Alþýðublaðið - 15.09.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1939, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1939. ALÞYOUBLAOIÐ RíkisstjérBín ðvarpar pjéðina vegna matvælaskonmtnnarinnar. ---.+--- RÍKISSTJÓRNIN hefir beðið Alþýðublaðið fyrir eftir- farandi ávarp til almennings. Fjallar ávarpið aðal- lega um matvælaskömmtunina: ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJéRI: F. R. VALÐEMARSS0N. í fjarveru hans: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4962: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Aiþýðuprentsmiðjan. 4006: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN «•-----------------------• KartoflnræktiH. AÐ er gömul reynsla mann- anna, einnig okkar íslend- jinga, a'ð Mtt er svo með öliu illt, að ekki fylgi nokkuð gott. Og það er rétt að minnast þess nú, þegar erfiðleikarnir af völd- um stríðsins eru að byrja að gera vart við sig hjá oikkur, að þeir vandræðatímar, sem yfir okkur hafa gengið á síðustu hundrað og fimmtíu árum, hafa ekki aðeins skilið eftir endur- minninguna um skort og neyð, iieldur einnig um vaxandi fram- tak til þess að sigrast á hvoru tveggja. Þannig hefir þýðingarmikill bjargræðisvegur, sem við þó vissulega eigum eftir að læra að rneta enn betur en áður, kart- öfluræktin, vaxið upp og tekið sinum stórstigustu framförum hér á landi á erfiðustu tímunum, s-em yfir það hafa gengið á •þessum hundrað -og fimmtíu árum. Það ©r lengra síðan kartöflur fluttust fyrst hingað til landsins og farið var að reyna að rækta þær. Fyrsta kartöfiusendingin, sem kunnugt er um, kom hingað frá Danm-örku árið 1759 til séra Björns Halldórssonar í Sau-ð- lauksdal, og fyrstu kartöflumar, sem ræktaðar voru hér á landi, v-oru uppsk-ornar af h-onum árið eftir. En þó að nokkrir framtaks- Sjflmir embættismenn og bændur reyndu að feta í fótsp-or hans, var kartöfluræktin áratugum sam an lítið annað en leikur einstakra áhugamanna. Það var fyrs-t í Evr'ópustyrjöld- unum á dögum Napolfeoffte- í bý’rj- un nítjándu aldarinnar, einkum eftir að Danmörk lenti í stríðinu við England árið 1807, þegar siglingar dönsku kaupmannanna hingað tepptust árum sarnan og hungrið svarf að í heilum sveit- pm, i síðasta sinn hér á landi, að þúsundir manna lærðu að skilja það bjargræði, s-em þjóð- inni gæti orbið að kartöflurækt- inni. Þá, á stríðsámnium, fórkart- öflugörðunum verulega að fjölga víðsvegar um landið og að stríð- inu l'okniu voru þeir orðnir á fjórða þúsund. En þegar aöflutn- ingar á matvælum hófust á ný, lagðist kartöfluræktin mjög víða niður, og það var ekki fyrr en seint á nítjándu öld, að hún fór aflur verulega að vaxa. En aldrei befir kartöfluræktin tekið eins stórstígum framförum hér á landi og á síbustu árum. Það er viðskiptakreppan, mark- áðshru-nið í útlöndum og hinn takmarkað-i innflutningur, sem enn einu sinrii hefir kennt þjóð- inni að nota þá möguletka til bjargræ'ðis, sem landið sjálft býð- ur, Árið 1930 var kartöfluupp- skeran á öllu landinu ekki n-ema 30—40 þús. tunnur' og fullnægði ekki nieira en einum þ-riðja af þörfinni, en árið 1938 var upp- skerain k-omin upp í 65 þúsund tunniur -og v-erðiur í ár fyrirsjáan- , ,Höfuðtilgangurinn með því að taka upp skömmtun á helztu lífsnauðsynjum, sem svo að segja daglega eru notaðar, er sá, að koma í veg fyrir mis- skiptingu á milli landsmanna svo sem frekast er unnt. Við skömmtun þá, sem nú hefir verið fyrirskipuð, er til þess að byrja með miðað við litlu minni skammt af rúg- mjöli, hafragrjónum, hrísgrjón- um og baunum en notað hefir verið að meðaltali undanfarið, en skammturinn, sem ætlaður er af hveiti, kaffi og sykri, er verulegUm mun minni en und- anfarið hefir verið notað að meðaltali. Er þetta miðað við það, að rúgmjöl og haframjöl verði að teljast enn brýnni nauðsynjar en hinar vöruteg- undirnar. Þegar þessi skammtur er ákveðinn, er allt í óvissu um aðflutninga til landsins og raunar einnig um birgðir, eink- um birgðir manna á heimilum, og er . því ekki hægt að vita með vissu, hvort unnt reynist nú alveg á næstunni að veita mönnum aðgang að kaupum á þeim skammti, sem ætlaður er samkvæmt seðlunum. Eigi að síður er það alveg öruggt, að skömmtunin gerir verulegt gagn nú þegar, jafnar á milli manna þeim birgðum, sem fyrir hendi eru eða verða á. næst- unni. Gagnsemi seðlafyrirkomu- lagsins mun þó koma enn bet- ur 1 ljós, ef ófriðurinn stendur til langframa. Um leið og þess er getið, að ekki er hægt að ábyrgjast eins og nú standa sakir, að nægileg- ar birgðir verði fyrir hendi, til þess að menn geti fengið keyptar vörur samkvæmt skömmtunarseðlunum, er rétt að taka það fram, að ríkisstjórn- in hefir undanfarið gert allar lega yi'ir 100 þúsund tunnur. Það verður því í fyrsta s'inn í ár, sem telja má að kartöflu- uppskeran fullnægi þðrf þjóðar- inar. En hvað er það? Kartöflu- neyzla er miklu rninni hér en víðast annars staðar í nágranna- löndum okkar, en möguleikar kartöfluræktarinnar em ekki nema að litlu leyti notaðir. Og nú verðum við vegna stríðsins íað horfast í augu við alvarlegri erfiðleika á innflutningi mat- væla til landsins en nokkru sinni áður um langan aldur. Það hefir inú þegar í stríðsbyrjun orðið að taka upp skömmtun á nokkrum þýðingarmestu erlendum matvæl- um, þar á meðal bæði rúigmjöli og hveiti. En rneiri kartöflu-r gætu sparað -okkur mikiÖ af hvora tveggju. Og við ; geturo enn stóraukið kartöfluræktina strax á næsta ári. Því nú vantar okkur ekki útsæðið, eftir hina óvenjulegu uppskera í ár. Það er eitt af því, sem við eigum að læra af þessu stríði, að leggja meiri stund á kartöfluræktina en áður — ekki aðeins til þess að mæta stundarerfiðleikum, heldur einnig og miklu fremur til þess að tryggja þjóðinni nægar birgð- ir af einni nauðsynlegustu og beztu tegund matvæla í fram- tíðin-ni. hugsanlegar ráðstafanir til þess að tryggja aðflutninga á þess- um vörum, svo og öðrum þeim vörum, sem bráðnauðsynlegar eru til neyzlu og ekki síður til framleiðslu. Mun starfað að því af kappi framvegis og almenn- ingi gefið yfirlit um þau mál, þegar meira verður vitað um þessi mál. Auðvitað ber mönnum að hafa það hugfast, að skömmt- unin, jafnvel þótt engar trufl- anir eigi sér stað vegna vöru- skorts, hlýtur alltaf að hafa í' för með sér mikla röskun á venjum manna, og stafar það af því, hversu misjöfn notkun einstakra heimila er á venju- legum tíhium. Sumum kann að finnast skammturinn nógur, öðrum of lítill. En hér verður ekki við öllu séð og engin önnur leið fær, en að ætla öllum jáfnt. Af þessu kunna þó að stafa markskonar óþægindi, og verða menn að bera þau með þolin- mæði og minnast þess, að skömmtunaraðferðin er viðhöfð til þess að forðast ástand, sem verra væri við að búa en mis- mun þann, sem sumum kann að finnast á skammtinum og því, sem þeir eru vanir að nota. Ákveðið er, að skömmtunar- seðlunum verði útbýtt á laugar- daginn kemur og sunnudaginn, og að menn gefi skýrslu um birgðir sínar af þeim vörum, sem skammtaðar eru þann dag, um leið og þeir taka við seðl- unum, til þess að unnt sé að taka tillit til birgðanna á heim- ilunum við úthlutun seðlanna. Er afar áríðandi að menn hafi meðferðis greinilegar upplýs- ingar um birgðir þegar þeir koma til bæjar- og hrepps- stjórna til þess að vitja séðl- anna. Undirstaða þess, að skömmtunin nái að fullu til- gangi sínum, er sú, að allar birgðir séu rétt taldar á heim- ilum og annars staðar í byrjun skömmtunarinnar. Orð hefir á því leikið, að éin- staka menn hafi gert ráðstaf- anir til þess að birgja sig upp af vörum, ýmist áður en fyrir- hiæli voru gefin út, ér bönnuðu sölu á meiru en vikuforða af nokkrum vörutegundum, og jafnvel eftir að slíkar hömlur voru lagðar á verzlunina. Hvort sem orðrómur þessi er fullum rökum reistur eða eigi, þá væntir ríkisstjórnin þess fastlega, að menn sýni undan- tekningarlaust þann drengskap, að gefa nú upp allar birgðir sínar. Að sumu leyti hefði það ver- ið æskilegast fyrir alla, til þess að eyða tortryggni, að dreifi- könnun færi fram nú þegar á birgðum á heimilum manna, til þess að sannreyna vöruframtal. Slik dreifikönnun næði hins vegar ekki fyllilega tilgangi sínum nemá hún væri afar ná- kyæm og yrði því erfið í fram- kvæmd, a. m. k. sömu dagana og verið er að telja birgðirnar og úthluta seðlum. Ríkisstjórn- in vill þó nú þegar vekja at- hygli á því til þess að fyrir-: byggja misskilning síðar, að ef henni þykir ástæða til, mun hún láta slíka rannsókn fara fram fyrirvaralaust. Þess hefir orðið vart, að sum- ir álíta, að unnt hefði verið að koma á skömmtun fyrirvara- laust. Þetta er á misskilningi byggt. Skömmtunin verður að byrja á öllu landinu samtímis, vegna þess að það verður að ■þyggía hana á vörutalningu, ekki einungis á heimilum manna, heldur og hjá verzlun- um. Sú vörutalning er grundvöll- urinn, og hún verður að fara fram alls staðar á sama tíma, og síðan má hvergi láta af hendi skömmtunarvörur nema gegn seðlum. Þessi undirstaða hefði alveg ráskazt, ef á sumum stöð- um hefði skömmtun byrjað fyrr en annars staðar, af þeirri á- stæðu, að verzlunarsvæði eru ekki glöggt afmörkuð. Er rétt að benda á það, að í ýmsum öðrum löndum, þar sem samgöngur og aðstaða öll er miklu betri en hér, hefir þurft marga daga til þess að koma þessum málum í framkvæmd að fullu, og hafa þær ráðstaf- anir, sem gerðar eru til trygg- ingar gegn birgðasöfnun ein- stakra manna, frá því að ófrið- urinn brauzt út og þangað til skömmtun hefst, verið svipaðar og þær, sem hér voru gerðar. Það er ekki hægt að komast hjá því að baka hreppsnefnd- um og bæjarstjórnum verulega fyrirhöfn með skömmtunar- reglunum, þar sem þeim er ætl- að að sjá um úthlutun seðlanna, taka við birgðaskýrslum ein- staklinga og verzlana, ákveða um það, hvort menn séu þannig í sveit settir, að þeir þurfi fyr- irfram stærri forða en seðlarnir. gera ráð fyrir o. fl. Væntir rík- isstjórnin þess fastlega, að bæj- arstjórnir og hreppsnefndir standi örugglega við hlið henn- ar í þessum málum öllum. Þá eru öllum brauðgerðar- húsum og verzlunum lagðar skyldur á herðar með skömmt- unarreglugerðinni. Fyrst og fremst verða þessi fyrirtæki að telja fram birgðir sínar af skömmtunarvörum næstkom- andi laugardag og sunnudag, og síðan að gæta þess vandlega að selja engum vörur nema ann- aðhvort gegn afhendingu seðla eða ávísana hreppsnefnda og oæjarstjórna frá þeim mönn- um, sem svo eru í sveit settir, að þeir þurfa meiri forða í einu en skömmtunin leyfir. Enn fremur ber heildverzl- unum að gæta þess vandlega, að þær mega framvegis engar vörur af hendi láta til smásala eða brauðgerðarhúsa, nema samkvæmt ávísun hrepps- nefnda og bæjarstjórna. Ber heildverzlunum að gæta þess vandlega, að þeim er ekki heim- ilt eftir laugardaginn að af- henda þær vörur, sem skömmf- unarreglugerðin fjallar um, til iðnaðarfyrirtækja, sætinda- gerða eða annarra, nema sér- stakt leyfi frá aðalskömmtun- arskrifstofunni komi til. Ríkisstjórnin væntir fastlega að góð samvinna takist um þessi mál, en lætur þess jafn- framt getið, að óhjákvæmilega verður að taka hart á brotum þeim, sem framin verða gegn þessum fyrirmælum. um lokun solubúða laugardaginn 16. sept. 1939. Samkvæmt heimild í lögum nr. 37, 12. júní 1939, er hér með ákveðið, að laugardaginn 16. sept. 1939 skuli öllum sÖlubúðum á landinu lok- að að undanskildum mjólkur- og hrauðabúð- um. Brot gegn þessum ákvæðum varða sektum allt að 10.000 krónum. í ríkisstjórn íslands, 14. sept. 1939. Eysteinn Jónsson. Ólafur Thors. Jakob MÖller. Hermann Jónasson. Félag matvðrukaupmanna. Áríðandi fundur kl. 10 á laugardagsmorgun í Kaupþingssalnum. — Allir félagsmenn og aðrir matvörukaupmenn, sem ekki eru meðlimir félags- ins, stranglega áminntir um að mæta. STJÓRNIN. Saltfiskur til neyzlu innanlands. Eftir fyrirmælum atvinnumálaráðherra höfum vér tekið að oss að sjá svo um, að jafnan fáist góður saltfiskur til innanlandsneyzlu með lægsta útflutningsverði., Fiskurinn fæst pakkaður í: pakka nr. pakka nr. pakka nr. pakka nr. pakka nr. pakka nr. 1 og kostar 2 og kostar 3 og kostar 1 og kostar 2 og kostar 3 og kostar kr. kr. kr. kr. kr. kr. 25,00 22.50 20,00 12,75 11.50 10,25 Fiskurinn verður seldur og afgreiddur til kaupmanna og kaupfélaga frá H.f. Kveldúlfur, Reykjavík. i Verzlun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Sðlusambanð ísl. fiskframleiðenda Áuglýsinff. Undir aðrar kornvörur, sem taldar eru í 1. gr. rglugerðar um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum, teljast þessar kornvöruteg- undir: Hrísmjöl, Semuliugrjón, , .-Ný Bygggrjón, Mannagrjón, Maisenamjöl, og her því að krefja skömmtunarseðils fyrir þessum kornvörutegundum. í ríkisstjórn íslands, 14. sept. 1939. Eysteinn Jónsson. Ólafur Thors. Jakoh Möller. Hermann Jónasson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.