Alþýðublaðið - 19.08.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1939, Blaðsíða 1
Berjaferð Alpýðuílokks- félagairaa verð ur á sunnudaginn RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUB 19. ÁG. 1939 189. TÖLUBLAD fptðnííofeksfriiiii eina tiljberjaferðar að Trðllafossi og í Skálafell ú sunnndan* Beriafðr Upýði- fWsfélapnM áiorpn. Fartð fráfLækjartorflii TíLlOfJ/oöXÍíhr ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG- IN í Reykjavík efna til ber jafarar í eitthvert bezta berja land hér í nágrenninu, að Tröllfossi og i Skálafell. Lagt verður af stáð frá Lækjartorgi klukkan 10 fyrir hádegi og kíukkan 1% e. h. Kostar ferðin báðar leiðir 3,20 kr. fyrir full- orðna, en hálft gjald fyrir börn. Við Tröllafoss er nú, að því er bóndinn á Skeggjastöðum segir, mjög mikið af berjum, bæði bláber og krækiber, en þó öllu meira af bláberjum, svo að enginn þarf að kvíða því, áð ekki finnist nóg ber. E'f veður verður gott á morg- un, má telja yíst, að margir noti sér það ágæta tækifæri, sem hér gefst, til þess að tína ber og skqða fagurt land, því að það er niál máfgra, að á fáum stöðum sé fegurra hér í nágrenni Reykjavíkur en við Tröllafoss. Allar upplýsingar viðvíkjandi beriaförinni verða gefnar á skr jf gtofu Alþýðuf lokksf élags- ins frá klukkan 5—7 í dag. isgeSr isgeirsson ler uten í erindam ríkisstjöraarhraar. ÞAÐ mun hafa verið afráð- ið í morgun, að Ásgeir Ásgeirsson bankastjóri fari í erindum ríkisstjórnarinnar utan með „Brúarfossi" á mánudags- kvöldið. : Sténdur för hans í sambandi við síldarverksmiðjumálin. Pólverjar skipta upp stórum jarðeignum við landamærin .-----.---------.*.--------,-----_ Smábændiir elga eð hafa eitthvað að verja9 ef Þjóðverjar ráðast á landið. LONDON í morgun. FU. • "Ð ÓLSKA ríkisstjórnin hef. ¦f* ir gefið út tilskipun um, að margar jarðeignir stór- eignamanna við landamærin verði teknar og landinu skipt milli smábænda. Allt frá því er styrjöldinni lauk hefir verið stefnt í þessa átt í Póllandi, en skipting stórjarða í landamærahéruð- unum hefir til þessa ekki farið fram. Líta menn svo á, að þetta sé gert nú til þess að tryggja sér stuðning fólksins í þessum héruðum. Árásirnar á Pólverja harðna stöðugt í þýzkum blöðum, og er þeim hvárvetna lík't við árás- irnar á Tékka í fyrra, og i tíma- riti, sem er nýútkomið, er grein, sem menn ætla, að sé skrifuð af von Ribbentrop, utanríkismála- ráðherra Þýzkalands, og er þar einnig ráðizt á Bretland. Segir í grein þessari, að það sé stefna Breta, sem hafi komið í veg fyrir, að Danzigmálið væri leyst friðsamlega og hún væri enn Þrándur í Götu fyrir lausn málsins. Hið sama væri að segja um lausn annarra vandamála álfunnar — Bretum væri um að kenna, að ekki væri gengið til samninga um þau. Ef Bretar hefði ekki haft afskipti af þessum málum, hefði Þjóð- verjar og Pólverjar leyst þau sín í milli. Þá segir loks í tímaritsgrein- innij að Pólverjar virðist ekki lengur hafa hemil á atburðun- um og ástandinu í sínu eigin landi. Frh. i i. stSu. Alvarlegt ástand meðal sfldarsðltnnarlólkslnsa Fjöldinn aliur af síldarstolkunum á Siglu firði hafa ekki haft upp nema 40—50 krónur, sumar ekki nema 20 — 30 kr. |>|ORFURNAR fyrir síld- ¦*¦ ¦§ arsöltunarf ólkið á Siglufirði eru nú hinar í- skyggilegustu og ekki annað sýhilegt, en að f jöldinn allur af því komi.heim aftur með svo að segja tvær hendur tómar, ef ekki kemur afla- hrota á síðustu stundu. Eftir því, sem Alþýðublað- inu var skýrt frá í símtali við Siglufjörð í morgun, hafa síldarsöltunarstúlkurnar á flestum söltunarstöðvunum fram að þessu ekki haft upp nema 40—50 krónur. Á ein- um f jórum stöðum munu þær hafa haft upp eitthvað á ann- að hundrað, en til eru þær stöðvar, þar sem sumarkaup- ið er ekki orðið meira en 20 —30 krónur. Ástandið er ekki ólíkt því, sem það var í lok síldarvertíð- arinnar árið 1935, þegar flytja varð síldarverkunarfólkið heim aftur á kostnað ríkissjóðs. Það er að vísu búið að salta nokkru meira en þá, á sama tíma, en þess ber að gæta, að fólksfjöldinn, sem í ár fór til Siglufjarðar í atvinnuleit, er miklu meiri en þá. Má búast við því, að fólkið neyðist til þess nú að fara þess á leit við ríkisstjórnina, að hún sjái því fyrir ókeypis fari heim úr síldarsöltunarplássunum og er þess að værita, að ríkisstjórn- Frá samningunum í Moskva: Maisky, sendihérra Rússa í Lond- on, kveður Doumenc hershöfðingja, leiðtoga frönsku hernað- arsérfræðinganna, sem nú eru íMoskva, við brottförina þangað. Rafknfinar blfreiðar milU Rvflfor og Hatnarfjarðar? ----------------------44----------------— ¦ Félag stofnað hér í bænum, sem ætlar að starfrækja slíka fólkflutningsbila. NÝLEGA hefir verið stofnað hlutafélag hér í bæ, sem ætlar sér að starfrækja rafknún- ar bifreiðar, Er það hlutafélagið Rafmagnsvagnar, og er ætlun þess að byrja á því að hafa raf- knúnar bifreiðar í förum milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Framkvæmdastjóri híns nýja hlutafélags er Jón Gauti verk- fræðingur, en hann hefir, eins og kunnugt er, skrifað mjög mikið mikib um notkun þessara farar- tækja, og um þann sparnað á erlendum gjaldeyri, sem af því hlytist að nota eingöngu innlenda orku. „Strax og við höfum fengið sérleyfi á leiðinni Reykjavík — Hafnarfjörður," segir Jón Gauti, „munum við hefja byggingu á þrem rafmagnsvögnum". — Verða peir stærri en þær bifreiðar, sem nú eru í förum á milli? „Samkvæmt núgildandi bifreiða lögum mega almenningsvagnar ekki vera breiðari eh 2,20 metrar, en þeir vagnar, sem við ætlum okkur að byggja þyrftu helzt að vera nokkuð breiðari, og áætlum við að þeir geti tekið milli 40 og 50 farþega". ¦*— Verður rekstur vagnanna ó- dýrari en annarra bifreiða? „Já, undir öllum kringumstæð- um verður hann það, og svo má ekki gleyma því, að um inn- lenda orku er að ræða". — En hvernig fé þeir rafmagns ork«n»? „Ofan á bifreiðunum verður komið fyrir stöngum með hjóli í endanum, og rennur það á loft- línu, sem lögð verður milli Reykjavíkur og Hafnarf jarðar. Verða á leiðinni 2 til 3 jafn- straumsstöðvar og verður jafn- straumurinn 550 volt. Veröur hér um 'ákaflega mikla rafmagnsnotk- un að ræða, og því þýðingarmik- ið fyrir Sogsvirkjunina og bæjar- félagið i heild að þessu fyrir- tæki verði komið á". ,^Eru ekki möguleikar áaðhafa þessa vagna i förum á fleiri leiðum? „Stofnkostnaður er að visu mjög mikill, aðallega vegna raf- magnslínanna, og verður því erf- itt og dýrt að koma þeim upp á löngum leiðum, en vel væri hugsanlegt, áð strætisvagnarnir, sem eru á förum í úthverfi bæj- arins yrðu allir rafknúnir, og s'áma er að segja um Þingvalla- bilana vegna þeirrar miklu um- ferðar, sem þangað er". — Eru þessir rafknúnu vagnar mikið notaðir erlendis? „Já, og sérstaklega í Englandi og Ameríku, en þó eru þeir mik- ið farnir að ryðja sér til rúms í Pýzkalandi, Noregi og Svíþjóð. Eru þeir að mörgu leyti þægi- legri en hinir stóru sporvagnar, og þá fyrst og fremst vegna þess að þeir eru á gúmmíhjölum og að þeir geta á veginum tekið beygjur. og vikið fyrir öðrum vögnum, án þess að missa af raf- magnslfnunni". Basjarctjftrbm á Norðfirð! segir starfi síiro laasn. Hefir verið ráðinn forstjóri Pöntunar- félags alþýðu þar á staðnum að und* iriagi íhaldsmanna og kommúnista. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. 4 Norðfirði í morgun. BÆJARSTJÓRINN Á NORÐFIRÐI — Karl Karlsson, hefir sagt lausu starfi sínu frá 27. nóvember næstkomandi. Hefir hann frá þeim tíma verið ráðinn for- stjóri Pöntunarfélags alþýðu á Norðf irði. Hvort tveggja er gert að tilhlutun íhaldsmanna og kommúnista. Karl Karlsson, fyrrverandi verzlunarstjóri, sem verið hefir bæjarstjóri á Norðfirði siðan í nóvemberlok í fyrra, er íhalds- maður og var kosinn bæjar- stjóri með atkvæðum íhalds- manna og kommúnista í bæjar- stjórn Norðfjarðar. Eru þeir viðburðir öllum énn í fersku minni, sem til kosning- ar hans leiddu. Bæjarstjórnar- kosningarnar á Norðfirði þ. 11. september í fyrra höfðu ekki skapað neinum flokki meiri- hlutaaðstöðu á Norðfirði, en Ey- þór Þórðarson haf ði þó skömmu eftir þær verið kosinn bæjar- stjóri með atkvæðum Alþýðu- flokksmanna og Framsóknar- manna, sem þó höfðu ekki né hafa nema fjóra af níu fulltrú- um í bæjarstjórninni. En íhald- ið klofnaði við þá kosningu. Skömmu síðar gerðu íhalds- menn og kommúnistar hina furðulegu samfylkingu sína, og var Eyþóri Þórðarsyni þar með raunverulega gert ómögulegt að gegna starfinu, þar eð komm- únistar og íhaldsmenn neyttu sameiginlegs meirihluta í bæj- arstjórninni til þess að eyði- leggja allar ráðstafanir hans. Sagði Eyþór því af sér bæjar- stjórastarfinu, en íhaldsmaður-í inn Karl Karlsson var kosinn í hans stað með stuðningi kom- múnista. En nú er Norðfjörður, eins og símskeytið sýnir, innan skamms bæjarstjóralaus á ný. DDnskn MaðameBu- irnir fórii frð Sigln- firði i morgon. BLAÐAMENNIRNIR sátu í gær í boði bæjarstjórnar- innar á Siglufirði. Bæjarstjóri bauð þá velkomna með ræðu. Peder Tabor svaraði fyrir hönd gestanna og sagði m. a.: „Við höfum nú síðustu daga farið um þetta stóra land. Við höfum undrazt fegurð þess og dáðst að möguleikum þess og þeirri hreysti, hugrekki og snilli, sem þjóðin sýnir í bar- áttunni við erfiðleikana. Við heimsækjum ykkur sem bræður, og það gleður okkur að komast að raun um, hversu framfarirn- ar hafa verið stórstígar, síðan ísland fékk fullkomið sjálf- stæði. Við lítum á ísland sem þýðingarmikinn hlekk í hinni mikilsverðu samvinnu. Noriur- landa." .. . . ' í morgun lögðu blaðamenn- irnir af stað frá Siglufirði tjl Sauðárkróks með skipi, en það- an fara þeir í bílum hingað suð- ur. Úrslit 2. f lokks méts ins á moronn. Knattspyrnukappleikur 2. fl mótsins milli K.R; og Vals í gærkveldi fór þannig, að K.R. vann með 2:0. Úrslitakappleikar mótsins verða á morgun. Kl. 5 keppa þá Valur og Víkingur, og þegar að þeim leik loknum keppa K. R. og Fram. Súðin var á Stykkishólmi í gær. Djiðveqartakanfieinnigat sér að jmw&t Slðvakiu. -----------------?__------------- Samningur um pað birtur í Bratislava í gær. LONDON í gærkveldi. FÚ. íj JÓÐVERJAR hafa tekið að *"^. sér að vernda Slóvakíu hernaðarlega. Var tilkynning um þetta birt í Bratislava í morgun, og jafnframt, að samn- ingur um þetta milli Þjóðverja og Slóvaka hefði verið undir- skrifaður í gær. Þetta hefir ekki vakið neina undrun í London og menn líta svo á, að þessi ákvörðun breyti í rauninni engu. Slóvakía hlaut sjálfstæði sitt, sem er sjálfstæði aðeins að nafninu, þegar Þýzka- land lagði undir sig Bæheim og Mæri. Þjóðverjar hétu SlóvÖk- um þá vernd, og það er almennt kunnugt, að talsverðir þýzkir herflutningar hafa átt sér stað í Slóvakíu, og að stundum hafa landamæri Slóvakíu og Póllands verið lokuð vegna þessara her- flutninga. Czaky utanríkismélará&h«rra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.