Alþýðublaðið - 23.09.1939, Blaðsíða 1
AlÞfÐUBLAÐIÐ
UITSTJéRI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
|XX. ÁRGANGUK
LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1939.
219. TÖLUBLAÐ
Hitler og Stalin taka hvor
sinn helming af Póllandi!
Meira að segja Varsjá á að skipta í tvennt,
þótt hún sé enn í höndum polska hersins!
Verkaiannabústaðirnir
verða i Raníarárholtinn.
Ekki sambyggingar heldur tvöogtvö
hús saman með 2 íbúðum i hvoru.
B
ÆJARRÁÐ REYKJAVÍKUR hefir loksins samþykkt j!
lóðir handa Byggingarfélagi verkamanna fyrir hús fé-
lagsins. Var þessi samþykkt gerð á fundi bæjarráðsins í gær-
kveldi. Lóðirnar eru í Rauðarárholti, norðan við Háteigsveg.
Stærð lóðanna undir hvert hús má vera allt að 600 fermetr-
ar, en áður hafði stjórn Byggingarfélags verkamanna á-
kveðið, að húsin skyldu ekki vera sambyggð heldur tvö og
tvö hús saman, með tveimur íbúðum í hvoru.
Verið er að ganga frá teikningum húsanna og gera ráðstaf-
anir í sambandi við efni, með það fyrir augum, að byrjað
verði sem allra fyrst á byggingunum. Má búast við, að innan
fárra daga, verði hægt að skýra nánar frá fyrirkomulagi hús-
anna og öðru í sambandi við þessar byggingar.
^vr^^^^^^^'^^^vMNr^sr^****^^**^****^*^*****^**^^*^****^^^^*^*^**^*^*^^^^
Iðmnr í Bafnarf jaríarsnál-
inu fellnr á mánndaginn.
?
Málið var flutt fyrir félagsdómi í gær.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN í morgun.
CJAMKOMULAG HITLERS OG STALINS um skiptingu
^ Póllands hefir nú verið opinberlega tilkynnt í Berlín.
Verður landinu samkvæmt því skipt nokkurn veginn til
helminga, og er það gert svo bróðurlega, að meira að segja
höfuðborginni, Varsjá, sem enn er í höndum Pólverja, er
skipt í tvennt milli einræðisherranna.
Merkjalínan liggur frá núverandi landamærum Aust-
ur-Prússlands að norðan, meðfram ánum Pisar, Narew,
Weichsel og San, suður að landamærum Slóvakíu. Fá
Rússar allt, sem er fyrir austan þessa línu, þar á meðal
borgirnar Vilna, Grodno, Brest-Litovsk, Praga, það er þann A
hlutann af Varsjá, sem er fyrir austan Weichsel, Lublin
og Lemberg. En Þjóðverjar fá allt Vestur-Pólland, með
þeim hlutanum af Varsjá, sem er á vesturbakka Weichsel,
Kraká, iðnaðarhéruðunum umhverfis Kattowitz og Lodz
og pólska hliðinu með hafnarborginni Gdynia.
Það vekur mikla eftirtekt, að Rússar fá samkvæmt
þessari skiptingu öll pólsku landamærahéruðin að Rúm-
eníu og Ungverjalandi og þar með hinar auðugu olíulindir
í Austur-Galizíu.
T\ ÓMUR í Hafnarfjarðar-
*~* málinu verður kveðinn
upp í Félagsdómi n.k. mánu-
dag.
Eins og kunnngt er, þá sam-
þykkti verkamannafélagið Hlíf í
vor að reka alla þá verkamenn
úr félaginu, sem væru meðlimir í
Verkamannafélagi Hafnarfjarðar,
og þar með að svifta þá öllum
atvinnumiöguleikum i Hafnar-
f. irði. -
Út af þessu fáheyrða ofbeldi
HHfar kærði Sigmundur Björns-
son, verkamaður í Hafnarfirði,
tíl Félagsdóms, og hefir Guð-
mundur I. Guðmundsson hrm.
flutt mál Sigmundar fyrir dóm-
inum.
Hefir Guðmundur f. h. Sig'
mundar Björnssonar lagt fram
eftirfarandi réttarkröfur fyrir
Félagsdómi:
„1. að samþykkt Verkamanna-
félagsins Hlíf í Hafnarfirði þann
26. febr. og 19. maí 1939, um
að þeir einir geti verið löglegir
meðlimir Verkamannafélagsins
Hlíf, sem ekki eru jafnframt með-
limir annars stéttarfélags verka-
manna* í Hafnarfirði í sömu
strafsgrein, verði ómerkt.
2. að Verkamannafélagið Hlíf
verði skyldað til þess að veita
stefnanda full og óskert félags-
réttindi í Hlíf, þar með talin
réttindi til setu á félagsfundUm,
málfrelsi, tillögu- og atkvæðis-
rétt, ásamt öllum vinnuréttindum,
samKvæmt taxta og samnthgum
félagsins.
3. að Verkamannafélagið Hlíf
verði dæmt í sekt fyrir brot á
lögnm um stéttarfélög og vinnu-
deilur nr. 80 frá 1938, og
4. að Verkamanriafélagið Hlíf
verði dæmt til að greiða umbjóð-
anda mínum málskostnað sam-
kvæmt mati réttarins."
Wrahjálp ókepis
fyrlr íslendinga í
f erðalaoi i Danmðrkn
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS og stjórnar-
nefnd sjúkrasamlaganna í Dan-
mörku hafa nýlega undirritað
samning, er gengur í gildi 1.
okt. næstkomandi um sjúkra-
hjálp fyrir þá meðlimi danskra
og íslenzkra sjúkrasamlaga,
sem dvelja um stundarsakir í
Danmörku eða á íslandi og
þurfa á læknishjálp eða sjúkra-
hússvist að halda.
Eins og áður hefir verið
irk. * 4. sféu.
Það er viðurkennt í hinni óp-
inberu tilkynningu i Berlín um
skiptingu Póllands, að hún hafi
í öllum aðalatriðum verið á-
kveðin með samningi milli
Þýzkalands og Rússlands áður
en stríðið byrjaði.
í fregnum frá Rúmeníu er
sagt frá því, að Rússar séu þeg-
ar byrjaðir að „hreinsa til" í
þéim landshlutum, sem þeir
hafa tekið, og hafi rússneska
leynilögreglan, G.P.U., haldið
innreið sína á eftir rauða hern-
um. Hvarvetna er fyrirskipað
að hengja upp myndir af Stalin.
í þýzkum tilkynningum er
sagt frá Jsamsvaranidi ráðstöf-
unum af hendi Þjóðverja í þeim
héruðum, sem þeir hafa her-
tekið. Þar er það Gestapo,
leynilögregla Himmlers, sem
tekur við stjórn og myndir af
Hitler, sem hengdar eru upp.
í fregn frá Budapest segir, að
grimmilegir bardagar haldi á-
fram víða í Póllandi, einkan-
lega í nánd við Varsjá, Gdynia
og milli ánna Bug og Weichsel.
Þjóðverjar hafa enn skoráð á
setuliðið í Varsjá ogjíbúana að
gefast upp, til þess að komizt
verði hjá frekari blóðsúthell-
ingum, en Pólverjar hafa neitað
að sinna þessari áskorun,
Segjást Pólverjar hafa
hrundið árás Þjóðverja fyrir
vestan Lublin og einnig hefir
verið hrundið nýrri árás á
Praga, þann hlutann af Varsjá,
sem er fyrir austan Weichsel.
Yfirmaður setuliðsins í Var-
sjá, Lapinsky herforingi, til-
kynnti í dag, að mótspyrna
pólsku hersveitanna væri að
aukast, og að í gær hefði sjö af
sprengjuflugvélum óvinaliðsins,
er árásir gerðu á Varsjá, verið
skotnar niður.
Þrátt fyrir hinar stöðugu
loftárásir og stórskotahríð —
gegna menn almennt störfum í
Varsjá, og gótulífið er með
svipuðum brag og áður. Stræt-
isvagnar eru enn í gangi.
í þýzkum tilkynningum er
ságt (frá #ví, að 'Þjóðverjum
hafi veitt betur í orustu 30 míl-
ur austur af Varsjá og pólsk,
brynvarin járnbrautarlest hafi
verið handtekin. Orusta þessi
stóð skamma stund.
Rússar og Djóðverjar
elta pólsfea kafháta.
LONDON í morgun. FÚ.
Allur rússneski Eystrasalts-
flotinn og nokkur þýzk herskip
Frh. á 4. síðu.
Kort af Póllandi með fljótunum Narew, Weichsel og San, sem
eiga að skipta löndum milli Rússa og Þjóðverja. Strikuðu
svæðin sýna héruðin, sem Þjóðverjar voru búnir að leggja undir
sig um það leyti, sem Rússar réðust inn að austan að baki
Pólverjum.
Wingarlanst að ætla að
skilja Frakka frá Bretnm.
- — ' »
Daladier svarar fagurmælum Hitlers.
PARIS i gærkveldi. FO.
DALADIER, forsætisráðherra
Frakklands, talaði í útvarp-
ið kl. hálf átta í kvöld. Talaði
hann fyrst um Pólverja og hina
frábærilegu hreysti þeirra. Þar
næst ræddi hann um Hitler.
Sagði hann, að þegar Hitler
var að tala um það, að hann
myndi gera sig ánægðan með
Danzig og einn eða tvo vegi
gegnum pólska hliðið, þá hafi
hann þegar haft í vasanwm leyni-
samning sinn við Sovét-Rússland
um skiptingu á bráðinni, sem
enn ekki var búið að leggja að
velli. Þar næst sagði hann:
„Hvaða Frakki getur trúað Hit-
ler? öll hans loforð hafa aldrei
verið annað en svik. 17. marz
1934 lofaði hann að halda Lo-
Tveir lðgreglnpjónar dæmd
ir fyrir óiðglega handtðkn.
Réttvisin höfðaði málið gegn þeim
vegna kæru frá Karli Jónssyni lækni.
D
OMUR
kveðinn
rétti í máli,
höfðaði gegn
regluþjónnm,
Thorarénsen
hefir verið
upp í undir-
sem réttvísin
tveimur lög-
þeim Sigurði
og Þorkeli
Steinssyni vegna kæru frá
Karli Jónssyni lækni. Setu-
dómari í málinu var ísleifur
Árnason prófessor.
Lögregluþjónarnir voru
báðir dæmdir í sektir. Sig-
urður Thorarensen var
dæmdur í 200 króna sekt og
Þorkell Steinsson í 100
króna sekt.
Málavextir voru í aðalatrið-
um eins og hér greinir:
Kvöld eitt í október í fyrra
voru lögregluþjónar þeir, sem
um getur að framan, kallaðir
að Hótel Borg. Þegar þeir voru
að tala við mann nokkurn í
anddyri hótelsins kom þar að
Karl Jónsson læknir — og
var hann ölvaður og syngjandi.
Lögregluþjónarnir segjast hafa
Prk. i 4. Biðu.
carnosamninginn. 7. marz 1936
fór þýzkur her in.n í Rínarlöndin.
21. mai 1935 tilkynnti Hitler, að
hann ætlaði ekki að leggja undir
sig Austurriki. 13. marz 1938
lagði hann iandið undir sig.
Sama gildir Súdetahéruðin. oig i
Míinchen fullvissaði hann Charii-
berlain og mig um, að hann
hugsaði ekki um innlimun Tékka;
við mig endurtók hann þetta og
bætti þvi við, að hann vildi ekki
Tékka innan þýzka ríkisins, þar
sem þeir væru ekki Germanir.
ÖU þessi loforð voru svikin.
Við vitum líika, hvað hann
hefír skrifað: að það þurfi að
eyðileggja Frakkland. Og við
vitum, að ef Hitler gæfist kost-
ur á þvi, myndi hann eyðileggja
okkur. Hann hefir þegar reynt
það, reynt að fá svikara til þess
að svíkja þjðð sína fyrir fé. En
í Frakklandi eru engir föður-
landssvikarar. Frakkland hefir
risið upp, og fyrir frelsinu ber|-
umst vér fram í dauðann.
Þýzka úitbreiðsluráðuneytið er
að reyna að skilja okkur frá
Bretum, með því að staglast á
því, að þetta strið sé við Bret-
land, en við vitum, að þetta stríð
er við Hitler.
Af langri reynslu kunna Frakk-
ar að meta vináttu Breta, og nú
berjast synir Bretíands við hlið
okkar, ekki sem sjalfboðaliöar,
heldur af skyldu. Vér munum
vinna sigur, og eins og svo oft
áður er það föðurlandsástin, sem
kemuT okkur tíl hjálpar og bjarg-
ar okkur. Við leggjum líka fram
alla krafta okkar og öll þau með-
llli er vér ráðum yfir. Enginn
skal í þessu landi verða rikur í
þessu stríði, á meðan bræður
hans förna blóði sínu.
Með ró getum vér hugsað til
dagsins, þegar vér erum búnir
Prh. á á. mn.
-*