur / Hafaldan, Ve. 2589, Gísli J. Johnsen / Veiga, Ve. 2423, Fylkir / Gyllir, Nesk. 2294, Barði / Vísir, Húsavík 2022, Muninn / Þráinn, Nesk. 1984, Freyja / Skúli fógeti, Ve. 1954, 'Kristiane / Þór, Ól.firði 1938, Egg ert / Ingólfur, Kefl. 1930, Erl- ingur I. / Erlingur II., Ve. 1908, Reynir / Víðir, Esk. 1854, Mun- inn / Ægir, Sandg. / Garði 1806, Björg / Magni, Nesk. 1607, Val- þór / Vingþór, SeyÖ. 1461, Jón Stef. / Vonin, Dalvík 1393, Óðinn / Ófeigur II., Ve. 1384, Anna / Bragi, Njarðvík 1381, Anna / Einar Þver., Ól.firði 1332, Frigg /Lagarfoss, Ve. 1305, Víðir /Villi Garði / Sigl. 1184, Hilntir /Þór, Nesk. 1070, Bára / Síldin, Fáskr. 1036, Alda / Hrönn, Fáskr. 1001, Muggur / Nanna, Ve. 897, Björn / Islendingur, Nesk. 780, Reynir / Örninn, Kefl. 575, Alda / H. Hafstein, Dalvík 446, Haki / Þór, Hrísey 388, Leifur Eir. / Leifur heppni, Dalvík 376, Björgvin / Hannes lóðs, Dalvik 333, Brynjar / Sk. fógeti, Ól.firði 203, Björn Jör / Hegri, Hrísey 144, Karl II. í / Svanur II. 8. Þrír um nót: Einar Hjaltas. / Frosti / Krist- inn, Hús. 1279, Gunnar Páls / Gullþór / Nói, Dalvík, 589, Auð- björg / Björgvin / Freyr, Nesk. 419, Bragi / Kristján X. / Skarp- héðinn, Ól.firði 189, Bragi / Gull- foss / Kári, Ól.firði 134. Björn Jóiuson neta- gerðarmaðnr 70 ára. BJÖRN JÓNSSON í dag er ,,Björn á Bala“, en það er hann oftast nefndur 1 kunningja hópi, sjötugur, fædd- ur 26. júlí 1869 á Lykkju á Kjalarnesi. Björn byrjaði ungur sjó-. mennsku á þilskipum og síðar á togurum, ávalt í góðum skip- rúmum, enda mesti dugnaðar- og fjörmaður við hvaða starf sem var. Fyrir nokkrum árum síðan hætti hann sjómennsku og hefir stundað öðrum þræði dag- launavinnu ásamt netagerð og -viðgerð neta, sem nú er orðið hans aðalstarf. Björn er ennþá hinn fjörmikli maður og geng- ur að starfi sínu sem ungur væri; enda hefir hann verið hinn mesti hófs- og reglumaður um æfina. Björn er einn af stofnendum Sjómannafélags Reykjavíkur, var 43. í nafnaröðinni. í þeim félagsskap hefir hann sýnt mik- inn áhuga og fórnfúst starf öll þessi ár. Um eitt skeið 1 stjórn þess og fulltrúi félagsins í full- trúaráði og á sambandsþingum frá 1922 til þessa dags. í fjölda starfsnefnda hefir hann verið kosinn og sjálfkjörinn í allar skemmtinefndir. Getur vart trúrri og ábyggilegri mann en hann til hvaða starfs sem hann er settur. Eins o'g hann hefir verið nýtur maður í stéttarfé- lagi sínu, hefir hann ekki verið síður í Alþýðuflokknum. En honum hefir hann tilheyrt frá Ettlr Fétur Siiurðsson. AÐ VILDI ÉG, að guðirnir væru mér svo velviljaðir að gefa mér orð í þessa grein, — orð, sem brenndu sig svo djúpt inn í hálfsofandi samvizku manna, að þau kveiktu sársauka, sviöa, iðrun og yfirbót. En það er vonlítiö verk, sem ég legg hér út í, og þar við bætist, að ég veit varla hvað ég á að kalla þetta, rem ég vil ráðast á. Það er ekki mannvonzka eöa mann- \ onzkuávextir, heldur meinsemd svo lævís og meinleysisleg, að hún er þeim mun hættulegri og sl aðvænni. Af þessu vildi ég geta má’að rnynd með svo' sterkum li'.um, að sú andstyggilega grýlu- mynd æpti hástöfum að hinum seku og vekti viðbjóð I sálunt þeirta, friðleysi, iðrun og aftur- hvarf í sálum þeirra. Þótt þetta sé vonlítiö verk, e það ex til vill ekki alveg von- laust. Ólíklegt er, að allar sið- aðar þjóðir heimsins nrundu halda áfram að verja stórfé til menningarmála, kirkju, skóla og annarra kerfa, sem fræða menn, áminna og ala upp, ef slíkt bæri engan árangur, og menn mundu fyrir löngu hafa tapað trú á þessu, ef árangurinn væri ekki sýnilegur, en hann er hægfara og eilífðin löng, sem betur fer, og dropinn holar jafnvel harðan steininn. Mundi ekki hinn ráfandi lýður á Austurstræti æpa og hlæja, ef fyrir framan hann dúkkaði upp rrllt í einu einn af forfeðrum okk- ar, á luralegum skrápskóm, grá- um ullarsokkum með breiðum hvífum bekk, utan yfir buxun- um, með mislitar bætur á knjám og bakhluía og annaðeftir þessu? En slíkum mönoum var oft ó- hætt að treysta. Orð þeirra voru góð eins og gullið. Þeir létu sér ekki á sama standa um loforð sín, og þeir ræktu sin skyldu- störf svikalaust. Þetta gerir enn margur góður maðurinn, sem betur fer; hinir eru þó of margir. Þessa forfeður okkar ,sem ég nefndi, mundi margur uppskafn- ingur aldar vorrar kalla ómennt- aða pg illa siðaða menn; en hvað á hún að heita menning þeirra, sem ganga um á meðal manna stroknir, heflaðir og smurðir í olíum og ilmvötnum, og skreytt- ir alls konar viðhafnaírbúningi, en meta loforð sín einskis, svíkj- ast urn að vinna störfin, sem þeirn er trúað fyrir, og eru ef til vill sjaldan og aldrei þar, sem þeir eiga að vera, ýmist vegna þess, að búið er að bendla þá við svo mörg embætti eða störf, að jreir geta engu sinnt til fulls og af heilhuga, eða þá að þeir svikj- ast um blátt áfranr á ýrnsan hátt. Eru til dæmis við spil og drabb á kvöldum, seinir til verka að morgni og illa hæfir til starfa. En nú treysti ég mér ekki til áð telja upp, en meinsemdin er öllum augljós, og margir tala um hana, en —- „hver vill hengja því hann var stofnaður. Björn er ekki þannig skapi farinn, að hann skipti um skoðun í stjórn- málum með hverju tungli og hringli frá einum flokki til ann- ars. Stefnufesta og tryggð hans við flokk sinn og stéttarfélag er órjúfanleg. Yið félagar hans óskum honum allra heilla á þessum vegamótum lífs hans og óskum og vonum að mega njóta starfskrafta hans og áhuga fyrir velferðarmálum verkalýðsins mörg árin enn. S. Á. Ó. Alþýðublaðið óskar Birni til hamingju með afmælið og þakkar honum hin mörgu starfs- ár 1 alþýðusamtökunum. bjölluna á köttinn?11 sagði einn skynugur rnaður við mig, er við höfðurn rætt aftur og fram þessa augljósu og margháttuðu spill- ingu. Eg skal trúa mínum heiðraða lesara fyrir því, að ég hefi átt íal við menn, bæði þér í Reykja? vík og víös vegar á laridinu, í tuga- og hundraðatali, jafnt háa tem lága, og einmitt nienn, sem ekki eru líklegir til að samsinna allt, og allir viðurkenna og kvarta yfir þessari meinsemd, sem hér um ræðir. Seinast í dag heíir það atvikazt svo, að þetta hefir rifjazt upp fyrir mér til- finnanlega. Ég hefi hitt nokkuð marga menn að rnáli í dag, ekki a'’a ómerka, og hefir talið bor- izt að jæssu, en allir hafa j>essir menn ve.ið eins undrandi og ; annfærðir og ég. En — „hver viil hengja bjöliuna á köttinn", sagði einn þeirra. Hver þorir að .egja sannleikann og nafngreina menn, þar sem allir þekkja hver annan? Allir eru sammála um, að trassaskapurinn, óorðheldnin, sviksemin, óskilvísin og hirðu- leysið, er lævís spilling, sem sýk- ir samfélag rnanna og gerir við- skipti og allt samstarf marina erfitt og kostnaðarsamt. Er það ekki til dæmis kostnaðarsanrt og tímafrekt, að þurfa að gera sér margar ferðir til að hitta rnariri, sem annað hvort ekki stendur við orð sín, eða er ekki á sinum stað? Allir kvarta undan þessti, hve erfitt sé að hitta menn, sem eiga þó helzt að vera á ákveðn- um tírria, á ákveðnum stöðum. Og svo eru það hinir, sem Tdfa og lofa, en svíkja og svíkja, og oft er maður í vafa um, hverju hægt sé að treysta. — Undir- ferli, feluleikur, krókaleiðir — svikamylla og refskák. Á þetta að heita menning? Hér þyrfti blátt áfram að húÖstrýkja menn, ekki skrokk Jieirra, heldur hinn helminginn, sem æðri er talinn, en lýtur þó oft furðu )ágt. Það þyrfti að nafngreina og stað- greina hlutina, en hver vill segja til syndanna, svo að gagni komi. Ég veit það vel, að þessi orð mín ná skammt, af því að ég segi ekki við Pétur og Pál: „Þú ert maðurinn“. Slíkt gera aÖ eins spámenn, en hvar eru þeir? — Allt getur orðið að dauðum vana, og einnig það að hylja svívdrð- ingarnar og ódrengskapinn með einhverri fánýtri siömenningar- gyllingu, sem er í samræmi við hégómlegar sálir í máluðum skrokkum. Vér þurfum svo sem ekki að §era oss merkilega. Vér höfum ekki af miklu að státa, og hið sama er að segja um hinn stóra- litla heim. Hann hefir ekki held- ur af rniklu að láta. Honum gengur skammarlega. Menning hans er blóðidrifin og ötuð fjár- glæfrum og svívirðingum, þött þjóðirnar reyni að klina á ým- islegt fallegum nöfnum. Það skal þó tekið fram, þótt svona sé ástatt um heiminn og menningu hans, trúi ég samt á bjarta fram- tíð hans, Guð í himninum, Guð manninum og komandi guðsríki á jörðu. Þess vegna álít ég það ómaksins vert að stinga á mein- unum, og það einnig í okkar litla þjóðfélagi. Ég sný mér þá aftur að sjálfu efninu. Hvað meina menn með því, að semja ákvæði, ef svo ekkert eftirlit er með því, að slíku sé framfylgt? Embættum er fjölgað og menn eru settir til eftirlits með einu og öðru, en svo er eftirlitið, ef til vill ekkert nema nafnið. Allt drabbast svo áfranr eftir sem áður, ýmsir ir kvarta og nöldra í hljóði, en enginn segir neitt, sem einhverju Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.