Alþýðublaðið - 28.09.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.09.1939, Blaðsíða 4
JFÍMMTUDAGUR 28. SEPT. 1939 Bi GAMLA BfG SSS Frú X 1 Áhriíamikil og vel leikin Metro Goldwyn Mayer-kvik- mynd, ger'ð samkvæmt hinu víðfræga leikriti Alexandre Brissons. Aðalhlutverkin leika Gladys George, Warren Wílliam og John Beal. Böm yngri en 12 ára fá ekki a&gang. 5HAAUGLÝIINGAR ALÞÝflUBLAÐSINS Kasmírsjal sem nýtt til sölu. Bergstaðastræti 46. I. O. 6. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði annast: Helgi Sveinsson, Bjarni Sig- hvatsson og Sigurjóna Jó- hannsdóttir. — Fjölmennið stundvíslega. Æðstitemplar. NÝIR SKÖMMTUNARSEÐLAR Frh. af 1. slðu. ekki hægt og var gefin undan- þága frá því. Þetta verður nú framkvæmt við þessa úthlutun og framvegis við næstu úthlut- anir. Vitanlega verður ekki hægt að nota gömlu miðana eftir 1. október þó að fólk eigi eitthvað af þeim ónotað, því að nýju seðlarnir verða með öðrum lit. Þess vegna verður fólk að kaupa vörur út á þá seðla, sem það á, nú í dag, á morgun eða í síðasta lagi á laugardag. Margir eiga ónotaða seðla, — ef þeir geta ekki keypt út á þá, ber að eyðileggja þá. Fólk er sérstaklega beðið um að hafa stofna sína fullbúna áður en það kemur á skömmtunarskrif- stofuna til að létta um af- greiðslu. ENSKA FLUGVÉLIN ,Frh. af 1. síðu. 1. Herloftför ófriðaraðilja, að frátöldum sjúkraloftförum og loftförum, sem flutt eru á her- skipum, mega ekki koma inn á íslenzkt forráðasvið, nema öðru vísi sé mælt fyrir um einstök svæði þess samkvæmt grund- vallareglum þjóðarréttar. 2. Loftför, sem herskip ófrið- arríkis hefir meðferðis, mega ekki fara af skipinu meðan það er í íslenzkri landhelgi. 9. gr. 1. Herskipum og loftförum ófriðaraðilja er skylt að virða forráðarétt ríkisins og varast hverja þá athöfn, sem brjóta mundi 1 bága við hlutleysi þess. 2. Bannaðar eru allar fjand- samlegar athafnir á íslenzku forráðasviði, þar á meðal stöðv- un, rannsókn og hertaka skipa og loftfara, bæði hlutlausra og þeirra, er til þjóðernis fjandrík- is teljast. Nú hefir skip eða loftfar verið þar hertekið, og skal það þá laust látið með yf- irmönnum sínum, áhöfn og farmi. 15. gr. 2. Loftfar, sem árásir getur gert á heraðilja, eða hefir með- ferðis efni eða tæki, er svo má fyrir koma eða nota, *að það megi slíkar árásir gera, má ekki fara af íslenzku forráðasviði, ef ástæða er til að ætla, að nota eigi það gegn ófriðaraðilja. Ekki má heldur vinna nokkra vinnu á íslenzku forráðasviði við loft- far, er miðar til að undirbúa brottför þess í áðurnefndu skyni. 80 ára ver'ður í dag ekkjan Þuríðnr Þorbergsdóttir, Efri-Selbrekku. Þóra Magnúsdóttir, Grjótagötu 14 C, er sjötug í dag. Skðmmtunarskrifstofa ríkisins vekur athygli á, að samkvæmt auglýsingu útgefinni 14. þ. m. teljast undir „Aðrar kornvörur“ í 1. gr. reglugerðar um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum þess- ar kornvörutegundir: » VV ?.' Hrísmjöl, Semulugrjón, Bygggrjón, Mannagrjón, Maisenamjöl, og ber því að krefjast skömmtunarseðils fyrir þeim. Hins vegar ber ekki að krefja skömmtunarseðils fyrir sago, sagomjöli og kartöflumjöli. Reykjavík, 27. september 1939. Fiársðfnun naz- istaforingjanna erlendis er nú sonnnð. LONDON í morguin F.O. VIERISKI BLAÐAMAÐUR INN Knickerbocker, sem birti fregnina um hinar mikiu fjárhæðir, sem nazistískir leið- togar í Þýzkalandi hafa lagt inn l banka erlendis, hefir nú svarað áskorun frá dr. Göbbels unr að leggja fram sannanir fyrir stað- hiæfingum sínum, og í langri grein í „Paris Soir“ gefur hann ítarlegar upplýsingar í málinu, og gefur um leið upp nöfn á tveimur eða þremur Þjóðverjum, sem voru milligöngumenn við að koma fónu til varðveizlu er- lendis. Hann nefnir einnig banka þá og firmu, þar sem peningarnir og verðbréfin eru til geymslu, aðallega í Suður-Ameríku, Lux- emburg, Japan, Hollandi ogSviss landi. Hann skýrir einnig ítar- lega frá hinum miklu líftrygging- urn leiðtoganna. Blaðið „Paris Soir“ bendir á að áskorunin hafi komið frarn vegna þess, að nazistaleiðtogam- ir hafi haft ástæðu til að ætla að Knidkerbocker væri á leið til Ameríku, og gæti ekki svarað, en ffénn var r— án þess menn vissu — á leíð til Frakklands. VARSJA. Frh. af 1. síðu. hlé síðdegis 1 gær og verið væri að semja um heiðarlega upp- gjöf. í tilkynningu þessari var sagt, að frekari vörn væri til- gangslaus, þar sem borgin væri öll i rústum, allar stofnanir, sem reistar hafa verið, og fyrir- tæki, sem komið hefir verið á fót í almenningsþágu, svo sem gas-, vatns- og rafmagnsleiðsl- ur, eyðilögð, engin sjúkrahús o. s. frv. Níu sjúkrahús, þar sem hvert rúm var skipað særðum hermönnum, voru skotin í rústir. Almenningi verður ekki lengur veitt nein aðstoð, skotfæri eru þrotin og engrar hjálpar að vænta frá bandamönnum. Pólskur flugforingi, sem komst á flótta í skemmdri flug- vél til Budapest, sagði að jafn- vel hátt úr lofti hefði verið óg- urlegt að horfa á Varsjá. Sex þýzk herfylki hefðu umkringt borgina og héldu uppi stöðugri skothríð. Frá borginni barst í sífellu angistarkliður hinna særðu. Á hverjum einasta degi I DA8 ____ í 1 1 Næturlæknir er Grímiur Magn- ússon, Hringbraut 202, sírni 3974. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Aðal- Stöðin. OrHARPIÐ: 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Fréttir. 20„10 Veðurfregnir. 2Q,20 Hljómplötur: Orgellög. 20.,30 Frá útlöndum. 20,55 Otvarpshljómsveitin leikur (Einleikur á fiðlu: Þórir Jónsson). 21,35 Hljómplötur: Dægurlög. 21,50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. kviknaði í 40 til 50 húsum til viðbótar. Engin hús var lengur hægt að nota sem sjúkrahús. Það var í stuttu máli ekkert hægt að gera nema horfa á fólk- ið kveljast og deyja. NÝR MOSKVASAMNINGUR. Frh. af 1. síðu. för von Ribbentrops til Mosk- va, nema það, sem sagt var í gær, að hann færi þangað til þess að ræða seinustu viðburði 1 Póllandi. Bítt Balhanbaidalag. Menn hallast nú að þeirri skoðun, að það séu Balkanmál- in, sem aðallega sé rætt um jafnhliða sambúð Tyrklands og Rússlands. Fréttaritari frá Bukarest, sem kveðst hafa vitneskju sína frá stjórnmálamönnum, gefur í skyn, að ef til vill séu byrjaðar viðræður um Balkanrlkjasátt- mála, undir vernd ítalíu og Sovét-Rússlands. Með öðriun orðum: Tyrkland, Rúmenía, Ungverjaland, Búlgaría, Júgó- slavía og Grikkland myndi Balkanbandalag, með aðstoð Sovét-Rússlands og ítalíu, til þess að tryggja óbreytt ástand við Miðjarðarhaf. Með þessari sáttmálagerð félli Ungverja- land og Búlgaría frá öllum kröfum um aukin lönd, en Rússar viðurkenna yfirráð Rúmena yfir Bessarabíu. Japan með i ráðum. LONDON í morgun. FÚ. Japanski sendiherrann í Moskva, Togo, fór á fund Molo- tovs á þriðjudagskvöld. Það er talið líklegt, að þessi heimsókn standi í sambandi við erindi von Ribbentrops til Moskva. Sfldarafli Norðmanna Lærið enskn hjá brezkum háskóla-kandidat. BERT JACK. Sími 3519. Sóleyjargötu 13. Heima daglega 1—3. Bókfærslu- námskeið fyrir byrjendur hefst 5. október og fyrir framhaldsnemendur 11. október. Upplýsingar í sím- um 2370 og 4523. ÞORLEIFUR ÞÓRÐARSON. Útbreiðið Alþýðublaðið! NÝJA BfÖ Hl Hertur f til hetjudáða Amerísk kvikmynd frá Gol- umbia film. Aðalhlutverki'ð leikur hinn óvi'ðjafnanlegi skopleikari Joe E. Bnown, ásamt Jun« Travis og Man Mountain Denn heimsmeistari í frjálsri glímu. Aukamynd: Þegar skyldan kallar. Amerísk skopmynd leikin af Andy Clyde. Jarðarför systur minnar, Sigríðar Guðmundsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 29. þ. m. klukkan 1 V>. Jarðað verður í nýja kirkjugarðinum. Arnbjörg Guðmundsdóttir. Okkar hjartkæra móðir, tengdamóðir og amma, Margrét Jónsdóttir verður jarðsungin frá dómkirkjunni laugardaginn 30. þ. m. At- höfnin hefst með húskveðju frá heimili hennar, Ásvallagötu 35, kl. 1% e. h. Kristín G. Samúelsdóttir. Elías E. Jónsson og börn. FIMTPPAGSPANSKLÚBBUIIIMM. Pansleikur í Alpýðuhúsmu við Mverfisgðfu f kvöld klukkan 10. Hijömmit nndfr stjórn Bjarna Böðvarssonar Aðgonaumiðar á kr. -g verða seldir frá kl. 7í kvöld. JÍ®IPw@ lafifirðiigar! Athagið! Nú hefi ég úrvalskjöt og slátur úr beztu fjár- sveitum austanfjalls. Gerið pantanir sem fyrst. Verzlunin Framtiðin Hafnarfirði GUÐMUNDUR MAGNÚSSON, sími 9091. LangaroesskóIinD. Bára Sigurjónsdóttir Alfreð Andrésson Brynjólfur Jóhannesson. Sigfús Halldórsson. Cabaretkvöld að Hótel Borg n.k. laugardag kl. 10 e.h. DANS til klukkan 4. Lárus Ingólfsson AðBðDgDiniðar á br. 3,50 seldir að Hðtel Borg (suðurdyr) ð fðstndao kl. 4—7. Samkvæmt skeyti til Fiskifél. Island frá fiskimálastjióranum í Noregi, var síldarafli Norömanna 23. þ. m. sem hér segir: 143 norsk skip voru komin heim af íglandsmiöum með 140,236 tunn- ur, sem skiftust þannig eftir verk unartegundum: Saltsíld: 57,554 tunnur. Hausskorin síld: 21,621 tunnur. Matjessíld: 38,786 tunn- ur. Kryddsíld: 22,066 tunnur. SykursöltuÖ síld: 559 tunnur. Ýms ar aðrar verkunartegundir: 1,650 tunnur. F. O. Öll börn, sem sækja eiga Laugarnesskólann í vetur, og ekki hafa sótt skólann nú í haust, mæti í skólanum laugardaginn 30 september klukkan 10 f. h. Jón Sigurðsson, skólastjóri Kvöldskóli K. F. U. M. veröur settur mánudaginn 2. okt. kl. 8V2 stundvíslega í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Um- sækjendur em beðnir að innrita |sig sem allra fyrst í Verzl. „Vís- ir“, Laugavipgi 1. * ; Sbrlfstof StórstúkB Islands og afgreiðsla barnabl. „Æskanu er flutt í Kirkjuhvol.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.