Alþýðublaðið - 12.09.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1939, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1939. ALÞYÐUBLAÐIÐ ♦------------------------ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: STEFÁN PÉTURSSON. AFSREIÐSÍLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIDJAN O------------------------* Við ernm ekki á Mssiandi. MÁLGAGN Rússa hér á landi virðist ekki gera sér neina grein fyrir því, að það verður að fara gætilegar í að Ijúga um vináttusamning þeirra Hitlers og Stalins held- ur en fyrirmyndir þess austur á Rússlandi sjálfu, því að hér eru fleiri til sagna, en þar, eins og kunnugt er, engir nema kommúnistar. Enda er nú svo komið eftir hina fáheyrðu lygaþvælu Þjóðviljans um Moskvasamninginn, þar sem eitt hefir verið sagt í dag, og annað á morgun, að enginn lif- andi maður með óbrjálaðri skynsemi tekur lengur nokkurt minnsta mark á því blaði. Þeim mönnum væri líka í sannleika einkennilega farið, sem létu lengur blekkjast af svo dæmalausum þvættingi eins og Þjóðviljinn ber á borð fyrir les- endur sína. Hér er ofurlítið sýn- ishorn af því síðasta, sem hann segir um Moskvasamninginn. Það er úr grein, sem birtist í Þjóðviljanum síðastliðinn föstu- dag og átti að sanna lesendun- um, að það hefðu ekki verið Hitler og Stalin, sem hleyptu stríðinu af stað, heldur England og Frakkland! ,,Sovétríkin,“ segir Þjóðvilj- inn í þeirri grein, „hafa gert allt, sem í þeirra valdi stóð til að skapa tryggt varnarbanda- lag gegn árásarríkj unum“! Jú, þau gerðu það þannig, að þau drógu samningana við England og Frakkland á lang- inn í fimm mánuði með stöð- ugum undanbrögðum og vífi- lengjum, og sömdu á meðan á laun við fulltrúa Hitlers um að gefa honum frjálsar hendur til að ráðast á Pólland, sem hann og gerði undir eins og sá samn- ingur var undirritaður. Þetta heitir á máli Þjóðviljans „að gera allt til að skapa tryggt varnarbandalag gegn árásar- ríkjunum“! „Enska stjórnin," segir Þjóð- viljinn enn fremur, „hefir alltaf skipulagt undanhaldið gagnvart árásarrí k j unum. “ Jú, hún hefir gert það þann- ig, að hún hefir haldið Hitler í skefjum með svo að segja vikulegum hótunum síðan í vor og nú gripið til vopna til þess að gera enda á yfirgangi hans, enda þótt Rússland hafi svikið málstað hins sameiginlega ör- yggis og á síðustu og örlaga- ríkustu stundu gert samning við Hitler, sem felur í sér smán- arlegra undanhald gagnvart á- rásarríki, en nokkru sinni hefir þekkzt í allri veraldarsögunni. „Englandi og Frakklandi,“ segir Þjóðviljinn að endingu, „stóð eftir þýzk-rússneska sátt- SiidarafliBi er m erliu 1158850 hi. 1 bræðsln o| 234597 ti. í sait. Á sama tíma fi fyrra 1519370 hekté- lítrar fi hræðslu og 309239 tn. í salt. -- ' ■» --- SÍLDVEIÐUNUM er nú að heita lokið, og hafa aldrei verið jafn mörg skip á síldveiðunum og í sumar — eða á þriðja hundrað. Heildaraflinn var samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins síðastl. laugardag orðinn 1 158 850 hektólítrar í bræðslu og 234 597 tunnur í salt. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn 1 519 370 hl. og 309 239 tn., en í hitt eð fyrra 2 163 770 hl. og 201 710 tn. Aflahæsta skipið í síldveiðiflotanum er togarinn Skut- ull frá ísafirði með 1253 tunnur í salt og 12727 mál. Af línu- veiðurunum var Jökull frá Hafnarfirði hæstur með 1676 tn. og 9775 mál, en af vélbátunum Dagný frá Siglufirði með 1891 tn. og 9204 mál. Bræðslusíldaraflinn skiptist þannig niður á verksmiðjurnar — mælt í hektólítrum (tölurnar í aftari dálkinum frá í fyrra, en í fyrri dálkinum ■ tölur aflans nú): Akranessverksmiðjan ......................... 7.202 1.831 Sólbakkaverksmiðjan ......................... 3.935 8.359 ílesteyrarverksmiðan .................................. 49.490 Djúpuvíkurverksmiðjan ..................... 133.627 204.319 Ríkisverksmiðjurnar Siglufirði............. 385.157 544.310 „Rauðka“ — 38.753 67.604 „Grána“ — 11.723 16.247 Dagverðareyrarverksmiðjan .................. 56.094 78.783 Hjalteyrarverksmiðjan ..................... 247.606 311.916 Krossanessverksmiðjan ...................... 98.398 143.353 Húsavíkurverksmiðjan ....................... 21.200 12.201 Raufarhafnarverksmiðjan .................... 88.619 57.424 Seyðisfjarðarverksmiðjan ................... 36.764 13.143 Norðfjarðarverksmiðjan ..................... 29.772 10.390 Saltsíldaraflinn skiptist þannig milli hinna einstöku lands- hluta: Vestfirðir og Strandir ........................... 29.845 Siglufjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofsós 175.981 Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn ................ 26.779 Sunnlendingafjórðungur ............................ 1.992 Síldaraflinn skiptist þannig milli skipanna (fyrri talan tunn- ur í salt, en hin síðari mál í bræðslu): TOGARARNIR: Arinbjörn hersir 164 10541, Baldur 1028 6358, Belgaum 602 9163, Egill Skallagrimsson 121 8792, Garðar 984 12123, Gulltopp- ur 10366, Gyllir 10224, Hafstein 390 5810, Haukanes 7138, Hilmir 837 6981, Jón Ólafsson 583 8336, Júni 727 9863, Kári 775 8182, Maí 511 7172, Óli Garða 380 8403, Rán 470 8516, Sindri 158 6779, Skallagrímur 166 12091, málann sem áður opið að gera traust varnarbandalag við Sov- étríkin, því að í ekki árásar sátt- málanum var ekkert, sem hindr aði slíkt.“ En í 4. grein sáttmálans stendur: „Hvorugur samnings- aðili má taka þátt í neinu ríkja- sambandi, sem beint eða óbeint er stefnt gegn hinum aðilanum“! En svo skilyrðislaust loforð Stalins um að vera ekki með í neinum samtökum, beinum eða óbeinum, á móti Hitler, telur Þjóðviljinn enga hindrun fyrir því, að England og Frakkland gætu á eftir gert við hann „traust varnarbandalag11 á móti árásarríkinu ! Hvað segja menn um slíkan málflutning? Því bætti blaðið því ekki við, viku eftir að stríðið er byrjað, að Stalin og Hitler hafi bjargað friðinum — eins og það sagði, þegar samn- ingurinn var gerður? Það hefði varla gert sig hlægilegra með því, heldur en hinu, sem tilfært er hér á undan. Skutull 1253 12727, Snorri goði 7221, Surprise 597 7692, Sviði 380 8210, Tryggvi gamli 1473 9219, Þorfinnur 923 7420, Þórólf- ur 257 10170. LINU VEIÐ AR ARNIR: Aldan Ak. 692 2101, Alden Stykkish. 960 3621, Andey Hrís- ey 930 3047, Ármann Re. 1313 5722, Bjarki Sigl. 1240 5770, Bjarnarey Hf. 979 5513, Björn austræni Sigl. 500 4032, Fjölnir Þing. 936 3309, Freyja Re. 2849 3795, Fróði Þing. 1343 6096, Gull- foss Re. 1032 2859, Hringur Sigl- 1111 3721, Huginn Re. 896 4725, Hvassafell Ak. 1052 6686, Isleifur Akr. 1879 3462, Jarlinn Ak. 605 3794, Jökull Hf. 1676 9775, Málm- ey Hf. 954 4158, ólaf Ak. 965 2231, Ólafur Bjarnason Akr. 1314 7554, Pétursey Súg. 1387 2529, Rifsnes Re. 1495 5605, Rúna Ak. 785 2528, Sigrí'ður Re. 1155 4069, Skagfirðingur Sauð. 1093 4709, Syerrir Ak. 1410 4820, Sæborg Hrísey 1701 3820, Sæfari Re- 770 3445, Venus Þing. 1573 4332, Ms. Eldborg Borg. 2326 5231, Vs. Þór Re. 1510 5579. VÉLBÁTAR: Aage Sigl. 558 1563, Ágústa Ve- 684 1583, Ámi Árnason Gerð- um 794 2793, Ársæll Ve. 837 1258, Arthur & Fanney Ak. 1307 2646, Ásbjörn ís. 1087 2119, Au'ðbjörn Is. 1296 2380, Baldur Ve. 580 2039, Bangsi Akr. 1156 1743, Bára Ak- 498 1722, Birkir Esk. 1016 2097, Björgvin Ve. 1373 3718, Björn Ak. 1866 2808, Bris Ak. 518 3293, Dagný Sigl. 1891 9204 Dóra Fáskr. 1303 4419, Drífa Nesk. 976 3329, Erna Ak. 608 2952, Freyja Súg. 388 1484, Frigg Akr. 1421 1114, Fylkir Akr. 1141 4882, Garðar Ve. 2499 5862, Gautur Re. 473 1705, Geir Sigl. 623 4440, Geir go'ði Re- 1783 3503, Glaður Hnífsdal 894 2101, Gloría Hólm. 1095 4597, Gotta Ve. 618 1282, Grótta Ak. 672 3396, Gulltopp- ur Hólm. 1656 2738, Gunnbjörn ls- 676 2111, Gunnvör Sigl. 1828 5688, Gylfi Rauöuvík 1228 893, Gyllir Ve. 810 1542, Haraldur Akr. 751 3099, Heimir Ve. 398 4138, Helga Hjalt. 1026 3336, Helgi Ve. 933 1621, Hennóður Akr. 1055 3102, Hennó'ður Re. 954 1982, Hilmir Ve. 598 2254, Hjalteyrin Ak. 1026 2613, Hrafn- kell goði Ve. 1405 1644, Hrefna Akr. 2107, Hrönn Ak. 1076 2439, Huginn I. ís. 1679 3495, Huginn II. Is. 1728 4363, Huginn III. Is. 1391 4914, Hvítingur Sigl. 317 2650, Höfrungur Re. 606 1312, Höskuldur Sigl. 587 2780, ísbjöm Is. 1153 3713, Jón Þorláksson Re. 1590 3685, Kári Ak. 1211 1099, Keilir Sandg. 800 2617, Kolbrún Ak. 820 3351, Kristján Ak. 858 2502, Leo Ve 902 3944, Liv Ak. Í694, Már Re. 2370 4014, Marz Hjalt. 632 1970, Minnie Ak. 1138 3553, Nanna Ak. 2501, Njáll Hf. 1013 2227, Olivette Stykkish. 568 1818, Pilot Innri-Njarðv. 832 1171, Rafn Sigl. 1221 3986, Síldin Hf. 1109 3508, Sjöfn Akr. 1700 2589, Sjöstjaman Ak. 1097 2620, Skúli fógeti II. Ve. 101 907, Sleipnir Nesk. 1578 5726, Snorri Sigl. 1958 2655, Stathav Sigl. 204 605, Stella Nesk. 1179 4981, StuÖlafoss Reyð. 644 §64, Súlan Ak. 2184 6889, Sæbjörn Is. 1502 4375, Sæfinnur Nesk. 1186 6110 Sæhrímnir Þing. 1045 3373, Sæunn Ak. 1152 1907, Unnur Ak. 425 1347, Valbjöm Is. 1573 4491, Valur Akr. 1565 1074, Vébjörn ls. 1032 36Ö2, Vestri Is. 2859, Viðir Re. 83 801, Vöggur Njarðvík 866 1126, Þingey Ak. 700 834, Þorgeir goði Ve. 523 2563, Þórir Re 852 1856, Þor- steinn Re- 1408 3777. VÉLBÁTAR TVEIR UM NÓT: Aída og Hannes Hafstein Dal- vik 536 1029, Alda og Hrönn Fáskr. 67 1350, Anna og Bragi Njarðvík 878 1459, Anna og Ein- ar Þveræingur Ólafsf. 1467, Bára og Síldin Fáskr. 597 2091, Barði og Vísir Húsavík 1344 3427, Björgvin ojg Hannes lóðs Dalvík 125 809, Björn Jörundsson og Hegri Hrísey, 144, Brynjar og Skúli fógeti Ólafsf 268 222, Egg- ert og Ingólfur Keflavík 1480 2739, Kristiane og Þór Ólafsf. 1371 2707, Erlingur I. og Erlingur II. Ve. 1111 3370, Freyja og Skúli fógeti Ve- 652 2890, Frigg og Lagarfoss Ve. 1046 2731, Fylkir og Gyllir Nesk. 1404 3075, Gísli J. Johnsen og Veiga Ve. 855 3834, Gulitoppur og Hafaldan Ve. 1006 4326, Haki og Þór Hrísey 273 372, Jón Stefánsson og Vonin Dalvík 543 2041, Leifur Eiriksson og Leifur heppni Dalvík 387 1216, Muggur og Nanna Ve. 908 1964, Muninn og Ægir Sandg. og Garði 1292 2878, Muninn og Þráinn Nesk. 67 2485, Óðinn og Ófeigur II. Ve. 651 2545, Pálmi og Sporð- ur Árskógss. 532, Reynir og Víð- ■ 1 -------- -- " .. 'r-» •" 1 "■ ' " ■ ..... StrætiSTagnsr Reyhjavíhir h.f. tílkyntia: Samkvæmt reglugerð um sölu á benzíni og takmörkun i akstri bíla, hefur Póst- og símamálastjórnjn, «ð tilhlutun atvinnumála- ráðherra og í samráði við vegamálastjóra, fækkað og breytt ferð- um á ýmsum leiðum og verða því áætlunarfcrðir vorar, frá og með deginum í dag, sem hér segir: Fyrsti vagn Síð. Ferðafjöldi virfea óvirka asti daga da<fa vagn Læii jartorg—Landsspítali: (Um Bankastræti, Skólavörðustíg, Bald- ursgötu, Freyjugötu, Mímisveg, Baróns- ■ Á 30 mín, fresti kl. kl. ld. stíg, Bergstaðastræti, Skólavörðustíg. 11,45 21,15 Bankastræti á Lækjartorg.) Ekki ekið þessa leið á helgum dögum. Lækjai-t,-Njálsg.-Gunnarsbraut: (Um Bankastræti, Skólavörðustíg, Njsú götu, Gunnarsbraut, Flókagötu, Hring- braut, Leifsgötu, Barónsstíg, Freyju- götu, Óðinsgötu, Skólavörðustíg, Banko > Á 12 mín, íresti 7,04 9,04 0,04 stræti, Ingólfsstræti, Hverfisgötu « Lækjartorg.) Læltjartorg—Sólvellir: (Um Austurstræti, Aðalstræti, Tún- götu, Garðastræti, Hólatorg, Sólvalla- götu, Sellandsstíg, Framnesveg, Öldu- Á 12 mín. fresti 7 8,48 24 götu, Garðastræti, Vesturgötu, Hafnar stræti á Lækjartorg.) Læk jartorg—Kleppur: a. (Um Hverfisgötu, Laugaveg, Laugar- nesveg, Kleppsveg að Kleppi og ttl baka um Langholtsveg, Laugarásveg, Sundlaugaveg, Laugarnesveg, Laugaveg Á 60 mín. fresti 7,05 9,05 0.05 Ingólfsstræti, Hverfisgötu á Lækja'v torg.) b. (Um Hverfisgötu, Laugaveg, Laugar nesveg, Sundlaugaveg, Laugarásveg, Langholtsveg að Kleppi og til baia A 60 mtn, fresti 7,35 9,35 23,35 um Kleppsveg, Laugamesveg, Lauga- veg, Ingólfsstræti. Hverfisgötu á Lækj-. artorg.) Lækjartorg—Sker jaf jörður: (Um Austurstræti, Aðalstræti, Suðu". götu í Skerjafjörð og til baka sömn > Á 30 mín. fresti I 7,03 9,03 0,03 leið á Lækjartorg.) Lækjartorg-Sogamýri-Raf stöð: a. (Um Hverfisgötu, Laugaveg, Suður- landsbraut að Rafstöðinni og til baka um Sogaveg, Grensásveg, Suðurlandr- l Á 120 mín. fresti 1 7 9 23 braut, Laugaveg á Lækjartorg.) b. (Um Hverfisgötu, Laugaveg, Suðuv- landsbraut, Grensásveg, Sogaveg, Skeið \ Á 120 mín.fresti 8 10 24 völl að Rafstöðinni og ttl baka um Suðurlandsbraut, Laugaveg ‘ á Lækjar- torg.) Lækjartorg—Selt jarnarnes: (Um Austarstræti, Aðalstræti, Vestur- götu, Framnesveg, Brekkustíg, Holts- götu, Bræðraborgarstíg, Kaplaskjóls- veg að Seltjarnarnesskóla og til baka I 1 Á 60. tnín. fresti } frá kl. 7,02-12,02 i Á 30 mín, frest' 7,02 9,02 0,02 um Kaplaskjólsveg, Bræðraborgarsti!g, Holtsgötu, Brekkustíg, Framnesveg, Vesturgötu, Hafnarstræti á Lækjai'- torg.) > frá kf. 12,02-21,02 | Á 60 mín. ?restí | frá kl,21.02-0,02 REYKJAVfK—LÖGBERG 11.—30. sept. 1939. Ferðir daglega: Frá Reykjavík: kl, 8,30, 13,15, 18,15, 21,15. Frá Lögbergi kl. 9,15, 14,15, 19,15, 22,15. Ekið um Fossvog í öllum ferðum nema kl. 9,30, þá aðeins í bakaleið. Leiðin ekki starfrækt nema eftir nánari ákvörðun póststjórnar- innar frá 1. okt. 1939 til 1. maí 1940. Sfrætísvagnar Reykfavikur hX Geymið auglýsinguna. RIDER HAGGARD: * ■* ___________ ■: hB-vV- í KYNJALANDIÐ Spennandi frá upphafi til enda, 528 bls. í stóru broti. KOSTAR AÐEINS KR. 3,00. Rider Haggard er heimsfrægur fyrir Afríkusögur sínar. Margir kannast við Náma Salómons og Hvítramannaland, sem báðar hafa komið út á íslenzku. Kynjalandið er ein af beztu sögum Rider Haggards. Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8, Rvík. ir Esk. 1016 3390, Reynir og örn- inn Kefl. 289 888, Víðir og Villi Garði og Sigl- 1063 1609, Björg og Magni Nesk. 248 2296, Bjöm og íslendingur Nesk. 917, Hihnir og Þór Nesk. 1559, Valþór og Vingþór Seyð. 126 1369. VÉLBÁTAR ÞRÍR UM NÓT: Auðbjörg, Björgvin og Freyr Nesk. 700, Einar Hjaltason, Krist- inn og Frosti Húsav. 1914, Gunn- ar Páls, Gullþór og Nói Dalvík 1475 1153. Togararnir em nú allir komnir af síld- veiðum, og komu þeir síðustu á laugard. og sunnud. Em það þeir Skallagrímur, Snorri goði og Rán. Einnig kom að norðan línuveið- arinn Ánnann á sunnud. Kaupið Alþýðublaðiðí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.