Alþýðublaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 1
IÞÝÐU .¦» RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN \XX. ÁR6ANGUR FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1939. 200. TÖLUBLAÐ ^TOiTif : Dízkor her rj '¦——...... —ii—.i^.i...........,—............-i— Pýzfea ríkisþingið lýsti i morgun yfir innlimun Daiazig i Þýzkaland. . ? ---------1 IMherJarbervæðiiig á Englandi og FrakklandL Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN um hádegi í dag. ITLER hefir nú r@fi$ allar samningaumleitanir til friðsamlegrar lausnar á deil- unni um Danzig og póiska hliðið og Biaf ið stríftið gegn PólEandi. PýÆar sprengjuflugvélar réðust í nótt fyrirvaralaust og árc stríSsyfirlýsitigar á firnin pélskar stérborgir: Gdynia, Kattowítz, Kraká, Lodz ©g Vilna, og vörpuðú sprengi- kúlum yfir þær. Klukkán níu í morgun gerðu þær lofftárás á sjálfa höf uðborginá, Var- sjá. Engar fréttir hafa enn horizt af því, hvaða tjón hefir orðið af árásunum. Pýzkur her ruddisf í morgun inn yfir landamæri PóSlands á mörgum stöðum, og blód'ugir bardagar eru byrjaðir. Pólskar fiugvélar láta sprengikúlum rigna yfir innrás- arherinn. Moscicki Péllandsforseti gaf í morgun út ávarp til pólsku þjóoarinnar og skor- a®i á hana að taka mannlega á móti og ieggja ekki niour vopnin, fyrr en árás Þýzka- Sands væri hrundio og fullur sigur unninn. - Þýzka ríklsþingio var kallað saman kðukkan níu í morgun og samþykkti í einu hljóði lög, sem Eýsa yfir innlimun Danzig í Pýzkaland. § langri ræðu, sem Hitier hélt, sagolst hann nú vera ráðinn í því a$ tala við Pólverja máli stálsins og ba$ andstæfS- Inga Þýzkalands. aS gera sér það ijóst, a3 Þýzkaland og Rússland myndu framveg- is ekki berfast hvort á móti öoru, heldur hvort með öftru, ef á þyrfti að halda. Frakkland var I morgun, eftir stríosfréttirnar frá Berlín og Varsjáf lýst í hern- aðarástand og allsherjarhervæolng fyrirskipuð. England fyrirskipaoi ailsherjarhervæH- væðingu brezka flotans, landhersins og loffhersins seinnipartinn í gær. Úrslltakostlr, sem hvorki England né Pólland hðlðu femglð að sjá fyrr en í gær. ?--------------- I stað þess að svara síðustu orðsendingu Englands í gær, lét þýzka stjórnin í gærkveldi birta í þýzka útvarpinu úrslitakosti til Pólverja í sextán liðum, sem sagt var að sett- ir hefðu verið fram við England fyrir tveimur sólarhring- Um, án þess að nokkuð svar hefði borizt, og liti þýzka síjórnin því svo á, að þeim hefði verið hafnað. Þessi yfirlýsing kom brezku stjórninni, sem búizt hafði við skriflegu svari frá Berlín og áframhaldandi samninga- umleitunum um friðsamlega lausn deilunnar, algerlega á óvart, og lýsti stjórnin því yfir strax í gærkveldi, að henni hefði aldrei borizt neinir úrslitakostir og pólska stjórnin hefði heldur ekki fengið að sjá þá, fyrr en þeir voru birtir í þýzka útvarpinu. Moscicki Póllandsforseti skrjfar undir bandalagssáttmála Pól- lands 0£ Englands. Úrslitakostirnir voru, eins og fyrr segir, í sextán liðum, og hljóða þeir þannig: 1. Danzig verði sameinuð Stór-Þýzkalandi, án þess að nokkur skilyrði séu sett. 2. Þjóðaratkvæði skuli fara fram í pólska hliðinu, um hvort það skuli áfram vera hluti af Póllandi eða sameinast Þýzka- landi. 3. Rétt til atkvæðagreiðslu hafa allir Þjóðverjar, sem bú- settir voru í þessum héruðum 1. jan. 1918, og þeir, sem síðan hafa farið þaðan, hafa rétt til þess að koma þangað aftur til atkvæðagreiðslunnar, einnig þeir, sem vísað hefir verið úr landi. — Þjóðaratkvæðinu á að haga líkt og atkvæðagreiðslunni í Saar. Alþjóðanefnd skipuð full trúum Rússa, Breta og ítala, tek ur að sér stjórn pólska hliðsins, en lögregla Pólverja, ríkislög- regla'og herlið á að hverfa það- an þegar í stað. 4. Gdynia verði pólsk áfram undir öllum' kringumstæðum. Landamæri Gdynia verði ákveð- in með samkomulagi,, ef Pól- land fær þýzka hliðið, en náist ekki samkomulag, sker alþjóða- nefndin úr. 5. Þjóðaratkvæði fari fram að einu ári liðnu, enda nauðsyn- legt, að það sé undirbúið. ÞaT til atkvæðagreiðslan er um garð gengin, stjórni alþjóðanefndin héruðunum. 6. í þjóðaratkvæðinu ráði ein- faldur meirihluti úrslitum. 7. Þennan tíma skulu Þjóð- verjar hafa til afnota járnbraut- ir og þjóðvegi, vegna flutninga til Austur-Prússlands og frá því. 8. Ef Pólverjar halda hliðinu, fá Þjóðverjar rétt til þess að leggja járnbraut og bílabraut þvert yfir hliðið til Austur- Prússlands. — Svæðið verði einn kílómetri á breidd, nægilegt fyr- ir bílabraut og fjórar samhliða 'Talsambandinu viðl England slitið. | r^REZKA stjórnin sleit í nótt taisambandinu milli Englands og íslands, enda \ mun síminn þegar hafa ver- ið settur undir stjórn hers- ins. Búast má viö því, að tal- !| !; sambandinu við önnur lönd |; \ verði einnig slitið, en því j; verður reynt ab halda opnu svo lengi sem mögulegt er. járnbrautir. Þetta kílómeters.- breiða svæði skal vera eign Þjóðverja og hlíta þeirra stjórn í öllu. Fái Þjóðverjar hliðið, fá Pólverjar hliðstæð réttindi, að því er Gdynia snertir. — Sér- stök ákvæði skulu gerð um lagn- ingu brautanna, þannig, að hin- um aðilanum verði ekkert óhag- Frh. á 4. síSu. Hitler talar í þýzka ríkisþinginu. Á bak við hann sést Göring, forseti ríkisþingsins. Gepiiikil sDdwelðl und- anfarna tve sélarMnpa. Fpldí skipa er á leiðinni inn tii verksmiolanna með fullfermi ----------------*—:----------- Tuttugu skip bíða lðndunar á Siglufirði. J^EYSIMIKIL síld hefir " borizt til svo að segja alíra síldarverksmiðjanna í gær, í nótt og í morgun. Um 20 skip biðu í dag um kl. 11 við verksmiðjurnar á Þrjár m bnrt í n| manna flutta r brezlnm borgum. Bretar gera stórkostleg innkaup á hveiti í Kanada og fieski í Danmörku^ B LONDON í morgun. FU. ROTTFLUTNINGUR fólks úr stórborgunum á Englandi hófst í morgun. Verða fyrst flutt á brott skólabörn, sjúkt fólk og aldrað og svo aðrir þeir, sem forgangsrétt hafa samkvæint fyrirfram ákveðinni tilhögun. Fólkið verður flutt til ýmissa staða í Sussex, Kent, Suffolk og fleiri greifadæmum, Brott- flutningurinn fer í dag fram úr Frh, á 4. ú§#. Siglufirði, og voru þau öll með fullfermi. Unnið hefir verið stanzlaust við verk- smiðjurnar síðastliðinn sól- arhring og fjöldi skipa, sem öll vor umeð fullfermi, af- greiddur. Ef mikið bersí enn af síld, þá er talið víst, að löndunarstöðvun verði. Til Djúpuvíkur komu í gær Jón Ólafsson og Surprise. Hafði Jón Ólafsson 2100 mál og Surprise 1800 mál. Þegar Alþýðublaðið hafði tal af fréttaritara sinum á Djúpu- vík í morgun, var löndun í full- um gangi úr bátum, og þá voru 5 togarar á leiðinni inn með fullfermi. Til Hjalteyrar komu í gær Gulltoppur með 2100 mál og Gyllir með 2100 mál. Ótal fleiri skip, þar á meðal togarar, voru á leiðinni inn með mikinn afla. Verksmiðjurnar á Hjalteyri Frh. á 4- síðu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.