Alþýðublaðið - 08.09.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1930. SGAMLA BIOE^ 1 ístmey | rænlnoloos 1 Gullfalleg og hrífandi stór- i mynd eftir óperu Puccinis, 1 ,,The girl of the golden | West.“ ASalhlutverkin leika: 1 Jeanette Mc Donald g Nilson Eddy. 1 filæný ýsa 1 Rauðspetta | Smálúða 1 Steinbítur Sjóbirtingur Útbleyttur saltfiskur. FISKBÖLUN MK—. og aðrar útsölur 1 Jóhs & Steingríms Sími 1240, Is. Snniing Alexandrine fer mánudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Torgsala við Steinbryggjuna og á Njáls- götu og Barónsstíg á morgun. Mikil verðlækkun á tómötum og öliu grænmeti. Byrgið ykkur upp til vetrarins. Verður selt frá ki. 8—12 á hverjum degi til heigar, annan tíma ekki. Byrgið ykkur vel upp, áður en hækkar. Pantaðir farseðlar til út- landa sækist í dag eða fyrir hádegi á morgun; annars seldir öðrum. Skípaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. — Sími 3025. Kápubúðin, Laugavegi 35. Dömufrakkar í úrvali. Einnig dömutöskur fyrir hálfvirði. Taubútasala í nokkra daga. Smábarnaskóli minn er fluttur í hús I. R- við Túngötu, II. hæð. Börn, sem eiga að vera í skólanum, mæti föstudaginn 15. sept. kl. 2 e. h. Svava Þorsteins- dóttir, Bakkastíg 9, sími 2026. Úthreiðið Alþýðuhlaðið! ÞingvaUaferðir I september EIm ferH á Frá Reykjavík kl. 11 árd.-~ Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Aukaferðir laugardaga og sunnudaga. Steindér. Tðliverð sild veiðist enn- MI reknet fitl al Slaga. ♦..... 1046 tu. saltaðar á SSglufirði í nótt. -----♦ T NÓTT voru saltaðar á Siglu- þannig niður á söltunarstaðina: 1 firði 1046 tunnur síldar, 223 Siglufjörður 157012 tunnur tunnur á Hofsósi og 46 tunnur Akureyri 4410 — á Ingólfsfirði. Var það mest rek- Dalvík 3591 — netasíld. Hrísey 6839 — Þó kom eitt skip inn til Siglu- Ólafsfjörður 6196 — fjarðar í nótt, Björn E. A., með Hofsós 567 — um 400 tunnur, sem hann hafði Sauðárkrókur 4534 — veitt í herpinót. Skagaströnd 10426 — Síldin veiðist aðallega úti af Hólmavík 8669 — Skaga. í fyrrakvöld fékk Garð- Ingólfsfjörður 9887 — ar 440 mál við Langanes. Fóru Reykjarfjörður 10988 — skip austur að Langanesi í gær, Vestfirðir Í6 — en sáu enga síld. Húsavík 2875 — Saltsíldaraflinn á öllu land- Raufarhöfn 2256 — inu mun nú vera orðinn um 230 Suðurland 289 — þúsund tunnur, og skiptist hann Samtals verður þetta 228 555 Lltlar vðrnbirgð- ir til á Siglntirði Ýmsir menn hafa birgt sig upp. SAMKVÆMT fundarsamþykkt bæjarstjórnar Siglufjarðar hinn 5. þ. m. hefir verið athug- a8 birgðamagn af helztu neyziu- vörum verzlana á staðnum, og þm í ljós, að alls konar korn- vara, mjölvara, sykur og fleira er mjög á þrotum og kolabirgðir litlar. Hafa talsverð brögð verið að því, að einstakir menn hafi nrjög birgt sig að helztu neyzlu- vörum, en allur fjöldinn allslaus. Telur bæjarstjóri, að verði eigi í nánustu framtíð unnt að bæta úr birgðaskorti verzlana, geti orðið nauðsynlegt, að bæjar- stjórn verði heimilað að taka af byrgðum einstaklinga til þess að 'bæta úr skort*. Bæjarstjórn samþykkti meða! annars áskorun til almennings í bænum uin að fylgja í öllu sett- um lögum og regiugerðum um ínatvælakaup og varast að safna birgðum fram yfir nauðsyn og heimild. Hvetur hún menn til þess að gæta stillingar og láta sér næjgja það, sem lög heimila vikulega, enda sé þá ástæöulítið að óttast matvælaskort á kom- andi vetri. FO. Fara toprnir á ís- fisksveiðar? StriðstryBflinfl öeirra er ekki komiu í Iag. ALIANCETOGARARNIR eru nú allir komnir af síldveið- um, og komu í gær Tryggvi gamli og Kári. Enn er ekkert á- kveðið um það, hvort skipin fara á ísfisksveiðar, en það mun verða ákveðið næstu daga. Al- þýðublaðið spurði samtrygging- una í morgun um vátryggingu togaranna, en skrifstofan sagði, að enn væri ekkert ákveðið um það. Kveidúlfstogararnir munu hætta veiðum þá og þegar, jafnvel í dag, ef ekkert glæðist með síld, en það hefir verið í ráði aö láta þá hakla áfram á síldveiðum svo lengi sem nokkur von er um afla. tunnur. En með því, sem saltað f var í nótt, má fullyrða, að sölt- unin sé orðin um 230 þúsund tunnur. Öll Hjalteyrarskipin eru nú hætt veiðum. Skallagrímur og Egill voru eftir, en þeir voru að leggja af stað hingað, þegar blaðið átti tal við Hjalteyri í morgun. Kaupum tuskur og strigapoka. IBT Húsgagnavinnustofan "5® Baldursgötu 30. Sími 4166. I DAG Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Garðastræti 4, sítmi 2415. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 H'ljómplötur: Göngulög. 20.30 Iþróttaþáttur. 20,40 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21,05 Hljómplötur: a) Lög leikin á havajagítar. b) 21,20 Har- mónikulög. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. EIMSKIPAFÉLAGIÐ Frh. af 1. síðu. ins sagði,i við Aiþýðublaðið í morgun, að Brúarfoss myndi geta lagt af stað frá Kaupmanna höfn síðdegis á morgun, ef til- kynning kemur í dag síðdegis eða 1 fyrramálið um að búið sé að ganga frá tryggingunum, en það tekur alltaf dálítinn tíma að ná í hina mörgu farþega, en þeir eru búnir að bíða eftir því, að skipið geti lagt af stað síðan á þriðjudag, en þann dag átti skipið að leggja af stað frá Kaupmannahöfn. Gullfoss liggur hér albúinn til að sigla og Lagarfoss er einnig tilbúinn. Bæði skipin munu fara beint til Kaupmannahafnar, og það er með þau, eins og skipin, sem eru í erlendum höfnum, að þau sigla undir eins og tilkynn- ing kemur um„ að skipin séu tryggð.Er talin von um, að Gull- foss geti lagt af stað annað kvöld. Alþýðublaðið spurði fram- kvæmdarstjóra Eimskipafélags- ins að því, hvernig varið væri tryggingum á skipum, er sigldu til Ameríku héðan. Hann svaraði — að tryggingin væri margfalt lægri fyrir slíkar siglingar. ÚTFLUTNINGUR NOREGS Frh. af 1. síðu. Norðmenn gera sér vonir um, að hægt verði að halda áfram að senda úr landi saltfisk eftir nokkurn tíma. STRÍÐIÐ Á PÓLLANDI Frh. af 1. síðu. fallbyssuskothríð, en samtímis hóf herdeild frá landi árás á varnarvirkin. Árangur þessara sameinuðu árása varð sá, að höfuðsmaður liðsins á Wester- platte lét draga upp hvítan fána um kl. 9 til merkis um það, að hann gæfist upp — og gaf sig fram við yfirmenn árásarliðsins, ásamt hermönnum sínum, og voru þeir teknir höndum. Pólverjar neita því enn, að Þjóðverjar hafi tekið Kraká, hina fornu höfuðborg Pólverja, herskildi. Engin staðfesting hefir fengizt á fregnum, sem gengið hafa um það, að Smigly-Rydz, yfirhers- höfðingi Pólverja, hafi sagt af sér. ÚtbreiðiS Alþýðublaðið! Tolaldakjðt í böff og gullach. Nýtt Iambakjöt. Nýreykt hestakjöt. Úrvals kartöflur og gulrófur. Bögglasmjör. Reyktur rauðmagi. Harðfiskur. Egg- Ostar. GrænmetiJ KjitkMii Njálsgðtu 23. Sími 5265. Kaupið Alþýðublaðið! IM NYJA Bió S ¥ictorfa nikla Eag- landsdrottDino Söguleg stórmynd, sem er mikilfengleg lýsing á hinni löngu og viðburðaríku stjórnaræfi Victoríu drottningar og jafnframt lýsir hún einhverri aðdá- unarverðustu ástarsögu Veraldarinnar. i Aðalhlutverkin leika: Anna Neagle og Anton Walbrook. Útbreiðið Alþýðublaðið! Jarðarför konu minnar, Sigurlaugar Pálsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 9. sept. og heíst að lieimili mínu, Breiðabliki, Seltjarnarnesi kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Ásmundur Gestssors. Rabarbarahnausar. Fallegir tveggja ára rabarbarahnausar mjög ódýrir. Tilky frá Msaieigneefiid til íastelgna- eigenda og leigutaka í Reykjavík. Samkvæmt 7. gr. laga um gengisskráningu og ráð- stafanir í því sambandi, er á tímabilinu frá gildis- töku laganna til 14. maí 1940 óheimilt að hækka leigu eftir hús og aðrar fasteignir frá því, sem gold- ið og umsamið var, þegar lögin tóku gildi. Enn- íremur er leigusala óheimilt á þessu tímabili að segja upp húsnæði, nema bann þurfi á því að halda fyrir sjálfan sig eða vandamenn sína. Agreining, sem rísa kann út af því, hvort ákvæðum þessum sé fylgt, skal leggja fyrir húsaleigunefnd. Þá er skylt að leggja fyrir húsaleigunefnd til sara- þykktar alla leigumála, sem gerðir eru eftir að lög- in gengu í gildi. E nfremur ber að láta nefndina meta leigu fyrir ný hús og húsnæði, sem ekki hefir verið leigt áður. Nefndin er til viðtais í bæjarþingstofunni í Hegn- ingarhúsinu á hverjum mánudegi og miðvikudegi kl. 5—7 síðdegis. Nefndinni sé látið í té samrií eða eftirrit leigu- samninga, er komið er með til samþykktar. Reykjavík, 6. sept. 1939. - l HÚSALEIGUNEFND.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.