Alþýðublaðið - 28.07.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.07.1939, Blaðsíða 3
FÖ^WJDAG 28. JÚLÍ 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RlTSTJÓðl: F. R. VALDEMARSSON. 1 fjarveru han*: STEFÁN pétursson. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINÚ (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021: Stefán Pétursson (heima). A L.ÞÝÐU PRENTSIVIIÐJ AN Óvitlð Vrá [oskva. ALÞÝÐAN hvarvetna á Norö- urlöndum hefir broti'ð af sér hlekki aldagamalla hleypidóma, hún hefir sjálf hafið sig til vegs og valda og eflt félagslega menn- ingu og fjárhag sinn. Árangur- inn hefir orðið nær ótrúlegur. Ekki eru nema nokkrir tugir ára síð- an alpýban var hrjáð og fyrirlitin, og verkamaðurinn ekki virtur viðtals- Nú skipa óbrotnir verka- menn ráðherrastöður og jafnvel æðsta sess þjóðfélagsins. Staun- ing er vindlagerðarmaður, Ny- gaardsvold timburverkamáður og Per Albin byrjaði sem blaðasölu- drengur. Núverandi formaður Al- þýðuflokksins danska, Hans Hed- toft-Hansen, er steinprentari. Eng inn siðaður maður leyfir sér að gera minna úr þessum mönnum, pó peir séu verkamenn eða iðn- aðarmenn, vaxnir upp úr alþýðu- stétt. Peir, sem rita blað komm- júnista hér í bænum eru pó und- antekning frá þessu. Peir kalla Hedtoft-Hansen í blaði sínu í gær „skósmið“ auðsjáanlega í því skyni að reyna að óvirða hann, af því hann er iðnaðarmað- ur, en Hedtoft-Hansen er þannig gerður að honum þykir heiður að því að hafa unnið fyrir sér með höndunum. Pað kunna að vera til ein- hverjir sem eru hissa á að blað, sem kallar sig málgagn öreig- anna, skuli sletta gömlum yfir- stéttarskammaryrðum til andstæð inga sinna, en þetta er í raun- inni engin undur því Þjóðvilj- inn er fyrst og fremst málgagn olíuburgeisanna. Þeir og þeirra nótar gera jafnvel ennþá kröfu til verkamanna og iðnaðarmanna að þeir séu ekki að „sletta“ sér frám í stjórnmálin heldur láti olíuburgeisunum það eftir. Annars kemur tvískinnungur- inn, sem er í hinum sundurleita „sameiningar“-flokki enn greini- legar í ljós í 'Þjó'ðviljanum. Einn ritstjórinn, sem ekki telur sig kommúnista, fer í Þjóbviljanum í gær viðurkenningarorðum um íulltrúa hinna norrænu verkalýðs- félaga og segir, að „það séu menn, sem standi sterkum fótum innan samtaka alþýðunnar á Norð urlöndum, vegna þess að þeir l.afi skilið alþýðuna og hún þá“. Annar skammast yfir heimsókn- iiini og sá þriðjii telur Alþýðu- f'okkinn hafa skotið íslenzkum stjömmálum undir erlendah dóm- stól og segist „engar utanstefn- ur vilja hafa“! Það hlýtur að leika nokkurvafi á heilbrigðisástandi þess manns, sem kallar heimsóknir erlendra gesta „utanstefnur". Og ekki er neinum kunnugt um, nema ein- hverjum ritstjóra „Þjóðviljans“ að nokkur íslenzk stjórnmál hafi veiið af Alþýðuflokknum lögð undir „erlendan dómstól". Héð- inn Valdimarsson heimsótti að vku Hedtoft-Hans«n og bað hann liðveizlu, en fékk svo þurrar við- tökur, að hann hefir ekki leitað pangað aftur. Samvinnan milli verkalýðssam- takanna og Alþýðuflokkanna á Noröurlöndum er hin allra bezta. Heimsóknir hinna ágætustu manna á stórum mannfundum, annars staðar en í heimalandinu, eru mjög tíðar. Stauning talar á fundum í Noregi og Sviþjóð, Nygaardsvold i Danmörku og Svíþjóð og Per Albin í Noregi og Danmörku, án þess að nokkrum manni detti í hug, að verið sé aÖ skjóta stjórnmálum eins landsins undir annars dómstól. Hins vegar er barátta alþýðunnar og lífskjör svo lík í öllunr þess- unr löndum, að henni er hagað mjög á svipaðan hátt í þeim öllum. Þeir sem, eins og Þjóð- viljinn oröar það, hafa skilið al- tþýðuna í einhverju landanna og hún það, skilja líka baráttu al~ þýðunnar í bræðralöndunum og alþýðan par skilur pá. Gagn- kvæmar heinrsóknir s'íkra manna eru því mikils metnar. Okkar núverandi ágætu gestir eru allir þaulvanir og þraut- reyndir forystumenn verka- lýðssanrtakanna og Alþýðuflokk- anna. Þeir skilja baráttu íslenzkr- ar alþýðu,. eims og baráttu al- þýðunnar í sínum heimalöndum, og alþýðan skilur þá, þess vegna er Þjóðviljinn ævareiður yfir heinrsókn þeirra og reynir á alla luríd að gera hana tortryggrlega. Gestirnir hafa allir sína skop- legu fey'nslu af' kommúnistunum, hver heima hjá sér, þeir vita, að kommúnistarnir eru alls staðar til sundrungar og bölvunar og geta þess vegna varað við svika- starfsemi þeirra hér á landi, sem annars staðar. Kommúnistarí öll- um löndum leggja öll mál sín undir erlendan úrskurð. Þeir sækja óvit sitt til Moskva eins og þeir hafi ekki nóg af því heima fyrir. Þess vegna verður það að teljast meira en ósvífni, þegar þeir, sem sigla oft á ári til Rússlands til að sækja „lín- urnar“ tala um „utanstefnur" í tilefni af heimsóknum merkra forvígismanna verkalýðshreyfing- arinnar og Alþýðuflokkanna á Norðurlöndum, hingað til lands. Orjrogi og velferð allra á að vera tak- mark hinnar Möðfélagslegi starfsemi. -----.$>-- Ræða Axel Strand á Arnarhóli um pólitik Alþýðu- flokksins og vöxt verklýðssamtakanna í Svíþjóð A LÞÝÐUBLAÐIÐ birtir hér á eftir ræðu Axel Strand, gjaldkera sænska Alþýðusam- bandsins, á fundinum á Arnar- hólstúni á hriðjudagskvöldið. Er pá eftir að birta ræðu priðja erlenda fulltrúans, sem ta’aði par, Ernst Berg, riiara danska Alpýðusambandsins, og tnun hún koma, í b'aðdnu á ir.org- un. Arel Strand fórust orð á pesra lei'ð: „Framkoira pjóðanna hver við aðia hefir breytzt allmikið á síö- ustu árum. Ofbeldi'ö hefir o,rðiö ofan á, og því hefir verið beitt rneira en á'ður. Vinátta og hugs- anafrelsi eru hugtök, sem hafa verið þurrkuð út smárn saman, eftir því sem einræðisstefnurnar unnu sér meira olnbogarúm og jurðu fastari í sessi. Vináttan er nú ekki lengur talinn til mann- legra dyggða, þegar um er að ræða framkomu þjóða hverrar við aðra, heldur er mest undir því komið, að eiga sem flestar hernaðarflugvélar og fallbyssur, skriðdreka og aðrar drápsvélar. En á Norðurlöndum hafa þess- ir nýju siðir ekki verið teknir upp. Norðurlandaþjóðirnar hafa lum hundruð ára átt þann friðar- og samúoandlja, sem ekki hefir þurft að neyða inn á þær með valdi af nökkrum sérstökum flokki. Vináttuböndin hafa knýtzt fastara, eftir því sem ár hafa liðið, og bræðralagstilfinningin er nú orðin ríkjandi hjá æðri sem lægri. Þegar Norðurlanda- þjóðirnar gera grein fyrir áhuga- málum sínum, er það með svo- felldum orðum: Friður — frelsi — bræðralag. Alþýðuflokkurinn í Svíþjóð hef- jir í ár haldið hátíðlegt 50 ára af- Hraðferðir Steindðrs til Akureyrar um Akranes erus Frá Reykjavík: Alla mánud., miðvikud. ©g föskid. Frá Akureyri: Alla mánudaga, fimtud. og laugardaga. Afgreidsla okkar á Akureyri er á bif- reiðastðð Oddeyrar, sími 260. M*s. Fagranes annast sjóleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Bifreiðastðð Steindérs Símar: 1580, 1581, 1582, Í583, 1584. Akranes — Borgarnes. Áætlunarferðir alla þriðjudaga og föstudaga strax eftir komu Ms. Fagraness. Frá Borgarnesi kl. 1 e. h. Fagra- nesiS fer til Iteykjavíkur á þriðjudögum ki. 9 síðdegis. Magnús Gunnlaugsson, bifreiðarstjóri. Axel Strand talar á Arnarhóli. mæli sitt. Þegar litið er yfir far- inn veg, sést að hann hefir af- kastaö- miklu í þágu þeirra, sem við verst kjör áttu að búa og skapað þeim betri og bjartari framtíð. Baráttan hefir veriðhörð á liðnum árum. Það hefir þurft að afmá venjur og siði hinna háborgaralegu flokka, sem voru þeirrar. skoðunar, að ekki væri hægt að fullnægja þeim kröfum, sem þróun lýðræðisins hafði gert. Alþýðuflokkurinn hefir allt- af haldið því fram, að takmark hinnar þjóðfélagslegu starfsemi verði að vera öryggi og velmeg- un allra. Það getur ekki verið tilgangur lífsins, að fáir lifi í óhófi, meðan aliur almenningur lifir við sult og seiru. Það hefir einnig þurft að vinna gegn vinum okkar til vinstri — kommúnistunum, eða hvað þeir nú kalla sig þessa stundina — sem þýkjast staria á grundveili stéttabaráttunnar og æsa upp- runalegustu hvatir hinnar vinn- andi stéttar. Þessi skoðun þeirra gæti verið rétt, ef tilgangur bar- áttu okkar væri sá, að berjast eingöngu vegna baráttunnar. Ef við ætlum okkur eitthvað meira og viljum með baráttu okkar skapa raunhæfan árangur, þá get ur hin kommúnistiska hugmynda- fræði ekki orðið til nokkurs gagns, hvorki fyrir þá sjálfa, né fyrir þá, sem þeir þykjast vinna fyrir. Starfsaðferðir þeirra, sem hafa .tekið tíðum breytingum á uudanförnum árum, og andstaða þeirra gegn Alþýðuflokknum og forvigismönnum verkalýðsfélag- anna, hefir runnið út í sandinn á sama tíma sem árangrar hafa náðst með okkar raunhæfa starfi. Alþýðuflokkurinn í Svíþjóð hef ir farið með stjórn landsins, ann- aðhvort einn eða í samvinnu við annan flokk oftar en einu sinni, síðast liðin tuttugu ár. Á þessu tímabili hefir mjög mikið áunnizt á sviði hinna félagslegu mála, meira en nokkur hefði get- að látið sig dreyma um. Og þó hefir hið fjárhagslega hrun, sem hinir borgaralegu flokkar spáðu, að yrði afleiðíng þessa viðreisn- arstarfs, ekki skeð. Þvert á móti blómgast atvinnulífið í Svíþjóð meira nú en nokkru sinni áður. Við höfum komið á hjá okkur átta tíma vinnudegi. Við höfum bætt slysatrygginguna, sjúkra- trygginguna og núna seinast höf- um við komið á atvinnuleysis- tryggingu. Ellitryggingin hefir verið bætt. öllum fastráðnum starfsmönnUm hefir með lögum verið veitt tólf daga sumarleyfi. Núverandi stjóm (sem var hrein Alþýðuflokksstjóm árin 1932—1936, en síðan í samvinnu við bændaflokkinn) hefir einkum lagt áherzlu á umbótapólitík, sem einna bezt verður lýst með orð- unum öryggi 'og velmegun allra. Á kreppuárunum 1932—1934 var varið stórkostlegum fjárframlög- um, til þess að berjast gegn at- vinnuleysinu og aðallega var var- ið til opinterra framkvæmda, með styrkjum frá bæjar- og sveitar- félögurn. Og einungis var varið miklu fé sem beinum styrkjum1 til hinna atvinnulausu. Enn frem- ur hefir landbúnaðurinn — og er enn — verið styrktur með útflutningsverðlaunum á þeim landbúnaðarafurðum, sem ekki er neytt í landinu sjálfu. Ríkisstyrkur er veittur, til þess að byggja ódýr íbúðarhús, handa þeim, sem fátækastir eru, annað bvort með ódýram lánum, eða sem beinn styrkur. Ríkið veitir enn fremur barna- mörgum fjölskyldum beinan húsa leigustyrk. Atvinnuleysissjóðirnir 2,000,000 Til baráttu gegn at- vinnuleysinu (opin- berar framkvæmdir) 18,350,000 Byggingastyrkir 6,000,000 Slysatrygging og at- vinnuörýggi 5,000,000 Sjúkrati’yggingar 21,000,000 Mæðrahjálp 5,800,000 Ellitryggingar 136,000,000 Ómagaframfæri 14,000,000 208,150,000 VerkalýdshreyfiiigiB. Þróun verkalýðshreyfingarinn- ar hefir verið hraðstíg hin síð- ustu ár, bæði með meðlimaaukn- ingu og að því er snertir aukin áhrif á vinnustöðvunum. Þróunin hefir verið mjög víðtæk. I mörg- um atvinnu- -og iðngreinum eru tnærri því allir verkamennirnir í samtökunum og í nokkrum at- vinnugreinum, þar sem áhuginn var áður rnjög lítill, hefir hinn almenni áhugi vaknað, og kemur það fram í aukinni trú á sam- tökin, og hefir haft í för með sér aukinn meðlimafjölda og betri skilning á þýðingu félags- skaparins. Þetta á sér einkum stað meðal verzlunarfólks, skrif- stofufólks og landbúnaðarverka- manna. Jafnvel meðal vinnuveit- enda, sem ekki geta talizt til- heyrandi verkalýðsstéttinni, hef- ir skilningur glæðzt á þýöingu samtakanna og skipulagningu verkalýðshreyfingarinnar. Þessi þróun kemur bezt í ljós, þegar athuguð er aukning með- íimafjöldans. Hin síðustu tíu árin hefir meðlimatalan nærri því tvö- faldazt. Fyrsta janúar 1929 var meðlimafjöldi Alþýðusambands- ins 469,409, 31. marz 1939 ér meðlimafjöldin 914,783 manns, þar af eru 140,597 konur. Það er ekki einasta, að ný félög hafa bætzt í samtökin, heldur einnig heil sambönd. Á síöustu tíu ár- um hafa þannig tólf sambönd gengið í Alþýðusambandið með samtals 75,802 meölimum. Svq að segja allur hinn skipulagði verkalýður er nú í Alþýðusam- tökunum. Eins og nú standa sakir, þurfa samtökin ekki að eyða miklu starfi né fé í beinan áróður. 1 þess stað liefir verið hægt að vinna meira að menningar- og fræðslustarfi. Hina nýju meðilmi þarf að ala upp og gera að mark vísum samstárfsmönnum. Þeir þurfa að læra að þekkja sin eig- in samtök, mátt þeirra og tak- mörk, því að fjöldinn einn er ékki höfuöskilyrði sterkra sam- taka. Verkefni samtakanna hafa orðið margbrotnari en áður. Launadeilurnar á byrjunarárun- um voru oftast nær bundnar við vissa gtaöi, og þess vegna var auðveida a að fylgjást' með ai- leiðingum þeirra fyrir hvern ein- stakling í samtökunum. Nú á tímum er verkalýðsfélagsskapur- inn hið þýðingarmesta atiiði í þjóðfélaginu, og aðstæðurnar á vinnumarkaðinum miklu marg- brotnari en á byrjunarárunum. Þess vegna þarf að hafa félags- lega vel þroskaða menn, ekki ein- ungis í stjórnum sambandanna og félaganna, heldur einnig á vinnustöðvunum. Stríðsóttinn úti í heiminum hef- ir einnig grjpið um sig í S\ íþjóð og innan samtaka okkar. Hin gamla skoðun, að undir öllum kringumstæðum yrði að hafna vígbúnaði, hefir orðið að víkja fyrir hinum nakta veruleika, nauðsyn vígbúnaðar til land- vama. Það, sem hefir skeð úti í heiminum ná síðustu árin hefir valdið þessari skoðanabreytingu. Yfirdrottnunarlöngun einræðisrikj anna og kúgun sú, sem þau hafa beitt gegn samtökum hinna vinn- andi stétta, afnám skoðana og og málfreisis, og ekki hvað sízt' hafa örlög Spánar kennt okkur, að við eigum ekki einungis að leitast við að skapa betra þjóð- fé|ag, heldur verðum við einnig að vera við því búnir að varð- veita það, sem þegar hcfir á unnizt. Þetta útilokar engau veg- inn, að innst inni geymuin við ennþá okkar gömlu skoðun, þá að með ofbeldi, einræði og hem- aði sé ekki hægt að skapa þjóð- unum betri Qg bjartari fiamtíð. Alþjóðlegt samstarf byggist á gagnkvæmum trúnaði, er betri grandvöllur hins nýja heims, og barátta verkalýðsstéttarinnar fyrir friði og bræðralagi þjóð- anna er það eina, sem treystandí er á. Kveðja sænska verka- lýðsins. Allur verkalýður Sviþjóðar, isafneinaður í Alþýðusambandinu og Alþýðuflokknum sendir félög- úm og skoðanabræðram sinum á íslandi innilegustu kveðju sina. fsland er langt norður í Átlants- hafi, þar sem þjóðin býr vi% mjög erviÖ lífsskilyrði, fiaf er stórfengleg náttúra, há fjöll, víð- áttumiklir jöklar, og náttúi uundv- in: hinar heitu uppsprettiir, eru að vísu náttúrugæði, en þó ekki nægileg til þess að framfleyta lífi þjóðarinnar. Hafið er fiskisælt, en það gel- ur ekkert, nema fyrir mikið og áhættusamt erviði. Eftir því, sem við höfum komizt næst, þá fáu daga, sem við höfuin dvalið hér, meðal fulltrúa íslenzkrar alþýðu, er það þó ekki hin áhættumikla Frh; á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.