Alþýðublaðið - 27.07.1939, Blaðsíða 1
ALÞTÐU
RJTSTJéRI: F. E. VAUftEMARSSOaí
W&. ÉB®Mtmm
FIMMTUDAG 27. JULI 1939
Söngptjórinn Martin Lidstam.
Frægnr sænskur
karlafcór kemnr
hinpð 4. ágnst.
EÁRLAKÓR K. F, IL M. frá
Stokkhólmi kemur hingað
föstud- 4. ágúst með skemmti-
ferðaskipinu Drotthingholm, sem
kórinn hefir leigt í feröina. Fer
kórinn fyrst til Skotlands og
heldur þar söngskemmtanir o.g
syngur í útvarp, kemur síðan
hingað til Reykjavíkur, heldur
hér íeinn samsörig og fer síðan til
Bergen, þar sem kórinn hefir
einnig samsöng. Með skipinu
verður um 600 manns frá
Svípjóð. Kemur það hingab um
morguninn kl.. 8. Ætla gestirnir
til Þingvalla og aðrir til GuUfbss
og Geysís. Um kvöldib verður
ísamsöngur í Gamla Bíó kl. 19,30,
'og á eftir ver'ba meblimir kórs-.
ins ás'amt konum þeirra í boði,
sem Norræna félagið gengst fyr-¦¦
ir ab Hótel Borg. Um kvöldio
kl. 24 fer svo skipið af stað.
Karlakór K. F. U. M. hefir
sungið allmikið opinberlega í
Svíþjób og fengið mjög- góða
dóma. I kóxnum eru 70' manns.
Einn af ágætustu fiðluleikurum
Svíþjóðaf, Sven Kaper, er með
Frh. á 4. síðu.
FiilltrAafundur Altyðuf iokkanna og 11-
pýðusambandanna Mf störf sín i gær.
• ? --------;
Fulltrúar Alþýðuflokkslms og Alþýðusambandsins
hér eru Stefán Joh. Stefánsson, liaraldur Guð*
mundsson, Jón A. Pétursson og Slgurjón Ólafsson.
s
AMVINNUNEFND Al-
þýðuflokkanna og Al-
þýðusambandanna á Norður-
löndum hélt fund' allan
fyrrihluta dagsins í gær í
skrifstofu Alþýðusambands-
ins í Alþýðuhúsinu, Síðdegis
í gær voru engir fundir,
enda sátu fulltrúarnir veizlu
ríkisstjórnarinnar, og hún
stóð til kl. 5. í gærkveldi
hafði Stauning forsætisráð-
herra boð fyrir Alþýðu-
flokksmenn í danska sendi-
herrabústaðnum.
Á fundi samvinnunefndar-
innar í gærmorgun var lagður
grundvóllur að starfi fulltrúa-
fundarins. Fulltrúarnir gáfu
skýrslur um sameiginleg áhuga-
mál — og töluðu fyrir hönd
íslenzku fulltrúanna, Stefán
Jóh. Stefánsson og Haraldur
Guðmundsson, en hinir ís-
lenzku fulltrúar eru auk þeirra,
Sigurjón Á. 'Ólafsson formaður
Sjómannafélags Reykjavíkur'
og Jón Axel Pétursson formað-
ur Stýrimannafélags íslands.
Ritari fulltrúafundarins er
Ingimár Jónsson. í dag er eng-
inn fundurV í nefndinni, vegna
þess, að hinir erlendu fulltrúar
fara úr bænum, en fundur verð-
ur hins vegar allart daginn á
morgun.
Á þessum fundum samvinnu-
nefndar Alþýðuflokkanna og Al-
þýöusambandanna á Norður-
löndum, sem nú eru í fyrsta
II
Hedtoft-Hansen talar áArnarhóli
Fyrsti leikur íslandsmétsins:
. vann Fram með 5:2.
kvðld keppa Valur og Víkingur.
FYRSTI leikur Islandsmótsins
fór fram í gærkveldi i á-
gætis veðri og að fjölda áhorf-
enda viðstöddum. Leikurinn var
skemmtilegiur og vel leikinn
framan af, en versnaði, er á leið.
Markatalan var 5:2, en 3:2 í
íyrri hálfleik. Voru sóknir K. R.-
inga hættulegri og mark Fram
'Oftar í hættu, enda þótt Framar-
ar ættu töluvert í leiknum, sér-
staklega fyrri hluta seinni hálf-
leiks. Bæði liðin léku ágætlega,
og kemur nú pjálfun peirra Brad-
Ímrys og Lindemanns í ljós. I
libi Framara voru þeir Högni og
Jörgensen beztir, pótt margir
væru góðir, og áttu peir' sinn
þátt í fiví, að mörg ágætlega
skipulögo upphlaup vöru gero á
K. R. markið, enda þótt flest
þoirra brotnuðxi á vörn K. R.-
inga, þar sem Schram lét að
vanda mikið til sín taka. "I lok
fyrri hálfleiks varð markvörður
Framará, Gunnlaugur, að fara út
af vegna smávegis meiðsla,
og kom Magnús Kristjánsson
inn í stað hans. Breytingin á K.
R.-liðinu gafst vel, því að Óli B.
og Hafliði léku vel, sérstaklega
Óli, en Hafliði er ekki kominn
^el inn í liðið enn þá. Skúli er
bersýnilega ekki í æfingu, og
Birgir lék ágætlega, en hann þarf
að temja skap sitt betur, því
að honum hættir við að verða
of æstur. Anton er góður í tnark-
inu, en óviss á, hvenær
hann á að hlaupa út úr því.
Guðjön Einarsson dæmdi i stað
J. Divines. Vísaði hann Sæmundi
út af fyrir að mótmæla gerðum
dómarans. Er það á valdi Knatt-
spyrnuráðsins, hve lengi hann er
Úr (hvort það er aðeins þennan
leik eða mótið allt), að því er
Guðjón sagði. Síðast í leiknum
meiddist Jörgensen allilla, við
höfuðhögg. Var hann fluttur í
Landsspítalann. Leið honum
sæmitega siðast, þe,gar til frétt-
ist.
Fyrsta markið setti Fram á
fyrstu mínútu leiksins. Setti Jör-
Frh. á 4. siðu.
1
Ræðan er birt á 3. síðu blaðsins í dag.
Norræna félagið ákyeður
aukna samvinnu við ísland
Norrænt blaðamannamót hér næsta ár
Sampykkfir fiulltrúafundarins.
I
sinni haldnir hér á íslandi, eru
rædd ýms sameiginleg áhuga-
mál þessara samtaka. Öllum er
kunnugt um það, að Alþýðu-
flokkarnir eru allir í Alþjóða-
sambandi jafnaðarmanns og að
alþjóðleg samvinna er eitt aðal-
merki jafnaðarstefnunnar. —
Þetta kemur og fram í' sam-
vinnu Alþýðuflokkanna á Norð-
urlöndum. Þeir hafa og einmitt
nú, þegar Evrópa er eins og
flakandi sár, mikla sérstöðu, því
að alls staðar á Norðurlöndum
eru þeir við völd eða þeir hafa
mikil áhrif á opinbera stjórn-
málastefnu þeirra. Þó að sam-
tókin í hverju landi fyrir sig
séu algerlega sjálfstæð um öll
sín mál og Alþjóðasamband
jafnaðarmanna hafi aldrei gei'ið
flokkum sínum neinar fyrir-
skipanir um innanlandsmál, þá
hafa flokkarnir fjölda mál
sameiginleg og þá ekki sízt
flokkarnir á Norðurlöndum, —
sem allir fylgja sömu stjórn-
málastefnu, byggja að öllu á
sama grunni og beita sömu að-
ferðum í baráttu sinni fyrir
jafnaðarstefnunni.
Öll þessi sameiginlegu mál
eru rædd á samvinnunefndar-
fundinum hér, og það gleður
okkur íslendinga auðvitað, að
samstarf okkar flokks er orðið
svo náið við þessa bræðra-
flokka, að fundir nefndarinnar
eru haldnir hér að þessu sinni.
Kommúnistar verða sér
enn á ný til skammar.
Kommúnistum er bersýnilega
ekki nóg að vera búnir að
verða sér til skammar í sam-
bandi við heimsókn hinna
dönsku, norsku og sænsku Al-
þýðuflokksfulltrúa, með því að
drótta því að Stauning og Hed-
toft-Hansen, að koma þeirra
stæði. í einhverju sambandi við
þýzku kafbátana og ætti að
styðja einhverjar fyrirætlanir
þýzku nazistastj'órnarinnar hér.
Nú hefir sú sakargift að vísu
verið látin niður falla, en í stað
Frh. á 4. síðu.
RÁ Norræna félaginu
hér hefir Alþýðublað-
inu borizt eftirfarandi
skýrsla um störf fulltrúa-
fundarins og niðurstöður.
Skýrslan er nokkuð stytt.
Stefán Jóhann Stefánsson var
kosinn fundarstjóri. Fyrir fund-
inum lágu 10 mál, sem öll höfðu
verið vandlega >undirbúin í
stjórn hvers félags og framsögu-
ræðurnar sendar fulltrúunum
löngu fyrir fundinn, svo að
þeim gæfist tóm til að athuga
málin og taka afstöðu til þeirra
í samráði við stjórnir félaganna.
Fyrsta mál á dagskrá var um
kennaraskipti á Norðurlöndum,
og hafði Guðlaugur Rósinkranz
framsögu. . *
Næst var tekin til umræðu
útgáfa félagsblaðs i hverju
landi, og hafði Chr. H. Olesen
framkvæmdastjóri framsögu í
því máli. Norska félagið hefir
þegar hafið útgáfu slíks blaðs,
og taldi fundurinn æskilegt* að
hin félögin færu að dæmi þess.
Hið sameiginlega ársrit félag-
anna, „Nordens Kalender",
skyldi þó gefið út sem áður.
Þá hóf Harald Grieg fram-
kvæmdastjóri máls á, að félögin
efndu til umíerðalistasýningar,
sem væri endurtekin með á-
kveðnu millibil og færi um öll
löndin á einu ári. Hann benti á
Ný sprenoing í London varð
einummanniaðbanaíoær.
-----------s--------------«,------------------;--------
írski lýðveldisherinn enn að verki.
E
LONDON í morgun. FÚ.
INN maður er látinn af
völdum sprengingar, er
varð í farangursgeymslu King's
Crossjárnbrautarstöðvarinnar í
London í gær. Er þetta annað
mannslátið af völdum þeirra
hermdarverka, sem írski lýð-
veldisherinn hefir framið á Eng-
landi. Fyrir nokkrum mánuðum
beið maður bana af völdum
sprengingar í Manchester. En
maður sá, sem látinn er af völd-
um sprengingarinnar í London,
var frá Edinburgh og var að
koma til Lundúnaborgar í sum-
arleyfi ásamt konu sinni. Hún
liggur nú í sjúkrahúsi vegna
meiðsla, sem hún hlaut af völd-
um þessarar sprengingar,
Við sprenginguna á King's
Crossjárnbrautarstöðinni í gær
lék öll stöðvarbyggingin á reiði-
skjálfi, og fólk, sem var á ferli
þarna nálægt, varð fyrir meiðsl-
um af rúðubrotum og spýtna-
rusli. Sagt er, að klæði hafi
nærri því svipzt af tveim kon-
um og einum karlmanni, sem
stödd voru í nánd við staðinn,
þar sem sprengingin varð.
Menn ætla, að sprengja í
tengslum við vekjaraklukku
hafi verið látin í handtösku og
henni komið fyrir til geymslu í
farangursgeymslunni.
Jenny Kammersgaard.
GáíBst allar up
nema Jenny.
Sally Baner var komin mjög
nálægt marki.
Kaupm.höfn í gærkveldi. FÚ,
O EX AF HINUM sjö sund-
^ konum, sem lögðu a£ stað
yfir Eystrasalt á sundi. —
hafa nú gefizt upp, og er þá
Jenny Kammersgaard ein eftir.
Sænska sundkonan Sally
Bauer gafst upp síðust, og var
þá komin mjög nálægt marki.
ágætan árangur af slíkum sýn-
ingum í Oslo, Stockholm og
Kaupmannahöfn og taldi þær
mikilsverða kynningarstarf-
semi. Fulltrúarnir voru allir
hlynntir þessu máli og sam-
þykktu tillögu í því.
Þá var og rætt um umferða-
sýningar á list í skólum, og
hafði Harald Grieg einnig fram-
sögu í því máli. Við umræðum-
ar k.om í ljós, að á öllum Norð-
urlöndum nema íslandi höfðu
verið gerðar tilraunir með þess
h'áttar sýningar. Fundurinn
samþykkti einnig tillögu í þyí
máli.
Samvinna íslands og hinna
Norðurlandanna.
Næst var^ tekin til .umræðu
samvinna fslands og hinna
Norðurlandanna. Hafði, fyrrv.
forsætisráðh. Noregs, Mowinc-
kel, framsögu í því máli. Hann
vakti ath^gli á sérstöðu íslands
um legu og mál og taldi æski-
legt að hinar þjóðirnar fylgdust
betur með því, er gerðist á ís-
landi. Nauðsynlegt væri að
koma á fót kennslu í íslenzkri
tungu og bókmenntum við nor-
ræna háskóla. Meira þyrfti að
gera til að kynna ísland í hin-
um löndunum, því að nú væri
t. d. ómögulegt að fá upplýsing-
ar um ísland í norskum bóka-
búðum eða ferðamannaskrif-
stofum; það væri engin bók eða
ritlingur til um það efni á nor-
rænum málum, og þó gæti ís-
land án efa keppt við Noreg
sem ferðamannaland. Mowinc-
kel gat síðan um ýmsa sjóði, er
leita mætti til um styrk fil þess-
arar starfsemi, og fór síðan
nokkrum orðum um samvinnu
Norðurlanda yfirleitt. Hann
lagði áherzlu á það, að norrænu
félögin tækju ekki upp mál, sem
væru stjórnmálalegs eðlis og
valdið gætu sundurþykki.
Guðlaugur Rósinkranz flutti
síðan framsöguræðu um dvöl
erlendra námsmanna, þeirra, er
stunda nám í norrænu við há-
skóla íslands, og Stefán Jóh.
Stefánssori flutti erindi um
gagnkvæman rétt til embætta
við háskóla og vísindalegar
stofnanir.
Bramsnæs bai?kastjóri benti
á, að samvinna í háskólamálum
væri meiri með Dönum og ís-
lendingum en annars staðar á
Norðurlöndum, og hefði Dan-
mörk gert mikið í þessu skyni.
Hann kvað dönsku fulltrúana
fúsa að styrkja alla viðleitni til
aukinnar samvinnu við fsland.
Fulltrúar Svíþjóðar og Finn-
lands tóku í sama streng og
minntust meðal annars á nauð-
syn á útgáfu orðabóka og
kennslubóka í íslenzku. Antell
skrifstofustjóri skýrði frá því,
að norræna félagið í Finnlandi
væri mjög hlynnt því, að veittir
yrðu styrkir finnskum náms-
mörtnum til dvalar á íslandi og
jafnvel að styrktir yrðu menn
til að kynna sér sérstaklega ís-
lenzk samvinnufélög. Dr. phil.
Kaper benti á nauðsyn þess að
gæta vel hins sameiginlega
meriningararfs norrænu þjóð-
anna, er íslendingar hefðu
geymt, einkum nú, er erlendar
þjóðir, sem að lífsskoðun stæðu
fjarri norrænu þjóðunum, væru
farnar að eigna sér hann.
Eftir langar umræður sam-
Frh. á 4. síðu. ,