Alþýðublaðið - 09.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALRÝÐUBL’AÐIÐ ar, sem tóku þátt í hehnssíyrjöld- ínni mi'klu, halda mótmælasam- komu gegn Versalafriðarsamning- IHnurn í da,g, og hýst lögreglan við alvarlegum óspektum. [t stál- Ixjálnxafélögunum eru svörtustu afturhaldsmenn, og hafa þau reynst Mtið vönd um aöferðir í stjórnmálum.j Uiaa d&ggiim @g Næturlæknir er ■ nótt Magnús Pétursson, Grundarsííg :0, sími 1185. Fyrsta unglingastúka Góðtemplarareglunnar hér á •andi, „Æskan'* 1 P.eykjavík, var stofnúð ' þenna dag árið 1886. Þenna dag árið 1805 andaðist þýzka stór- skáldiÖ Schiller og árið 1904 Stan- Jey Afríkukönnuður. Hjónaefni. Nýlega hafa birt trúlofun sína- ungfrú Guðrún Pórðardóttir, Tjarnargötu 8, og Jens Steindórs- son frá ísafirði. Jón Björnsson, sem skrifaði „Hínn bersynduga'* hérna um árið, fyllist vaudlætingu mikilii út af því, að Kristínu Sig- fúsdóttur skáldkonu hafi verið hrósað í erlendu* blaði. Sjálfur verður hann að gera sér að góðu, hð' vísa „Káins“ sé hið eina, sem á hann hefir verið minst í öðr- um löndum. Matthías Þórðarson þjóðminjavörður hefir 'beðið Al- þýðubl. að geta þess, að hinn danski. fornfræðingur Niels Kjær hafi sjálfúr boðist til að taka þátt í útgreftrinum á Bergþórshvoli qg roælst til að fá að vera við hann. Það er því maðuxinn sjálfur, sem hefir verið að trana sér fram, en auðséð er á gréin hans í „Ber- Jingatíðindum“, eins og frá heniii er gneint í sendiherraskeytinu, a‘ð hann ætlar að láta það sýnast svo í Danmörku, sem hann sé pott- urinn og pannan i öllu saman. Að öllu athuguðu hefði verið heppi- Jegast að gefa honum kurteist af- svar við málaleitan hans. Henrik Dahl heldur síðustu söngskemtun sína annað kvöid kl. 7>.0; ferhannutan á „Botníu'*. Reykvíkingar hafa hatt svo mikia ánægju af söng hansr að þeir sækja hann vafalaustþetta skifti, enda er verðið niðúrsétt. Togararnir. „ArL"' >om af veiðum á Laug- ardaginr: með 68 tur.nur './frar. i' roorgun komu af veiðum: „Jón forseti“ með 66 tn., „Gul!toppur“ með "5 og . Bulgauni“ með 85 tn. Skipafréttir. „E^ínia" kom í gærkveldi að norðan og vestan og „Viliethoés" í nött úr Borgariæssför. Austanpóstur fer héðan á fimtudaginn. Veðrið. Hit- 7—2 stig. itt austlæg og víða logn. Snarpur vindur í Vest- roannaeyjum. Aurt veður. Svipað útlít. Loftvægishæð fyrir norðaust- an land, en grunn lægð fyrir suð- vestan land. Útsvarskærur. Samkvæmt breytingu þeirri, sem orðin er á útsvaralögunum, er kærufrestiur úti 14. þ. m. (á iaug- ardaginn). 'jrskurði niðurjöfnun- arnefndar á kæram skal ekki skjóta til bæjarstjórnar, heldur, -f gért er, tii yfirskattanefndar. cf útsvan er breytt, getur hlutaðeig- andi kært beint til yfirskatta- nefndar. LJrskurði yfirskattanefnd- ar er heimilt að skjóta til at- vinnumálaráðuneytisins, eí þáð er gert ínnan tveggja mánaoa frá því, að úrskurður hennar var andir- ritaður. Heilsufarsfréttir (Eftir símtali í morgun við land- lækninn.) ,Kikhóstinn“ hér á Suð- urlandi er sums staðar að breiðast út, en surns staðar að réna, eftir þvi, hvenær hann kom upp á bverjum síað. Yfirieitt er hann vægari • sveitahéruðunum en hani: hefir verið hér i Reykjavík, og suður með sjó hefir hann verið vægivr. á Norður- og Vestur-Sandi fer hann í vöxt, en er víðast sagður vægur. Ehroig er hann all- víða á Austurlandi, en óvenjuiega vægur. „Influenza" er víða á Suð- uriandi og Uálítið vjm hana á A.usturlandi. Þar er annars ágætt heilsufar. Úr öngþveitiiiu, sem „Mgbl.“ h-efir komið sér í með iyginni am kröfugöngu al- þýðunnar 1. maí, reynir það oú að sfeppa með því að kalla mann- fjöldann, sem öátt Lók í göng- unni, „áhorfendur'* óg játar um leið, að þeir hafi verið margir. Er ekki á möti þessu , áhorfenda“- nafni að hafa, því að þátttakend- ur h-orfðu á, hversu mjög var brugðið svip ýirisra burgeisa, er þeir sáu í kröfugöngunni auk þeirra, er hingað til hafa c^erið með, marga úr hópi þeirra, sem auðvaidið ðefir til þ-essa talið fylgja sér, svo sem ýmsa menta- roenn, verziunarmenn sg náms- roenr: og aðra æskúmenn. — Myndirnar frá kröfugöngunni verða til sýnis erin í nokkra daga i sýuiskáp Alþýðublaðsins. Aflinn. Samkvæmt skýrsiu Fiskifélags- ins er afiinn á öllu landinu orð- inn 140 384 þurr skpd. !. mai. í Lyrra á sama tíma var hann 11Q262 skpti. og í hitt ið fyrra 126 670 skpd. Útflutningur afurða í apríi heíir samkvæmt skýrslu gengisnefndarinnar numið 2 millj. SOKMK, f|8Ibpeytt úrval. Verðið hvergi læyra. VÖRUSHIÍSI©. •-reorAM'- . 696 þús. 730 krónum. Ársútflutn- ingurinn hefir þvú náð 11019 910 seölakrónum, sem jafngildir 8 tnillj. 999 þús. 605 gullkrónuro. — Á sama tíma í fyrra hafði útflutn- ingurinn náð 12 927 810 seðiakr. eða 10 558 000 gul 1 kró num. Til drengsins BiðJIð um S m á r a - sm|orfi&kið, pví að pað er efuisbetra en alt auuað smjorfiíki. Nídsterkur og góður utanyfir- jakki (bilstjóra- eða ferða-jakki) til sölu og sýnis á afgr. AlþýÖu- blaðsins. ýtlendar kringiur og tvíbökur nýkomnar í verzl. Þórðar á Hjalla. Ágætar gulrófur nýkomnar verzlun Þórðar á Hjalla. Vinnuvetlingar komnir aftur í verzlun Þórðar á Hjalia. Barnavagn til sölu í örkinní hans Nóá. 'ilapp. 37. á Sauðárkróki. Ah-eit frá dreng: 5 kr. Gengi eriendra mynta í dag: Sterlingspund.............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,64 100 kr. sænskar .... — 122,06 100 kr. norskar .... — 118,05 Dollar....................— 4,563,/4 100 frankar franskir. . . — 18,06 100 gyllini hollenzk . . — 182,76 100 gullmörk þýzk... — 108,13 Þeir kaupendur Alþýðublaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega heðnir að géra afgreiðslu blaös- ins aðvart í tíma, svo ekki verði vanskil á blaðinu. Hafið þér heyrt það, að Örkin hans Nóa gerir ðdýrast við reið- (hjól i bænum? og reynslan sannar bezt, hvernig verkið er af hendi leyst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlid vid Vikar! Þad uerdur notadrýgst. Til hremgepningai er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Næturvörður sr þessa viku í lyfjabúð Lau-ga- vegar. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Siðustu dagar „Sameinuðu“. Eigendur hinna svo nefndu „Sameinuðu íslenzku verzlana" á- íkváðu i vetur að sííta hlutafélag- Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. inu, og er verið að undirbúa upp- lausn þess. Kltstjörl og AbyrgÖBrmaOus Hallb]örB HafldórsBon., Aljiýðuprentsmiðjan. 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.