Alþýðublaðið - 04.08.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1939, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 4. ágúst 1939. 177. TÖLUBLAÐ Hlkll sfld barst á land á Slgluf Irðl I gær sg í nótts Milli 20 ©fl 30 skip koitiu inn9 sum með ágætan afla og nokknr peirra fvisvar. Tho Staiining gest- lor Eimsldpaf elags-! ins á lelölnní heim. OTAUNING forsætisráð- *? herra fer heimleiðis með Gullfossi í kvöld. Verður hann gestur Eim- skipafélags íslands á leið- inni. Stauning lætur mjög vel yfir dvölinni hér, hefir hann ferðazt allmikið ogv farið víða um bæinn og notið óvenjulega fagurs ís- lenzks sumars. Hugheilar kveðjur frá öllum fylgja honum héðan, er hann kveður landið. GÆR OG NÓTT komu milli 20 og 30 skip inn til ¦*• Siglufjarðar, og höfðu sum þeirra ágætan afla. Nokk- ur skip komu tvisvar inn á sólarhringnum. Rigning er á Siglufirði í dag, en ágætt veiðiveður. Þessi skip komu til ríkisverk- smiðjanna: Industrie 20 mál, Valbjörn 50, Sæbjörn 50, Dóra 10, Anna og Bragi 10, Málmey 15, Kristj- ana 50, Björn E..A. 10, Venus 600, Sæfari 600, Valbjörn 400, Heimir 600, Hrónn 400, Fylkir 450, Þorgeir goði 350, Málmey 500, Sleipnir 750, Ólafur Bjarna son 550, HringUr 300, Sleipnir 100, Huginn 150, Baldur 600. Rauðka tók á móti 1200 mál- ura síðastliðinn sólarhring. Var aflinn af eftirfarandi skipum: Gunnvör 350, Rafn 80, Hermóð- ur 200, Hvítingur 570. Um hádegi í dag höfðu engar f-réttir borizt af afla, sem lagð- Iniamlkll fundataðld anibandslaganefndarinnar fn selnt t pessnm mánuði Samvinnunefnd noirænu alþýðusam- takanna heldur nýjan fund í Oslo. ¦»—-~~— Wlotal við Stefán Jéh. Stef ánsson. CTEFÁN* JÓH. STEFÁNS- ^ SON forseti Alþýðusam- bandsins tekur sér far í kvöld með Gullfossi áleiðis til Dan- mérkur, en þaðan fer hann strax til Noregs. Með sama skipi fara aðrir íslenzkir full- trúar úr sambandslaganefnd- inni. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af St. J. St. „Ég fer aðallega utan til að sækja fundi sambándslaga- nefndarinnar, sem að þéssu sinni fara fram;í Kaupmanna- höfn og hefjast um 20. ágúst. Ýms merk mál liggja fyrir nefndinni að þessu sinni. Fyrst og fremst verða tekin til úr- lausnar þau mál, s6m áður hafa legið fyrir nefndinni og ekki hafa fengið fullnægjandi af- greiðslu, og meðal aðalmálanna verða að sjálfsögðu viðskipta- málin, milli Danmerkur og ís- lands og ýms menningarmál. Af íslendinga hálfu verður að sjálf- sögðu lögð áherzla á það að und- irbúa viðskipti landanna hvað snertir þau mál, sem eiga að koma til úrslita 1940 og 1943." — Þú ætlar að sækja fleiri fundi? „Já, um 14. þessa mánaðar hefst þingmannafundur í Oslo, og mun ég sitja hann sem full- trúi ríkisstjórnarinnar. Er þessi fundur að nokkru leyti haldinn sem undirbúningsfundur undir hinn almenna þingmannafund, sem á að halda hér á landi næsta sumar, og stjórnað verður af okkur íslendingum. Á þessum þingmannafundi í Oslo mæta 5 fulltrúar frá hverju landi, að yísu verðúm við að lík- indum ekki nema 3 frá íslandi." — Samvinnunefnd Alþýðu- flokkanna og Alþýðusamband- anna? „Já, framhald af fundahöld- unum undanfarna daga hér verður í Oslo, og mæta þar full- trúar frá öllum Norðurlöndum, einnig frá Finnlandi, en Finn- arnir gátu ekki komið því við að sækja fundinn hér. Verður á þessum fundum rætt um sömu mál, sem hér voru rædd, og þeim ráðið til úrslita. Þá mun ég og fara til Svíþjóðar í erind- um Alþýðuflokksins, en heim kem ég fyrri hluta september- mánaðar. Ég bið þig að bera kveðju mína til allra f élag- anna." . Ekkjan Elín Sæmundsdóttir, Norðurstíg 5, verður níræð á moiigun. ur hefir verið upp á Hjalteyri og Djúpuvík. ' Til Raufarhafnar komu í fyrradag um 5000 mál af síld af 12 skipum. í gær var veiði- veður gott þar úti fyrir, en ekk- ert skip var komið þar um há- degi. í fyrradag lagði upp á Húsa- vík vélskipið Leó frá Vest- mannaeyjum 260 mál af síld. Þá lagði færeyska skipið Boðasteinur í land á Norðfirði í fyrradag 845 mál og Magni og Björg 282 mál. Til Hjalteyrar komu þessi skip í gær, í nótt og í morgun: Gullfoss með 117 mál, Péturs- ey 36, Egill Skallagrímsson 1453, Minnie 465, Gyllir 653, Jökull 968v Þorfinnur 319, Þór- ólfur 1100, Belgaum 500, Hug- inn III. 500, Huginn II. 300, Ar- inbjörn hersir 150. Söltuo sfðastliðínn sól- arMnfl. Síðastliðinn sólarhring voru galtaðar á Sigltifirði 884 tunnur, og er síldin vel feit. 5 tunnur af matéssíld voru saltaðar á Siglufirði í gær. A Djúpuvík voru saltaðar 17 tunnur í gær. 1 dag ©r verið að salta á Siglu- firði af vélbátnum Þorsteini 150 tunnur og 75 tunnur af Rifsnesi. Síldveiði i Porsha- TMW AÐUR, nýkominn vestan 4-" úr Reykhólasveit, skýrir frá því, að bóndinn á Kollabúð- um hafi fengið nýstárlega veiði í hyl, svo nefndum Arapytti, í ánni beiht niður undan bæ sín- um, sem stendur skammt innan við botn Þorskafjarðar. Það voru tvær tunnur síldar, en all- ar að vísu dauðar í ferska vatn- inu, nema ein síldin var með lífsmarki. Sjór; flæðir upp í ána, en ekki er kunnugt, hvort flóðið nær upp í þennan hyl. Lítið orð.hefir farið af síldar- göngum á Breiðafirði, en þó segja menn, að síld sjáist stund- um vaða á Berufirði. Myndir af peim, sem töluðu á Arnar- hóli á fundi Alþýðuflokksins, einnig myndir frá för fulltrúa Norræna félagsins til Gullfoss og Geysis og norrænu hjúkrunar- kvennanna til Þingvalla fást eft- ir pöntunum hjá ljósmyndastofu Vigfúsar Sigurgeirssonar, Banka- stræti 10, sími 2216. Hinn nýi brezki flugbátur „Golden Hind", sem sést hér á myndinni, er stærsti flugbátur, sem nokkriu sinni hefir verið smíðaður í heiminum. Hann er 31% smálest "að þyngd og hefir farþegarúm fyrir 150 manns. Hann hefir fjóra mótora og meðalflughráði er 300 km. á kl- stund. Flugbáturinn verður hafður til farþegaflutnings milli Englands og Ameríku. Drottningholm kom með ænsha karlakórinn og nm 700 farpega I morgum. .— ? ¦¦ Kórinn syngur í Gamla Bíó kl. 7.30 og fyrir framan Menntaskólann kl. 9 í kvöld | MORGUN klukkan 9 * kom sænski K.F.U.M. karlakórinh með sænska skemmtiferðaskipinu Drott- ningholm, en með skipinu eru alls um 700 Svíar. Vegna þokunnar, sem var hér við land í nótt og í morg- un, seinkaði skipinu um rúmar 3 klukkustudir. Hafði verið áætlað, að það kæmi hingað til Reykjavíkur kl. 6 í morgun, en kom ekki fyrr en rúmlega 9. I slagveðursrigningu urðu móttökumennirnir að bíða og leita sér hijsaskjóls í vöru- geymslunum niður við höfn og á öðrum stöðum, þar sem afdrep var. Þeir einu, sem öruggt skjól höfðu, voru þeir 70 bílstjórar, sem þarna biðu tilbúnir til að flytja Svíana austur um sveitir. Á fjórðu klukkustund var beðið og á fjórðu klukkustund rigndi. En >um sama leyti og hinn sænski karlakór kom að bryggj. unni austan við „Sprengisand" stytti upp, og vonandi helzt.sú uppstytta í dag. Guðlaugur Rós. inkranz, ritari Norræna félags- ins, ávarpaði gestina og bauð þá hjartanlega velkomna til ís- lands. Karlakór Reykjavíkur bauð gestina velkomna með því að syngja sænska þjóðsönginn, „Du gamla, du fria", én sænski K.F.U.M. kórinn svaraði með því að syngja „Ó, guð vors lands" á íslenzku, og tókst það furðánlega vel.* Þá þakkaði fararstjórinn, H. Dane, fyrir hinar ágætu mót- tökur, og bað félaga sína að hrópa húrra fyrir íslandi, hvað þeir og gerðu kröftuglega. Að húrrahrópunum loknum söng hinn sænski karlakór sænsku vísuna um ísland: „Vil- ar i vita skummande vágor",*og þökkuðu þau hundruð áheyr- enda, sem þarna voru saman- komnir, með dynjandi lófa- klappi. Að móttökunum loknum var strax farið í bílana og lagt af stað austur að Gullfossi og Geysi og til Þingvalla. Það vakti athygli margra að sjá alla Svíana með stórar, hvítar pappaöskjur undir hendinni, en Frh. á 4. síðu. Eiostefnuakster bpjaði í pr i Anstnrstrætt var onnnm kalin við að kenna hann ¥ ÖGREGLAN hafði nóg að •" gera í gær að sjá um, að hlýtt væri hinum hýju umferða- reglum í miðbænum. Reglugerð- inum einstefnuakstur í Austur- stræti og Hafnarstræti og nokkrum fleiri götum í úthverf- um gekk í gildi í gær. Margir horfðu á lögregluþjónana, sem stóðu á homum Aðalstrætis og Austurstrætis og Austurstrætis og Pósthússtrætis og leiðbeindu við umferðina. Allur akstur er bannaður um Austurstræti frá vestri til aust- urs og um Hafnarstræti frá austri til vesturs. Þá er bannað- ur akstur um Vallarstræti, Bjarkargötu og Liljugötu. —;r Margir ökumenn áttu vpnt m«i Frk. á 4 imm:' Fram fshmdsmeistarl í knattspyrnu eftir 14 ár. ——-------------f----------------------- Valnr og K. R. gerou jaf ntef li, og par meö'var sSgur Fram tryngdur f^ RÁTT FYRIR kalsaveð- *^ ur í gærkveldi mættu þúsundir manna á íþrótta- vellinum til að sjá úrslita- leikinn milli K.R. og Vals. Menn urðu heldur ekki fyrir vonbrigðum, leikurinn var bráðskemmtilegur, vel leik- inn og fullur af viðburðum. Það var mikil óheppni fyrir K.R. að eiga að leika gegn vindi í fyrri hálfleik, vindurinn var allsterkur og erfitt að halda knettinum á vallarhelmingi Vals. Þrátt fyrir þetta lá alla- jafna á Val, nema hvað Vals- menn gerðu við og við eldsnögg upphlaup. í einu slíku upp- hlaupi tókst Gísla Kærnested að skora eina markið, sem skorað var í þessum hálfleik. Var það glæsilegt og vel hugsa'ð skot, sem ómögulegt var að verja. Óheppni K.R. vár varla ein- leikin í þessum hálfleik. Álloft komust K.R.-ingar í upplögð tækifæri, svo að mark Vals- manna var opið, en allt brást. Þorsteinn Einarsson sýndi ágæt- an leik í þessum hálfleik, hann var eldsnar að snúa sér við og staðsetja boltann að nýju, enda heyrðist oft ánægjukliður yfir Brh. á 4. s***.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.