Alþýðublaðið - 09.09.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.09.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1939. GAMLA Bíé Ástmey ræninglans Gullfalleg og hrífandi stór- mynd eftir óperu Puccinis, „The girl of the golden West." Aðalhlutverkin leika: Jeanette Mc Donald og" Nilson Eddy. Póstferðir 11. sept. 1939. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalamess-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flöa-póstar, Pingvellir, Laug- arvatn, Þrastalundur, Hafnar- fjörður, Austanpóstur, Akraness- og NorSan-pó.star. — Dronníng Alexandrine til Færeyja og Kaupmannahafnar. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar- Kjalarness-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóa-póstar, Þingvellir, Laug- arvatn, Þrastalundur, Hafnar- fjöröur, Grimsness- og Biskups- tungnapóstar, Norðanpóstur. — Goðafoss frá Akureyri. Súðin austan um frá Siglufirði. TAKIÐ EFTIE. Þrátt fyrir allar auglýsingar um sparnað á benzíni, sem við munum hlýða sem við á, höfum við alla daga til leigu mjög góðar bitreiðar í lengri og skemri ferðir, smáar og stórar. Einnig 18 manna bíla í berjaferðir, BlfreiðastSOIn IlILl Sími 1515 EIMSKIPAFÉLAGSSKIPIN Frh. af 1. sföu. trúar sjómannafélaganna Eim- skipafélaginu fyrir kl. 12 í dag; Jafnframt tilkynntu sjómanna- félögin jþá ákvörðun sína, að ekkert skip færi úr íslenzkri höfn — fyrr en samningar hefðu tekizt um þessi mál. Aðalatrjðin eru þessi: Stjórn Eimskipafélagsins hefir sam- þykkt tryggingarnar án þess að hafa átt tal um hana við fulltrúa sjómanna — og auk þess er enn ekkert samkomulag fengið um áhættupeningana. Líkur eru til, að aðilar tali saman síðar í dag. Max Peiberton bætt ir við að fara á ís- íisbveiðar. Togarinn Max Pemberton var tilbúinn til að fara á ís- fisksviðar, en hann er nu hætt- ur við það fyrst um sinn.' — Tryggingar skipsins og skips- hafnarinnar voru í lagi, en þeg- ar fréttin barst um það, að há- marksverð væri komið á fisk í Bretlandi, hætti skipið við að fara á veiðar. KOLIN Frh.af I, síðu. í huga, að þó að það séu miklar vonir um það, að aðf lutningar til landsins stöðvist ekki svo mjög, að vandræði hljótist af og til- finnanlegur skortur, þá verða þæf vörur, sem nú og framvegis verða keyptar á erlendum mörk- uðum meðan stríðið stendur, miklu dýrari, meðal annars vegna stórkostlega hækkaðra flutningagjalda, og að sú verð- hækkun hlýtur ekki aðeins að koma niður á almenningi í land- inu, heldur og á ríkinu, það er þjóðinni í heild. Þau er því nauðsynlegt að spara allar erlendar vörur eins og verða má. Eins og kunnugt er hefir brezka stjórnin lagt, bann á útflutning kola, og þó að eitthvað af kolum kunni að fást hingað frá Englandi, er við getum flutt afurðir okkar þang- að, þá verður það áreiðanlega af skornum skammti og þau kol dýr. Það er áreiðanlegt, að við Reykvíkingar getum sparað mjög mikið kolaeyðslu og jafn- vel betur en aðrar vörur. Það er kunnugt, að ríkisstjórnin telur, að til séu kolabirgðir fram á miðjan vetur ef venjuleg eyðsla er, en miklu lengur, ef kolin eru spöruð. Það er almenningi því til mikils hagnaðar að spara þau. í morgun gaf ríkisstjórnin út svofellda áskorun til almennings um kolasparnað: Á þeim erfiðu tímum, sem nú fara í hönd, er afkoma þjóð- arinnar undir því komin, að atvinnuvegirnir geti haldið í horfinu. Eitt megin skilyrði þess er, að ekki verði þurrð á olíu og kolum, Enginn veit, hvernig tekst með innflutning á þessum nauð- synjum, en víst er þó, að hann verður erfiðleikum bundinn, og að nýjar birgðir af vörum þessum verða dýrari en verið hefir. Þess vegna er það áskorun rík- isstjórnarinnar til allra, að þeir spari eldsneyti eins og unnt er. í því sambandi má benda mönn- um á eftirfarandi: 1) Leggið ekki í míðstöðvar, þegar hlýtt er í veðri. 2) Notið rafmagnsofna í stað kolakyndingar, þar sem það er hægt. 3) Lokið fyrir miðstöðvarofna í öllum herbergjum, sem lítið þarf að nota, fyrst og fremst í kjöllurum, á göng- um og loftum. 4) Ef lokað er fyrir helming ofnanna, minnkar kolaeyðsl- an um nærri helming. 5} Gætið sparnaðar við notkun á heitu vatni. 6) Komið yður upp hitakössum til suðu. Þeir spara mjög mikið eldsneyti." Kaupum tuskur og strlgapoka. KT Húsgagnavinnustofan *pp Baldursgötu 30. Sími 4166. SARDAGARNIR I VARSJÁ Frh. af 1. síðu. ma herforingja, Hann sagði: „Hermenn, yfirherforinginn treystir okkur til þess að verja Varsjá. Ég get aðeins sagt hon- um: Vér verjum Varsjá. Hér verður að stöðva Þjóðverja. E£ Varsja félli, yrði afleiðingin sú, aS ekki einn okkar héldi lífinu. Nú, meðan ég ávarpa ykkur, vofir yfir, að Iallbyssuskot óvin- anna eyðileggi stöðina, sem ég tala frá. En ef svo færi, munið það að framkvæma fyrirskipan- irnar, sem ég hefi gefið yður. Og tilkynnið þær á öllum götum og torgum. Verjið Varsjá til hinzta manns". Kom niðnr á göín i miðri Varsjá! LONDON í gærkveldi. FÚ. Fregnir frá Varsjá herma, að Þjóðverjar hafi gert átta loft- árásir á Varsjá í gær og að á- róðursritum hafi verið varpað niður. . ; Pólverjar segja, að Þjóðverjar hafi misst 35 flugvélar í gær. Þýzkur flugmaður, sem hafði varpað sér úr flugvél sinni með fallhlíf, lenti í miðri Varsjá, á einni aðalgötunni, og var hand- tekinn af umferðarlögreglunni. Brezkar flupélar enn yíir Norður-Wzkaiandl. Brezkar flugvélar flugu í fyrrinótt enn á ný inn yfir Norður-Þýzkaland og vörpuðu niður 3V2 milljón flugmiða með ávörpum til þýzku þjóSarinnar. Allar flugvélarnar komu heilu og höldnu heim aftur. í gærmorgun brá svo ein- kennilega við, að nokkrar þús- undir þessará ilugmiða féllu niður innan við landamæri Ðan- merkur á Suður-Jótlandi. Ekki er upplýst, hvort þess- um flugmiðum hefir verið varp- að niður yfir danskri jörð, eða horizt með vindinum þangað. Danmörk hefir nú gert ráð- ráðstafanir til þess að auðkenna dönsku landamærin á Suður- Jótlandi, svo að auðvelt verði að sjá þau úr lofti. 1 Rómaborg er tilkynnt, að all- margir þýzkir yfirforingjar, sem hafa verið allmarga mánubi á ítalíu, séu nú farnir heimleiðis. I DAG Næturlæknir er Daníel Fjeld- sted, Hverfisgðtu 46, sími 3272. Næíurvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hliómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljömplötur: Rachmaninoff leikur á píanó. 20,30 Upplestur: Saga (Guðm. Gíslason Hagalín prófessor). 20,55 Útvarpstríóið leikur. 21,15 Hljómplötur: a) Kóriög. b) 21,30 Gamlir dansar. 21,50 Fréttaágrip. 21,55 Danslög- 24,00 Dagskrárlok. A MORGUN: Helgidagslæknir er Kristín Ól- afsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Skemmtileg knatt- spyrnnkeppnl ð KvoldskóUH.FJ.M. Jh^ ESSI vinsæli skóli byrjar 18- .^r. starfsár sitt 1. okt, n. k. 1 honum eru kenndar þessar náms- greinar: Islenzka, danska, enska, þýzka, kristinfræöi, reikningur, bókfærsla, og auk þess er náms- meyjum skólans kennd handa- vinna. Skólinn er sérstaklega hentugur unglingum, er stunda atvinnu samhliða námi sínu. Hann starfar síðdegis og á kvöldin. Umsóknarfrestur er til 25. þ. m., og er umsóknum um skólavist veitt móttaka í verzlun- inni Vísi, Laugavegi 1. Ættu væntanlegir nemendur að snúa sér þangað sem allra fyrst. Skip Akurgerðis í Hafnarfirði eru nú komin af síldveiðum. Veiddi Sviði 462 tunnur í salt og 8212 mál í bræðslu og Haukanes 7139 mál í bræðslu. Kaupið Alþýðublaðið! KNATTSPYRNUKAPPLEIKIR í hraðkeppnisformi milli gamalreyndra knattspyrnumanna verða háðir á miorgun á Iþrótta- vellinum og hefjast kl. 2. Öll félögin taka þátt í keþpninnl. Hvor leikur verður aðeins 15 mínútur, 71/2 mín. hálfleikur. — Peir einir hafa leyfi til að keppa, sem orðnir eru 30 ára og eldri og hafa ekki tekið þátt í lopinber- um knáttspyrnumótum 3. s. 1. ár. Dómari verður Gunnar Aksels- son. — K. R. og Fram byrja kl. 2. — Verður án efa skemmti- legt að sjá okkar gömlu knatt- spyrnumenn keppa á morgun; eftir að þeir hafa nú hvílt sig frá knattspyrnunni um nokkur ár. Eldri dansarnir verða í G. T.-húsinu í kvöld. Par sem aðsókn er mikil, er rétt að tryggja sér miða í síma 3355. S^lingamálaskrifstofan norska hefir mælzt til þess, að útgerð- arfélög, sem senda skip sín á siglingaleiðir, þar sem hættur eru á ferðum vegna styrjaldarinnar, láti mála nafn skipsins á báðar skipshliðar og þar undir „Norge", en boggj3 megin norska flaggið. Skipin eiga alltaf að hafa norska Mnann uppi í siglingum. FB. 1 NÝJA BSÓ 1 ictorfamiUaBn landsdrottmng Söguleg stórmynd, sem er mikilfengleg lýsíng á hinni löngu og viðburðariku stjórnaræfi Victoríu drottningar og jafnframt lýsir hún einhverri aðdá- unarverðustu ástarsögu Veraldarinnar. Aðalhlutverkin l*ika: Anna Neagle og Anton Walbrook. Geri við saumavélar, alls konar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. Útbreiðið Alþýðublaðið! ilil. iBÍilfi 1111 lloÍÐÍISIl í Iðné I kwHM Hln ágœta h||ónis¥6lt Hétel Islands lelknr ^ðgHngiimiðai* seldlr frá klnkkan S. DANSLEIKU Borg í kvðid kl. 9,30. Aðgðopmiðar seldir frð kL 4 (suðnrdyr). 1« S&» £• K. R. II. KnattspyrnnkappIeiMr með hraðkeppnisfyrirkomulagi verða háðir á fprótfavelliisism á morn" w íkinnur * - 39 nn (sannad.) kl. 2 milli gamalreyndra knattspyrnnmanna úr öllum f élðgnnum P R A M VILUR Einstök keppni! ®óð hlátnrssfnnd? ostn forvði míða ívr Hæstl vinningnr 20000 krónur. HAPPDRÆTTIB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.