Alþýðublaðið - 30.09.1939, Blaðsíða 1
?g?
'ég
¦>.
Bústaðaskipti.
Eaupendur blaðsins,
sem flytja, geri svo
vel og tilkynni bú-
staðaskiptin í dag eða
á morgun.
Símar: 4900 og 4906.
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1939.
225. TÖLUBLA©
Kaupendur
Alþýðublaðsins, sem
hafa bústaðaskipti i-ú
um mánaðamóti'b
. geri svo vel og til-
kynni það í mf-
greiðslu blaðsins.
Símar; 4900 og 49©8.
Hitler fékk bróðurpartinn af Póllandi
Samkvæmt nýja samningnum í Moskva
fær Hitler bæði Yarsjá og Lemberg, og
Stalin hvergi land vestur að Weichsel.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun.
SAMNINGUR Þýzkalands og Sovét-Rússlands um skiptingu Póllands, sem undirritað-
ur var af von Ribbentrop og Molötov í fyrradag, í viðurvist Stalins, hefir nú verið
birtur bæði í Berlín og Moskva.
Sýnir samningurinn, að Hitler hefir fengið bróðurpartinn af Póllandi, og mikið meira
en gert var ráð fyrir þegar merkjalínan var ákveðin milli þýzka hersins og rauða hersins á
dögunum. Þýzkaland fær bæði Varsjá og Lemberg, og Sovét-Rússland fær hvergi land vest-
ur að Weicshel.
Samið í andruinslofti
Kort af Póllandi, sem nú hefir verið skipt.
England og FrakUand
balda sfríðinn áfram.
Þau láta ekki hræðast af hótunum.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. . KHÖFN í morgun.
REGNUM FRÁ LONDON OG PARÍS ber saman um það,
að samkomuíag Hitlers og Stalins um skiptingu Póllands,
friðartilboð þeirra og hótanir í sambandi við það muni engin á-
hrif .hafa á Engíand og Frakkland. Þau muni halda stríðinu á-
fram þar til fullnaðarsigur sé unninn og Evrópa tryggð gegn
árásarhættunni frá Þýzkalandi Hitlers. England og Frakkland
m.úni ekki láta Hitler hræða sig með hótunum um þátttöku Sov-
ét-Rússlands í styrjöldinni.
í London er hótunum Rússa
og Þjóðverja líkt við „fugla-
hræður" — tilgangurinn sé að
skjóta Bretum og Frökkum
skelk í bringu og-valda ágrein-
ingi þeirra í milli með þeirri
afleiðingu, að þeir verði hik-
andi í baráttu sinni.
I París er það tekið skýrt
fram, að stefna Frakka sé ó-
breytt eins og Breta. Frakk-
land, segja menn þar, vinnur
ekki að því að vernda aðeins
eigin hagsmuni, heldur öryggi
og sjálfstæði allra þjóða. Þar
geta menn ekki séð, að eyði-
legging Póllands og kúgun
pólsku þjóðarinnar geti verið
grundvöllur friðarins.
Þessar hótanir, segja Frakk-
ar, eru sókn í stríði orðanna —
og það er þegar komið í ljós, að
þessi isókn nær ekki tilgangi
sínum.
Tyrklr standa vlð sfeold-
Hndlngar sínar við
Breta og Frabka.
LONDON í morgun. FÚ.
í fregn frá Ankara í gær-
kveldi er sagt, að hinn gagn-
kvæmi aðstoðar- og viðskipta-
sáítmáli milli Tyrklands, Bret-
lands og Frakklands hafi nú
fengið fullnaðarsamþykkt og
yerði undirskrifaður þegar er
tyrkneski utanríkismálaráð-
herrann sé kominn aftur frá
Moskva,
Samkvæmt áreiðanlegustu
Frh. á 4. síðu.
áttn, segir Ribbentrop.
Nánar sagt liggja hin nýju
landamæri Þýzkalands og Sov-
ét-Rússlands þannig í gegnum
Pólland:
Frá suðurlandamærum Lit-*
haufens suðvestur að núverandi
landamærum Austur-Prúss-
lands rétt fyrir norðan smábæ-
inn Augustov, þaðan meðfram
Austur-Prússlandi vestur að
ánni Pissa og suður með henni
að Ostrolenka við Narevfljót,
þaðan suðaustur að fljótinu
Bug, meðfram því í suðaustur-
átt, fram "hjá Brest-Litovsk,
sem fellur í hlut Rússa, fyrir
austan Lemberg suður að San-
fljóti og síðan meðfram því
vestur að landamærum Slóva-
kíu.
Rússar fá þannig þó öll
pólsku landamærahéruðin upp
að Rúmenfu og þar með mest-
allar olíulindirnar í Austur-Ga-
lizíu, en Pólverjar hafa að vísu
gengið þannig frá olíulindun-
um, að þær eru taldar algerlega
einskis virði í heilt ár.
I fyrrakvöldi, eftir að samkomu-
lag hafði náðst í höfuðatrioúm
var veizla haldin í Kreml von
Ribbentrop til heiðurs, og þar á
ieftir var balletsýnijng í ióperuleikr
húsinu.
Áður en von Ribbentrop f ór
heim frá Moskva lýsti hann því
yfir, að vinátta Sovét-Rússlands
og Þýzkálands væri nú komin á
endanlegan og óhagganlegan
gruindvöll.
Hann sagði að það yrði að
koma á friði, hvað sem það
kostaði, og yrðu England og
Frakkland að hætta þessari gjör-
samlega þýðingariausu styrj^ld.
Ef að þau tækjiu ekki þann kost
mundu Þýzikáland og Sovét-Rúss-
land taka til sinna ráða.
Von Ribbentrop harmaði mjög
að dvöl hans í Moskva hefði hlot
ið að verða svo stutt. Samninga-
umleitanir allar, sagði hann,
að farið hefðu fram í andrúms-
lofti göfugmennsku og vináttu.
Fór hann sérstaklega hjartanleg-
ten orðum um hinar ástúðlegu
viðtökur hjá Stalin og Molotov.
Klukkunnl
verður ekki seinkað samkv.
líeglugerð, sem dðmsmálaráðu^
neytið gaf út í gær, að minnsta
kosti út októbermanuð.
Varsjá, miðbærinn, sem Þjóðverjar hafa tekið, eftir að hafa skotið hann i rústir. Fremst á
myndinni sést Leikhústorgið og þakið á leikhúsinu, hinum megin við það á miðri mynd-
inni Ráðhúsið. Myndin er tekin úr loftinu.
-----------:--------------±-----------,------------------.—;----------------,-------------------__—,--------;-----
BrezU flngforiDolnii neit-
aöi ae dæla benzini af
flnnvélinni eða fara i land.
» •------------
Var flugvéliii aH elta pýæka kaf*
báta uti fypir Norðurlandi?
"C* RU þýzkir kafbátar á
*¦** sveimi úti fyrir Norð-
urlandi? Þessi spurning er á
hvers manns vörum í dag.
Um kl. 8 á f immtudagskvöld
var vélbátur frá Húsavík á
Skjálfandaflóa. Myrkur var
og allt í einu er skæru ljósi
varpað á hann. Ekkert skip
sáu bátverjar, en þeim virt-
ist sem Ijósin kæmu mjög
neðarlega af sjónum — og
eftir nokkra stund sáust
greinilega turnar upp úr
sjónum.
Þá hafa þær fregnir borizt
frá Þórshöfn á Langanesi, að
tveir kafbátar hefðu sést fyrir
utan landhelgi við Langanes.
Þessar fregnir staðfesta þann
grun, að brezkar hernaðarflug-
vélar — ein eða fleiri leiti að
þýzkum kafbátum úti fyrir
Norðurlandi. Enda fór flugvél-
in, sem kom til Raufarhafnar,
eða önnur af sömu gerð, víða
inn með fjörðum fyrir Vestur-,
Norður- og Austurlandi.
Sofoed
Hansen fiugmálaráðu-
Agnar Kofoed-Hansen kom
hingað í gær, og hafði Alþýðu-
blaðið tal af honum í morgun.
Alþýðublaðið spurði hann
hvort hann vildi segja nokkuð
um þau skrif Vísis og Þjóðvilj-
ans, að hann hefði átt að haga
sér öðru vísi en hann gerði.
„Ég hefi ekkert við þessu að
segja annað en það, að ég gerði
fullkomlega skyldu mína og
annað ekki. Ég get heldur ekki
séð að ríkisstjórnin eða ég hefð-
um getað farið öðru vísi að en
gert var.
Þegar ég kom til Raufarhafn-
ar um nóttina kl. 4, f ór ég strax
um borð í flugvélina, eins og
ég hefi raunar sagt yður áður.
Þá þegar þóttist ég sjá, að flug-
mennirnir ætluðu sér að
strjúka á brott. Þegar ég kom
um borð í vélina, var áhöfnin
önnum kafin við að fægja
glugga vélarinnar.
Einmitt af þessum ástæðum
fór ég fram á að benzíni væri
dælt af benzíngeymum vél-
arinnar, nema því, sem nægði
til Reykjavíkur. Þessu neitaði
flugforinginn, en þó aðuvitað
kurteislega. Þá fór ég fram á
að öll áhöfnin kæmi í land og
dveldi þar til ég færi um
borð með henni um kl. 8 um
morguninn. Þessu var líka neit-
að jafn-kurteislega.
Grunur minn reyndist líka
réttur, flugvélin fór um morg-
uninn um kl. 6."
Þær sögur hafa gengið hér í
bænum, að brezki flugforing-
inn hefði ekkert drengskapar-
loforð gefið um að fara ekki frá
Raufarhöfn, en þetta er rangt,
og hefir Alþýðublaðið fengið til
birtingar yfirlýsingu hans.
Hún er svohljóðandi:
„I agree not to leave Rauf-
Frit. á á. síðu.
| Samningamir 1111
strfðsíbættnpóbi
u spmiiia eri
strandaðir.
igreinlnpnm visað
íii sáftasemjara.
SAMNINGANEFNDIR I
sjómannafélaganna 1
og eimskipafélaganna, será 'i
fjallað hafa um áhættu- |
þóknun sjómanna á stríðs- !j
hættusvæðum og trygg- |
ingu þeirra ,sátu á fund- %
um allan daginn í gær og ;;
í morgun. ;!
Samningar tókust ekki, ;>
og var aðalágreiningurinn f
um það, hvað telja skyldi $
stríðshættusvæði. Vildu I
utgerðarmenn ekki ganga |
inn á að Vestur-^Atlants- <
haf teldist stríðshættu- <¦
svæði, enda þótt vitað sé, f
að það er einnig talið I
stríðshættusvæði í samn- t
ingi sjómanna og útgerð- |
armanna í Noregi, sem I
undirritaður var þ. 20. þ. |
m I
Ákveðið var að vísa 1
málinu til sáttasemjara. |
.4
Bruni i vðrnffeyiaslii
KBON í Bankasíiiti..
UM kl. 5 síðdegis i gæf varS
eldsvoði í vörugeymslu
KRON í Bankastræti. Varð all-
mikið tjón á vörum, einkura
vefnaðarvöru.
Eldurinn kom upp í mið-
stöðvarherbergi, sem er í miðju
húsinu. Varð víða að rjúfa þak-
ið til þess að komast að því að
slökkva eldinn. Tókst fremur
greiðlega að slökkva eldinn.