Alþýðublaðið - 08.09.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1939 Þjóðverjar semda mm llðsauka tll 1 gstOvanna milll Mosel og Rf Þeir @ru farnir að flytja fólk burt úr Rinarhéruðunum Sí'£^"s»» ''m^ WmW* >¦¦¦¦:¦ ¦ . -. . ¦¦.¦.¦:,¦¦¦¦¦:.:¦(¦. • ^fcjo-^Æ^^^-^iBR->-: WB* USm Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. P« REGNIR FRÁ PARÍS herma, að Þjóðverjar séu nú í ¦*• óða önn að senda liðsauka til landamæra Frakklands og Þýzkalands milli Mosel og Rín, þar sem franski herinn heldur áfram sókn sinni og Þjóðverjar hafa orðið að láta eitthvað undan síga. Er talið, að það sé fyrst og fremst vara- lið frá Mið-Þýzkaiandi, sem flutt er vestur. Jafnframt eru Þjóðverjar farnir að flytja fóik af stórum svæðum í Rínar- héruðunum austur á hóginn. Stórskotalið Frakka heldur uppi stöðugri skothríð á víggirðingar Þjóðverja við landamærin. '¦'¦' ¦¦¦¦ "''¦f' Þýzkir nýliðar sverja Hitler hollustueið. slipefélapskipisi sigla vonandi í dag og á morgun. Enski Lloyd tekur þau í íryggingu, en það gengur seint að ganga frá þeim. argfialt édýrarí trygging fiyr- ir skip, seni sigla til Ameríkn. ENN vona, að öll Eim- skipaf élagsskipin geti losnað og hafið siglingar í dag og seint á morgun. Þó er þetta ekki víst, nema um eitt skip, Selfoss, því að á jflasstððin stöðvast ekki, segir gas- stoðíarstióíi. ALLIR gasnotendur í bænum bíða þessa dagana milli vonar og ótta um það, 'að gasstöðin stöðv- ist og þeir komist því í vandræði með að elda mat sinn. í bænum eru 3188 gasnotendur, og það yrðu því ekki fá heimili, sem kæmust í vandræði, ef stöðin stöðvaðist. En sem betur fer er þessi ótti al- veg ástæðulaus, eftir því sem gasstöðvarstjóri skýrði Alþýöublaðinu frá í morg un. Hann sagði: „Það er alveg áreiðanlegt, að gas- stöðin stöðvast ekki. Að vísu á hún ekki sem stend- ur kolabirgðir til langs tíma, en bæði er, að nóg k.ol eru til í bænum og eins er skip að hlaða kol í Englandi til gasstöðvar- innar. Þessi kol eru keypt og útflutningsleyfi fengið fyrir þeim; Það hefir að- eins staðið eitthvað á vá- tryggingu skipsins. . þessum tímum er erfitt að segja nokkurri skapaðan hlut með fullri vissu. Stjórn Eimskipafélags íslands hefir undanfarið svo að segja dag og nótt unnið að og undir- búið stríðssiglingar skipanna. Leitaði hún til enska Lloyd- vátryggingarfélagsins um að stríðstryggja skipin. Lengi barst henni ekkert svar, en loksins í gær fékk hún svar um, að Sel- foss, sem liggur í Englandi, hefði verið tryggður, enda var stjórnin búin að gefa fyrirskip- un um að tryggja skipið sam- kvæmt brezkum lögum. Selfoss lá fullfermdur af nauðsynjum í Englandi og með eins mikið af farþegum og rúm var fyrir. Hafði skipið legið svo að segja síðan stríðið brauzt út — tilbúið að-sigla. Búizt er við, að skipið fari áleiðis heim í dag. Dettifoss liggur eins og kunn- ugt er í Hull. Hann átti að hlaða vörur til landsins, en nú hefir orðið éihhver tregða á útflutningsleyfi á þeim vörum, sem skipið átti að taka. Frekara svar um þetta atriði hafði Eim- skipafélaginu ekki borizt í morgun. Lloyd mun taka öll Eimskipafélagsskipin til trygg- ingar, en stjórn Eimskipafélags- ins barst tilkynning um það í morgun, að það hefði að eins ekki unnizt tími til þess í gær að ganga frá tryggingu skip- anna. Brúarfoss liggur í Kaup- mannahöfn, eins og kunnugt er, albúinn til að sigla. Fram- kvæmdarstjóri Eimskipafélags- Frh. á 4. siðu. Ný ensk loftárás á Brimnsbtiftel. Brezkar flugvélar hafa gert nýja loftárás á þýzku flotastöð- ?ina Brunnsbiittel, þar sem Kíl- arskurðurinn og Elbe koma saman. Lítið þýzkt beitiskip, sem lá þar, varð fyrir töluverðum skemmdum. Bretar telja sig einnig hafa sökkt 2 þýzkum kafbátum, sem voru að.leggja tundurdufl í Norðursjónum, 1 tiikynningu frá brezku flota- málastiórninm segir, að brezka flotanum verði vel ágengt við að reka þýzka kaupskipaflotann af höfunum. Hvarvetna flýja kaupskipin pýzku til hafna hlut- lausu landanna. í Vigo á Spáni hafa safnast saman 54 skip pýzk, og er srriá- lestatala þeirra 180000. 1 jap- ö'nskum höfnum er talið að séu 9 pýzk skip, og er smálestatala peirra um 60000. Þýzkar skipshafnir hafa gripið íil margs konar ráða til þess að komast hjá árásum brezkra her- skipa á leið sinni til hlutlausra íhafna. Nánari greinargerð hefir nú verfð birt af flotamálaráðuneyt- inu brezka um árás brezka fiug- hersins á Wilhelmshaven. 1 til- kynningunni segir, að árásin á flotastöðvar Þjóðverja hafi verið gerð við hin óheppilegustu veð- urskiiyrði, því að rigning hafi verið og slæmt skyggni. • Filugmennirnir hæfðu tvö her^ skip með sprengikúlum, og var annað þeirra eitt af fullkomnustu herskipum þýzka flotans. Frá sjóhernaðarlegu sjónarmiði er reynslan af þessari loftárás og árangurinn svo mikilvæg, að hafa kann' víðtæk áhrif á sjó- hernaðinn það sem eftir er styrj- aldarinnar. Kolaúiílatningur bann- aður á EnQlandi. KHÖFN í morgun. FÚ. England er þegar búið að banna allan kolaútflutning. Norðmenn eru byrjaðir að leita fyrir sér um / kolainnflutning frá Ameríku. Óvíst er ennþá um árangur af þeirri viðleitni. Allur f iskútf luíningur f rá Noregi hefir verið stöðvaður, en Frh. á 4. siðu. Franskt fótgöngulið á leið til vígstöðvanna. Móterjar sækia til Varsjá bæðl að norðan og vestan. ' ? -------------- Heriim frá Austur^Prússlandi telur sig eiga eftir 45 kílómetra til borgarinnar. fj JÓÐVERJAR segjast *^ halda áfram sókn sinni til Varsjá bæði að norðan, frá Austur-Prússlandi, þar sem þeir eigi ekki nema 45 km ófarna til borgarinnar, og að vestan á leiðinni um iðnaðarborgina Lodz, sem þó er enn í höndum Pólverja. Þýzkar flugvélar gerðu í gær ákafar loftárásir á Varsjá og sprengdu brúna yfir Weichsel sunnan borgarinnar. Þá hæfðu þær og vesturjárnbrautarstöð borgarinnar, og stóð hún i björtu báli í gærkveldi. Útvarpið í Varsjá viðúrkenn- ir, að stjórnin og sendiráð er- lendra ríkja hafi yfirgefið borg- ina. Þýzka herstjórnin tilkynnir, að Westerplatte hjá Danzig hafi verið tekin í gær. " Knýja Bretar og Frakkar ítall til að taka afstSðu? ------------------?------------------ Og ræðst Sovét-Russland á Pólland til pess að fá sinn hluta af ránsfengnum? '? . OSLO í gærkveldi. FB. ORÐRÓMUR er kominn á kreik um það, að Bretar og Frakkar krefjist þess, að ítalir skýri afdráttarlaust frá því, hvaða stefnu þeir ætli að taka með tilliti til styrjald- > arinnar. . 4 Fregnir hafa borizt um, að Bretar hafi fjölda herskipa við strendur ítalíu. ^ Frá Berlín hafa borizt fregnir, sem hníga í þá átt, að sovétstjórnin hafi í huga að hverfa frá hlutleysi í styrjöld- inni til þess að fá sinn hluta af hinu pólska herfangi. (NRP). Smigly-Rydz márskálkur, yfir- hershöfðingi Pólverja. Snemma um morguninn réðst þýzka herskipið „Schleswig -Holstein" á staðinn með ákafri Frh. á á. siðu. Þýzkn skipi sokkt við Noregsstrendur? OSLO í gærkveldi. FB. Norsk fiskiskúta hefir komið inn til Maáloy með tvo björg- unarbáta, sem merktir voru ,,Jo- hannes Molkenbyhan, Ham- burg". • Þýzka ræðismannsskrifstofan í Hamborg hefir gefið þær upp* lýsingar, að til sé þýzkt flutn- ingaskip, 2500 smálestir, með þessu nafni. Er talið líklegt, að herskip eða kafbátur hafi sökkt skipiinu og tekið áhöfnina til fanga. NRP. Flnovélln yfir Ssbjery var ensk. Brezki sendiherrann í Kaup- mannahöfn hefir borið fram af- sakanir stjórnar sinnar fyrir loftárásina á Esbjerg, en það er nú talið, að ein flugvélanna, sem tók þátt í árásinni á Wil- helmshaven og. Brunnsbúttel, villzt og af misgáningi gert árás á Esbjerg. Höfnin. Kári og Tryggvi gamli eru komnir af síldveiðum. Venus kom í morgun af ufsaveiðum og Max Pemberton af ísfiskveiðum. Munið dansleik knattspyrnumanna að Hótel Borg annað kvöld. Breíar segja upp fiskkvóta okkar BREZKA stjórnin hefir í dag tilkynnt ís- lenzku ríkisstjórninni, að reglurnar um innflutnings- leyfi á fiski til Bretlands frá „íslandi (kvótinn) séu ekki lengur í gildi. Enn eru ekki komnar neinar fregnir um það, eða skýringar, hvort þetta þýð- ir það, að okkur sé bannað að flytja fisk til Englands, eða hvort fiskinnflutning- ur þangað er gefinn frjáls. Innbrot f sköYerzlnn í nött. ¥ NÓTT var framið innbrot í •*¦ skóverzlun Þórðar Péturs- sonar, Bankastrasti 4. Var farið inn um tvennar vel læstar dyr, sprengdir dyrastafir, annar smekklásinn stunginn upp og hinn sprengdur. Saknað var allmikils skófatn- aðar á karla, konur og börn. Þjófurinn er ófundinn. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir fráman Áusturbæj- arskólann í kvöld kl. 8ýs, ef veður leyfir. Stjórnandi er Karl Runólfsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.