Alþýðublaðið - 30.08.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.08.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGIR 30. ágíist 1939 MíGAMLA BfðH Sðngnr móðurlnnar. Áhrifamikil og hrífandi fög- ur söngmynd. Aðalhlutverkin leika og syngja: Benjamino Gigli og Dregpr 14-15 ðra Maria Cebotari. óskast til snúninga. I. O. G. T. ST. MÍNERVA. Fundur í kvöld kl. 81/2. Inntaka. Rætt umhaust- starfiö. — Æ.t. Lrfjabóðin Iðnnn Útbreiðið Alþýðublaðið! SSggils ElíassoBis Frumsapir úr „Raðdir ijóssins44 endurteknar í kvöld í Varðarhúsinu klukkan 9 (21). 1. Framsögn. I. „Rödd prestsins úr djúpinu.“ II. „Varnarræðan.“ III. „Hinar alvarlegu orðsendingar.“ 2. Einsöngur: Hermann Guðmundsson. Við hljóðfærið: Eggert Gilfer. Aðgöngumiðar á 2 krónur við innganginn. ./ BLÁA BANDIÐ. PAAVO NUBMI. Frh. af 2. síðu. hleypur nú annar á eftir Lehtinen, sem hefur villtan endasprett til að hlaupa Nurmi af sér. En það tekst ekki, og 70 m. frá marki þýtur Nurmi fram úr Lehtinen og vinn- ur hlaupið leikandi. Heimsmet Wides er fokið veg allrar veraldar og æskan hefir beðið ósigur. Síðustu hlaupaár sín hljóp Nurmi aðallega maraþonhlaup og á enn himsmetið á þeirri vega- lengd. Þessi er í stuttu máli íþróttaferill Paavo Nurmis, Finnans fljúgandi, sem hefir áunnið sér tignarheitið „konungur hlauparanna". Spor hans eru djúpt mörkuð x íþrótta- söguna, og þau munu verða það, þótt afrek hans séu nú yfirstigin, en bezt hafa hans eigin nemendur gengið fram í því. UMFERÐAVIKAN. ; Frh. af 1. sí'ðu. næstu helgi, eftir því sem blað- ið hefir frétt frá forgöngumönn- um hennar. Atriði vikunnar verða svipuð og í fyrra, svo sem leiðbeiningarstarfsemi á götum úti, sýningar og fleira, Það mun vekja eftirtekt og geta orðið til gagns, að ,,Rafskinna“ mun sýna margar nýjar leiðbeiningar- myndir í umferð, teiknaðar af Tryggva Magnússyni listamanni. Þá mun umferðarvikan hafa samvinnu við barnaskólana í þessum málum og yfirleitt láta ýmislegt til sín taka, sem snert- ir umferðarmál og velferð al- mennings. Alþýðublaðið mun, eins og önnur blöð bæjarins, flytja greinar um umferðarmál nefnda viku, og fylgjast vel með því, sem gerist á vegum umferðar- vikunnar. i. | —»—.... Söngur móðurinnar. Ágæt mynd í Gamla Bíó. Hinn heimsfrægi söngmaður, Benjamino Gigli, leikur eitt að- alhlutverkið í kvikmyndinni, sem nú er sýnd í Gamla Bíó. — Efni myndarinnar er mjög hugnæmt og fjallar um ástir og listamenn. Söngur Giglis og söngkonunnar Maria Cebotari verður öllum ógleymanlegur. ÁRSFUNDUR PRESTAFÉLAGS SUÐURLANDS. Frh. af 3. síðu. að 90 af hundraði safnaðarmanna Veður var gott og þurrt víðast hvar, Að loknum messum aústan Mýrdalssands var haldið til Vík- ur og komið þangað kl. 23 í gærkvöldi. Fundurinn hófst í roorgun kl. hálf tíu. I kvöld verða tvö opinber erindi flutt í Vikur- kirkju — hið fyrra af vígslubisk- Upi, séra Bjarna Jónssyni, um biblíulestur, hið síðara af Ás- mundi Guðmundssyni prófessor: Ferðasaga frá Gyðingalandi. Um hádegi á m-orgun verður fundi lokið -og haldið heimleiðis. F.O. STRÍÐSUNDIRBONINGURINN ( Frh. af 1. síðu. enn fyrir, hvað átt er við með því. ítlendingar á Frakklandi ganga í franska herinn. PARÍS í gærkveldi. FÚ. Fulltrúar útlendinga, sem dveljast í Frakklandi, fóru í dag á fund frönsku stjórnarinnar og færðu henni skjal, þar sem út- lendingarnir bjóðast til þess að ganga í franska herþjónustu, ef til styrjaldar kemur, og aðstoða stjórnina á hvern annan hátt. Er skjalið undirritað af ítöl- um, Þjóðverjum, Grikkjum, Ungverjum, Pólverjum, Rúss- um og mönnum af fjölda mörg- um öðrum þjóðernum. Alls dvelja nú þrjár milljónir útlendra manna í Frakklandi, og hefir þessi atburður orðið til þess að auka vinsældir útlend- inganna. 10 000 Ameríkumenn hafa boðizt til að gerast sjálfboða- liðar í franska hernum, og vilja þeir fá að mynda herdeild út af fyrir sig, stofna sérstaka am- eríkska herdeild, og hafa 10 009 Bandaríkjamenn látið skrásetja sig í hana. Bömin frá Silungapolli koma með Strætisvögnum á Lækjart-org næstk. föstudag, 1. sept., kl. 21/2 síðdegis. 7. hljómleiknr Tón- lislaskólans. I DAO EG ÞORI að fullyrða, að öllu kærari gest en Bj-örn Ólafs- son ffefði Tónlistafélagið ekki getað leitt fram fyrir styrktar- meðlimi sína og það margra hluta vegna. Fyrst og fremst vegna þess, að hann „Bjössi“ litli, eins og hann var þá kall- aður, var fyrsti fiðlunemandinn sem útskrifaðist frá Tónlistaskól- anum, í -öðru lagi er Björn orð- in táknræn sönnun þróunarfer- ils Tónlistafélagsins og í músik- íífi Reykjavíkur er Bjöm orðinn prýðilegur fiðluleikari, og það var sú hliðin sem snéri að á- heyrendunum og þeir áttu að njóta. Efnisskráin byrjaði með hinum volduga fiðlu-„konzert“ Beeth-ovens í D-dúr, Op. 61. Þessu kröfuharða verki gerði Björn hin beztu skil, háði h-onum þó lit- ílstháttar „nervösitet“ framan af, er hann síðar algj-örlega yfir- vann. Seinni hluti hlj-ómleikanna var samsettur af léttum og elsku- legum fiðlulö-gum eftir J. S. Svendsen, Paganini, Dv-orak — Kreisler, J. Matthies-on og O. Novacek. Allt varþettaleikiðmeð fínni og lipri leikni og næmum skilningi fyrir því lj-óðræna i laglínunum. Undirleikinn annaðist Árni Krist jánss-on vel, hefi ég þ-ó oft heyrt Árna iakast betur. Hljómleikunum lauk með fleiri aukalögum. pagnaðarlátum og blómum rigndi yfir hinn unga og hamingjusama fiðluleikara. S. Markan. RÆÐA CHAMBERLAINS Frþ. af 1. síðu. Bretar myndu eðlilega fagna því, sagði Chamberlain, ef tak- ast mætti að koma því til leiðar, að ágreiningar væri jafnaðir milli Breta og Þjóðverja, en það væri höfuðatriði að draga úr æs- ingum þeim, sem nú væru ríkj- andi, og leggja grundvöll að friðsamlegum samkomulagsum- leitunum, en allt væri undir því komið, hvernig núverandi öng- þveiti leystist. Guglanð heldnr ðll lof- orfi sin við Pölland. Næturlæknir er Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Ernst Rolf syngur. 20.30 Útvarpssagan. 21,00 Samleikur á orgel og pí- anó (Eggert Gilfer, Fritz Weisshappel). 21,25 Hljómplötur: Lagaflokk- ur eftir Bizet. 21,50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Dðnskn blaðamenn- irnirerukomnirheim ) _____ Dásama viðtökurnar hér. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. ÖNSKU blaðamennirnir komu heim til Danmerk- ur úr heimsókninni til íslands í gærkveldi. Peder Tabor, ritstjóri Social- Demokraten, segir í viðtali við mig, að dvölin á íslandi hafi verið dásamleg og að blaða- mennirnir hafi alls staðar mætt ljúfmannlegri gestrisni og vin- áttu. Eftirtektarverðast á öllu ferðalaginu segir Tabor hafa verið heimsóknina til Siglu- fjarðar, höfuðstaðar síldarinnar. SILDVEIÐISKIP BRENNUR. Frh- af 1. síðu. höfn og báta af Unni til Siglu- fjarðar. Vélamaðurinn á M/s Unni telur, að kviknað hafi í út frá ljósatöflunni. M/s. Unnur var 36 smálestir að stærð, en eig- endur voru þeir Karl Friðriks- son og Jakob Jónsson á Akur- eyri. Skipstjóri var Sveinn Frí- mannsson. (FÚ.) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kv-öld kl. 8V2, ef veður leyfir. Bjðrn Ólafsson. Fiðlnhljómleikar á morgun kl. 7,15 e. h. í Gamla Bíó. Árni Kristjánsson aðstoðar. Aðgöngumiðar í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríð- ar Helgadóttur. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Kaupum tuskur og strigapoka. MT Húsgagnavinnustofaa * Baldursgötu 30. Simi 4166. Kaupið Alþýðublaðið! H NÝJfl BIÚ Tvífarinn Dr. Dli Óvenju spennandi og sér- kennileg sakamálamynd frá Wamer Bros. Aðalhlutverkin leika: Edward G. Robinson, Claire Trevor, Humphrey Bogart 0. fl. Böm yngri eir 16 ára fá ekki aðgang. Grænmetissalan við Hótel Heklu er flutt á torgið við Stein bryggjuna. Þetta eru viðskipta- vinir mínir beðnir að athuga. Selt frá kl. 8—12 dag hvern. Barnaskóli HafnarQarðar tekur aftur til starfa föstudaginn 1. september. Börn, sem voru síðastliðið vor í 1. og 2. bekk voúskólans, mæti klukkan 10 árdegis, en þau, sem voru í 3. og 4. bekk, klukkan 11 árdegis. Skólastlórlnn. Læriö aö synda Sundnámskeið í Sundhöllinni hefjast að nýju, mánudaginn 4. sept. Þátttakendur gefi sig fram á fimtudag og föstudag kl. 9 —11 f. hád. og 2—4 e. hád. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. Sundhöll Reykjavikur. Laugariesskólinn. Chamberlain kvað brezku stjórnina hafa tekið það skýrt fram, að hún myndi standa við allar skuldbindingar sínar gagnvart Póllandi, samkvæmt samningnum, sem undirskrifað- ur var 25. ágúst. Jafnframt endurtók hann það, sem hann hefir oft sagt áður, að hann hefði alltaf haldið því fram, að engin vandamál væru þess eðlis, að ekki væri hægt að leysa þau friðsamlega. Ef hægt væri að leysa yfirstandandi deil- ur friðsamlega og réttlátlega, myndi brezka stjórnin fús til þess að taka þátt í víðtækari samkomulagsumleitunum. — Brezka stjórnin biði eftir svari frá Hitler, sagði hann, og ræddi einnig varúðarráðstafanir þær, sem gerðar hefðu verið. „Vér erum búnir undir hvað sem ger- ast kann.“ „V£r Bretar“, sagði Chamber- lain, „erum seinir að taka ákvarð- anir, en vér erum líka seinir til að skipta um sk-oðun. Hvort til styrjaldar dregur eða ekki, er ó- víst, en vér vonum enn vinn- um að því, að friður haldist og fylgjum þeini stefnu, sem vér höfum tekið“. Útbreiðið Alþýðublaðið! Sigfús Elíasson ia-s upp I Varðarhúsinu í gær- kveldi kafla úr bókinni „Raddir lj-óssíns“ fyrir fullu húsi. í kv-öld endurtekur hann upplestur sinn, svo sem auglýst er í blaðinu í dag. Bíll fór út af veginum í Soginu í gær. Hafði hann lent ofan í skurð, og við það brotnuðu bæði hjólin vinstrameg in á bifreiðinni. Voru skemmd- imar töluverðar, en þá tvo m-enn, sem í bifreiðinni v-oru, sakaði ekki. Eimskip. Gullfoss k-om kl. 1 í dag að vestan, Goðaf-oss er á leið til Hull til Vestmannaeyja, Brúarfoss |er í Grimsby og Dettif-oss er á leið þangað frá Vestmannaeyj- um, Lagarfoss er á Siglufirði og Selfoss fer frá Ántwerpen í dag. Drottningin fór frá Kaupmannahöfn kl. 10 í m-orgun. 88 ára er á morgun Gissur Guðmunds- s-on verkamaður, Merkurgötu 8 í Hafnarfirði. Súðin kemur seint í kvöld úr hring- ferð vestur um Iand. Öll börn á aldrinum 7—10 ára, sem sækja eiga Laugarnesskólann í september n. k., mæti í skól- anum föstudaginn 1. september kl. 1 e. hád. Læknisskoðun verður laugardaginn 2. sept. kl. 2 e. hád. Skólastjórinn. Auglýsing nm verðhæbkun á eldspýtum. Verð á eldspýtum er frá og með deginum í dag að telja sem hér segir: SVEA eldspýtur, venjuleg stærð í 10 stokka „búntum“. Heildsöluverð kr. 36,00 þúsund stokkar. Smásöluverð 45 aurar 10 stokka „búntið“. SVEA eldspýtur, í stórum stokkum. Heildsöluverð kr. 40,00 hundrað stokkar. Smásöluverð 50 aura stokkurinn. SVEA eldspýtur, litlar, í 10 stókka „búntum“. Heildsöluverð kr. 32,00 þúsund stokkar. Smásöluverð 40 aura 10 stokka „búntið“. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja allt að 3% á ’innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar. Reykjavík, 29. ágúst 1939. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.