Alþýðublaðið - 03.08.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1939, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. árgangur FIMTUDÁGINN 3. ágúst 1939. 176. TÖLUBLAÐ Brezki flotinn f ramvegis ör- iiggur f yrir kaf bátaárásum? Útbúnaður, sem gerir unnt að haf a uppi á kaf- bátiiniim, strax og þeir nálgast, og sökkva þeim! Ríddaraisð ræðst á bíl I ðskjuhlið! Riddararnir stöðvuðu líílies, siigu ai baki og réðnst á bilstjórann Hn VEIR ríðandi menn * riðu á móti bifreið hjá Öskjuhlíð í gær — og neyddu þeir bifreiðarstjór- ann til þess að nema stað- ar. Því næst steig „riddara- liðið" af hestbaki, og hóf nú. ákafar deilur við bíl- stjórann og annar riddar- inn réðist á hann þar sem hann sat inni í bíln- um og stóð á hemlunum, en þarna var hátt út af veginum og því mjög mik- ill hættustaður. Áttu þess- ir riddarar ekkert sökótt við bílstjórann, en voru drukknir. Voru þeir sekt- aðir um 300 krónur hvor. Frá fréttaritara Aiþýðublaðsins. LONDON í morgun. EARL STANHOPE flotamálaráðherra Breta tilkynnti í gærkveldi, að brezki flotinn hefði nú fengið útbúnað, sem gerði herskipunum unnt að finna hvern einasta fjand» samlegan kafbát, sem nálgaðist þau, ög sökkva honum. Þess- «m útbúnaði væri haldið stranglega leyndum. : „Ég held ekki," sagði flötamálaráðherrann, „að nokk- urt annað ríki hafi slíkan útbúnað á herskipaflota sínum, eða nokkuð honum líkt." í iilkynningu sinni gat Earl Starihope þess, að enda þótt því hefði verið haldið stranglega leynídu, hvers konar útbúnaður þetta væri, þá væri það vitað, að uppflnningamenn hefðtt að und- irlagi flotamálastjórnarinnar lengi verið að leita að ráðum til þess að verjast kafbátaárásum með útbúnaði, sem sýndi með fullkominni vissu stað og hreyf- ingar kafbátanna, og þessar til- raunir hefðu nú nýlega borið hinn furðulegasta árangur. Það var einnig tilkynnt opin- berlega af flotamálastjórninni í gæij, að ákveðið hefði verið að smíða í mesta flýti 180 ný skip fyrir brezka flotann, sem áætl- að væri að myndu kosta samtals um 11 niilljónir sterlingspunda. Skipin eiga flest að véra lítil Vinnur Fram með sigri Vals yfir KJL í kvöld? .------—:—..' ?'•...-------------. Fram wasie í skemmtilegnm lelk við ¥ifeing i fifærkvðldi. AÐ var auðséð á aðsókn- inni að íþróttavellinum í gærkveldi, að enn er vaxandi áhugi meðal almennings fyrir knattspyrnunni. Að minnsta kosti 4 þúsundir manna horfðu á leikinn milli Fram og Víkings og fylgdust með horium af lif- andi áhuga. Þessa Ieiks var líka beðið með mikilli eftirvæntingu, því að hann gat gert Víkinga að íslandsmeisíurum eða gefið Fram mikla möguleika til að vinna þann titil. Víkingur vann ekki leikinn og fapaði því möguleikanúni til ab vinna mótið, par sem pað 'félag á engan leik eftir. Fram vann leik- inn með 2 mörkum gegn 1 með sómá. ; Leikurinn varð aldrei hárður, y/ir. honum var sami léttleik- inn og lipurðin ¦ allan tímann. Vik- ingum tókst að séija' fyrsta mark- ið, í fyrri hálfleik. Þann hluta leiksins hafði Víkingur heldur yf- irhöhdina og fékk allm.0rg góð tækifæri, sem flest mistókust þó. Fram gerði mörg mjög skæð upp hlaup og sýndi framlínan þá oft, að hún va'r betri en Víkings. Mark Fram var oftar í hættu, ef Víkingum tókst að nálgast það heldur en mark Víkinga, þó að Fram kæmist nálægt: því. Framarar voru líka smeykir um mark sitt, enda var markmaður þefrra of óviss, sérstaklega var Frh. á 4. síðu. og verða aðallega notuð til þess að berjast á móti kafbátum og veiða upp tundurdufl. Dinyi frestað til 3. oktð- ber i haust. Chamberlain forsætisráð herra bar f ram tillögu þess efnis í rieðri málstof u þingsins seinni- partinn í gær, að þingfUndum yrði frestað til 3. október í haust, þó með þeim fyrirvara,. að forseta neðri málstofunnar væri heimilað að kalla þingið fyrr saman, ef hann teldi það nauðsynlegt. Gat Chamberlain þess um leið, að málstofan gæti verið þess fullviss, að landið væri nú búið við hverju, sem að höndum bæri. Greenwood, sem taíaði fyrir hönd Alþýðuflokksins, mót- mælti því, að þinginu yrði frest- að svo lengi, og flutti þá breyt- ingartillögu, að það yrði aftur kallað saman 21. ágúst. Lagði hann sérstaklega áherzlu á, að samningarnir í Mpskva yrðu til lykta leiddir, áður en þingfund- um yrði frestað, og taldi yfir- leitt óhyggilegt, að þingmenn- irnir væru fjarverandi svo lengi, sem stjórnin gerði ráð Frh. á 4. síðu. Það gengur erfiðlega að ná upp kafbátunum, sem sokkið hafa á þessu sumri: „Squalus" við austurströnd Ameríku, „Thetis" yið vesturströnd Englands, og „Phenix" við austurströnd Indo-Kína. Það hefir að vígu tekizt að ná bæði „Squalus" og „Thetis" upp á yfirborðið, en báðir sukku aftur, án þess að hægt væri að draga þá á land. Myndin var tekin, þegar búið var að. ná .stefninu á „Squalus" upp úr vatnsbprðinu, en það skipti engum togum, að kafbáturinn sökk á ný. Frá setningu Lingiaden í Stokkhólmi: Myndin sýnir fimleikamerin með fána 37 þjóða, sem þátt tóku í mótinu, ganga fylktu liði inn á leikvanginn í Stol&hólmi. Veðurbliðan í sumar; lesís solskusstandalio í ReykjavíM seitái Arið 1923 fyrst byrjað að telja sólskinsstundir á veðurstofunni. Veðurbreyting i aðsigi? "17 EÐURBLÍÐAN hefir * verið óvenjumikil í sumar, og nú síðastliðinn mánuð voru sólskinsstund- irnar 308 hér í Reykjavík, og síðan 1923, en það ár var fyrst farið að telja saman sólskinsdaga hér, er þetta mesti sólskinsstundafjöldi, sem komið hefir. Júlí 1928 kemst næst. Þá vorú sólskins stundirnar 268, og í júní s.I. voru sólskinsstundirnar 224 móti 209 í fyrra, og í maí s.l. 123 sólskinsstundir, en í fyrra aftur á móti 197, og flestar voru þær í þeim mán- uði 1931, þá 298. . Hitinn hefir hins vegar ekki verið mjög mikill, og í byrj- un júlímánaðar til dæmis komst hann niður í 4 st., og eina nótt- ina var hann um frostmark nið- úr við jörð, en mestur varð hit- inn í mánuðinum 22 st. og með- alhitinn 13 gráður. í júnímán- uði síðast liðnum var meðalhit- inn 10,5 st. Annars var hitinn í maí, júní og júlí í ár mjög svipaður því, sem hann var sömu mánuði 1933. Hefir veðurblíðan verið öllum Reykvíkingum mjög kærkom- in, og hafa þeir svo hundruðum skiptir verið við sólböð í Skerja- firði, Suridhöllinni og Sundlaug- unum. og þeir, sem hafa átt þess kost — hafa tekið sumar- frí og ferðazt um landið og not- ið sólardaganna. Þeir einu, sem ef til vill voru orðnir fullsadd- ir á sólskininu og þurrkunum, vpru bændurnir og garðeigend- ur, því að um tíma horfði til stór vandræða um, að gras- spretta og garðávöxtur yrði mjög lítill, vegna yatnsskorts. Þó hefir nú í júlímánuði rignt hér í Reykjavík 28 mm. á 10 dögum, en þar af á einum degi 12 mm,, og það var 28. júlí, en í fyrra í júlímánuði rigndi 23 mm. á 10 dögum. 1937 voru miklir óþurrkar. Þá rigndi í júlímánuði 51 mm. á 20 dögum. í júní s.l. var úrkoman 36 mm. á 15 dögum, og í fyrra í sama mánuði 65 mm. á 12 dögum, og í maí s.l. 42 mm. á 17 dögrim — móti 29 mm. á 12 dögum í sama mánuði í fyrra. Þegar Alþýðublaðið átti tal við Veðurstofuna í morgun, og spurði hana, hvort búast mætti við veðurbreytingu hér sunn- anlands, þá taldi hún, að veru- leg breyting væri í aðsigi. Frh. á 4. síðu. Vlnna vlð lrita- Yeltnna er haf in. Enn vinna aðeins fáir menn við pessar iram- kvæmdir. "VTINNA við framkværiidir " hitaveitu Reykjavíkur ei? nú að hefjast, Byrjuðu fyrstu verkamennirnir að vinna á laugardaginn, og var byrjað á þyi að byggja undirstöður aðal- leiðslunnar frá Réykjum, og hófst vinnan í Öskjuhlið. Alls munu í dag vinna 35-^—40 manns, en tanð er að smátt og smátt aukist næstu dagai. Verkfræðingur firmans Höj- gaard & Schultz, sem á að stjórna verkinu, er enn ekki kominn hingað, en hann er væntanlegur hingað með Lyru á mánudaglnn. Akveður hanri nánar um það, hvernig verkinu verður hagað og hve mikið af því verður unnið í sumar. Munu þó götuleiðslur verða steyptar í sumar og einnig verður sjálft stöðvarhúsið reist. Er nú byrjað 'að koma hingað efni til þessara framkvæmda. hanberlain íi að hæ titar Japon- ____|amninBiiffl. Japanir halda ekki pað sanikomulag, sem pelr voru búnir að gem við Breta LONDON í gærkveldi. FÚ. HAMBERLAIN forsætis- ráðlierra lýsti yfir því i dag í neðri málstofu brezka þingsins, að brezki sendiherr- ann í Tokio hefði fengið fyrir- skipanir um að bera fram á ný ströng mótmæli við hinni and- brezku baráttu í Norður-Kína. Chamberlain svaraði fyrirspurn um þessi mál, sem fram var bor- in af Henderson úr Alþýðuf lokkn um. Sagði Chamberlain, að brezka stjórnin hefði nána sam- vinnu við stjórnir Frakklands og Bandaiákjanna um allt það, er lyii að Austur-Asíumálunum. Þá sagði hann, að Sir Robert Craigie hefði skýrt formanni samninganefndar Japana frá því, áð frekari samkomulagsumleitan- ir um Tientsindeiluna myndu reynast erfiðleikum bundnar, ef hinni andbœzku starfsemi yrði haldið áfram. Með samkomulagi því, sem teldzt hefir milli þeirra Sir Ro- bert Craigie og Arita utanríkis- málaráðherra um tilhögun sam- komulagsumleitananna og reglur, sem fara skyldi eftir og brezka Frh. á 4 sí*u><r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.