Alþýðublaðið - 02.10.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1939, Blaðsíða 1
ALÞTÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 2. OKT. 1939. 226. TÖLUBLAÐ Rússar ætla að kúga Flnnland on Lettland á sama hátt og Eistland ...■■■♦■.. - Utanrfkisráðherra Lettlands hellr fengið boð nm að mæta lyrir sovétstjðrnfnni f Moskva f dag. Stríðl kyijaði pegar Hitler , en enðar ekki fyrr en Bretnn og Frökkum sjrnist -----#■--- ® hur ehtlt svarar f rlðartali Hitlers LONDON í morgun. FÚ. Wflotamálaráðherra Breta INSTON CHURCHILL flutti skörulega útvarpsræðu í gærkveldi og gerði að umtals- efni friðartillögur Hitlers. Er- indi sitt nefndi Churchill: „Fyrsti mánuður styrjaldarinn- ar“ — og var hann mjög skor- inorður. Stríðið byrjaði, þegar Hitler vildi, að Jtað byrjaði, sagði Churchill, en það mundi enda, þegar Bretland og Frakkland hefði sannfærst um, að Hitler liefði fengið hæfilega ráðningu. Og sigurinn gæti ekki fyrr tal- izt unninn, en Hitler og menn hans hefðu misst tökin á þýzku þjóðinni. Af þeim 85 milljónum matnna, sem Þjóðverjar rá'ða yfir, eru 16 millj-ónir Tékkar, Slóvakar -og Austurríikismenn, sem allir hafa risið upp gegn nazistum, en er haldið niðri með valdi. Hinum megin eru 85 milljónir Frakka og Breta, sem njóta aðstoðar samveldislanda sinna -og ný- lendna og samúðar -og siðferði- legs stuðnings Indverja. Vér trú- um því, sagði ChurchiLl, að vér njótum og séum verðugir vel- vildar og virðingar flestra þjóða hieim-s, og fyrst og fremst Ban-da- ríkajamanna. Um styrjiöldina sjálfa fyrsta ínánuðinn sagði hann, að hann vildi leggja áherziu á 3 höfuð- atriði: 1 fyrsta lagi, að tv-ö st-órveldi hefðu g-ert inurás í Póll-and o-g herir þeirra vaðið yfir lan-dið, en hin hetjulega vörn pólsku þjóðar- i-nnar hefði sýnt, að hún ætti sér ódauðlega þjóðarsál. Pólska þjó&in er sem klettur, sem á eftir að gnæfa upp úr brimrótinu á ný, sagði hann. Annað h-öfuðatriðið, sem. hann vildi leggja áherzlu á, væri það, a'ð rússneska stjörnin fylgdi eig- inh-agsmunastefnu af köl-du blóði. Vér hefðum getað óskað þ-ess, sagði Churchill, að rússneski her- inn hefði veitt Pólverjum lið, í stað þess að honum hefði v-erið skipað gegn þeim, og einnig væri þess að geta, að Rússar hefðu hi-ndrað framrás Þj-óðverja til suðausturhluta álfunn-ar -og Svartahafs. Bretar, Frakkar og Rússar ei,ga í .íauninm það sarna áhugamál, að Þj-óðverjum tak- ist -ekki að láta styrjöldina ná til Balkanskagans. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. CHURCHILL. Engu brezku skipi sökkt siðustn vikn. ÞriÖja h-öfuðatriðið er, sagði Churchill, að þýzkum kafbátum hefir orðið æ rninna áge-ngt með hverjum deginum, sem liðið hefir, í s-ókn sinni gegn brezkum skip- Frh. á 4. síðu. ÞAÐ þykir nú augljóst, að Sovét-Rússland ætli að nota sér ófriðinn vestur í Evrópu og vináttusamning sinn við Hitler til þess að leggja aftur undir sig þau lönd, sem veltu af sér oki Rússa í lok heimsstyrjaldarinnar. Eftir að Póllandi hefir verið skipt upp á milli Sovét- Rússlands og Þýzkalands, og Eistland verið kúgað til þess að þiggja rússneska vernd og þar með verið gert að rúss- neskri hjálendu á horð við verndarríki Hitlers, Slóvakíu, virðist röðin nú vera komin að Finnlandi og Lettlandi. Ut- varpið í Moskva hefir sagt frá því, að sovétstjórnin muni innan skamms leggja fyrir stjórnir Finnlands og Lettlands uppkast að sams konar samningi og hún gerði við Eistland í vikunni sem leið. Fregnir hafa borizt frá Lett- flugstöðvar í Lettlandi, og auk- landi um það, að lettneski ut- in réttindi til vöruflutninga yf- anríkismálaráðherrann fari til ir landið. Moskva í dag. Ákvörðun um þetta var tekin á stjórnarfundi í gær, en á þeim fundi gaf ut- anríkismálaráðherrann skýrslu um sáttmála Sovét-Rússlands og Eistlands. Þessi sáttmáli hefði breytt svo mjög öllu við- horfi, að Lettland yrði að vinna að því, að taka til endurskoð- unar sambúð sína við nágrann- ana, einkanlega Rússa. Fregnir frá Eistlandi herma, að eistlenzki utanríkismálaráð- herrann hafi fært lettneska ut- anríkismálaráðherrunum boð um að koma tii Moskva. Þá segir í fréttum frá Eist- landi, að 20 rússnesk herfylki — sem verið hafa við landa- mæri Eistlands, hafi nú verið send til lettneskgi landamær- anna. í Eistlandi eru menn þeirrar skoðunar, að nú sé röðin komin að Lettlandi, að gera sáttmála við Sovét-Rússland, svipaðan sáttmála Eistlendinga og Rússa, og Rússar fái einnig rétt- indi til þess að hafa flota- og FriðaitiM lítlers terðnr birt einhvern næstn daga. —----♦ ■ Utanrikismálaráðherra Hnssolinis með í ráðum. M LONDON í morgun. FÚ. EÐAN franski herinn á vesturvígstöðvunum nálgast sniám saman. höfuðvirki Siegfriedlínunnar, er hvar- vetna um heim beðið með mikilli óþreyju eftir fréttum af viðræðum þeirra Hitlers ríkiskanzlara og Ciano greifa, ut- anríkismálaráðherra Ítalíu, sem kom til Berlín í gær. Ríkisþing Þýzkalands hefir verið kallað saman í þess- ari viku til þess að hlýða á merkilegar yfirlýsingar frá rík- iskanzlaranum. Fregnir frá Berlín herma, að tilgangurinn með að kalla sam- an ríkisþingið í yfirstandandi viku, sé sá, að Hitler geri grein fyrir tillögum, sem harin ætlar fram að bera, Hitler ræddi þessar tillögur á fundi sínum á laugardagskvöldið með ráðherr- unurn og helztu foringjum her- foringjaráðsins. Ciano greifi, utanríkismálaráðherra Ítalíu mun taka þátt í umræðum um þessar tillögur, en Hitler bauð Ciano greifa til Berlínar í því skyni. Tillögur eru sagðar Frh. á 4. síðu. Eistland nndir svipn sovétstjðrnarinnar. LONDON í gær. FÚ. F-orsætisráð-h- Eistlands sagði í útvarpsræðu á laugardagin-n, að afleiði-ng þess, að Eistlendingar hefðu mótspyrnulaust failizt á kröfur Rússa, væru, að þjóðin hefð-i kornizt hjá að h-eyja v-on- lausa baráttu, -og auk þess væri tryggt, sjálfstæði þjóðari-nnar í utan- og innanríkismál-um. For- sætisráðherrann fór fögrum orð- um um kjark og baráttuhug e-ist- ienzku þjóöarinnar, en þessir kostir kæmu ekki að notum, þeg- ar st-órveldi, sem réði yfir öllum nútíma hernaðartækjum væri að m-æta. Flotaforingi Eistlands hefir verið sviftur st-örfum og gert er rá'ð fyrir, að fleiri breytingar verði g-erðar á herstjórninni. Flotaforingjanum mun hafa veriÖ vikið frá af því, að pólska kaf- bátnum „Orselle“ tóikst að sleppa frá Tallin. 1 fregn frá Eistlandi er sagt, að margir hátt settir menn muni verða leiddir fyrir berrétt út af þessu atviki. í d-önsku blaði, sem getur um sáttmála Sovét-Rússlands og Eistlands, er k-omist sv-o að orÖi: „Vér skiljum mæta vel, hvers vegna Eistland b-eygði sig fyrir jofureflinu, í stað þess að leggja ut í styrjöid, þar sem engin sig- urvon var fyrir hendi. Vér höf- um fyllstu samúð með þessari Frh. á 4. síðu. Norðursjórinn, miðstöð sjóstríðsins. Á kortinu sjást tundurdufla- girðingar Breta í Ermarsundi, við austurströnd Englands og úti fyrir þýzku Norðursjávarströndinni, auðkenndar með skástrik- um. Inni í Eystrasalti sjást tundurduflagirðingar Þjóðverja suður af Stórabelti og Eyrarsundi. Ætla Þjóðverlar að stððva viðskipti Dana og Breta? Þrjú dðnsk skip, meö landbðnaðarafurðir til Englands, voru tekln on flutt til Pízkalands. Frá fréttaritara AlþýSublaðsins KHÖFN í morgun. ÞRJÚ DÖNSK SKIP til- heyrandi Sameinaða gufu- skipafélaginu, ”Diana,“ ”Rota“ og ”Margarethe,“ sem voru á leið til Englands með landbún- aðarafurðir, voru tekin í Norð- ursjónum á laugardagsnóttina af þýzkum herskipum og flutt til þýzkra hafna. Danska flutningaskipið ”Ly- næs“, sem var með timburfarm á leið frá Svíþjóð til Hollands, hefir einnig verið tekið af þýzk- um kafbát og flutt til Þýzka- lands. Danska stjórnin hefir mótmælt t-öiku allra þessara skipa í Berlín og skí-rskotað til þess, að ekkert þeirra hafi haft n-eina bannvöru innanb-orð, og að hlutieysissamn- in,gur Danmerkur og Þýzkalands hafi greinileg ákvæði inmi að halda um það, að Danmörk hafi rétt tii þess að reka venjuleg viðskipti við b-aeði England og Þýzkaland, þ-ótt til ófriðar kæmi mxlli þeirra. En þessum mótmæl- um hefir ekki en-n verið svarað af þýzku stjórninni. Skotið i kaf án nokkurs fjrrlrvara. Dansika kolaflutningaskipinu „Vendia“ var sökkt af þýzkum kafbát í Niorðursjó-num kl. 11 fyrir hádegi á laugardaginn, án þess aö skipið hefði nokkra að- v-ö-run fe-ngið. Það var fyrst sk-ot- ið á það tveimur skotum og síð- an tafarlaust tundurskeytinu, sem hæfði vélarrúm skipsins. Ellefu manns af áhöfninni fórust við sprenginguna, en sex var bjargað af kafbátnum og síðan settir ura þ-orð í annað danskt skip, sem k-om með þá til Kaupmannahafn- ar í gærkveidi. „Vendia“ hafði engan farm méðferðis, en var að sækja kol til Englands. Þýzksr kalbátnr stöðvaði Hekln! Skaut tveimur skotum fyrir framan hana og hvarf siðan Flutningaskipið Hekla kom hingað í gær frá Englandi — og er nú farið út um land. Þegar skipið var statt í Norðursjónum um 90 sjó- mílur austur af Blythe í blíðskaparveðri, var því allt í einu gefið merki um að stöðvast, af þýzkum kafbát, Samtímis var þremur öðrum skipum, sem þarna voru, gefin stöðvunarmerki, Kafbáturinn skaut tveimur skotum fyrir framan Heklu og hún stöðvaðist, en hélt svo á- leiðis til kafbátsins. En allt í einu kafaði kaf- báturinn, kom ekki upp aftur og skipti sér ekki meira af skipunum. Eftir eina klukkustund hélt Hekla áfram ferð sinni. Skipið var tómt þegar þetta har við. Sögur hafa gengið um það, að skipverjar á Heklu liafi verði neyddir til að fara í bátana og verið í þeim í eina klukkustund áður en þeir fengu að halda áfram, Þessi síðasta fregn hefir ekki fengizt staðfest á skrifstofu Faa- berg og Jakobsen. Þjóðverjar flagga. Þýzku flutningaskipin flagga í dag eins og gert er uni gervallt Þýzkaland af tilefni „sigursins" í Póllandi og fleiri herlegheitumí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.