Alþýðublaðið - 22.08.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 22. AGCST 1939 ■ GAMLA BÍO KB Segðu sann- leikann licole! Bráðsk.emmtileg og smeilin amerísk gamanmynd. AÖalhlutverkin leika hin fjöruga franska leikkona. Danielie Darrieux, sem kölluð hefir verið „feg- ursta leikkona Evrópu", Douglas Fairbanks jr. og Mischa Auer. SÍLDIN. Frh. af 1. síðu. 333, Hrönn 225, Henry Frí- mann 253, Jökull 305, Höskuld- ur 190, Ingólfur og Eggert 210, Óli Garða 380, Snorri 306, Reynir og Víðir 428, Snorri aftur 223, Bangsi 298, Þorsteinn 450, Jón Þorláksson 502, Árni 248, Ársæll 209, Dagný 408, Fylkir 288, Ágúst 178, Auðbjörn 386, Valbjörn 202, ísbjörn, ísa- firði 229, Ásbjörn 203, Eldborg- in 156, Gulltoppur 319, Aldan 188, Gyllir og Fylkir 190, Lag- arfoss og Frigg 382, Þór 229, Óðinn og Ófeigur II. 165. Djnpavik. Aðeins 200 tunnur voru saltað- ar á Djúpuvík í gærkveldi. Þar er í dag gott veður. Vegna misheyrnar í síma var röng fréttin um söltunina á Djúpuvík frá pví um helgina. Átti að standa 2800, en ekki 7200. Hjaiteyri. r ■ • Á sunnudag kom til Hjalteyrar Arinbjörn hersir með 1706 mál, (og í gær komu Þórólfur með 224 mál og Fjölnir með 448 mál, en í morgun voru að landa Skalla- grímur 2000 málum og Kyrja- steinur 1100 málum. Frétzí hefir af togurunum, að peir væru á leið inn með síld, en ekki vissi verksmiðjan, hvað peir höfðu mikið. Aflafréttir frá Arnarfirði. Fyrir nokkru fór að veiðast smokkfiskur á Arnarfirði. Fékk bátur frá Bíldudal (3 menn) 2200 smokkfiska yfir nóttina. fer smokkurinn notaður jafnótt til beitu, pví að íshúsið er fullt af hvalkjöti og fiski, en búizt ervið, að pað rýmkist svo til par bráð- lega, að hægt verði að fara að frysta par smokk. Gert er ráð fyrir, að íshúsið kaupi hann á 15 aura kg. Góður afli er á lóð, síðan farið var að beita smokki. Einn bátur, sem lagði 3000 öngla par í fjörð- inn, fékk 1600 kg. af vænum fiski (miðað við innanúrtekinn). Fiskur er nú keyptur á .Bíldudal á 10 aura kg., en skarkoli á 72 aura kg. (hvort tveggja innanúr- tekið). Rækjuveiði er nú nóg á Amarfirði, 250 til 600 kg. á dag á bát, en tveir menn eru á hverj- um. 3. flokks mðtlð byrjar i kvðld kl. 6.30. BLAÐAMENNIRNIR Frh. af 1. síðu. af hálfu Reykjavíkur Tómas Jónsson borgarritari, dr. Björn Björnsson, hagfræðingur bæj- arins, og Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri. Skoðuðu blaða- mennirnir Sogsstöðina undir leiðsögn hins síðasttalda. Eftir að Sogsstöðin hafði verið skoð- uð, var aftur haldið í Þrastalund og snætt. Undir borðum talaði Tómas Jónsson og Martin Niel- sen. Þá var haldið að Gullfossi og Geysi í slagveðurs rigningu, en þegar að Geysi kom stytti upp, og gaus hann prýðilegu gosi. Að þessu loknu var enn haldið í Þrastalund og borðað- ur kvöldverður, og töluðu þar dr. Björn Björnsson, Steingrím- ur Jónsson, Valtýr Stefánsson, Peder Tabor og Gunnar Niel- sen. Mælti Valtýr Stefánsson nokkur orð fyrir hönd hinna ís- lenzku blaðamanna og Gunnar Nielsen ávarpaði íslenzka blaða- menn. Sagði hann í lok ræðu sinnar, að framvegis ættu ís- lendingar ekki aðeins einn sendiherra í Kaupmannahöfn, heldur 10. í dag kl. 12V2 hófst boð Verzl- unarráðs íslands. í kvöld eru blaðamennirnir gestir danska sendiherrans. Á morgun fara blaðamennirnir að Reykjum í Mosfellssveit og skoða Niður- suðuverksmiðju SÍF. Hinir erlendu gestir eru stór- hrifnir af ferðinni til Norður- lands og láta vel af því, sem þeir hafa séð. RCSSLAND OG ÞÝZKALAND Frh. af 1. sí'ðu. á Þýzkalandi á næstu tveimur árum, og eru það aðallega iðnað- arvörur, sem Rússland gerir ráð fyrir að kaupa. En í stað þess kaupir Þýzkaland á sama tíma ógrynni hráefna á Rússlandi fyr. ir hergagnaiðnað sinn — olíu, málma og timbur, og þýzku blöðin, sem nú daglega fara með taumlausar stríðsæsingar gegn Póllandi, Englandi og Frakk- landi, tala um leið fagnandi um þær glæsilegu horfur, sem skap- azt hafi við viðskiptasamning landanna, iðnaðarlandsins Þýzka lands og hráefnalandsins Rúss- lands, sem uppfylli svo vel þarf- ir hvors annars. Brezka stjórofo helflor fuoð nm ástandið i dag. Fréttin um hlutleysissamning Hitlers og Stalins barst ekki til Lond'on og Paris fyrr en eftir Imiönætti í nótt, og á opinberum stöðum par hefir pví ekkert álit verið látið enn uppi um pýðingu og líklegar afleiðingar hans. En fyrir Frakkland, sem eins og kunnugt er hefir verið í varnar- bandalagi við Rússland síðan 1935, kemur þessi frétt að sjálf- sögðu ennpá óvæntar en fyrir England. Brezka stjórnin mun halda ifund í Londiojn í dag og taka hið alvarlega ástand, sem nú hefir skapazt, til umræðu. Menn eru búnir við því versta, og pykir ekkert liklegra, en að pýzka naz- istastjómin láti nú innan skamms til skarar skríða í Danzigmálinu, eftir að hún hefir tryggt sér hlut- leysi Rússlands. Athsi. Leiðari blaðsins um Dan- zigmálið er, eins og hann ber með sér, skrifaður áður en pessi frétt barst. IKVÖLD kl. 61/2 hefst 3. fl. mótið, og keppa þá Valur og Víkingur, og strax að peim kapp- leik loknum keppa K. R. og Fram. Verða dómarar við pessa kappleiki Þorsteinn Einarsson og Ámi Jónsson. I. Eimskip. I Gullfoss er í Vestmannaeyjum, Goðafoss er í Hamborg, Brúar- y ioss er í Vestmannaeyjum, Detti- 1 foss er á Akureyri, Lagarfoss er y á Akureyri, Selfoss er í Aber- d«en. Danskir kennarar á kpningarvikn að Laugarvatni. T GÆRKVELDI komu hingað til bæjarins með Lyru um 20 danskir lýðhá- skóla- og landbúnaðarskóla- kennarar, og í kvöld koma með Gullfossi um 40 kenn- arar í viðbót. Eru þessir 60 kennarar hingað komnir á kynningarmót, sem haldið verður að Laugarvatni dag- ana 23.—30. þ. m. Er kynningarmót þetta, sem haldið er hér á vegum dansk- íslenzka félagsins, haldið fyrir hina dönsku kennara, og verða á því fluttir 15—16 fyrirlestrar um ísland og íslenzk málefni. Verða fyrirlesararnir allir ís- lenzkir, og eru þessir: Stein- grímur Steinþórsson búnaðar- j málastjóri, Pálmi Hannesson rektor, Haraldur Guðmundsson forstjóri, Alexander Jóhannes- son prófessor, Guðmundur Finnbogason prófessor, Emil Jónsson vitamálastjóri, Hall- grímur Jónasson kennari, Vil- hjálmur Þ. Gíslason skólastjóri, Ólafur Lárusson prófessor, Jón Helgason biskup, Bjarni Bjarna- son skólastjóri, Ólafur Björns- son hagfræðingur og ef til vill Árni Friðriksson fiskifræðingur. Óráðið er einnig um danska fyrirlesara, nema að sendiherra Dana, de Fontenay, mun halda þar erindi. Meðan á kynningarvikunni stendur verða tvær ferðir farn- ar frá Laugarvatni, önnur að Gullfossi og Geysi, en hin aust- ur í Fljótshlíð. Hér í bænum dvelja kennar- arnir í nokkra daga og fara í ferðalög um nágrennið, m. a. upp í Borgarfjörð, en til Dan- merkur fara þeir þann 4. og 7. september. í undirbúningsnefnd fyrir kynningarmótið hafa verið Hallgrímur Jónasson kennari, Bjarni Bjamason skólastjóri og danski sendiherrann, de Fonte- nay, en Jón Helgason formað- ur dansk-íslenzka félagsins sá um útvegun fyrirlesara. DANZIG Frh. af 1. síÖu. stað, án pess að til styrjaldar kæmi, þar sem engin pjóð mundi grípa til vopna, aðeins vqgna pess, að nokkrir Þjóðverjar sam- einuðust pýzka ríkinu. Sömu skoðunar gætir í ítölsk- um blöðum, Gayda og aðrir blaðamenn hafa að undanförnu verið að reyna að sannfæra Breta og Frakka um pað, að pað sé ekki pess vert að hætta á heimsstyrjöld út af Danzigmál- inu. Brezkir 00 franskir stjórn mðlamenn vara við. En stjómmálamenn og aðrir, sem bezt fylgjast með í opinber- um málum, segja, að pað sé óaf- sakanlegt, ef pýzkir og ítalskir stjórnmálamenn hafi ekki tekið það til alvarlegrar íhugunar, sem margsinnis hefir verið yfirlýst af hálfu brezkra og franskra ráð- herra viðvíkjandi stefnu Bret- lands og Frakklands í Danzig- málinu, en hún væri að koma í veg fyrir, að málið væri leyst með ofbeldi eða ofbeldisfullum hótunum, og yfirleitt myndu Bretar og Frakkar berjast gegn pví, að ofbeldi væri beitt í al- pjóðaviðskiptum, I DAG Næturlæknir er Eypór Gunn- arsson, Laugavegi 98, Sími 2111. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilmum. 20.30 Erindi: Um fjallgöngur (Guðmundur Einarsson myndhöggvari). 20,55 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 2, f- moll, eftir Chopin. b) Sym- fónía nr. 3, eftir Mendel- sohn. '21,55 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Súðin var á Hólmavik í morgun. Nám stúdenta erlendis. Forstöðumaður upplýsinga- skrifstofu stúdentaráðsins biður stúdenta, sem á s. 1. vetri eða vori luku námi erlendis, eða af öðrum ástæðum hurfu frá námi ytra, að tilkynna skrifstofunni pað hið fyrsta. Skrifstofan er op- in mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 6—7 e. h‘. Shni er 4951. Ferðafélag íslands fer skemmti- og berjaför aust- ur að Kaldárhöfða og Þingvalla- vatni. Lagt af stað á miðviku- dagsmorgun kl. 9 frá Steindórs- stöð og ekið austur Hellisheiði yfir Sogsbrú, upp með Álfta- vatninu bjarta og Sogi, að Kald- árhöfða og Þingvallavatni og verið þar á berjamó fram eftir deginum. Þaðan haldið niður með Sogi að Ljósafossi og Sogs- virkjunin skoðuð og gengið að hinum fögru Sogsfossum. í bakaleið komið í Þrastalund. Fargjöld afar ódýr. Farmiðar seldir á Steindórsstöð allan þriðjudaginn. ísfisksala. Karlsefni seldi afla sinn í Þýzkalandi í gær fyrir 25 422 ríkismörk. SÍLDVEIÐISKÝRSLAN (Frh. af 3. síðu.) 121 477, Muggur/Nanna, Ve. 598 1044, Muninn/Ægir, Sandg./Garði 1037 1807, Muninn/Þráinn, Nesk. 66 2485, Óðinn/Ófeigur II., Ve. 205 1882, Reynir/Víðir, Eskif. 361 2415, Reynir/örninn, Keflavik 575, Víðir/Villi, Garði/Sigl. 258 1556, Björg/Magni, Nesk. 2277, Björn íslendingur, Nesk. 917, Hilmir/ Þór, Nesk. 1559, Valpór/Ving- þór, Seyð. 126 1369. Vélbátar 3 um nót. Auðbjörg/Björgvin/Freyr, Nesk. 700, Bragi/Gullfoss/Kári Sölmund arson, Ólafsf. 137, Bragi/Krist- ján X./Skarphéðinn, Ólafsf. 212, Einar Hjaltason/Frosti/Kristinn, Húsavík 112 1339, Gunnar Páls/ Gullpór/Nói, Dalvík 680 872. FÉLAGSBÓKBANDIÐ. (Frh. af 2. síðu.) ins verið komið fyrir suðutæki, svo að starfsfólkið geti hitað sér kaffi í stað þess að koma með það til vinnu í ýmiss konar ílát- um, eins og því miður tíðkast svo víða enn. Enn fremur hefir starfsfólkið fengið þarna rúm- góða fatageymslu. Er það öllum gleðiefni, þegar fréttist um, að einhver fyrir- tæki hafi flutt úr þröngum og í mörgum tilfellum dimmum húsakynnum í bjartari og rúm- betri, og er vonandi að fleiri komi á eftir. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Torgsala á morgun við Hótel Heklu og á torginu við Njálsgötu og Barónsstig. Alltaf nýtt og mikið grænmeti. Mlkið af tómötum og alls konar græn- meti. Ódýrast á torginu. gfi nyja biö sa Frjálslynd I æska I Hrífandi fögur og skemmti i leg amerísk kvikmynd frá ij Columbia Film um glaða og frjálslynda æsku. Aðal- hlutverkin leika: Gary Grant, Katharine Hepburn, Doris Nolan, Lew Ayres. Útbreiðið Alþýðublaðið! Jarðarför Pálínu Ottadóttur kaupkonu, Grettisgötu 2, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 4. Aðstandendur. Vegna Jarðarfarar Bjðrns sál. Kristjánssonar fyr verandi bankastjéra verður bankanum lokab kl. 12 miO~ vikudaginn 23. ágdst Landsbank! tslands. Verzlaiir vorar verða lokaOar allan dag« ínn, miOvikndagínn, 28. ágdst, vegna jarOarfarar. VeniHHÍH Bjðrn Hristjánsson, Jón Bjðrnsson & Ce. Siðustu f orvðð í dag og á morgun fáið þér ellefu mynd- ir fullgerðar (visitt stærð) 4 stellingar fyrir ellefu krónur, i stað kr. 20,00. FILMFOTO er eins og áður kr. 5,00 allt að 16 stellingar. LOFTUR Farþegar með e.s. Brúarfossi til út- landa í gær voru m. a.: Gauja Tulinius, frú L. Andersen, Jón Guðbrandsson, Þorvaldur Thor- oddsen og frú, frú Ingibjörg Þorláksson, frk. Elín Þorláks- son, Vigga Jónsdóttir, Helga Gandil, Sigríður Guðmunds- dóttir, Árni Pálsson próf., Karla Nielsen, frú Valdimar Snævarr, frú Dulcia Ólafs, Klemens Tryggvason, Sig. Jóhannsson, Magnús Kjartansson, Björn Bjarnason, Rögnvaldur Þor- kelsson, Valgerður Tryggva- dóttir, frk Ása Hjalte- sted, Kristín Kristjánsdóttir, Ósk Ólafsdóttir Nancy Magn- ússon, Ásta Ólafsson, Anna Þór- arinsdóttir, Geir A. Zoéga, Ósk- ar Magnússon og frú, Hjörtur Nielsen, Gunnar Skaftason, Þor- steinn Arnalds, Þorbjörn Sig- urgeirsson, Sveinn Magnússon, Jón Bjarni Kristinsson, Pétur Nikulásson, Hámundur Árna- son, Pétur M. Jónasson o. fl. Sjómannakveðja. FB. þriðjudag. Lagðir af stað áleiðis til Þýzkalands. Vellíðari. Kærar kveðjúr. Skipshöfnin á Venusi. Drottningin fór frá Vestmannaeyjum í morgun til Kaupmannahafnar. Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.