Alþýðublaðið - 12.09.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1939, Blaðsíða 1
MálMaflokkur Al- Hýð uf lokksf éiaosins. Fundur i kvðld kl. 8,30 í fundaru! Alkpusam- baudsins. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1939. 209. TÖLUBLAÐ. Máffundaflokksfélaoar! Sæktð fjrrsta fuidlm i kvðid 61. 8,30 i Al- filAnhtlsinu 6. bæi Styrlðldlnni verðnr haldið áfram par til Hitler og stjórni hans heflr verið steypt, segja hæði Bretar og Frakkar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. "C1 REGNIR frá París og London herma, að brezkar hersveitir séu nú komnar til víg- stöðvanna milli Mosel og Rín og byrjaðar að berjast þar með franska hernum. — í tilkynningunum um þetta er þó tekið fram, að af hernaðarlegum ástæðum sé ekki hægt að gefa neinar nákvæmar upplýsingar um það, sem nú fari fram á vígstöðvunum þar eða í grennd við þær. Þeir vilja enga samninga við Hitler framar: Anthony Eden, hinn nýi samveldisráðherra Breta (yzt til vinstri) og Winston Churehill, hinn nýi flotamálaráðherra, fjandmaður Hitlers númer eitt (í miðið). Af tilkynningum bæði frá París og Berlín er þó augljóst, að bardagarnir fyrir innan þýzku landamærin fara stöðugt harðnandi og í gærkveldi var frá því skýrt, að milli Saarhér- aðsins og Luxemburg hefði á einum stað verið háður blóðug- Allur útflutningur landsins er settur undir eina stjórn. ----*---- Bráðabirgðalög voru gefin út um það i morgun. ■ ♦ .. Útflutningsstjórnin verðnr skipuð i dag 3 eða 5 fulltrúum stjórnarflokkanna. "j^yr EÐ BRÁÐABIRGÐALÖGUM, sem ríkisstjórnin gefur út í dag, er allur útflutningur landsins settur undir eina stjórn. Þessi stjórn verður skipuð þremur eða fimm mönnum, fulltrúum stjórnarflokkanna, en ríkisstjórnin ákveður nán- ar með reglugerð starfsemi nefndarinnar. Eitt fyrsta verkefnið eftir að þessi lög eru gengin í gildi verður að athuga um áframhaldandi gildi þeirra samninga, sem þegar hafa verið gerðir um sölu á afurðum okkar, og þá fyrst og fremst um gildi fyrirframgerðra síld- nrsöíusamninga. Síðdegis í dag mun ríkisstjórnin skipa út- öutningsst j órnina. Bráðabirgðalögin eru svo- hljóðandi: „Ríkisstjórninni er heimilt að ákvéða, að engar vörur megi bjóða til sölu, seíja til útlanda eða • flyfja úr landi nema að fengnu leyfi hennar.“ „Leyfi til útflutnings á ís- íenzkum vörum, sem veitt hafa verið af ríkisstjóminni eða ein- stökum stofnunum fyrir gildis- töku þessara laga, eru úr gildi fallin.“ „Ríkisstjórninni er heimilt að ákveða, að engir megi bjóða til sölu, selja til útlanda eða flytja vörur úr landi aðrir en þeir, sem til þess hafa fengið sérstaka lög- gildingu ríldsstjórnarinnar.“ „Ríkisstjórnin getur falið nefnd, er hún skipar, að fara með það vald, er henxxi er veitt, samkvæmt lögum þessum.“ „Með reglugerð, er ríkis- stjórnin setur, er heimilt að skipa nánar fyrir uxn allt, er við kenxur framkvæmd þessara Iaga, þar á m@ðal um greiðslu kostnaðar við framkvæmdina.“ „Brot á lögum þessxim, reglu- gerðum eða öðrum ákvæðum, sem sett kunna að verða sam- kvæmt þeim, varða sektum allt að 100 000 krónxmi, eða fang- elsi, ef miklar sakir eru, og skal farið með mál út af slíkum brotum sem almenn lögreglu- mál.“ Replngerðin. Reglugerðina um sölu og út- flutning á vörum hefir ríkis- stjórnin þegar samið og gefið út, og er hún svohlóðandi: „Engar íslenzkar afurðir er heimilt að bjóða til sölu, selja til útlanda eða flytja úr landi nema að fengnu leyfi útflutnings- nefndar.“ „Ríkisstjórnin skipar útflutn- ingsnefnd, er hafi á hendi eftir- lit með sölu og útfiutningi á öll- um íslenzkum afurðum sam- kvæmt reglugerð þessari.“ „Leyfi ríkisstjórnarinnar þarf til útflutnings á öllum öðrum vörum.en íslenzkum afurðum.“ „Til þess að standast kostnað við störf útflutningsnefndar og annan kostnað af framkvæmd þessarar reglugerðar skulu allir þeir, sem flytja vörur út úr landinu, greiða %%c — hálfan Frh. 4 4. si&u. ur návígisbardagi fyrir framan Siegfriedlínuna, þar sem nxaður stóð á móti manni með brugðn- um hyssusting, Sókn Frakka og Breta heldur áfram, en miðar mjög hægt — enda leynast alls staðar hættur á leið þeirra bæði í jörðu og á. í fregnum frá París, er aðeins talað xxm xmdirhúningssókn á vesturvígstöðvunum hingað til, en gefið í skyn, að þeim þætti sé nú að verða lokið og stærri viðburðir í aðsigi. Upplýsingamálaráðuneytið brezka birti tilkynningu í gær- kveldi, þar sem meðal annars segir svo: „Brezkir stjórnmálamenn í á- byrgðarmiklum embættum eru þeirrar skoðunar að ræða Gö- rings marskálks síðastliðinn laugardag leiði skýrt í ljós „gjaldþrot“ þeirrar stefnu, sem þýzka stjórnin fylgir. Hitler hefir gefið erlendum þjóðum mörg loforð, en ekkert þeirra haldið. Það er þess vegna ekkert fui'ðulegt, að menn eru hættir að trúa því, að loforð hans verði haldin, og brezka stjórnin telur réttmætt af sér að álykta, að aðeins sé hægt að semja um frið við þýzka stjórn, sem hægt er að treysta. Er Mgbl. að bera sildareig- Finnur Jónsson telur áburðinn rangan. ....-o----- Hvers vegiia leltar blaðið ekki npplýsinga h|á fuiltráa SJálf- stœðisfl. í Sfildarátvegsnefnd? V DAG birtir Morgunblað- ið eina af sínum venju- Iegu árásargreinum á Síld- arútvegsnefnd út af síldar- verðinu. Af þessu tilefni hefir Alþýðu- blaðið snúið sér til Finns Jóns- sonar, sem er staddur hér í bænum í erindum Síldarútvegs- nefndar, og spurt hann, hverju þetta sætti. „Það, sem vekur mesta furðu mína,“ segir Finnur Jónsson, „er að Morgunblaðið skuli ekki snúa sér til fulltrúa sjálfstæðis- manna í Síldarútvegsnefnd til þess að fá upplýsingar um þessi mál. Heldur en að gera þetta kýs blaðið að afflytja Síldarút- vegsnefndina á allan hátt eftir undirlagi Sveins Benediktsson- ar, sem virðist hafa haft það hlutverk í sumar að segja hing- að suður alls konar vitleysur um Síldarútvegsnefnd og jafn- framt rægja vissa sjálfstæðis- menn á Siglufirði við stjórn Sjálfstæðisflokksins hér í Reykjavík. Sveinn er kominn Frh. 4 4. siðu. Bretland berst fyrir því, að velsæmi verði aftur ríkjandi í alþjóðaviðskiptum, og þar til því marki er náð, er engin þjóð örugg. Þýzka stjórnin getur sagt, að hún hafi engin áform í huga í vesturátt, en hún hefir látið sér slíkar staðhæfingar of oft um munn fara, til þess að hægt sé að treysta henni. Brezka stjórn- in óskar ekki eftir öðrum Ver- salafriði eins og Göring hélt fram, né óskar Bretland þess, að þýzka ríkið hrynji til Frh. á 4. síðu. pjrzkír verkameBDÍ [láta til sín heyra.i LONDON í morgun. FÚ. RÁ ÞÝZKALANDI A hefir borizt ávarp þýzkra verkamanna til hlutlausra þjóða. f því seg- ir: „Gestapo vakir yfir okk- ur, eu við berjumst gegxi Hitler. Við viljmxx styttri vinuutíma, meira smjör, meira flesk. Við viljum fá að sjá konur okkar og hörn t>g heimtum frið, „Við berjumst fram í dauðann, hvort sem við er- um frjálsir eða í fangelsi.“ fidynia verst enn, en er umkringd af Þjóðverjnm. Sókn Þjóðverja suður á Póllaudi stöðvuð LONDON í morgun. FÚ. D ÓLSKA setuliðið í Gdy- nia, hafnarborg Pól- verja við Eystrasalt, hefir ekki gefizt upp, en Þjóðverj- ar halda því fram, að þeir hafi umkringt borgina og tekið tvær borgir í 30 km. fjarlægð frá henni. Um styrjöldina suður á Pól- landi hafa borizt þær fregnir frá Varsjá í morgun, að pólslta hernum hafi tekizt að stemma stigu við framsókn þýzka hers- ins til Varsjá, fyrir norðan, norðaustan og sunnan borgina. Þetta virðist staðfesta fregn, sem komið hefir frá Moskva, um að sókn Þjóðverja hafi far- ið út um þúfur vegna gagn- sóknar Pólverja við Bugfljótið. í Berlín var viðurkennt í gærkveldi, að þýzku hersveit- irnar hefðu orðið að hægja á sér seinustu tvo sólarhringana, en því var við bætt, að höfuðor- ustan um Varsjá myndi byrja þá um kvöldið. (Frh. á 4. s.) Kort af Gdynia, Danzig og norðurhluta pólska hliðsins, sem nú er aðskilið frá Póllandi. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.