Alþýðublaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞYDUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUB
FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1939.
205. TÖLUBLAÐ
egnnm pólsk
á sitt val
Pélska stjórnin Huttl sig í gær frá Varsjá suður og austur í land.
óðverjar hafa nil brol séi
og náð námuhéraðinn í Efri-
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun.
SÓKN ÞJÓÐVERJA á Póllandi fer stöðugt harðnandi, og hafa herir þeirra, sem sækja
fram í pólska hliðinu bæði að austan, frá Austur-Prússlandi, og að vestan, nú náð
saman sunnarlega í hliðinu og skilið norðurhluta þess með hafnarborginni Gdynia frá
Póllandi.
Pólverjar verjast enn í Gdynia og á Westerplatte hjá Danzig.
Á suðurvígstöðvunum í Póllandi er sókn Þjóðverja nú einnig í algleymingi, og hafa
þeir náð þar á sitt vald öllu pólska námuhéraðinu í Efri-Slésíu með borginni Katto-
witz, sem barizt hefir verið um frá fyrsta degi árásarinnar. Litlu sunnar og austar sækja
þeir einnig fram í héraðinu umhverfis Kraká, hina fornu höfuðborg Póllands, og stað-
hæfa sjálfir, að þeir hafi þegar tekið þá borg, en Pólverjar bera það til baka.
Pólska stjórnin flutti sig frá höfuðborginni Varsjá í gær til Lublin, sem er um 200
km. sunnar og austar í landinu. Líkur eru taldar til, að þessi ráðstöfun standi í sambandi
við ráðagerðir um að halda pólska hernum hægt og hægt undan austur yfir Weichsel-
fljót, en á austurbökkum þess eru aðalvarnarstöðvar hans.
Vígstöðvarnar í Póliandi: Efst
pólsku göngin og Danzig. Hvíti
krossinn sýnir hvar Kraká er.
Síldarverðíð hækb-
ar í kr. 8J0 mðlið.
STJÓRN Síldarverk-
smiðja ríkisins á-
kvað í gær, að framvegis
skyldi málið af síld til
bræðslu keypt á kr. 8.20.
Er þessi hækkun ákveð-
in vegna þess, að stjórn
Síldarverksmiðjanna hafa
borizt tilboð um kaup á
síldarmjöli og síldarolíu og
hvort tveggja fer allmikið
hækkandi.
emnir inn í S
Franski herinn, sem brauzt yfir landamæri Þýzkalands í gær, sækir nú fram með
fótgönguliði, flugvélum og skriðdrekum í iðnaðarhéraðinu við Saar og er þegar á næstu
grösum við stærstu borg þess, Saarbriicken.
Fallbyssudrunurnar heyrast þaðan alla leið til Luxemburg.
Sjötíu þýzkar flugvélar gerðu
árás á Varsjá í fyrrinótt og
vörpuðu niður bæði sprengikúl-
um og íkveikjukúlum.
Stórkostlegt tjón er talið hafa
orðið af loftárásinni, einkum í
fátækrahverfum borgarinnar.
Umhverfis Kraká voru harð-
ar loftorustur háðar í gær, og
voru í þeim fimmtán þýzkar
flugvélar skotnar niður og sex
pölskar.
Fjöldamargar járnbrautar-
stöðvar á Póllandi hafa orðið
fyrir loftárásum, og hafa marg-
ar járnbrautir' verið eyðilagðar,
ttetnm við fengið vðrur ur
stipisi sem flýia hingað?
. —,—«.—,—
Þau eru með vefnaðarvörur, sykur,
kaffi og ýmsar aðrar nauðsynjar.
_-------------? — ,
Mls eru komin hingað 5 skip, hið
gfiHsasta kom snemma í morgun.
W JÖGUR þýzk vöruflutn-
¦"¦ ingaskip og eitt norskt
hafa nú leitað hér hafnar.
Fyrstu tvö skipin, sem hingað
komu, liggja inni á Eiðsvík,
en hin tvö liggja enn, ásamt
norska skipinu á ytri höfn-
inni.
Síðasta skipið, þýzkt, 6000
tonn að stærð, eign Hamborgar-
Ameríkulínunnar kom hingað
suemma í morgun. Skipið heitir
„Liibeck" og var á leið frá Haiti
ei ófriðurinn skall á og flúði
skipið hingað. Skipstjórinn á
skipinu segir það vera kolalaust
og þess vegna hafi það komið
hingað. Engin líkindi eru til
þess, að skipið fái nokkur kol
hér, enda er mjög ólíklegt, að
það þori að fara héðan meðan
svona stendur. Skipið er með
allmikið af vörum, t. d. sykri, ó-
unnu tóbaki, kaffi, rommi og
brúnspón.
Norska skipið, sem skýrt var
frá hér í blaðinu í gær, að beðið
hafi um leiðsögn frá Reykja-
nesi, kom hingað seint í gær-
kveldi. Fór einn af hafnsögu-
Frh. & 4. síöu.
þannig að samgöngur hafa víða
truflazt verulega.
Þýzku herirnir, sem sækja
iram í pólsku göngunum, tóku
borgirnar Graudenz við Weich-
sel og Bromberg, sem er miðja
vegu sunnarlega í hliðinu, í gær.
Þjóðverjar segjast hafa tekið
þúsundir fanga í bardögunum
á þessum stöðvum..
Von Brauchitsch, yfirhers-
höfðingi Þjóðverja, hefir birt
tilkynningu þess efnis, að
pólsku göngin aðskilji ekki leng-
ur Þýzkaland og Austur-Prúss-
land. Austur-Prússland hefir
verið sameinað föðurlandinu,
segir í tilkynningunni.
ManntjóDslistar ekki birt
ir á Þýzkalandi!
OSLO .í gærkveldi. FB.
Þýzka stjórnin hefir ákveðið,
að manntjonslistar verði ekki
birtir. Aðstandendur fallinna her-
manna eru hvattir' til pess að
immm
bera ekki sorgarklæðnaði
siorgarbönd á fatnaði sínum.
eða
Saðnr-Afrika segir
Þýzkalandi stríð
á hendur.
LONDON í morgun. FÚ. ,
I gærkveldi var lýst yfir því,
að Suður-Afríkuríkjasambandið
hefði lýst yfir styrjöld á hendur
Þýzkalandi. Enn fremur, að ráð-
stafanir hefði verið gerðar til
heimflutnings stjórnmálafull-
trúa í báðum löndunum.
Suður-Afríka hefir þannig,
eins og Ástralía og Nýja Sjá-
land, gengið í lið með Bretlandi
gegn Þýzkalandi, með öllum
þeim fjár- og mannafla, sem
ríkjasambandið hefir yfir að
ráða.
Á kanadiska þjóðþinginu,
sem nú er að koma saman,
Fih. á 4. síðu.
• KÖUN
v
.FRANKFURT.
<i«.MAJNg.
/<V
©^ARIS
^
y
x
0
\ I
. ¦ > m» . m
Kort af Saarhéraðinu (svartlitað) við landamæri Frakklands og
Þýzkalands, þar sem Frakkar sækja fram.
Þýzkur hermaður í pólsku göngunum yfirheyrir tvo pólska
verkamenn.
Akstur einkabifreiða bann-
aður með deginuni i dag.
Aðeins ein bifreiðastöð opin að nóttu
undir eftirliti póst- og símamálastjóra.
PJ* RÁ og með deginum í
dag er akstur einkabif-
reiða bannaður, einnig hefir
verið bannaður akstur bif-
hjóla. Undanþeginn þessu
banni er akstur í þágu lækna
og ljósmæðra. Akstur bif-
reiða á bifreiðastöðvum er og
undanþeginn.
Ríkisstjórnin hefir og sett
bann við öllum akstri að nóttu
til frá kl. 12—6, nema lang-
frðabifreiðum, strætisvögn-
um og flutningabifreiðum. Verð-
ur ein bifreiðastöð þó opin að
nóttu til bráðnauðsynlegs akst-
urs og ákveður póst- og síma-
málastjóri, hvernig bifreiða-
stöðvar bæjarins skuli skiptast
á og hve margar bifreiðar skuli
verða í gangi að nóttu.
Þá verða innan skamms sett
ákvæði um takmörkun á sér-
leyfisleiðum. Síðar mun verða
ákveðið, hvort grípa þurfi til
benzínskömmtunar.
í 1. gr. reglugerðarinnar seg-
ir:
„Heildsalar mega ekki láta úti
benzín til bifreiðaaksturs nema
til smásala, sem annast benzín-
sölu á bifreiðar annaðhvort fyr-
ir eigin reikning éöa í umboði
heildsalans (olíufélagsins).
Eigendum og umráðamönnum
benzínbirgða, sem ætlaðar eru
til afhendingar í smásölu, er ó-
heimilt að láta úti nokkuð af
þeim til bifreiðaaksturs fram yf-
ir það, sem nægir til að fylla
benzíngeymi bifreiðar þeirrar,
sem benzínið tekur, og má ekki
tæma benzíngeymi bifreiðarinn-
ar á annan hátt en með eðlilegrí
eyðslu gangvélar bifreiðarinnar,
nema þess þurfi vegna bilunar
á bifreiðinni eða hún sé tekin
úr notkun.
Benzín má ekki, án sérstakr-
ar heimildar atvinnu- og sam-
göngumálaráðuneytisins, láta
úti til annarra mannflutnings-
bifreiða en þeirra, sem sam-
kvæmt reglugerð þessari hafa
heimild til aksturs, og ekki til
annarra leigubifreiða til mann-
flutninga en þeirjra, sem við,
setningu reglugerðar þessárar
Frh.á 4. síðu, ,