Alþýðublaðið - 16.09.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1939, Blaðsíða 1
Fyrsti fmdnr f 11- pýðnflokksfélaginn Erindi: Berlin-Mosk?a.i ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG EEYKJAVÍK- UR heldur fyrsta fund sinn eftir sumarfríið á þriðjudagskvöld. Verður fundurinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og hefst kl. 8%. Fyrsta mál á dagskrá er framsaga formannsins, Haralds Guðmundssonar, um starfsemi félagsins í vetur. Þá verður flutt er- f indí um Berlín—Moskva og umræður að því loknu. !; Stefán Jóh. Stefánsson !; íalar um aukið samstarf : Aiþýðuflokkanna og verkalýðssamtakanna á Norðurlöndum og fleira. * Þeir, sem ætla að ganga í Alþýðuflokksfélagið, eru beðnir um að snúa sér til skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu, 6. hæð, sími jj 5020, en hún er opin kl. 5 —7 daglega. Ailir félagar eru beðnir að mæta stundvíslega. *s##4sr***^#^#-#^#**^****#sp«s*#^K0>«srJ Ila „Esia" fór reynslif ðr! gær. KHÖFN í morgun. FÚ. NÝJA íslenzka skipið „Esja" fór reynsluför síná í gær, en ekkert varð um mannfagnað í því sambandi, eins og ráðgert hafði verið, og féll slíkt niður vegna styrjald- arástandsins. ,,Esja" leggur af stað á morgun til íslands. RITSTJÓRÍ: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN IXX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 16. sept. 1939. „.,.., n,.. ,n íB&BasmmmmMMjLim-MimMwm.MWHir i i i i h ¦ i wh i if i ii 213. TÖLUBLAÐ í stríðsbyrjun: Hitler hylltur af þýzkum hermönnum á austurvígstöðvunum. damærin rétt h Fyrsta varnarlína Þjóðverja þar er þegar fallln. PARÍS í morgun. FÚ. FRANSKA HERFORINGJARÁÐIÐ tilkynnir: Sókn var hafin á fimmtudag fyrir norðan Sierck, nálægt landamærum Luxemburg, og var sóknin mjög hörð^ Skrið- drekasveitir voru notaðar til aðstoðar áhlaupsiiðinu, og náðu Frakkar á sitt vald fremstu línu Þjóðverja. Um leið og Þjóðverjar létu undan síga, sprengdu þeir í loft upp járnbrautarlínuna, sem liggur meðfram ánni Mosel. Ákafir loftbardagar og stórskotaliðsbardagar halda áfram. Afgreiðsia skömmtunarseðia: 7000 elnstaUIng* mw atgreiddlr I morgnn. ? Afgreiðslan ggemgur mjðg greið" iega í f£ilum napnaakólunum. UTHLUTUN skömmtun- arseðlanna og móttaka birgðaskýrslnanna hófst í ölium barnaskólum borgar- innar í morgun kl. 9. í dag verða skólarnir opnir til kl. 7 — og á morgun á sama tíma. í stærstu skólunum fer af- greiðslan fram í 8 stofum alls — 4 í hvorum, og eru þrír menn við afgreiðsluna í hverri stofu, en á göngum og við dyr eru menn til leið- beiningar. í Austurbæjarskólanum á samkvæmt áætlun að afgreiða 17 þúsund einstaklinga. En um hádegi í dag höfðu verið af- greiddir um 3 þúsund. í Miðbeejarskólanum á að af- greiða rúm 17 þúsund einstakl- inga, og þar höfðu verið af- greiddir laust fyrir hádegi um 3 þúsund manns. Afgreiðslan í báðum þessum skólum gengur mjög vel, enda er lítið annað að gera en afhenda birgðaskýrslurnar og taka á móti skömmtunarseðlunum, því að rannsókn skýrslnanna fer ekki fram um leið, heldur verð- ur hún gerð síðar. í skólanum í Skildinganesi á að afgreiða um 1800 einstakl- inga, en um hádegi höfðu verið afgreiddir um 250. Svipaðan fjölda einstaklinga á að, af- greiða í Laugarnesskólanum, og þar höfðu verið afgreiddir um 300. Prk. i 4. sí&u. Þá er fullyrt, að Frökkum hafi tekizt að umkringja Saar- briicken algerlega, og fyrir austan borgina er verið að flytja fólkið brott úr þorpun- um. Hafa Þjóðverjar þarna misst einhverjar auðugustu kolanámur sínar. í Reuterfregn segir, að franska herstjórnin gæti nú þegar tilkynnt fall Saarbrttc- ken, en hún kjósi að bíða, þar til þeir' hafi treyst aðstöðu sina við borgina svo, að engin hætta sé á, að þeir missi hana aftur. Þjóðverjar mega ekki vita, að striðið getf stað ið áram saman. Þrír brezkir flugmenn töluðu í útvarp á Þýzkalandi í gær. Þeir hafa verið fangar á Þýzka- landi frá því er loftárásin var gerð á Wilhelmshaven og Brunnsbúttel á dögunum. Var flugvél þeirra skotin niður. Mennirnir heita Edwards, frá Nýja Sjálandi, Booth frá Yorkshire, og Stattery, írskur maður, Þeir kváðust allir vilja stað- festa það, að þeir hefði seett iNANCY:*í «s*asa Vesturvígstöðvarinar: Svörtu Un- urnar báöiuni megSn við landa- mærin sýna frðnska Maginotlín- una og þýzku Siegfriedlímuna. Sókn Frakka fer fram á öllu svæðinu frá Rín til Mosel. góðri meðferð. Var útvarpað viðtali við þá, og vár það þýzki flugmaðurinn, sem skaut niður flugvél þeirra, sem bar upp við þá spurningarnar og þýddi þær svo jafnharðan á þýzku fyrir hina þýzku hlustendur, er ekki skildu ensku. Þýzki flugmaðurinn óskaði Edwards allra heilla meðan hann væri stríðsfangi, sem vel gæti orðið marga mánuði og jafnvel ár. Þegar hann þýddi þetta á þýzku sagði hann aðeins „mánuði" til þess að hinir þýzku hlustendur heyrðu ekki sagt frá þeim möguleika, að styrjöldin kynni að standa yfir mörg ár. Samkvæmt fregn, sem British United Press birtir, hafa margir þýzkir kafbátar, sem að undan- förnu hafa gert Bretum talsvero- an usla á siglingaleiðum á At- lantshafi, skotíð seinasta tundur- skeyti sinu og hafa lítið elds- neyti. Itílleistssáíísaáli talinn vera í aðslyi mttli Moskva og Tokio. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, Kaupmannahöfn í morgun. EFTIR fjögra klukkustunda fund, sem Molotov utanrík- ismáiaráðherra Sovét-Rússlands og sendiherra Japana í Moskva áttu með sér í gær, var það tilkynnt, að samkomu- íag hefði náðst milli Rússa og Japana um að stöðva tafar- laust öll vopnaviðskipti sín í milli á landamærum Ytri- Mongólíu og Mansjúkúó. Skyldi vopnaviðskiptin hætta strax á miðnætti í nótt og nefnd skipuð fulltrúum beggja aðiía til að gera út um landamærin, þar sem ágreiningur væri um þau. Miklar líkur eru taldar til þess, að þetta samkomuiag sé upphaf að hlutieysissamningi milli Rússa og Japana, sem myndi þýða það, að Rússar gæfu Japönum frjálsar hendur í Kína á sama hátt og þeir gáfu Þjóðverjum gagnvart Pól- landi. Frétt frá Berlín hermir í þessu sambandi, að það hafi, sam- kvæmt upplýsingum japanska blaðsins „Hochi Shimbun" í Tokio. þegar fyrir nokkru orðið samkomuiag um það milli Rússa og Japana, að taka upp nýja og vinsamlegri sambúð en áður. Hið japanska blað skýrir einnig frá því, að Sovét-Rúss- land muni að líkindum útnefna sendiherra i Tokío um miðjan októbermánuð. Samtímis þessum fréttum skýrir Domeifréttastofan í Tok- io frá því, að Japanir hafi hrak- ið Kínverja úr stöðvum þeirra fyrir sunnan Nanchang, sem er höfuðborg Kiangsihéraðs í Mið- Kína. Hervæðingu Rússa við landa- mæri Póllands er nú talið lokið, og hafa Rússar nú, samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Lundúnabiaðsins „Daily Mail" í Moskva, um 4 milljónir manna undir vopnum. Þýzk blöð búast við rússneskri arás á Pólland. HrlDguriiui Hrenoist stð nfft um Farsj'á. Hersveitir Þjóðverja fyrir austan Weichsel nálgast nú frá norðri, austri og suðri Praga, sem er úthverfi Varsjárborgar á austurbakka Weichsel. Tilraun- ir pólskra hersveita á þessum slóðum til að brjótast gegnum herlínu Þjóðverja til austurs voru að engu gerðar. Hersveitir þær, sem stefna til Brcst-Litovsk, nálgast nú borgina úr norðurátt og hafa náð á vald sitt nokkrum af varnarvirkjum þeim, sem vim- hverfis hana eru. Hringurinn um Varsjá þrengist æ meir. Mðjgaard verkfrœðlng" ur telnr enga hættu áf að hitaveitan stððvist® En Ifklegt, að hún tefjist eitthvað. "OÉTT ÁÐUR en Stefán -*•*• Jóh. Stefánsson félags- málaráðherra fór heim, hafði hann fund ásamt Sveini Björnssyni sendi- herra og Jóni Krabbe með Höjgaard verkfræðingi, að- alframkvæmdastjóra firm- ans Höjgaard & Schultz, og Hedegaard, aðalbankastjóra Handelsbankans, en sá banki lánar fé til hitaveitunnar. Höjgaard verkfræðingur og Hedegaard bankastjóri leituðu upplýsinga um bráðabirgðalög þau, sem nýlega voru gefin út. Þá var rætt mikið um það, hvort hætta myndi vera á því, að framkvæmdin á hitaveit- unni myndi stöðvast. Bæði Höjgaard og Hedegaard töldu litlar líkur til þess, að hitaveitan myndi stoðvast. Hins vegar töldu þeir ástæðu til að óttast, að framkvæmdirnar myndu tefjast og að hitaveitan yrði dýrari. Er þetta og í sam- ræmi við ummæli Valgeirs Björnssonar bæjarverkfræð- ings í viðtali við Alþýðublaðið daginn áður en hann f ór út. Höjgaard verkfræðingur skýrði frá því á þessum fundi, að mest væri hætta á, að þau tæki, sem pöntuð hefðu verið frá Þýzkalandi, myndu ekki fást á ákveðnum tíma. Ýmis- legt, sem pantað hefði verið frá Þýzkalandi, er þegar komið til Kaupmannahafnar, en ennþá er margt eftir, og ef allar sam- göngur teppast við Þýzkaland, þó að tækin verði framleidd, þá er þar með komin töf á framkvæmdirnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.