Alþýðublaðið - 09.09.1939, Page 3

Alþýðublaðið - 09.09.1939, Page 3
LAUGASDAQUH 9. SEPT. 1939. ALÞYDUBLAÐIÐ Stríðið á Póllandi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSjLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima), ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN #-----------------------» Stríðsáhætta sjómannanna. EKKERT er eðlilegra, en að því sé þessa daga fagnað hér á landi, bæði í ræðu og riti, að íslenzka þjóðin skuli standa fyrir utan þann hryllilega hild- arleik, sem nú er háður suður 1 Evrópu, að hún skuli ekki þurfa að senda syni sína út í opinn dauðann á vígvöllunum eins og þær þjóðir, seyi í ófriði eiga. En því má ekki gleyma, þeg- ar um þessa hamingju okkar er talað, að einnig hér á landi er ein stétt manna, sem þrátt fyrir hlutleysi landsins í stríðinu fer ekki varhluta af hættunni fyrir líf og limi, sem af því stafar. Það eru sjómennirnir, sem sigla til útianda til ‘þeiss að flytja út afurðir okkar og sækja í staðinn þær erlendar nauð- synjar, sem þjóðin getur sízt án verið. Þeir verða nú, þegar kaf- bátar og tundurdufl leynast víðsvegar um höfin og engum er hlíft, ekki einu sinni hlutlausum skipum, að leggja líf sitt í hættu til þess að halda uppi samgöng- unum við útlönd og sjá þjóðinni farborða á þessum erfiðu tím- um. Sjómennirnir okkar eru van- ir hættunum í viðureigninni við Ægi, og þeir munu áreiðanlega ekki kveinka sér við því að taka á sig þá hættu í viðbót, sem því er samfara að sigla um stríðs- hættusvæði til þess að firra þjóðina skorti. En þeir hafa um fleiri en sjálfa sig að hugsa í sambandi við þá áhættu. Flest- ir þeirra eiga annaðhvort konu og börn eða foreldra, sem þeir verða að sjá fyrir, og það er því ekki nema eðlilegt, að þeir bindi þá nýju fórn, sem þeir færa þjóðinni með því að halda uppi siglingum fyrir hana á stríðshættusvæðum, því skil- yrði, að líf þeirra sé sérstaklega tryggt gegn stríðshættunni og þeim greitt hærra kaup vegna áhættunnar. Það er svo sjálf- sögð krafa. að það er ótrúlegt, að menn geti verið nema á einu máli um það. Sjómennirnir í nágrannalönd- um okkar, Danmörku og Nor- egi, hafa undanfarna daga ver- ið að semja um slíka tryggingu og áhættupeninga fyrir sigling- ar á stríðshættusvæðum og munu nú hafa náð samkomulagi við útgerðarfélögin, sem þeir telja viðunandi. Hér á landi hafa samtök sjómanna: Sjó- mannafélag Reykjavíkur, Vél- stjórafélag íslands, Félag ís- lenzkra loftskeytamanna, Stýri- mannafélag íslands og Mat- sveina- og veitingaþjónafél. far- ið fram á sömu tryggingar og sömu áhættupeninga og samið yrði um í þessum nágrannalönd- um okkar, og mun enginn geta sagt, að það sé ósanngjörn krafa. — Það er heldur ekki með neinni sanngirni hægt að skírskota í sambandi við hana til ákvæða gengislækkunarlaganna, um að kaup skuli haldast ó- breytt, því að hér er um alger- lega nýtt ástand að ræða, sem löggjafarvaldið gerði ekki ráð fyrir, þegar þau lög voru sett. Það hefir undanfarna daga verið sagt frá því í blöðunum, að verið væri að vátryggja ís- lenzku skipin gegn stríðshætt- unni, og þau hafa verið stöðvuð í höfnum bæði hér og erlendis, þangað til það væri komið í kring. Nú er sagt, að þeim sé ekkert lengur að vanbúnaði til að sigla. En sjómennirnir sjálfir eru enn ótryggðir og hafa ekki heldur náð neinum samningum um þá áhættupeninga, sem þeir fara fram á. Á hverju stendur? Eru þeir okkur máske minna virði en skipin ? Eða er hugsan- legt, að nokkur ætlist til þess, að þeir leggi líf sitt í hættu, án þess að hafa þá tryggingu fyrir fjölskyldur sínar, sem sjálfsögð er talin hjá frændþjóðum okkar á Norðurlöndum? Dðnskn stjórninni heimilað að gera vörnbirgðir npp- tækar. HðmarksTerð á nauð- synjum er i aðsigi'J Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í gærmorgun. ANSKA ríkisþingið sam- þykkti í fyrrinótt lög, sem heimila stjórninni að gera all- ar vörubirgðir upptækar gegn greiðslu andvirðisins. Búizt er við, að hámarksverð verði sett á ýmsar nauðsynjar innan skamms. Bannað hefir verið að nota ljósaauglýsingar í Danmörku frá og með deginum 1 dag. Ráð- hústorgið í Kaupmannahöfn, sem hingað til hefir verið í ljósa- dýrð á hverju kvöldi, var 1 fyrsta skipti í gærkveldi í myrkri. Engin ljósaauglýsing var sjáanleg. Atvinnumálaráð hefir verið stofnað undir forsæti Friis- ' ISLENZKIR ljóðavinir fylltust eftirvæntingu, þegar það kvisa'ðist í sumar, að von væri á ljóðabók eftir Jón Helgason prófessor í norrænum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla. Hér hafa gengið á milli manna hieil kvæði og brot úr kvæöum eftir þennan hiöfund og hlotið miklar Vinsældir. Voru það flest flimkvæði um ýmsa þekkta. menn. Er slíkur kveðskapur jafnan mik- ils metinn og vel þeginn af öll- um þorra manna, enda þótt ekki sé ævinlega af mikilli málsnilld eða andagift kveðið, og hefir menn langað til að heyra fleira eftir þennan höfund. Og nú er löngun þessi uppfyllt, því að ljóðabókin er komin út á forlag Heimskringlu, heitir: Úr land- suðri og er gefin út í 200 tölu- settum eintökum. Bókinni er skipt í tvo kafla og leru í hinum fyrri flimkvæði, en kvæði að mestu alvarlegs efnis i hinum siðari. NÚ, þegar stríðið er í algleym- ingi á Póllandi, væri ekki úr vegi, að gera sér nokkra grein fyrir hernaðarfegri aðstöðu Þjóð- verja og Pólverja þar. Frá sjónarmíði Þjóðverja séð, var það vitanlega mikið happ, að Rússar gengu úr skaftinu sem bandamenn Frakka og Breta. Þvi að sú tilhugsun hefir alltaf hvílt sem mará á þýzkum herforingj- um, að þurfa að berjast á tvenn- !um vígstöðvum í einu. Og jafn- vel þótt Þjóðverjar þurfi aðberj- ast á tvennum vígstöðvum, þá er stór munur á því, hvort þeir þurfa að berjast á austurvíg- stöðvunum við Pólverja eina.eða Pólverja og Rússa. Ef Þjóðverjar berjast á tvenn- urn vígstöðvum, hljóta þeir að leggja allt kapp á það, að ljúka styrjöldinni á öðrum hvorum í flýti. Árið 1914 völdu þeir til þess vesturvigstöðvarnar, því að þar leit þá út fyrir, að skjótari árangri yrði náð. Gagnvart Rúss- landi, sem er griðarstórt land, eins og menn vita, þar sem bæði hermönnum Karls XII. og Napo- leons hafði blætt út á sínum tíma, var bersýnilegt, að stríð- ið yrði langvarandi. Allt öðru rnáli er að gegna með Pólland. Þar gera Þjóðverjar sér von um, að stríðinu verði lokið á mjög skömmum tíma. Þessa dagana, fyrir 25 árum sigruðu Hindenburg og Ludendorff rússneska herinn við Tannenberg, en þrátt fyrir það var Rússland ekki sigrað. Ef Hitler ynni annan eins sigur á Pólverjum nú, væru þeir búnir að vera í styrjöldinni. Frá sjónarmiði Pólverja myndi þátttaka rússnesks hers í stríð- inu gegn Þýzkalandi hafa verið langt frá því að vera nokkurt gleðiefni. íbúarnir í Varsjá ótt- ast Rússa ekki minna en Þjóð- verja, og samkvæmt fyrri reynslu er það skiljanlegt, að þeir séu ekki ginkeyptir fyrir því, að fá Skotte, fyrrverandi samgöngu- málaráðherra, og á það að starfa í nánu sambandi við stjómina. í ráðinu eiga sæti 40 fulltrúar ríkisþingsins og ýmissa stofnana 1 á sviði atvinnulífsins. Bókin hefst á gömlum kunn- ingja, Kvæðinu um afdrif han- ans. Er það um viðburð, sem skeði í kaupstað einum hér á landi fyrir nokkrum árum og margir kannast við. Er kvæðið allfyndið á köflum, en ekki sér- lega vel ort- Þá kemur kvæðið Flugferðin, oig er það öllu betra. Þriðja kvæðið hefir áður komið út, að vísu dálítið afbakað. Það er kvæðið Alþingismaðurinn og dóninn. Er þar skjótt frá áÖ segja, að þar örlar ekki á fyndni. Kvæðið er endemis skammir og svlvi'rðingar frá upphafi til enda, kryddað geystu, yfirlætisfullu stóryrðaþrugli, hið óprófessors- legasta í alla staði, víðs fjarri því að vera póesí, og stóðu þó öll efni til, að betur væri gert. 1 fyrri kaflanum eru þó nokkur snotur kvæði, og má þar nefna: Suður við Eyrarsund, Þjóðhátíð- arsöngur, Olympíuleikar, Ef allt þetta fólk, Tannlækniskvæbi, sem »r allgott, og Tveir fánar. ! þeim rússneskar hersveitir inn í land- ið. 1200 kilðmetra landa- mæri, par sem j er sléttlenAI. Lega Póllands er ekki heppi- leg frá hemaðarlegu sjónarmiði. Þýzkaland liggur að því á þrjá vegu. Landamæralínan Þýzka- landsmegin er meir en 1200 km. löng, og þar af em um 2/3 hlutar hlutar sléttlendi, þar sem erfitt er að koma vörnum við, og hið fræga pólska hlið, sem er eini staðurinn, sem Pólverjar eiga að sjó, var auðvitað opið fyrir á- rásum. Her Pólverja er ekki nægi- lega sterkur til að verja þessi löngu landamæri, og þar af leið- andi er stríðið nú þegar háð inni í Póllandi. Af þessum löngu og sléttu landamæmm leiðir lika það, að í stríði því, sem nú er hafið, em orusturnar háðar á opnu svæði en ekki í skotgröfum. Hvernig stríðinu verður haldið á- fram, er aðeins hægt að gizka á, því að auðvitaö hefir hvomgur aðiljanna kunngjöri hernaðaráætl anir sínar. Menn eru ekki vanir að leggja spilin á borðið, áður en slegið er út. I þessu sambandi er rétt að kynna sér, hvað franskir hern- aðarsérfræðingar segja um þessi mál. Vegna hins nána sambands, sem nú er milli Póllands og Frakklands, má ætla, að Frakkar séu málum Pólverja mjög kunn- ugir. 00 pjzkar herðeildir gegn 60 pölskum. Frægur franskur hershöfðingi áætlaði, áður en stríÖið byrjabi, að Pólverjar gætu teflt fram 60 herdeildum fyrir utan hinn fasta landamæraher. Það er áætlaö, að Þióðverjar geti, til að byrja með, teflt fram 90 herdeildum, en af þeim þurfi þeir að nota um 30 herdeildir til varnar á vestur- vígstöðvunum og til þess að halda niðri uppneisnum í Bæ- heimi, Mæri og Austurríki, en af því leiðir, að á austurvíg- er töluverður húmor, en engar skammir. En svo hattar alveg um, þegar komið er að seinni kaflanmn, hinum alvarlegu kvæðum. Maður þarf ekki að lesa nema fyrsta kvæðið til þess að fullvissa sig um það, að maðurinn er skáld. Og enda þótt hann af miklu lítil- læti geti þess í örstuttum eftir- mála bókarinnar, að hann hafi aldrei dreymt um skáldnafn, þá verður hann nú hér eftir að sitja með það, hvort sem honum þykir Ijúft eða leitt. Og í þessum kafla kynnist maður nýrri hlið á fyndni hans, sjálfhæðni: Sál mín er orðin af andagift full, ekki er nú von á góðu. 1 sama kvæði eru enn fremur þessar ljóðlínur: Nóttin breiðir á djúpin sín dimmu tjöld, og dauÖinn ríður. Hvort hefir sá betur, sem hreppir þann gest í kvöld, eða hinn, sem bíður? Maður gæti heimskað sig tölu- vert á því að ætla sér að skera úr því, hvaða kvæði í þessum kafla v»ri b#zt- En «f þannig stöðvunum munu verða um 60 þýzkar hersveitir gegn 60 pólsk- um; Hinn franski hershöfðingi hugs- aði sér, að Þjóðverjar hefðu tvo aðalheri: Einn, sem sækti aðnorð an, annan að sunnan. En á milli þeirra yrði opin leið til Berlín um Frankfurt við Oder og Kíistr- in. ög þannig hefir það lika orð- ið. Annar aðalher Þjóðverja sæk- ir nú að norðan, frá Austur- Prússlandi, en hinn að sunnan, frá Efri-Slesíu og Slóvakíu. Auð- vitaö lá þá næst fyrir Pólverja að ráðast á annan herinn til þess að reyna að sigra hann, áður en hinn gæti komið honum til hjálpar. En þeir hafa ekki haft bolmagn til þess, enn sem kom- ið er, að minnsta kosti. Hins vegar er auðséð, að um skot- grafahernað gegn þeim báðum verður heldur ekki að ræða fyrst um sinn. Það er barizt á opnu svæði, þar sem ekki einungis stærð hersins heldur einnig út- búnaöur hans og framar öllu öðru stjórn hans getur haft mjög mikið að segja. Pólverjar verða að heyja stríð sitt einir á austurvígstöðvununr. Hjálp sú, sem þeir gætu vænzt af vesturríkjunum, verður ekki bein, heldur óbein til að byrja með. Því að England, sem á öflugan flota, er útilokað frá Eystrasalti, og Frakkar eiga yfi r Ríin að sækþa og þýzku víggirðingarnir. Engu að síður má gera ráð fyr- væri spurt, myndi rnann helzt langa tíl að nefna þau öll. Er það kvæðið: í djúpum hjartans, Það var eitt kvöld, Hálfvolgur, Elli, Á Rauðsgili, I vorþeynum, (má- ske það?) Til höfundar Hungur- vöku, í Árnasafni, Máríuvísur, eða kannske Á afmæli kattarins. Ef til vill stanzar maður að lok- um við lítið kvæði, aðeins fjórar ljóðlínur: Einn hef ég barn á óstyrkum fótum tifað, einn hef ég fullorðinn þarflitlar bækur skrifaö, einn hef ég vitað mín álög, sem varð ekki bifað, einn mun ég heyja mitt stríð, þegar nóg er lifað. Eða annað kvæði jafnlangt: ÞaÖ var eitt kvöld, að mér heyrðist hálfvegis barið, ég hlustaði um stund og tók af kertinu skarið, ég kallaði fram, og kvöldgolan veitti mér svarið: Hér kvaddi lífið sér dyra, og nú er það farið. Enda þótt Jón prófessor Helga- son hafi hreppt það hlutskipti að *yða starfsárum sínum er- ir því, að hún nægi til þess að draga styrjöldina á langinn, og það breytír öllum horfum. Því að í langvamndi styrjöld er, eins og kunnugt er. mest undir fjámmgni og framleiðslu komið, en ekki hermönnunum sjálfum. Þá er það orðið aðalatriðið, að sjá fólk inu fyrir matvælum og útvega hráefni til herbúnaðarins. Og þar standa Bretar og Frakkar miklu betur að vígi en Þjóðverjar. Svo mikið er að minnsta kosti óhætt að segja, að því lengur sem styrjöldin stendur, því minni verða sigurvonir Þjóðverja, hvað svo sem sigrum þeirra á Póllandi líður. S.l.F. selnr 50 þús. pahka til Portðgal. SÖLUSAMBAND ISLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA hefir nú selt 50 þúsund pakka af salt- fiski til Portugal í viðbót við það, sem sambandið var búið að selja þangað áður á árinu, en það voru 100 þúsund pakkar. Saltfiskbirgðir eru nú í land- inu um 26 þúsund tonn. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Hraunfjörð, Sogablettí 17, og Alfreð Björns- son, Nesi. lendis, á þó Island, þjóðin og tungan hug hans allan. Honum verður xeikað um fomar slóöir, þar sem: hugann gmnar við grassins rót gamait spor eftir lítinn fót. Og honum er það ljóst, að hann festír aldrei rætur með *r- lendri þjóð. Þess ber vott hin snilldarfagra sonnetta hans:Ivor- þeynum. Um ást hans á fræði- grein sinni, norrænum fræðum, vitna kvæðin: Til höfundar Hung- urvöku og I Ámasafni. Bókinni lýkur með þessum ijóðiinum: Engin ljóð, sem urn sé v#rt, yrkir dauðleg tunga. En allt um það hefir Jón próf. Helgason tvímælalaust öðlazt gáfu ljóbsins. Karl Isfeld. DRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi 10. Sími 3049. Auglýsið í Alþýðublaiiau! Karl ísfeld; Ljóðabók Jóns Helgasonar prófessors: Úr landsuðri. -----«—--- Þinpallaferðir í september Ein ferð á dag. Frá Reykjavík kl. 11 árd. — Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Aukaferðir laugardaga sunnudaga. Stelndör. Hraðferðir B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss atmast sj«- leiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð ls- lands, sími 1540. Bifreiðasfðð Akureyrar,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.