Alþýðublaðið - 18.09.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1939, Blaðsíða 1
iiiidiir Wnflokksfélags Ins í AlMðnMsiM assnað toDld kl. 8. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 18. SEPT. 1939. 214. TÖLUBLAÐ Alþýðuflokks-' f élagið: Faodur annað kviM. v jmnm> nw.mm%jiiiMii "ggjP ¦ - ^E^:^dffli^^:'ljg nmwsmu ússar ráðast að baki Pólverjumí —_— +----------------¦ íauði herinii ruddist inn í Pólland að austan í gærmorgun, og er búizt við, að hann taki hondum saman við þýzka herinn í Brest - Litovsk #g Lemberg í dag. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. O AUÐI HEHINN ruddist inn yfir 'austurlandamæri Póilands klukkan sex í gær- *> m@rgun á öliu svæSínu Bioröan frá Lettlandi ©g suður að Rúmeníu, án þess a<S sovétsfjórnin hefSi sent Póiverjum nokkra úrslitakosti, hvaS þá heldur stríðsyfir- lýsingu. innrásarherinn seint í gærkveldi kominn ailt að sextíu kílómetra Beið inn á nokkrum stöoum, þrátt fyrir harovítuga mótspyrnu Pólverfa, einkum ian til í landinu, og er búizt við því, að herir Rússa og Þjóoverja muni mæt- ast í Brest-Litovsk og Lemberg einhvern tíma í dag. Foringjar rauða hersins á rauSatorginu í Moskva. í miðjunni Vorosjilov. 1 Krónan losuð við sterlingspnndið tii pess að af stýra verðtaækknn. ------:--------» LANDSBANKINN hefir óskað þess, að ríkisstjórnin afi- aði sér héimildar til að losa íslenzku krónuna við sterlingspundið vegna áframhaldandi gengisfalls sterlings- pundsins, en það hefir nú fallið yfir 20%, síðan stríðið byrj- aði. Öll Norðurlöndin hin hafa þegar af þessari ástæðu losað sig við pundið, þó þannig, að Danmörk og Noregur hafa fylgzt með falli pundsins dáiítið niður á við, en síðan bundið gjaldeyri sinn við dollarinn. Danmörk hefir þó það fyrirkomulag á gengisskráningu hjá sér, að krónan á aftur að miðast við pundið, ef það skyldi stíga upp í ákveðið hlutfall við dollarinn. íslenzka ríkisstjórnin mun hafa tekið ákvörðun um að taka hér upp svipað fyrirkomulag á gengisskráningunni og í Danmörku. Danska krónan fylgdi falli pundsins niður um 8%, en ætlunin mun vera að íslenzka krónan fylgi því niður um 11%. Með þeirri skráningu á sterlingspundinu, sem var síð- astliðinn laugardag, stóð það í 27 krónum íslenzkum, en eftir þessa breytingu mun það verða, miðað við laugardagsgengi þess, um 24 íslenzkár krónur og tilsvarandi lækkun verður um leið á Norðurlandagjaldeyri. Með þessari ráðstöfun er verið að reyna að koma í veg fyrir verðhækkun á erlendum vörum hér á landi, sem orð- in ,var og fór vaxandi vegna falls sterlingspundsins. Innanf éíagsmót Ármanns heldur áfrám í kvöld xkl. 61/2- Keppt .ver'ður í kringlukasti, kúluvarpi og þrístökki fyrir full- or'ðna,1500 ni hlaupi fyrir drengi, 16—19 ára, spjótkasti fyrir drengi innan 16 ára. Hjónaband. Á laugardag vo.ru gefin saman í hjónaband Valborg Sigurðar- döttir frá Seyðisfirði og Guð- mundur Finnbogason, verkstjóri í Isbirninum. Heimili ungu hjón- önna er í TJarnargiötu 48. Segist ætla að vernda líf og elgnlr Hwítu^Riissa og Ukrainenianna á Póllandl! Orðsending til pólska sendiherrans í Moskva, eftir að innrásfn var hafin. Eftir að rauði herinn var farinn yfir landamæri Pól- lands, sendi Molotov, utanríkismálaráðheria sovétstjórn- arinnar, sendiherra. Pólverja í Moskva langa orðsendingu til réttlœtingar árásinni. Segir í því plaggi, að pólska ríkið sé fallið í rústir, Var- sjá sé ekki lengur höfuðborg þess, og stjórnin sé flúin. All- ir samningar, sem við Pólland hafi verið gerðir, séu þar með úr gildi fallnir, og landið liggi nú opið fyrir þeim, sem kynnu að vilja ásælast það, en í því liggi mikil hætta fyrir öryggi Sovét-Rússlands. Sovét-Rússland hafi, segir í orðsendingunni, verið hlut- Iaust í stríðinu milli Þýzkalands og Póllands til þessa, en það telji sér nú skylt að vernda hagsmuni, líf og eignir þeirra Hvítu-Rússa og Ukrainemanna, sem á Póllandi búi, og hafi sovétstjórnin því falið rauða hernum að fara inn í landið til verndar þessum þjóðernisminnihlutum. Að endingu segir í orðsendingunni, að Sovét-Rússland vilji bjarga. pólsku þjóðinni frá þeim hörmungum, sem leiðtogar Pollands hafi leitt yfir hana, og gefa henni tæki- færi til þess að lifa frjálsu og hamingjusömu lífi! Pólski sendiherrann neitaði að taka við þessu plaggi, en kvaðst hins vegar mundu skýra stjórn sinni frá inni- haldi þess. Sevétstjörnln pykist vera blntlaus eftir sem áður! 11 .......1 *•......—......¦...........— Mótmæli pólska sendiherrans i London Wsm í. Stalin, sem nú er hirða launin fyrir „hlutleysissamninginn" við Hitler. LONDON í morgun. FÚ. Rússneska stjórnin tilkynnti í gærkvöldi, að hún væri áfram sem hingað til hlutlaus í aðal- deilunni milli Pólverja og Þjóð- verja, og hefir stjórnin form- lega tilkynnt þetta hlutleysi sitt fulltrúum 24 ríkja, þeirra meðal Þýzkalandi, Kína, ítalíu, Japan, Bretlandi, Frakklandi og Tyrklandi. Pólski sendiherrann í London hefir mótmælt innrás Rússa í Pólland og lýsir yfir jþví, að ástæður þær, sem þeir greini frá sem orsök innrásarinnar, séu yfirskinsástæður einar til þess að reyna að dylja ofbeldið og brot á samningum Póllands og Sovét-Rússlands og grund- vallarreglum utanríkismála- stefnu sovétstjórnarinnar, auk þess, sem hún hafi brugðizt skuldbindingum sínum sem með limur í Þjóðabandalaginu. Pólskur her réðist strax á móti rússneska hemum, er hann kom yfir landamærin, og i frétt frá Stokkhólmi segir, að pólsk- ur her berjist víða gegn Rúss- um, Pólverjar halda vörnlnni i Varsiá áfram. LONDON í morgun. FO. Snemma í morgun var Varsjá, aö pví er bezt varð vitað, enn í Frb. á A. síðu. Mikil antalitfi er á raf" magnsaeflcnii i bænum. _-------------» Hjá raftækjaverksmiðjunni i Hafnar- firði hafa verið pantaðir þúsund ofn^ ar og mjög margar rafsuðueldavéiar* A SÍÐASTA bæjarráðs- *"* fundi var nokkuð rætt um þá lækkun, sem orðið hef- ir á íslenzku krónunni gagn- vart sænskri krónu fyrir fall sterlingspundsins, og áhrif þess á afborganir af Sogs- láninu, en afborgun á að fara fram um nýár. Morgunblaðið segir um þetta í gær, að rafmagnsvierð muni hækka af þessum sökum. Bæjar- ráð tók enga ákvörðun um pað, enda er ákvæði um það, að ef gengisbreytingar verði, þá hljóti rafmagnsverðið að- breytast sam- kvæmt pví um helming af því sem hún nemur. Eins og kunnugt er, féll gengi felenzkrar kránu 4. april síðast liðinn, og p«ft hafði auðvitað í för með sér, uð. að sama skapi hækkaði sú upphæð, sem greiða þurfti af Sogsláninu. Nú kom þetta ekki fram^ í rafmagnsaflestri fyrr ©n með júlí, en þá hækkuðu taxtarnir um allt að 10 %. Nokkur gengislækkun hefir nú aftur orðið, og er það mál til athugunar hjá ríkisstjóirninni. Og það nær auðvitað ekki nokkurri átt, að rafmagnsverðið sé hældW að fyrr en ákvörðun hefir veíið tekin um gengið, og jafnvel þé að gengislækkun yrði, þá bendir ýmislegt til þess, að Rafmagns- veítan fái mjög auknar tekjur, án þess að þurfi að koma til raf- magnsverðhækkunar. Undanfarið hefir rafmagnsnotk- un aukizt geysilega hér í Reykja- vík. Allir rafvirkjar í bænum eru önnum kafnir, að sögn, næstum allir rafmagnsofnar hafa verið keyptír upp, og aukning á því, að menn taki rafmagn til suðw. Prk. á 4. sföu. UlMðnflokksfoHd- nr annað kvðld. \ A LÞÝÐUFLOKKSFÉ- « LAGIÐ boðar til fundar annað kvöld kl. 8 í <| Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Á dagskrá eru auk fé- lagsmála: Berlín-Moskva — framsögumaður Finnur j! Jónsson alþingismaður. — Eáðstafanir vegna ófriðar- ins, framsögumaður Stef- , án Jóh. Stefánsson félags- : málaráðherra. Félagar eru beðnir að mæta stundvís- lega. Þeir, sem ætla að ganga í félagið, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu fé- lagsins. i ***++++*Nh+++++++<0^ ''Ví V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.