Alþýðublaðið - 16.08.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1939, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÆMÆ? Viðsjárverð ráðning íslenzkra verkamanna fil Þýzkalands. ■ --------- Ungir menn sendir út, án nokkurrar vissu um, að þeir sjálfir komist heim, ef til ófriðar kemur, hvað þá heid- ur með einn eyri af því kaupi, sem þeim er lofað. -----e---- STRÍÐSUNDIRBÚNINGURINN i Þýzkalandi virðist nú vera að ná hámarki sínu. Unnið er daga og nætur í hergagnaverksmiðjunum. Uppskeran er hafin á ökrunum löngu fyrir venjulegan uppskerutíma, og fastaherinn er orð- inn jafnfjölmennur, eins og á ófriðartimum væri. Til alls þessa stríðsundirbúnings þurfa Þjóðverjar mik- inn mannafla, og það meir en þeir hafa yfir að ráða. Því hefir það ráð verið upp tekið af þýzkum yfirvöldum, að láta ýmis þýzk fyrirtæki leita til annarra landa til þess að fá þaðan verkamenn, og skyldi þeim lofað háu kaupi og góð- um kjörum, ef þeir vildu koma. MIÐVIKUDAGUR 16. ÁG. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: | STEFÁN PÉTURSSON. = — 1 AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦-----------------------— Lðgreglan. ] p. i7 Jk LPÝÐUBLAÐIÐ hefir síð- ustu daga tekiS opinberlega til meðferðar nokkur mjög al- varleg tilfelli um agaleysi og á- byrgðarleysi í starfi einstakra lögregluþjóna hér í bænum, sem um lengri tíma hafa verið mikið um töluð meðai almennings og pá, eins og oft vill verða, ekki æviniega rétt með farin, en vafa- laust hafa orðið til þess að skaða álit lögreglunnar í heild, þótt yf- irgnæfandi meirihluti hennar eigi þar enga sök á. Pað er oft talað um þá andúð, sem ríkjandi sé hér, meðal al- mennings í garð lögreglunnar. En Alþýðubiaðið hefir í gagnrýni sinni ekki látið stjórnast af nein- um slíkum tilfinningum. Það er sér þess þvert á móti vel með- vitandi, að hafa engan tilgang haft annan en þann, að greiða fyrlr bættri sambúð og samvinnu lögreglunnar og bæjarbúa. En skilyrði hennar eru vitanlega fyrst og fremst þau, að ekkert það komi fyrir í fari lögreglunn- ar, sem almenningur hefir ástæðu til að bera sig upp undan eða gæti orðið til þess að skaða álit liennar eða traust í hans augum. Það er flestum Ijóst, og það liggur beinlínis í sjálfu starfi lög- reglunnar, að það er bæði vanda- samt og vanþakklátt. En þar við hætist, að hér í bænum skapaðist snemma nokkur andúð meÖal al- mennings til lógreglunnar, sem hún sjálf átti enga sök á, heldur allt önnur stétt manna, sem árum saman var með kröfur um það, aö beita lögreglunni í vinnudeil- um gegn verkamönnum. En því betur hefir í seinni tíð dregið verulega úr þeirri andúð, sem við það skapaðist, ekki sízt vegna þess, að þeir flokkar hafa farið með völd í landinu og þeir menn haft yfirstjórh lögreglunnar, sem hafa gert sér far um það, að haJda henni stranglega utan við öll slik átök vinnuveitenda og verkamanna. Pær umkvartanir yfir lögregl- unni, sem gengið hafa manna preðal í allra seinustu tíÖ og nú undanfarna daga hafa verið gerðar að umtalsefni í Alþýðu- blaðinu, eru af allt öðrum toga spunnar. Það er ískyggileg stað- ieynd, sem hugsandi menn geta ekki lokað augunum fyrir, að ó- regla og agaleysi hefir farið fnjög í vöxt meðal hinnar upp- vaxandi kynslóðar hér í bænum undanfarin ár, svo aÖ full á- stæða er til að hafa alvarlegar á- hyggjur út af því. Þar sem upp- eldisáhrif nægja ekki til þess að halda slíkum fyrirbrigðum inn- an lagalegra takmarka, getur ekki hjá því farið, að það komi slundum til kasta lögreglunnar, að rétta við aga og reglu. En það er ákaflega vandasamt starf og útheimtir ekki aðeins mikla lipurð og ábyrgðartilfinningu af lögregluþjónunum, heldur og Nú hafa þýzkir atvinnurek- endur einnig leitað til íslands til að fá héðan verkamenn. Birti Morgunblaðið í gærmorg- un frétt um fyrsta íslenzka verkamannahópinn til Þýzka- lands, tíu manns, sem fóru með Goðafossi í fyrrakvöld, og kjör- in, sem þeir eigi að njóta þar. Er þar viðtal við Friðrik Matt- híasson frá Keflavík, sem ráðið hefir verkamennina, og sagt frá því, hvaða kjör og kaup þessir verkamenn eigi að fá á Þýzka- landi. Vinnutímann segir blaðið vera 8 stundir á dag og fái verkamennirnir 80 pfennig á klukkustund, en við eftirvinnu sé greitt 10% hærra fyrir fyrstu klukkustundina, 25% fyrir þá næstu og 50% fyrir þá þriðju. Þá er aðbúnaður verkamann- anna og uppihaldskostnaður ekki mikill, eftir því sem blaðið skýrir frá. Eru sérstakir svefn- skálar, og fyrir húsnæði, þvott á fatnaði og kvöld- og morgun- ströngustu reglusémi og aga meðal þeirra sjálfra. Að sjáif- sögðu eru lögregluþjónarnir menn eins og Hverjir aðrir. En í starfi þeirra verður að krefjast þess, að þeir gæti í hvívetna þeirrar reglu og þess aga, sem þeir eru settir til að vaka. yfir hjá öðrum. En þegar svo er komið, eins og þau tilfelli um agaleysi og ábyrgðarleysi einstakra lögreglu- þjóna sýna, sem gerð hafa verið að umtalsefni, að sú siðferðiiega hætta, sem nú vofir yfir hinni uppvaxandi kynslóð, er farin að gerá ískyggilega vart við siginn- an lögreglunnar sjálfrar, þá er voði á ferðum- Þá á almenningur heimtingu á því, öryggis síns vegna, að tekið sé alvarlega í taumana. Og það er óhugsandi annað en að það hljóti einnig að vera ósk lögreglunnar sjálfrar, sem í hteild sinni hefir ekkert til saka unnið, en á á hættlu að verða fyrir alvarlegum álits- hnekki af því, sem einstakir lög- regluþjónar brjóta af sér. Hún má ekki við því í sínu vanda- sama starfi. Það væri mjög rangt að skoða síika gágnrýni sem nokkrar á- rásir á einstaka menn, hvað þá heldur á lögrtegluna í heild, og hrapallegúr misskilningur að láta venzlatilfinningár eða nokkuð annað villa sér sýn í þessu máli. Lögreglan er svo þýðingar- mikil stofnun og nauðsyn þess, að hún njóti fulls trausts meðal almennings, svo mikil, að í til- fellum eins og þeim, sem undan- farná daga hafa verið gerð að umtalsefni, má það eitt ráða af- stöðu manna, sem álit lögregl- unnar og öryggi almennings út- h«imtir. kaffi greiðast 3—4,20 mörk á viku, en miðdegisverður, sem snæddur er í verksmiðjunni — kostar 40 pfennig. Reynsla dansks verka- manns. Við lestur þessarar fréttar í Morgunblaðinu — rifjast upp grein, sem nýlega kom í Al- þýðublaðinu, og var frásögn dansks verkamanns, sem tekið hafði svipuðu vinnutilboði, og verið er að bjóða íslenzkum verkamönnum nú. Þessi danski verkamaður vann sem kyndari á togara, sem gerður var út frá Cuxhaven hjá Hamborg, og voru honum lofuð 167 mörk í mánaðarkaup — og auk þess fæði, húsnæði, ágóðahlut af afla togarans og þremur mörkum af hverri lýs- istunnu. En hann fékk sig þeg- ar eftir fyrstu veiðiförina full- saddan á vinnuskilyrðunum og aðbúnaðínum um borð yfirleitt, og vildi því fá laun sín, svo að hann gæti sem fyrst komizt aft- ur heim til Danmerkur. Þenna þriggja vikna veiðitíma hafði hann unnið sér inn, samkvæmt vinnusamningnum, 114,85 Rm. En þegar hann ætlaði að fara að taka út þessi laun sín; þá var honum tilkynnt, að 35,90 mörk hefðu verið tekin af laununum fyrir ýmsum opinberum gjöld- um, sem honum bæri að greiða fyrir þennan tíma, sem hann hefði unnið i Þýzkalandi. Hann var látinn borga útsvar, kirkju- sjóðsgjald, borgaraskatt, ör- orkutryggingu, sjúkrasj óðsgj ald og atvinnuleysistryggingu. Þeg- ar þessi upphæð hafði verið dregin frá kaupinu og hann greitt allan dvalarkostnað sinn, átti hann aðeins fyrir far- gjaldinu að landamærum Dan- merkur. Þessi var hin ömurlega reynsla danska verkamannsins af vinnunni í Cuxhaven. Hvað blður islenzku verkamannanua? Skyldi það sama bíða þeirra verkamanna, sem héðan fóru s.l. mánudagskvöld áleiðis til Cux- haven? Blaðið átti í gær tal við Frið- rik Matthíasson um ráðningar- kjör íslenzku verkamannanna og spurði hann, hve mikill hluti launanna væri tekinn upp í opinber gjöld, en eins og áður er sagt, þá er það hann, sem ráðið hefir verkamennina til vinnunnar. ,,Alís fá þeir um 160 mörk á mánuði,“ segir Friðrik, „en frá því verður dregið, að ég held, um 70 Rm. fyrir uppihalds- kostnaði og opinberum gjöld- um.“ — Fá verkamennirnir þá að senda þau 90 mörk, sem af- gangs verða, heim til fjöl- skyldna sinna? „Allir þeir, sem ég hefi ráðið eru ungir og einhleypir menn, svo gera má ráð fyrir, að þeir eyði peningum sínum í Þýzka- landi, en ef þeir vilja senda peninga heim, þá verða þeir að sækja um sérstaka undanþágu frá gjaldeyrislögunum, og held ég, að þeir fá að senda 20 % af afganginum.“ Oo hvað, ef til ðfriðar kemnr? — Komast verkamennirnir heim, ef til ófriðar skyldi draga? „Já, þeim er lofað, að þeir HIÐ ÓYFIRLÝSTA STRÍÐ virðist nú vera orðin nýj- asta tízka. ítalir lögðu Abess- iníu undir sig, án þess að segja henni nokkru sinni stríð á hend- ur, og stríðið á Spáni má að vissu leyti skoðast á sama hátt. En þeir, sem innleiddu þessa nýju hernaðarðaferð, voru Jap- anir. Árið 1931 réðust japansk- ar hersveitir, án þess að lýsa yf- ir styrjöld, inn í Manchuriu, sem þá tilheyrði Kína, og tóku landið. Það stríð, sem nú stend- ur yfir milli Japana og Kín- verja, hófu Japanir fyrir tveim árum, án þess að lýsa yfir stríði. Þetta stríð hefir nú leitt af sér sams konar stríð, óyfirlýst, milli Japana og lýðveldis þess, sem gengur undir nafninu Ytri-Mon- gólía. í marga mánuði hafa skær ur staðið yfir á landamærum Ytri-Mongólíu og japanska lýð- ríkisins Manchukuo. Auðvitað skuli fá að fara heim, ef til ó- friðar kemur.“ Þessar voru þær upplýsingar, sem blaðið fékk hjá Friðriki Matthíassyni, og eru þær væg- ast sagt mjög ófullkomnar, og greinilegt, að maðurinn ræður upp á kjör, sem hann veit ekki fullkomlega hver eru. Hann „heldur“ að það séu ekki nema 70 mörk, sem dragast frá kaupinu til uppihaldskostnaðar og opinberra gjalda, en veit það ekki með vissu. Hann heldur líka, að þeir geti með sérstakri undanþágu fengið að senda skyldfólki sínu hér heima um 18 mörk af kaupinu, en veit það ekki heldur með vissu. Og ef til ófriðar skyldi draga, hefir þeim verið lofað heimferð. En hvaða trygging er fyrir því, að það loforð verði haldið og mennirnir verði ekki undir ein- hverju yfirskini kyrrsettir í Þýzkalandi, til þess að vinna þar fyrir þýzka herinn, svo að ekki sé minnzt á hinn mögu- leikann, að þeir yrðu beinlínis teknir í herinn og sendir á víg- vellina? Væri það til of mikils mælzt, að íslenzk yfirvöld litu eitthvað eftir því, hvað hér er fram að fara, áður en næsti verka- mannahópurinn verður sendur — eins og boðað er í Morgun- blaðinu? hefir hvorugur aðilinn nokkru sinni lýst yfir stríði. Stríðið milli Ytri-Mongólíu og Manchu- kuo er enn fremur viss tegund óyfirlýsts stríðs, þar sem aðal- andstæðingarnir eru ekki nefnd ríki, heldur Rússland og Japan. Mongólía komst með tímanum undir kínversk áhrif. Meðan stóð á þeim breytingum, sem urðu eftir heimsstyrjöldina, tóku rússnesku bolsévíkarnir Mongólíu. Síðan rýmdu þeir landið og viðurkenndu yfirráð Kína þar, en það var aðeins að nafninu til. Sönnunin fyrir hin- um áframhaldandi rússnesku á- hrifum er sovétstjórnarskrá sú, sem Mongólar tóku sér árið 1924. Moskva hefir haft vaxandi hagsmuna að gæta í Mongólíu, eða að minnsta kosti Ytri-Mon- gólíu, síðan. Suðaustur-Mongól- íu, Innri-Mongólíu, tóku Japan- ir árið 1937, Fyrr á tímum var erfitt að fá upplýsingar um þetta fjarlæga land. í sambandi við átján ára afmæli hinnar svo kölluðu mongólsku byltingar 11. júlí síðastliðinn birtu blöðin í Mosk. va þó nokkrar greinar um á- standið í hinu sovétrússneska lýðríki í hinni fjarlægu aust- rænu álfu.Fregnritari Manches- ter Guardian í Moskva hefir gefið blaði sínu upplýsingar þær, sem hægt var að fá úr þessum greinum. Rússnesku blöðin staðhæfa, að ekki beri að líta á stjórnar- farið í Ytri-Mangólíu sem kom múnistiskt, heldur sem „borg- aralegt lýðræði". Sannleikurinn að baki þess- ara orða mun vera sá, að Rúss- ar hafa gefizt upp við að neyða sameignarstefnunni upp á Ytri- Mongólíu, segir fréttaritarinn. Akuryrkjan í Ytri-Mongólíu ber á sér enn öll merki hins gamla hjarðmannalífs þjóðar- innar, og tilraunir Rússanna til þess að fá þjóðina til þess að breyta um hafa mætt mikilli mótspyrnu hjarðmannanna. Lýðveldið Ytri-Mongólía hef- ir þing, sem heitir Hural, og eru meðlimir þess kosnir frjálsum kosningum. Þingi þessu ræður einn flokkur, sem heitir hinn byltingarsinnaði flokkur þjóð- arinnar. í flokknum eru einung- is menn, sem eru fúsir til sam- vinnu við Rússa, eða, nánar til- tekið, við þá ráðgefandi menn, sem Moskva hefir í Ulan-Bator, höfuðborg Ytri-Mongólíu. Hinn byltingarsinnaði flokkur þjóðar- innar hefir, að því er Moskva- blöðin fullyrða, gert mikið fyrir þjóðina, ekki einungis á hinu pólitíska sviði, heldur á menn- ingarlegu og hreinlætislegu sviði. Lærðir læknar hafa komið í stað Lamaprestanna og leifar j lénsskipulagsins hafa orðið fyr- I ir miklum árásum. Af þessum orðum — segir fréttafitari Manchester Guardian — má skilja það, að eldri kynslóðin í Mongólíu heldur ennþá mjög fast við gömlu þjóðtrúna, Lama- trúna. Rússnesku blöðin fara mjög fjálgum orðum um mongólska herinn. Sem varnarmúr gegn japanska verndarríkinú Man- chukuo hefir Ytri-Mongólía mikla þýðingu fyrir Rússland, ritar fréttaritarinn. Rússnesku blöðin skýra frá því, að um þriðjungur meðlimanna í hinum byltingarsinnaða flokki þjóðar- innarinnar og um helmingur æskulýðsfylkingarinnar, sem mótuð er eftir rússneskri fyrir- mynd, séu í hernum. Þýðingar- mesti hluti hersins er riddara- liðið. Á síðustu tímum hefir herinn fengið nýtízku hernaðaf- tæki. Herinn hefir verið mótað- ur eftir rauða hernum og Öll vopn eru rússnesk. Alþingi gefin klukka. Frá Wilhelm Jörgensen, úr- smiði í Kaupmannahöfn, sem fæddur er hér í Reykjavík og dvaldi hér sín bernskuár, hefir Alþingi borizt stundaklukka að gjöf, dýrgripur hinn mesti, sem vottur þess hlýleika, er Jörgen- sen ber til landsins, þar sem hann fæddist. Klukka þessi er tæpur metri á hæð og svipuð á breidd, úr rauðum marmara og prýdd logagylltum bronser myndum. Hún er talin vera frá 18. öld, og er smíðuð á Frakk- landi. Mun hún áður fyrr hafa verið í höllinni Chambord. Þess- ari klukku verður nú komið fyrir í salarkynnum Alþingis. og mun hún þar sóma sér hið bezta. Hiö öylírlýsta strið Japana og RAssa á landamærnm Ytri Hongólin og Hancbukno Hersýning í Ytri-Mongólíu. Rússneskir herforingjar fremst á myndinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.