Alþýðublaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1939. ■ GAMLA istmey ræniBfljans Gullfalleg og hrífandi stór- mynd eftir óperu Puccinis, „The girl of the golden West.“ Aðalhlutverkin leika: Jeanette Mc Donald og Nilson Eddy. artöflur, I. O. G. T. !TLÍizí&.li'fÁ£c! - 3s»sa mtm 30 aura kg. • ■..&!> ,.4á }%&M WBKfrl Gulrófur, 30 anra ke$. Tomatar, 1. fl. 0,75 aura Va kg. BREKKA Símar 1678 og 2148. rjarnarbúðin. — Sími 3570. FREYJUFUNDUR annað kvöld ki. 8V2. Venjuleg fundarstörf. — Fjölmennið stundvíslega! — Æðstitempiar. <" HRpsc STOKAN SÓLEY nr. 242. Fund- ur á morgun, föstudag, kl. 8,30 síðdegis. Venjuleg fundarstörf Hagnefndaratriði annast: frú Una Jakobsdóttir, hr. Ágúsí Kristjánsson, frk.- Sigríður Ei- ríksdóttir. Blað stúkunnar, Neistinn, kemur út. Félagar, fjölmennið stundvíslega. Æðsti- tempiar. Merkjasöludagar Hjálpræðis- hersins eru föstud. og' iaugard. Kaupið merki og styðjið gott máiefni. Ástmey ræningjans heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er hún gerð sam- kvæmt Bperu Puccinis „The girl of the gofden West“. Aðalhlut- verkin syngja og leika Jeanette McDonald og Nelson Eddy. FÁUM VIÐ VÖRURNAR? Frh. af 1. síðu. mönnunum til Sandgerðis í gær og þaðan á báti um borð í skip- ið. Skipið heitir „Sirahei" og var að koma með járnsand frá Ný- fundnalandi og ætlaði til Eng- lands, en samningar voru þann- ig, að skipið þyrfti ekki að halda til Englands, ef ófriður brytist út. Skipið var um 200 sjómílur frá ,,Athenia“, er henni var sökkt, og fékk skipstjóri þá skipun frá eigendum skipsins að snúa af siglingaleiðinni og leita hingað til íslands. Með skipstjóra eru kona hans óg tvö börn þeirra. Munu þau fara héðan heim til Noregs með Lyru í kvöld, ef mögulegt er að fá far, en þar eru meira en öll farþegarúm upppöntuð. Öll, eða flest þeirra þýzku skipa, sem hingað eru flúin, hafa meðferðis allmikið af vör um, sem okkur vanhagar um, þar á meðal til dæmis vefnaðar- vörur, sykur, kaffi og margt fleira. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af viðskiptamálaráðherra og spurði hann, hvort ríkisstjórnin hefði gert nokkrar ráðstafanir til þess að fá þessar vörur keyptar. Kvað ráðherrann nei við því, en það yrði að sjálf- sögðu athugað. Þá er sjálfsagt fyrir okkur, að fá eitthvað af skipunum keypt, ef hægt er að nota þau til Ame- ríkuferða. Hlutlausri þjóð mun vera heimilt að taka vörur úr skip- um frá ófriðarþjóðum, sem flýja til hafa hennar, eignarnámi og jafnvel skipin, þó auðvitað með því að greiða fyrir hvort tveggja. Er sjálfsagt að athuga fyrst og fremst möguleika fyrir því að fá vörur og skip keypt með frjáls- um samningum. Hitt er og líklegt, að eigend- ur skipanna, eða þeir, sem ráða yfir vörubirgðum þeirra vilji selja vörurnar, þó að ekki væri vegna annars en þess, að hér þurfa skipin að borga hafnar- gjöld. Við getum átt von á því, að fleiri skip en þau, sem þegar eru komin, flýi hingað undan ó- friðnum. Happdrættið. Aðeins þrír söludagar eru eftir. Munið að endurnýja. KNUT HAMSUN ÁTTRÆÐUR Frh. af 3. síðu. dikara hefir Knut Hamsun orðið blessunarlega lítið ágengt, og hann hefir síður en svo getað stöðvað þróunina. Ennþá eru framleiddar niðursuðuvörur, verk- smiðjur og rafstöðvar eru byggð- ar. Og verkalýðurinn er nú við völd í hans eigin landi. * Og þó hefir Knut Hamsun síð- uf en svo beðið andlegt skip- brot. Á Norðurlöndum er senni- lega enginn um þessar mundir honum frenrri í orðsins list eða sköpun persóna. Tækni hans er hin furðulegasta. En að baki listar hans liggur geysimikil vinna og hin margbrotnasta per- sónuleg reynsla. Á erfiðleikaár- um sínum var hann flækingur vestur í Ameriku, svalt í Oslo og stundaði alls konar aigenga vinnu, ef hún gafst og skrifaði á nóttunni. Og á þessurn árum varð honum ekki annað fyrir en að dreyma sig burt frá erfiðleik- unum, til landsins, bar sem rós- ir vaxa án þyrna. Sumar bækur hans eru eins og náttúrusmíði, maður hevrir þyt skóga, sér landslög, bláan himin og lygnan sæ. Knut Hamsun er hinn rót- lausi farandsveinn, og hann unir sér bezt víðs fjarri mannheimi með öliu sínu dægúrþrasi og vé'askrölti, á kyrrlátum stað, þar sem hann getur setzt niður við biátært vatn, hlustað á þyt lauf- skógarins og leikið á lágróma strengi sína undir stjörnubjörtum himni. Karl ísfeld. I umferðarviku þeirri, sem nú stendur yfir, er sérstök áherzia lögð á það, að reiðhjói og bifreiðar hafi ijós jsín í góðu lagi, og að ljósin séu tendmð á réttum tíma, en á því hefir oft viljað verða misbrestur meðal hjólreiðamanna. Nú hefir umferðarvikan látið sérprenta í vasabókarformi ljósatíma bifreiða dg reiðhjóla, og verður bæklingi þessum úthiutað ókeypis til bif- reiðastjóra og hjólreiðamanna. : Samninflar sjé- manna eg Atgerðar manna nm stríðs- | áhættnfé. j: Norsbir sjómenn krefjast || 300%. JÓMANNAFÉLÖGIN standa eins og kunnugt er í samningum við útgerðarmenn vöru- flutninga- og farþegaskipa |l um áhættupeninga fyrir j; sjómenn, sem sigla á stríðs- j; hættusvæðum. Samkvæmt símskeytum, !; sem Sjómannafél. Reykja- j; víkur barst í gær frá sjó- ;j mannasamböndum í Nor ;j egi og Danmörku, standa jj einnig einmitt nú samning- jj ar yfir milli þessara sjó- j mannasambanda og útgerð- j arfélaganna um þetta. j Norska sjómannasam- : bandið tilkynnir, að það ; krefjist 300% stríðsáhættu ; peninga fyrir sjómenn. ; Hifcil vðrnkanp í mðrgnm verzlnnnm. FYRST t GÆR varð vart við ótta hjá fólki hér um vöru- þurrð. Var blindös í jgær í vefn- aðar og skóverzlunum og vör- urnar rifnar út. Ýmsar vörutegundir eru upp- gengnar, þar á meðal tvinni, og Var þegar í gærmorgun alls ekki hægt að fá hvítan tvinna. Þessi ótti fólks er ástæðulaus, og birgðakaup þess eru óþolandi. Sögur ganga í bænum um, að einstakir menn hafi í gær gengið í verzlanir og birgt sig upp. Strangara eftirlit þarf að koma, ef reynsian sýnir, að þegnsikapur manna er svo litill, að þeir fari ekki eftir regium og aðvörunum. Eimskipaféiagsskipin ólrjrggð ennpá! FRAMKVÆMDASTJÓRI Eim- skipafélags isiands skýrði Alþýðublaðinu svo frá í morgun, að enn væru engin svör komin frá vátryggingarfélögunum um vátryggingu skipanna. Hafði þó verið beöið um að tryggja Sel- foss, sem mest reið á, að kæmist heim, fyrir beztu kjör, án frekari skilyrða. Er mikil tregða um ali- ar stríðstryggingar. — Meðan svona er ástatt, sagði fram- kvæmdastjórínn, — hreyfa skipin sig ekki. STRIÐIÐ Frh. af 1. síðu. ! j verða vafalaust gerðar sömu ráðstafanir og í hinum samveld- islöndunum í þessu efni. Danskar kútter frá Ska- gen farizt á tundnrdufli? Danskur kútter, „Nordstrand“, frá Skagen á Jótlandi er horfinn með fjögurra manna áhöfn. Álitið er, að hann muni hafa I DA6 Næturlæknir er Bergsveinn Ólafsson, Hringbraut 183, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19,15 Umferðarvika Slysavarna- félagsins: Um bifreiða- tryggingar; erindi (Brynj- ólfur Stefánsson forstjóri). 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Frá Ferðafélagi íslands. 20,25 Hljómplötur: Létt lög. 20.30 Frá útlöndum. 20,55 Otvarpshljómsveitin leiikur. (Einleikur á fiðlu: Þórir Jónsson.) 21,35 Hljómplötur: Dægurlög. EINKABIFREIÐARNAR Frh. af 1. síðu. eru skráð og notaðar sem leigu- bifreiðar til mannflutninga. — Ekki má heldur láta úti benzín til bifreiða þeirra, sem ætlaðar eru til smáflutninga þeirra, sem um ræðir í 7. gr. reglugerðar þessarar.11 Þessum fyrirmælum ríkis- stjórnarinnar fylgir svohljóð- andi greinargerð: „Benzínnotkun 2 síðustu ár hefir numið rúmlega 5500 smál. á ári, nær eingöngu til bifreiða- aksturs. Samkvæmt upplýsing- um olíufélaganna munu benzín- birgðir þær, sem nú eru í land- inu væntanlega nægja fram 1 febrúar með venjulegri notkun. Benzín hefir yfirleitt verið flutt hingað til lands á tankskip- um, sumpart beint frá Ameríku, en sumpart frá Englandi. Vegna fyrirsjáanlegra örðugleika á vöruflutningum hingað, þykir þó nauðsyn að takmarka notkun benzíns til bifreiðaaksturs og setja jafnframt nokkur ákvæði, er tryggja jafna dreifingu ben- zíns til annarra þarfa. Til svip- aðra ráðstafana hefir verið grip- ið í Danmörku, Noregi og Sví- þjóð. Þannig mun akstur einka- bifreiða hafa verið bannaður al- veg eða að mestu leyti, og að minnsta kosti í Noregi mjög tak- mörkuð notkun allra tegunda bifreiða. Bifreiðar hér á landi eru nú rúmlega 2000 auk rúmlega 100 bifhjóla. Fólksbifreiðar eru nær 950, en vöruflutningabifreiðar nær 1100. Af fólksbifreiðunum eru um 100 fyrir 14 farþega og fleiri, og eru flestar þeirra not- aðar á sérleyfisleiðunum, um 270 eru leigubifreiðar, flestar fyrir 4 farþega og um 520 einkabifreiðar.“ Umferðarvikao. 5. dagur. 1. lítvarpserindi umferðarvik- unnar: Brynjólfur Stefánsson for- stjóri fiytur erindi kl. 7,15 um bifreiðatryggingar. 2. Aukið lögreglulið leiðbeinir í umferð á götum úti. 3. Úthlutað til bifreiðastjóra og hjólreiðamanna sérprentun (í vasabókarformi) af ijósatíma bif- reiða og reiðhjóla. 4- Námskeið fyrir sendisveina í umferðarkennslu hefst kl. 8 í Ikvöld í Hafnarhússportinu. 5. Rafskinna flettir 40 síðum með lesmáli og myndum af um- ferðarreglum í Skemmugluggan- um. 6. Umferðarmyndir til sýnis í Jbænum og í kvikmyndahúsunum. DANSLEIKU % (eingöngu eldri dansarnir) verður í G.T.-húsinu næstkom- andi laugardag (9. sept.) kl. 9Vé e. h. Áskriftalisti og aðgöngu- miðar frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. spilar. Unga ísland, septemberheftið, er nýkomið út. Efri: Á unglingaþingi Rauða- krossins í Stiokkhólmi, Ferðasaíga eftir Kristján Helgason, Fugl- arnir á Tjörninni, eftir Ólaf Frið- riksson, Vinir vorsins, framhalds- saga eftir Stefán Jónsson o. m. fl. Útbreiðið Alþýðublaðið! WM NÝM BIO iHi 1 1 Victoría mibla Eng-| landsdrotíDing I Söguleg stórmynd, sem er S mikilfengleg lýsing á hinni B löngu og viðburðaríku stjórnaræfi Victoríu drottningar og jafnframt lýsir hún einhverri aðdá- unarverðustu ástarsögu Veraldarinnar. Aðalhlutverkin leika: Anna Neagle og Anton Walbrook. ódýrt og hentugt geymslupláss fyrir Ford-junior bifreið vantar ■nú þegar. Optik, Lækjargötu 8. Sími 1828. Okkar hjartkæri sonur, stjúpsonur og bróðir, Loftur Bergmann Loftsson, sem andaðist að Vífilsstöðum annan þessa mánaðar, verður jarð- sunginn frá dómkirkjunni laugardaginn 9. september. Athöfnin hefst með húskveðju að Ránargötu 5 A kl. 1 e. li. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði, Halldóra Jónsdóttir, Jón Sigurðsson og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, Guðlaugar Sigurðardóttur. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Þorlákur Guðmundsson. FIMTUDAGSDANSELÚBBUmNBí. Dansle: I AlÞýðuhilsInu vlð Hvepfisgðtu í kvöld klukkan 10. Aðgöujumlðar á kr. 4 verða seldir frá kl. 7í kvold. MeömF# Eftir krofu S|úkrasamlac]s Reykjavik» ur ©gf að unúangeBiguum árskurði, upp* kveðnum i dag, og með filvfsun tll SS. gr. laga um alpýðutryfjLÍEsgar ur. 74, 31. des. 1037, sbr. S6. gr. ©éj 42. gr. sömu laga ster. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður áu frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir ©II- um ógreiddum iðgjöMum til Sjúkrasam- lagsins, peimerféllu í gjalddaga 1. júní-og 1. júlí s. 1. að átfa dögum liðnuna frá teirt- ingu pessarar auglýsingar, verði pau elgi greidd innan pess fíma. Lögmaðurinn í Reykjavfk, 4. sept. 1030. BJðrn Þórðarson Stærsti vinningnr 20000kr. IIIIIIIIWWWIIIIIiWWWBBiilllHIIBWHIIBiMHIIIl ■■ llllll lin'TTWnffl—i nlillll llllllllll...... HAPPDRÆTTID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.