Alþýðublaðið - 29.07.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1939, Blaðsíða 1
HRSTJÓU: 'F. £. VALDEMABSSON LAUGARDAG 29. JÚLÍ 1939 172 TOLUBLAÐ Síldarútvegsnefnd búín að selja 100 þús. tunnur af síld. ----------------4~------------ SðlnmOgnlelkanilr ern betrl en i fiyrra ©9 verðið heldur hærra en pá Vlðt al vlð Flnn Jónsson lor- Hnr werði nýju verkamammbti- staðimir reistir?i Bœjarnföið heíir enn ekki tekið áhvorðun. FYRIR bæjarráðsfundi — sem haldinn var síðdegis í gær, lá fyrir beiðni frá Byggingarfé- lagi verkamanna um stað undir nýja verkamannabú- staði. Hafði félagið farið fram á, að fá stað undir um 100 íbúðir á Melunum, við Hringbraut, milli' kirkjugarðains og íþrótta- ( vallarins. Og til vara sótti \ félagið um stað í Sunnu- hlíðarholtinu. Því miður gat bæjarráð ;| ekki afgreitt málið, en vís- aði því til bæjarverkfræð- ings til athugunar. Enn er því alls ekki vit- í að, hvar hinir nýju verka- !| mannabústaðir verða reist- ¦'¦ ir, og því miður er ekki hægt að byrjá á teikning- um bústaðanna, fyrr en stað'urinn hefir verið á- kveðinn. Þetta seinlæti er mjög bagalegt, því að menn bíða |j . eftir atvinnunni við bygg- ingarnar og fjöldi manna bíður með óþreyju eftir því, að byrjað verði á bygg- ingunum, svo að íbúðirnar \ verði tilbúnar næsta vor. En stjórn Byggingarfélags verkamanna hefir gert allt, sem í hennar valdi hefir staðið, til að hraða fram- kvæmdum, og meira er ekki hægt að krefjast af henni. , ¦ . I;- V --¦¦¦. Engin síld til Sigln- fjarðar síðasta sól- arhring. "C* KKERT skip hefir komið til ¦*¦* Siglufjarðar síðastliðhm sól- arhring. I gær og nótt voru salt- aðar á Siglufirði 200 tunnur af reknetasíld. I fyrra um þetta leyti var búið að salta é Iandinu alls 56 299 tunnur. Á Djúpuvík voru saltaðar í nótt 331 tunna og er þá alls bú- ið að salta'þar 636 tunnur. En kafpo'ka er yfir vesturmiðunum. Til Djúpuvíkur komu í gær og nótt Jón Ölafsson með 162 tunnur, Þór með 88, Surprise 19, Hafsteinn 46 og Kári með 16 íunnur. • . ' ' mann Sildardtvegsnelndar A LÞÝÐUBLAÐIÐ snéri ¦**¦ sér í morgun til Finns Jónssonar alþingismanns, förmanns Síldarútvegsnefnd ar, og spurðl hann um sölu á síldarafurðum og útliti fyrir sölu, en erindrekar Síldarút- vegsnefndar, þar á meðal Er- lendur Þorsteinsson alþing- ismaður, eru nýkomnir heim úr söluferð erlendis. , r— Hvernig hefir salan til Bandaríkjanna tekizt? „Vilhjálmur Þór bankastjóri," sagði Finnur Jónsson, „hefir eins og kunnugt er, dvalið all- lengi í New York undanfarið. Hann hefir undanfarin þrjú ár séð um síldarsamninga fyrir Síldarútvegsnefnd í Ameríku, og hefir hanh nú einnig gert samninga um sölu á síld þang- að. Stóðu samningaumleitanir nokkuð lengi, en .7. þessa mán- aðar vpru undirritaðir samning- ingar milli Vilhjálms Þórs ann- ars vegar fyrir hönd Síldarút- vegsnefndar og „Vita food Company" hins vegar, sem er stærsta síldarsölufirmað í New York, um kaup á 30 'þúsund tunnum af síld, hér af 22500 tunnur matjessíld og 7500 tn. Faxasíld." ¦ — Eru samningarnir hag- kvæmir? „Verðið er svipað í dollurum og síðastliðið ár, og yfirleitt er hægt að segja, að samningarn- ir séu hagkvæmir fyrir okkur." '-— Og salan til Póllands og Þýzkalands? „Alþingismennirnir Erlendur Þorsteinsson og Jóhann Þ. Jós- efsson hafa undanfarið verið á ferð í söluerindum fyrir Síldar útvegsnefnd. Gerðu þeir samn- inga um sölu á matjessíld til Þýzkalands, 37500 tunnur, til Póllands 30 þúsund tunnur, og til annarra landa 2000 tunnur. Alls hefir Síldarútvegsnefnd þannig selt fyrirfram um 100 þúsund tunnur af síld. Verðið til allra þessara landa er nokkru hærra en síðastliðið ár, miðað við sterlingspund." — Er salan til Ameríku meiri eða minni en í fyrra? „Gerðir voru samningar um meiri sölu þangað í fyrra, en Frh. á 4. síða. Sðgðu Bandaríkin upp við~ skiptasamningnuw við Jap- an að undirlagi Bretlands? --------------------------:-------------------------» i. .-..----------------------------------- Líknr taldar til, að England grípi tl\ sðma ráðstafana, ef þðrff gerist LONDON í gærkveldi. FÚ. ¥ LONDON er litið svo á, ¦¦¦ að það hafi ekki komið brezku stjórninni algerlega á ó- vænt, að Bandaríkjastjórn tók þá ákvörðun að segja upp við- skiptasamningunum við Japan. Hins vegar mun brezka stjórnin ekki hafa búizt við uppsögn samninganna nú þegar. Upp- sögn þessara samninga er talin frekri sönnun fyrir því, að Bretar og Bandaríkjamenn hafi samræmt sjónarmið sín að því er tekur til Austur-Asíu og leiðir beggja liggi að sama marki. I London er talsvert um það rætt, hyort Bretar muni grípa til svipaðra ráðstafana og Banda ríkjamenn til' verndar réttind- um sínum og hagsmunum í Kína. Athygli er leidd að því, að Bretland hafi einnig gert við- skiptasamninga við Japan. En þótt Iríkisstjórnih sé fráhverf því að gera nokkuð, sem spillt gæti samkomuilagsumleitunum í Tokio, hafa þær skoðanir kom- ið fram í London, að til svip- aðra ráðstafana myndi verða gripið, ef nauðsynlegt reyndist. Japanir íá nokkrar sára- bætnr í Beriin. LONDON í morgun. FÚ. Nýr viðskiptasamningur milli Þýzkalands óg Japans var í gær undirritaður í Berlín, að undangengnum 18 mánaða samkomulagsumleitunum. Samkvæmt hinum nýja samningi munu Japanir auka innflutning sinn frá Þýzkalandi um 6 milljónir sterlingspunda, og er hér um að ræða innflutn- ing, sem bæði gengur til þess að fullnægja venjulegum þörfum óg eins hernaðarþörfum; Frh. á 4. síðu. Fyrstu nýliðarnir, sem kallaðir voru til herþjónustu á Englandi á dögunum samkvæmt her- skyldulögunum. Mary ekkjudrottning heimsótti þá í herbúðunum í Shorncliffe í Kent — en ekkjudrottningin er heiðursfori ngi þeirrar herdeildar, sem þeir tilheyra. sinla oeg ýðveldlshernom Hundrað mönnum, sem grunaðir eru um að vera í þjónustu hans, verður vísað úr landi i dag. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. LONDON í morgun. LEYNILÖGREGLAN, Scotland Yard, tók í gærkveldi alla menn fasta í London, sem grunaðir eru um það að hafa átt þátt í sprengingunum og hermdar- verkunum bæði í höfuðborg- inni og víðs vegar úti um England undanf arið. Þeir eru einnig grunaðir um það að standa í mjög nánu sambandi við hinn ólöglega írska lýð- veldisher, sem ekki aðeins á Englandi, heldur og á írlandi er almennt fordæmdur fyrir ofbeldisyerk sín. Enska þingið afgreiddi seinni- partinn í gær sem lög frumvarp það, er miðar að því að koma í veg fyrir hermdarverkin, og veitti Sir Samuel Hoare innan- ríkismálaráðherra aukið vald til þess að vísa úr landi til írlands mönnum, sem lögreglan álítur grunsamlega, og banna lands- vist grunsamlegum mönnum. sem koma frá.írlandi. Átta menn voru handteknir í gærkveldi, grunaðir um þátt- töku í hermdarverkunum, og var þeim vísað úr landi í dag. Búizt er við því, að allt að því hundrað öðrum mönnum, sem nú eru í London og úti um land, verði einnig vísað úr landi í dag í viðbót við þessa átta. Ötíí við nýjar sprengju- árásir. Menn óttast mjög nýjar sprengjuárásir í London eða úti um land í hefndarskyni fyrir þessar nýju lögregluráðstafan- ir. Af þeirri ástæðu hafa opin- berar byggingar, stjórnarbygg- ingarnar og, brýrnar yfir Tha- 1 v mes verið settar undir sterkan lögregluvörð. Þinghúsinu í London, sem venjulega er opið til skoðunar fyrir ferðamenn og aðra, þegar fundir eru ekki haldnir, hefir verið lokað. MacBride. (Daily Herald.) Fliiosýnlngaroar á mergnn. OÚAST má við miklum *r* mannfjölda á Sandskeið- inu á morgun, og er því bezt fyrir fólk að fara sem fyrst upp eftir, til þes^ að það lendi ekki í fólksþvögu og þurfi að bíða lengi eftir ferð uppeftir, eins og átti sér stað í fyrra. Flugsýningarnar hefjast kl. 4 e. h. Eins og getið var um í blað- inu í gær, þá verður í sambandi við f lugsýningarnar póstf lug með svifflugu frá Sandskeiðinu til Reykjavíkur. En þar sem bú- ast má við, að mjög margir vilji senda og fá póst leiðina, þá verður eingöngu flogið með kort, en> engin bréf tekin. Sala kortanna byrjar á pósthúsinu í dag kl. 4, en setja verður kortin í póstkassann á Sandskeiðinu. Dingkesninonm frestað i tvð ár á Frakklandi! LONDON í morgun. FÚ. P RANSKA stjórnin var 4 ¦*¦ klukkustundir á fundi í gær og hafði til meðferðar ^0 nýjar tilskipanir. Verða þær lagðar fyrir ráðherráfund og Lebrun forseta í dag. í einni tilskipuninni er á- kveðið að fresta almennum þing kosningum um tvö ár, en sam- kvæmt annarri verða allar §t- varpsstöðvar lagðar undir ef|ir- lit ráðuneytis forsætisráðherra. Knattspyrnan nm helnina. Á morgun kl. 7 keppa ísfirð- ingar við K.R. í fyrsta flokki. Kl. 8,45 fer svo fram leikur milli Vals og Fram í meistara- flokki, Verða leikirnir án efa Srh. á 4. *h. Ný ógnarold í að- sigi í Moskva? 78 háítstandandl menn sviptir heiðursmerkium. LONDON í morgun! FÚ. MOSKVA hafa 78 menn *• verið sviptir heiðurs- merkjum sínum, þar sem fram- koma þeirra hafi verið ósam- boðin mönnum, sem bera slík heiðursmerki. I Moskva er því haldið fram,. ab þar með sé ekki sagt, að peim hafi verið vikið frá störf- um, heldur hafi þeir verið van- heiöraðir, og verði ekki látnir gegna opinberum störfum fram- vegis. Það er talið, að sumir pessara manna hafi gegnt mikil- vægum embætttun í Aiustur-A^íu. T^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.