Alþýðublaðið - 05.09.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.09.1939, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGl'R 5. SEPT. 1939. ALÞYÐUBLAÐIÐ Lísa haföi skamma stund gengið í skóginum, er myrkur skall á; hún var orðin rammvillt. Þá lagðist hún niður á mjúkan mosann, las kvöldbænirnar sínar og hallaði höfði sínu að við- ’ ’' tt í veðri, og allt í kring glytti á hundruð maurilda í grasinu við eina greinina, hrundu þessi lýsandi skordýr nið- SOdarafllHH. -----—4------ HEILDARAFLI síldveiðanna var síðastliðinn laugardag, sam- kvæmt skýrslu Fiskifélagsins, 1 145 372 hektólítrar í bræðslu og 215 410 tunnur í salt. Á sama tíma í fyrra var heild- araflinn 1 490 671 hl. í bræðslu og 271 584 tn. í salt, en í hitt eð fyrra 2 157 846 hl. og 197 467 tn. Þrjú aflahæstu skipin í síldveiðiflotanum eru nú: Skutull með 1263 tn. og 12 727 mál, Garðar 984 tn. og 12 123 mál, Skallagrím- ur 166 tn. og 12 062 mál. Af línuveiðurunum er hæstur Jökull með 1398 tn. og 9568 mál, en af vélbátunum er hæst Dagný með 1570 tn. og 9205 mál. Bræðslusíldaraflinn skiptist þannig niður á verksmiðjurnar mælt í hektólítrum (tölurnar í aftari dálkinum frá í fyrra, en i fyrri dálkinum bræðslusíldin nú): Akranessverksmiðjan 7 202 1294 Sólbakkaverksmiðjan 3 935 7 039 Hesteyrarverksmiðjan . . 49 352 Djúpuvíkurverksmiðjan . . . . 131221 204 319 Ríkisverksm., Siglufirði 380 622 528 935 ,,Rauðka“, s. st 37 457 63 601 „Grána“, s. st 11 722 16 247 Dagverðareyrarverksmiðjan . 56 094 76 604 Hjalteyrarverksmiðjan 246 471 307 302 Krossanessverksmiðjan 97 624 143 353 Húsavíkurverksmiðjan 21138 12 041 Raufarhafnarverksmiðjan . . . 85 350 57 051 Seyðisfjarðarverksmiðjan . . . 36 764 13 143 Norðfjarðarverksmiðjan . . . . 29 772 10 390 Saltsíldaraflinn skiptist þannig milli hinna einstöku landshluta: Vestfirðir og Strandir • • 27 224 Sigluf jörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofsós 162 481 Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn'............... 25 415 Sunnlendingafjórðungur ......................... 290 Síldaraflinn skiptist þannig milli skipanna (fyrri talan þýðir tunnur í salt, en hin síðari mál í bræðslu': Alla nóttina dreymdi hana bræður sína; þeir léku sér aftur sem börn, skrifuðu með demants- grifflum á gulltöflur og skoðuðu hina yndislegu myndabók, sem kostað hafði hálft konungs- ríkið, en þeir skrifuðu ekki lengur á töfluna núll og strik eins og áður; nei, þeir skráðu þar frásagnir um afrek sín, allt sem þeir höfðu lifað og séð. Og í myndabókinni varð allt lifandi: fuglarnir sungu, mennirnir stigu ljóslifandi út úr bókinni, töluðu við Lísu og bræður hennar. En þegar hún sneri við blaðinu, stukku þeir strax inn í hana aftur, til þess að myndirnar rugluðust ekki. Pósíferðir á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-póstar, Þingvellir, Laug- arvatn, Þrastalundur, Hafnar- fjörður, Borgarness-, Akraness-, Austanpóstur, Norðanpóstur, Stykkishólms- og Álftanesspóstur. — Til Rvíkur: MOísfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-póstar, Þingvellir, Laug- arvatn, Þrastalundur, Hafnar- fjörður, Borgarness-, Akraness-, Norðanpóstar, Grímsness- og Biskupstungnapóstar. Skammtur. Allir kvíða fyrir því, að stjómr arskammturinn verði lítill- Ekki kvíði ég því. Þessar 15 kr., sem ég hefi um vikuna, hafa aldrei verið fyrir miklum yörukaupum, og ef ég á að torga öllum skammtinum, verð ég að fá fleiri krónur. Handa hestinum mínum kaupi ég ekkert korn, heldur bara hey, því að nú ætla ég ekki að eiga hann lengur, af því að nú er komíð stríð. Ég fer ekki í það; ég er orðinn of gamall. Annars færi ég með Englending- um til þess að berja á helv. hon- um Hitler. Oddur Sigurgeirsson, Sundlaugavegi, hjá Guðm- Sig- urðssyni skipstjóra. Norska aðalræðismannsskrifstofan til- kynnir: Gengið var frá útflutn- ingsbanni 28. ágúst 1939, s*m nær til allra vara, að undantekn- um fiski, síld, timbri, œllulose, trjákvoðu, pappír, hellum, sem- enti, járnmálmi, brennisteinskis (og „kisavbrand“) og loðfeldum. Eiinnig er.bannað að selja skip til útlanda. Verzlunarráðuneytið í Oslo getur veitt undanþágur. F.B. Útbreiðið Alþýðublaðið! T^garnir: Arinbjörn Hersir, Re. 164 10541, Baldur, Re. 1028 6358, Belgaum, Re. 602 9163, Egill Skallagríms- son, Re. 121 8792, Garðar, Hf. 984 12123, Gulltoppur, Re. 10329, Gyllir, Re. 10224, Hafstein, Re. 390 5810, Haukanes, Hf. 7138, Hilmir, Re. 837 6981, Jón Ólafs- son, Re. 583 8336, Júní, Hf. 727 9863, Kári, Re. 775 8179, Maí, Hf. 511 7009, Öli Garða, Hf. 380 7887, Rán, Re. 470 8354, Sindri, Akr. 158 6779, Skallagrímur, Re. 166 12062, Skutull, Is. 1263 12727, Snorri goði, Re. 7221, Surprise, Hf. 597 7692, Sviði, Hf. 830 8210, Tryggvi garnli, Re. 1473 8670, Þorfinnur, Re. 923 7420, Þórólf- ur, Re. 257 10170. Línuveiðarar: Andey, Hrísey 930 3047, Aldan, Ak. 647 2101, Alden, Stykkish. 960 3621, Ármann, Re. 1313 5722, Bjarki, Sigl. 1197 5769, Bjarnar- ey, Hf. 849 5513, Björn aust- ræni, Sigl. 500 3835, Fjölni'-, Þing. 936 3044, Freyja, Re. 2342 3688, Fróði, Þing. 1112 6085, Gullfoss, Re. 730 2832, Hringur, Sigl. 1111 3629, Huginn, Re. 864 4725, Hvassafell, Ak. 1052 6686, ísleif- ur, Akr. 1879, 3462, Jarlinn, Ak. 605 3794, Jökull, Hf. 1398 9568, Málmey, Hf. 954 4158, Ólaf, Ak. 965 2231, Ólafur Bjarnason, Akr. 1314 7654, Pétursey, Súg. 1387 2529, Rifsnes, Re. 1495 5605, Rúna, Ak. 785 2528, Sigríður, Re. 940 3410, Skaftfellingur. Sauð- 939 4709, Sverrir, Ak. 1410 4818, Sæ- borg, Hrísey, 1701 3795, Sæfari, Re. 770 3445, Venus, Þing. 1573 4297, M.s. Eldborg, Borg. 2326 4382, V.s. Þór, Re. 1510 5555. Vélbátar: Aage, Sigl. 558 1563, Ágústa, Ve- 684 1583, Ámi Árnason, Gerð- um 794 2793, Ársæll, Ve. 837 1258, Arthur & Fanney, Ak. 1307 2243, Ásbjörn, ís. 1087 2119, Auð- björn, Js. 1296 2380, Baldur, Ve. 580 2039, Bangsi, Akr. 875 1741, Bára, Ak. 498 1722, Birkir, Esk. 1016 2097, Björgvin, Ve. 1373 3719, Björn, Ak. 1602 2808, Bris, Ak. 518 3293, Dagný, Sigh 1570 9205, Dóra, Fáskr. 1303 4419, Drífa, Nesk. 976 3329, Ema, Ak, 570 2952, Freyja, Súg. 388 1484, Frigg, Akr. 1421 1114, Fylkir, Akr. 1141 4882, Garðar, Ve. 2046 5234, Gautur, Re. 358 1700, Geir, Sigl- 474 4420, Geir goði, Re. 1630 3477, Glaður, Hnífsdal 768 2101, Gloría, Hólm. 964 4586, Gotta, Ve. 618 1282, Grótta, Ak. 672 3396, Gulltoppur, Hólm- 1529 2738 Gunnbjörn, fs. 676 2111, Gunnvör, Sigl. 1645 5688, Gylfi, Rauðuvík 1025 882, Gyllir, Ve. 810 1407, Haraldur, Akr. 751 3099, Heimir, Ve. 398 4138, Helga, Hjalt. 1026 3336, Helgi, Ve. 933 1621, Her- móður, Akr. 1055 3102, Hermóð- ur, Re- 954 1920, Hilmir, Ve. 598 2254, Hjalteyrin, Ak. 986 2613, Hrafnkell goði, Ve. 1405 1644, Hrefna, Akr. 2101, Hrönn, Ak. 1076 2439, Huginn I., fs. 1405 3439, Huginn II., fs. 1406 4268, Huginn III., fs. 1192 4856, Hvít- ingur, Sigl. 317 2060, Höfrungur, Re. 606, 1312, Höskuldur, Sigb 556 2780, Isbjöm, ís. 1134 3713, Jón Þórláksson, Re. 1530 3685, Kári, Ak. 1211 1099, Keilir, Sandg. 722 2616, Kolbrún, Ak. 820 3351, Kristján, Ak. 858 2502, Leo Ve. 902 3931, Liv, Ak. 1694, Már, Re. 2104 4014-, Marz, Hjalt. 631 1900, Minnie, Ak. 988 3553, Nanna, Ak. 2500, Njáll, Hf. 1013 2227, Oli- vette, Stykkish. 445 1818, Pilot, Innri-Njarðvík 832 1171, Rafn, Sigl. 1221 3934, Síldin, Hf. 1109 3508, Sjöfn, Akr. 1700 2588, Sjö- stjarnan, Ak. 964 2620, Skúli fó- geti II., Ve. 101 907, Sleipnir, Nesk. 1251 5663, Snorri, Sig 1 ■ '1920 2655, Stathav, Sigl. 204 505, Stelia, Nesk. 1179 4951, Stuðla- foss, Reyð. 644 864, Súlan, Ak. 2184 6889, Sæbjörn, ís. 1502 4375, Sæfinnur, Nesk. 1186 6085, Sæ- hrímnir, Þing. 927 3373, Sæunn, Ak. 1152 1907, Unnur, Ak. 425 1347, Valbjöm, ís. 1573 4491, Val- ur, Akr. 1103 1074, Vébjörn, ls. 1032 3602, Vestri, fs. 2834, Víðir, Re. 83 800, Vöggur, Njarðvík 866 1126, Þingey, Ak. 700 834, Þor- geir goði, Ve. 523 2563, Þórir, Re. 852 1856, Þorsteinn, Re. 1084 3734. Vélbátar 2 um nót: Alda / Hannes Hafstein, Dal- vík 492 1029, Alda / Hrönn, Fáskr. 67 1349, Anna / Bragi, Nja.rðvík 878 1459, Anna / Einar Frh. á 4. síðu. CHARLES NORDHOFF og JAMES NQRMAN HALL: Uppreisnin á Bonnty. 61« Kari ísfeld íslenzkaði. mínum og hafði boðið hann velkominn. En fregnir höfðu borizt um ódáðaverk Thompsons og allir óttuðust hann. En nú var Churchill orðinn hundleiður á félaga sínum og óskaði nú einskis annars en að losna við hann sem allra fyrst. Hann skýrði mér frá þessu, þegar hann kom og heimsótti mig kvöldið sem ég kom heim. Hann var með byssu í hendinni. — Mig langar næstum til að skjóta piltinn, sagði hann. — Henging er honum alltof góð. En ég get fjandann ekki fengið af mér að skjóta mann með köldu blóði! Ég var fífl, þegar ég forðaði honum undan þeirri refsingu, sem hann hefði fengið, ef Matavai-menn hefðu náð honum! — Þeir rriyndu hafa afgreitt hann fljótt, sagði ég. — Það hefði líka verið prýðilegt Ég er hundleiður á hon- um. í dag sagði ég honum, að hann gæti fengið bátinn, ef hann vildi hafa sig burtu og aldrei koma fyrir augu mín aftur. — Fáið hann eyjarskeggjum í hendur. Þeir myndu hafa drepið hann fyrir löngu, ef hann hefði ekki verið með yður. — Sjá, þarna er hann. Thompson sat einn á ströndinni, örskammt frá okkur. Hann leit út sem væri hann glaður yfir illvirkjum sínum. Byssuna hafði hann á milli hnjánna og' strauk hana ánægjulegt. — Pilturinn er hálfbrjálaður, rumdi Churehill. — Þér hafið byssu, Byam. Það er bezt að hlaða hana og hafa hana við hendina, unz hann er farinn. — Hafið þér í hyggju að hafast við á Tantira? spurði ég eftir nokkra þögn. — Já. Mér gezt vel að gamla höfðingjanum, tengdaföður yðar, eða hvað hann nú er. Og svo sýnist sem honum falli ég vel í geð. Hann er bardagafélagi og það er hinn höfðinginn líka, Atuanui. Við vorum að ráðgast um svolitla herferð í gærkveldi. Hann segir, að ef ég vilji aðstoða hann, skuli hann gefa mér landræmu og góða konu í uppbót. En komið með mér. Það er tími til þess kominn, að við heilsum upp á hann. Vehiatua hafði boðið okkur að vera við heiva hjá honum um kvöldið. Það er næturdansleikur, líkur þeim, sem ég hafði séð á Tetiaroa. Allt svæðið var uppljómað af leiftrum kyndl- anna og mikill fjöldi áhorfenda hafði safnazt þar saman. Þegar við höfðum heilsað vinum okkar, settumst við, Tehani og ég, ásamt Churchill, á grasið, yzt 1 hópnum. Trumbuglymjandinn var naumast byrjaður fyrir alvöru — þegar ég heyrði einhvern innfæddan hrópa aðvarandi á bak við okkur. Rétt á eftir heyrðum við skothvell. Churchill reyndi að rísa á fætur, en féll hóstandi út af við hlið mér. Byssan féll úr máttvana höndum hans. Konur æptu og karlmenn hrópuðu í öllum áttum, og ég heyrði Vehiatua orga, svo að hann yfir- gnæfði hávaða allra hinna: — Já, drepið hann! Drepið hann! í reikandi leiftrum blysanna sá ég hvar Thompson reif sig lausan af hálftrylltum mönnum, sem reyndu að halda honum, og hlaupa síðan þunglamalega áleiðis til strandar, með hend- urnar kreptar sem af krampa um byssuna. Atuanui greip í skyndi stóran stein og hóf hann sterkum armi og fleygði hon um á eftir Thompson. Steinninn hæfði morðingjann milli herða- blaðanna, svo hann valt um koll og lá spriklandi á jörðinni. Augnabliki síðar lá Atuanui ofan á honum og marði sundur haus hans með sama steininum og hann hafði fellt hann með. Þegar ég fór aftur inn í húsið, var Churchill dáinn. Eyjaskeggjar virtust fara í stríð og hætta við ráðgert stríð — af ástæðum, sem mér virtust í mesta máta þýðingarlitlar. Missir Churchill var af prestum Vehiatua talið ills viti, og herferð þeirri, er Eime hafði ráðgert á hendur þeirra, sem bjuggu á suðurströndinni, var frestað. Ég fyrir mitt leyti var því feginn, að komast hjá að bera vopn gegn fólki, sem ég átti ekkert sökótt við. Ég varp öndinni léttilega, þegar ég gat aftur notið hins rólega heimilislífs og gefið mig í næði við ritstörfum mínum. Ég vil ekki lengja þessa sögu með athugasemdum rhínum um líf og siðu hinna innfæddu. — Trúarbrögð þeirra og hið íflókna tabu-kerfi, hvernig þeir heyja stríð, a,rioi-bandalag þeirra, listir þeirra, vísindi og svo framvegis. Öllu þessu hefir Cook lýst nákvæmlega. Enn fremur Bougainville og aðrir, sem til Tahiti komu um þessar mundir. Eigi að síður vil ég muna Tahitibúum sannmælis og nefna tvo siði hjá þeim, sem í sjálfu sér eru ógurlegir, en verða þó minna hræðilegir, þegar maður kynnist því, sem liggur þeim til grundvallar. Ég á hér við barnamorð og mannfórnir. Hvergi í heiminum er látið meira með börn, né þeim veitt ástúðlegri meðferð en í Suðurhöfum. En samt sem áður voru barnamorð álitin að vera einkar ljóst merki um takmarkalausa og lofsverða sjálsfórn. Takmark arioi-bandalagsins •— hinna flakkandi töframanna hverra höfðingjar tilheyrðu virðulegustu fjölskyldum á Tahiti — var að gefa eftirdæmi bæði höfðingjum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.