Alþýðublaðið - 05.09.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1939, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ ÞRIOJUÐAGUH 9. SEPT. 19». Fyriraæli nn hlntieysi íslands. A]þýSublaðið flutti í gær ítarlega grein eftir Stefán Jóh. Stef- ánsson félagsmálaráðherra um alþjóðaþingmannafundinn í Oslo í ágúst og birti mynd frá setningu hans, Hér er önnur mynd frá íundinum. Hún sýnir Hamilton Fish, fulltrúa í senati Banda- ríkjaþingsins, og Stefán Jóh. Stefánsson, þegar þeir eru að hlusta á ræðu Hambros stórþingsforseta í Noregi. ♦ --------;---------------'A ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSÍL A: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4S05: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦ -----:------------------♦ Hlnlr seku. M ENN eru lostnir skelfingu yfir þeirri ægilegu stað- reynd, að Evrópa skuli enn einu sinni, og það aðeins tuttugu ár- um eftir að milljónamorðin tóku enda í heimsstyrjöldinni, vera orðin vettvangur blóðugrar stórveldastyrjaldar. Mönnum blöskfar, að sú villimennska skuli geta endurtekið sig svo fljótt á okkar menningaröld, að milljónir manna skuli með köldu blóði og að yfirlögðu ráði vera brytjaðar niður til þess að gera út um þrætumál og fuil- nægja ágirnd og hégómagirnd ævintýramanna, sem að réttu lagi ættu hvergi heima í siðuðu þjóðfélagi annars staðar en á vitlausraspítala. Og þó er ekki hægt að segja, að styrjöldin komi neinum á ó- vart. Allt frá því, að nazisminn brauzt til valda á Þýzkalandi, hefir hugsandi mönnum um all- an heim verið það ljóst, að hann stefndi að nýju stríði um yfir- ráðin í Evrópu og heiminum yfirleilt. Og það stríð hefir verið svo nákegt hvað eftir annað síð- ustu tvö árin, að ekki hefir mun- að nema hársbreidd, að upp úr logaði eins og nú er orðin raun á. Aldrei hefir stríð yfirleitt verið undirbúið á eins sam- vizkulausan hátt og að eins yfir- lögðu ráði eins og þetta stríð þýzka nazismans. Með köldu blóði 'hefir hver einasti samn- ingur verið rofinn, sem stjórn hans hefir gert við aðrar þjóðir, hvert einasta loforð verið svikið, sem hún hefir gefið þeim. Hversu oft hefir Hitler ekki lýst því yfir, að hann hefði engar frekari kröfur að gera til landa á kostnað annarra ríkja í Evrópu, ef hann fengi þeirri kröfunni framgengt, sem hann var með í það og það skipti? Fyrst var það Saarhéraðið. Þá sór hann og sárt við lagði, að liann myndi aldrei láta sér detta í hug að skerða sjálfstæði Austurríkis. Tveimur áru-m síðar var Austurríki innlimað. Þá sór hann þess dýran eið, að það væri síðasta landamæra- breytingin, sem Þýzkaland færi fram á í Evrópu. En hálfu öðru ári seinna hótaði hann Tékkó- slóvakíu stríði, ef hann fengi ekki Súdetahéruðin. Það nægði til þess að hann fékk einnig þau. Þá lofaði hann frammi fyrir öllum heiminum að virða hin nýju landamæri Tékkósló- vakíu. Hann kærði sig ekki um að leggja undir sig nein lönd, nema þau, sem væru byggð Þjóðverjum. En aðeins hálfu ári seinna hafði hann svikið þetta loforð, eins og öll fyrri, og innlimað sjö milljónir Tékka í Þýzkaland. Og nú var röðin komin að Póllandi, sem hann fyrir fimm árum hafði gert sinn fyrsta öryggissáttmála við ÍKISST J ÓRNIN hefir gefið út reglur til tryggingar hlutleysi landsins í ófriði, og eru þær samhljóða reglum þeim, sem Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð hafa sett, enda gerðar í sam- einingu af ríkisstjórnum allra þessara landa. Hlutleysisreglurnar hljóða þannig: í ófriði milli erlendra ríkja skal urn hlutleysi íslands fara eftir fyrirmælum þeim, er hér greinir, frá þeim tíma og í þeim mæli, er konungur ákveður. 1. gr. Herskip ófriðarríkja megakoma á íslenzkar hafnir og í íslenzka landhelgi, annars með þeim und- antekninigum og skilmálum, sem hér á eftir getur. 2. gr. 1. Kafbátar ófriðarríkja, sem búnir eru út til ófriðarathafna, rnega ekki fara um íslenzka land- helgi né hafa þar dvöl. Bann þetta tekur þó ekki til kafbáta, sÉfti neyðzt hafa til að fara inn á bannsvæði vegna sjó- tjóns eða ofviðris, enda gefi þeir þá til kynna^með alþjóðamerki orsökina til vistar sinnar þar. En víkja skal kafbátur út úr íslenzkri landhelgi svo fljótt sem verða má, eftir aö orsökin til komu hans þangað er niður fallin. Með- an kafbátur heldur sig inni í landhelgi, skal hann jafnan vera ofansjávar og hafa uppi ríkisfána sinri! 2. Konungur getur bannað her- skipum ófribarrikja aðgang að einstökum höfnum eða öðrum takmörkuðum svæðum íslenzkrar landhelgi, ef það kynni að þykja náuðsynlegt af sérstökum ástæð- um til verndar forráðarétti ríkis- ins ■ eða hlutleysisgæzlu, enda verði almennra grundvallarreglna þjóðarréttar gætt. 3. Enn fremúr áskilur konungur sér rétt til að banna þeim her- skipum ófribarríkja hafnir eða skipalægi, er ekki hafa gætt á- kvæða, er rétt íslenzk stjórnar- völd hafa sett, eða brotið hafa hlutleys'isákyæði ríkisins- 3. gr. 1. Víkingaskip mega ekki sigla og heitið friði og vináttu í sam- fleytt tíu ár! Það verður í öllu falli ekki sagt, að England og Frakkland hafi vonum fyrr gripið til vopna til þess að gera enda á slíkum yfirgangi og slíku ofbeldi, En vissulega hafa þau til síðustu stundar gert sér vonir um það að geta varðveitt friðinn með öfl- ugum samtökum þeirra ríkja, sem ekki voru í bandalagi við árásarmanninn. En sú von varð að engu við hin óheyrilegu svik Sovét-Rússlands við málstað friðarins. — Vináttusamningur Stalins og Hitlers var rýtings- stungan í bak friðarins, fanta- bragðið, sem ofurseldi milljónir manna þeim ógurlegu hörmung- um, sem nú eru byrjaðar og enginn veit, hvenær taka enda. En eitt er víst: Það verður margt breytt í Evrópu — við endalok þess stríðs, sem nú er hafið. Og það mun vera margra von, að um það bil verði að minnsta kosti nokkrum einræð- isherrum færra í álfunni, engu síður en keisaradæmum við lok síðustu styrjaldar. Þær blóðfórnir, sem nú eru fram undan, væru þá, þrátt fyrir allt, ekki til einskis færðar. -------------»---------- inn á íslenzkar hafnir eða hafa þvöl í ’islenzkri landhelgi. 2. Svo er og vopnuðum kaup- förum, er ófriðaraðili hefir for- ræði á, bannað að sigla inn á íslenzka höfn eða hafa dvöl i ís- lenzkri landhelgi, enda sé vopna- búnaður þess ætlaður til annars en sjálfsvarnar einnar. 4. gr. 1. Herskip ófriðarríkja mega ekki hafa dvöl á íslenzkri höfn, islenzku skipalægi eða í íslenzkri landhelgi annars lengur en 24 klukkustundir, nema um sjótjón, strand eða ofviðri sé að tefla eða svo sé háttað sem í 3. og 4. tölul. greinar þessarar se_gir. En sögla skal skip þá þegar brott, er orsökin til seinkunar þess er nið- ur fallin. Nú verður skip fyrir sjötjóní eða strandi, og setur þá rétt íslenzkt yfirvald frest, er telja megi nægilegan til viðgerð- ar á skipinu eöa til að ná því út- Þó verður enginn frestur fram yfir 24 klukkustundir veittur, ef augljóst er, að skip verði ekki gert sjófært á hæfilegum fresti eða ef tjón er orðið af völdum heraðilja frá fjaridríki þess. Ákvæði þessi um takmörkun á dvalarfresti herskipa taka ekki til herskipa, sem einvörðungu er ætlað að s\arfa í þarfir trúar- bragða, vísinda eða mannúðar né heldur til spítalaherskipa í þarfir heraðiljá. 2. Fleiri en 3 herskip sama ó- friöarríkis eða ríkja, sem gerzt hafa bandamenn í þeim ófriði, raega ekki samtímis hafa dvöl á sömu íslenzkri höfn eða skipa- lægi eða á höfnum eða skipa- lgegjum á sarna strandsvæði, enda hafi strönd verið skipt í á- kveðin svæði í þessu skyni. 3. Nú eiga herskip frá báðum ófriðaraðiljum dvöl í sömu ís- lenzku höfn eða sama íslenzka skipalægi, og ma þá skip ann- ars ófriöaraðiljans ekki fara af höfn eða skipalægi fyrr en 24 klukkustundum hið skemmsta eftir brottför skips hins ófriðar- aðiljans. Sigla skulu skipin brott í sömu röð sem þau komu, enda sé ekki svo háttað um það skip- ið, sem fyrr kom, að lengja skuli því dvalarfrestinn. 4. Nú hefií herskip ófriðarað- ilja og kaupfar, er siglir undir fána fjandrikis hans, samtímis dvöl á sömu íslenzkri höfn eða sama íslenzku skipalægi, og má herskipið þá ekki fara brott af höfn eða skipalægi fyrr en 24 klukkustundum hið skemmsta frá bmttför kaupfarsins. Skulu 'rétt yfirvöld svo skipa brottför kaupfars, að dvöl berskips leng- ist ekki að óþörfu. 5. gr. 1. Á íslenzkri höfn eða íslenzku skipalægi má þær einar bætur gera á spjöllum á herskipi, sem óhjákvæmilega nauðsynlegar eru til þess að skipið verði haffært, og aldrei má bæta slíkt skip með þeim hætti, að það verði að fær- ara til öfriðarathafna. Tjón á herskipi, sem vitanlega er orðið af völdum heraðilja fjandrikis þess, má ekki bæta með efni eða vinnu, er útvegub sé á íslenzku forráðasvæði. Islenzk stjórnar- völd kveða á um það, hvaða við- gerðir megi fram fara, enda skal framkvæma þær svo fljótt, sem kostur er, og sé frests þess gætt, ter í 1, tölul- 4. gr. segir. 2. Herskip ófriðarrikja mega ekki nota íslenzka höfn eða is- lenzka landhelgi annars til að endurnýja eða auka herbirgðir sinar eða skottækí eða til að fullna áhöfn sína. '3. Ekki mega herskip ófriðar- rikis taka vistrr á íslenzkri höfn •eða íslenzku skipalægi framar því, sem nauðsynlegt er til venju- legs vistaforða á friðartímum. 4. Um úthlutun eldsneytis í ís- lenzkri höfn eða íslenzku skipa- lægi eru herskip ófriðarríkis háð þeim fyrirmælum, sem urn önnur erlend skip gilda að þessu leyti. Þó má herskip ófriðarríkis aðeins fá svo mikið eldsneyti, sem því nægir til næstu hafnar í sínu landi, og þó aldrei .meira en þarf til að fylla hin eiginlegu kolarúm þess eða eldsneytis- geyrna. Sama herskip má ekki taka eldsneyti á íslenzkri höfn eða íslenzku skipalægi fyrr en 3 mánuÖir eru liðnir frá því, er það íók þar síðast eldsneyti. 6. gr. Herskip ófriðarríkja skulu nota löggilta hafnsögumenln í íslenzkrí landhelgi, þar sem boðið er að nota hafnsögumenn. Annars er þeim bannað að nota löggilta íslenzka hafnsögnmenn, nema til að vama sjávarháska, er þau eru í neyð stödd. 7. gr. 1. Með hertekið skip erlends ^jóðernis má ekki fara inn á ís- lenzka höfn eða íslenzkt skipa- lægi, nema það sé óhaffært eða ofviðri eða vistaskortur eða elds- neytis valdi. Skip, sem með þess- um hætti em komin á íslenzka höfn eða íslenzkt skipalægi, skulu sigla brott þegar er orsökin tll komu þeirra þangað er niður fallin. 2. Öfriðarríki má ekki setja skipatökudóm á íslenzku landi eða á skipi í íslenzkri landhelgi. Einnig er sala á herteknu skipi á íslenzkri höfn eða á íslenzku skipalægi bönnuð. t 8. gr. 1. Herloftför ófriðaraðilja, að frátöldum sjúkraloftförum og loftfömm, sem flutt eru á her- skipum, mega ekki koma inn á íslenzkt forráöasvið, nema öðru- yísi sé mælt fyrir um einstðk svæði þess samkvæmt almennum grundvallarreglum þjóðaréttar. 2. Loftför, sem herskip ófriðar- ríkis hefir meðferðis, mega ekki fara af skipinu meðan það er í íslenzkri landhelgi. 9. gr. 1. Herskipum og loftförum ó- friðaraðilja er skylt að virða for- ráðarétt ríkisins og varast hverja þá athöfn, sem brjóta muni í bága við hlutleysi þess, 2. Bannaðar eru allar fjand- samlegar athafnir á íslenzku for- ráðasviði, þar á meðal stöðvun, rannsókn og hertaka skipa og loftfara, bæði hlutlausra og þeirra, er til þjóðernis fjandríkis teljast. Nú hefir skip eða loftfar verið þar hertekið, og skal það þá iaust látið með yfinnönnum sínum, áhöfn og fanni. 10. gr. Gæta skal vandlega gildandi ákvæða um hollustuháttu, hafn- sögu, tolla, umferð, hafnir og lögreglu. • 11. gr. Enginn heraðila má hafa ís- lenzkt forráðasvið að undirstöðu ófriðarathöfnum gagnvart and- stæðingi sínum. 12. gr. 1. Bannað er heraðiljimr eða þeirn, sem fyrir þá starfa, að setja upp eða starfrækja á ís- lenzku forráðasviði loftskeyta- stöðvar eða önnur tæki til skeyta- sendingar til heraöilja á landi, ejó eða í lofti. 2. Hreyfanlegar loftskeytastöðv ar ófriðaraðilja, hvort sem þæi teljast til hemaðartækja eða ekki, má ekki nota áísl. forráðasviði til loftskeytasendinga, nema gert sé í nauðum eða til sambands við íslenzk stjórnarvöld urn íslenzkar loftskeytastöðvar á landi eða á íslenzkum skipum, sem íslenzk lögregla ræður yfir. 13. gr. Á íslenzku forráðasviði er öll- um bannað að gera athuganir, í loftfari eða með öðram hætti á hreyöngum eða ófriðarathöfn- um heraðilja eða vamarráðstöf- unum, í því skyni að veita hin- um ófriöaraðiljanum vitneskju þar um. 14. gr. 1. Ófriðarríki má ekki setja eldsneytisforða á íslenzkt land eða á skip með bækistöð í ís- lenzkri landhelgi. 2. Skip eða loftför, sem ber- sýnilega era í föram til þess að jiytja eldsneyti eða aÖrar nauð- synjHr uemt til heraðilja, mega ekki taka slíkar nauðsynjar á ís- lenzkri höfn eða íslenzku skipa- lceg*i framar en þau sjálf þurfa. 15. gr. 1. Skip, sem ætluð eru tiltálma kaupferðum á hafi eða til aðstoð- ar við fjandsamlegar athafnir gagnvart nokkrum heraðilja, má ekki búa út eða vopna á ís- lenzku forráðasviði. Eigi má skip, sem slíkt hlutverk er ætlað, og að nokkru eða öllu er út búið til ófriðarathafna á íslenzku forráðasviði, fara þaðan burt. 2. Loftfar, sem árásir geturgert á heraöilja, eða hefir meðferðis efni eða tæki, er svo má ’fyrir koma eða nota, að það megi slíkar árásir gera, má ekki fara af íslenzku forráðasviði, ef ástæða er til að ætla, að nota eigi það gegn ófriðaraðilja. Ekki má held- ur vinna nokkra vinnu á íslenzku forráðasviði við loftfar, er miÖ- ar til að undirbúa brottför þess í áðurnefndu skyni. v 16. gr, íslenzkur þegn eþa útlendingur, sem búsettur er hér eða hefir hér á landi dvöl, má eigi með nokkr- um hætti veita til þess lið sitt, að framangreind eða nokkur önn- ur gildandi ákvæði um för er- lendra herskipa eða herloftfara inn á íslenzk forráðasvið, um skyldur þeirra meðan þau dvelj- ast þar eða urn brottför þeirra þaðan, verði brotin eða þeirra eigi gætt í ófriði milli erlendra ríkja. Þetta er hér með gert almenn- íngi kunnugt. Forsætisráðherrann, 14. júní 1938. Hermann Jónasson. Jóhann Frimaitö, sem verið hefir sfcólástjóri Iðnskólans á Akureyri síðastlið- in 14 ár, hefir verið skipaður skiótastjóri alþýðuskólans í Reykbolti í Borgarfirði. Er* Jó« hann kominn til Reykholts og tekinri víð þvi starii. Áður en hann fór frá Akureyri héldu Ak- ureyringar honum og konu hans veglegt samsæti. Hlnar vlnsælu hraðferðlr Steindórs til Akureyrar um Akranes erus Frá Reykjavík; Alla mánudaga miivik«daga föstudaga og sunnudaga. Frá Akureyri: Alla mánudaga, fimtudaga Jaugardaga og sunnudaga. Afgreiðsla okkar á Aknreyrl er á bif» reiðastoð Oddeyrar, M.s. Fagranes annast sjóleiðlna. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpL Allar okkar hraðfeiðir eru um Akranes. gteindér„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.