Alþýðublaðið - 10.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.05.1927, Blaðsíða 3
ALBÝÐUBLAÐIS Reykið Bíarsmaníi's vinclla. Supremo, Maravilla, El Arte, Scott, , Epoca, King, Cobden, Miranda, Alt era ftetíe gamlir og ööðlr konnmgjar. er gott áýnishotn af ;->ví, hvernig ekki á að hirða poka. Án gamans. Það er skömm bæði fyrir bæinn og ríkið, hverhig þetta stjórnarráðstún er hirt. Það vill svo t/1, að þessu heimili stjórnarráðsins er þannig í svext kömið, §ð borgararnir geta ?kki Ennað en horft' daglega heirn að bænum. fVæri ekki vel tíl fallið að jptáð- ursetja sunna (víði eða ribs) með fram gjrðingunní að neðan, svo að þar stæðu frísklegir noÉkurrá ára gamlir runnar 1930? i 2g veit ákki betur en bygg- ingarnefnd jæjarins hafí eftirlit með húsum manna hér i bæmim, sjái um, að bús séu ekki íyggð ósmekkleg sða Ijót, svo að stíll þeirra særi ekki smekk manna. Er það ekki í verkahring binnar sömu nefndar að hafa eftirlit með þvi, að hús og "oðnv er Hggja íyrir fyrir augljti almennings, séu hirt vansalaust? ""Ef svo er, hygg ég, að bygg- taganeíndin/hafi nóg að gera næstu dagana, og vil ég Ieyfa mér að ráðleggja Isenni fyrst að ííta heim að „Kúsi ? svefni". Arngr. Sristjánsson. Alþýðublaðið, „Morgunblaðið" og „Vísir" eru beðin fyrir svo íátandi auglýsingu til lesendanna frá undirrituðum, — að hann varí alla þá við, er Hstsýningar sækja, að fara ekfci á sýningu Listvina- félagsins, sem nú er, vegna þess, að hann álítur, að hætta stafi af að vera í miðsal hússins, vegna sprunginna veggja og rangrar byggingar á þakinu. Aðvörun til stjórnar Iistvinafélagsins og sýn- ingarnefndar, sem gefin var í tæka tíð, hefir ekki verið tekin til greiria, og er því þessi leið valin, pð láta fólkið fá vitneskju um hættu þá, er hann álítur það kom- asf í með að sækja sýninguna. Reykjavík, 10. maí 1927. Jókannes Svetnsson Kiarvál. Togararnir. „Arinbiörn hersix" kom af veib- wm í gær með 82 tunnur lifrar, "ÍMai" með 98 og „Njbrbur" í morgun með 76 tn. Erleffiöf sfsnsfeeyti. Khöfn, FB, 9. roaí. Atlantshafsflug. Frá París er símab: Nungesser, frakkneskur flugmaður, lagði af stað í gærmorgun í Atlantshafs- flug frá París til New-York-borg- ar. Hann er væntanlegur til New- York í dag. Hersýning íhaldsins og róstnr henni samfara. Frá Berlín er símað: Sjötíu þús- undir hermanna úr Stálhjálmafé- ('faginu héldu hersýningu í gær um leið og mótmælafundurinn var haldinn. Víða lenti í bardögum milli Stálhjálmafélagsmanna og sameignarsinna, og særðust tvö faundruð menn í þeim viðureign- um. TaliÖ er, að þjóðernissinnar ráði yfir tveimur milljónum her- æfðra manna. Keaning kierksins. Ég hlýddi á kenningu klerksins, klerksins — þess dánumanns, foringja fre'.saba hópsins, flytjanda sannnleikans. Orðgnótt var fægð og fögur, frjálslyndis-blær í rórh, heillandi helgilýsing, hugbnæm, sem angandi blóm. ELnstöku einföldum sálum orðin hans veita frið, . er kunna' ei að skilja, kjama mála og klígjar ,því ekki við: Ab rósum hann stráir á rotin sár og ranglæti fremur með þögn, ab bjóða oss falska fegurð, en, forðast hin réttu gögn. Fanst honum fljótt á að Hta fagurt ab litast um heim,, aitrað til ekkna og sjúkra' án þéss að hl]óta séim. Mannvjonzka minkandi færi; mörg væra hælin reist. Hagurinn hækkandi .gengi,, en hlypi þó ek^i geist. Kvab hann ei kjark í þrællnn: Kastaðu helsi af þér í stao þess að vola og víla BÍ vesöld og rangindum hér! Til frelsis og lífs erru fæddur, «i fæddur til e;gnarhalds, x að þræla sem þolgóður hestur í þégu hins rangláta valds. Nei, utan við merginn málsins markar sér klerkur braut og laðar með litfögru hismi lýð til að elska þraut. Og klerkurinn stigur í stólinn; streymir af vörum hans andlansa 5»læðisvolið, — vegtálmi sannleikans. Næturíœknir er í' nótt Árni Pétursson, Upp- sölum, sími 1900. Jafnaðarmannafélag íslands. Fundur í kvöld kl. 8V2 í kaup- þingssaliium. Félagarnir eia beðn- ir að fjölmenna og mæta srund- víslega. Veðrið. Hiti 8—2 stig. Víðast fremur hæg sublæg átt eða logn. Víðast þurt vebur. Loftvægislægð fyrir austan land, en lægb- suður af Grænlandi. Útlit: Dálítið regn hér á Suðvesturlandi. Annars svipað veður. Skipafréttir. „Brúarfoss" fór héban í gær um Hafnarfjörð áleiðis tíl útlanda. Trmburskip korn í gær^ til Árna Jónssonar. Hugur „Mgbl". tilfátækiinganna kemur glögt í Ijá's í dag, þegar það ilskast út af því, að jafnað- armenn á Isafirbi vilji ekki láta rnenn þurfa að ganga lengi eftir því að losna við sveitarskuldar- stimpilinn, sem íhaldinu þykir skemtílegra ab sjá á fátæklingun- um. Jafnframt er.blaðið svo gáfu- legt(!) að ætla, að menn geti kos- íö dauðir. Eðá var hér að eins um venjulegan illgimisþvætting þess að ræða? Knattspyraufé. „Fram". Félagar eru beðnir að athuga æfingatöflu á öðrum stað í blað- inu og beðnir að fjölmenna. II. flokks félagar muni að koma á fyrstu æfinguna, sem er í kvöld. U. M. F. Velvakandi Afmælisfundur annað fcvöld (miðvikudag) kl. 8y2 / Iðnó (uppí), Þeir kaupendur A!pýÖub!»ðsins, sem hale hústabaskifti, eru vinsamlega beðnir að gera afffreiðslu blabs- ins aðvart i tirna, svo ekki verði Vanskil á blaðinu. Húsasmiði í Reykjavík hefir byggingar- nefndin nýlega viðurkent trésmið- ina Kristmund ölafsson, Hverfisg. Nýkomlð: Sumarkápnefni svört og mislit. Sumarkjólatau, mikið úrv., afaródýr. Golftreyjur, úr ull og silki. Morgunkjólaefni, frá 2,50 í kjólinn. Sængurveraefni, frá 4,20 i verið. Skyrtutvistar. Sportskyrtuefni, ódýr. Undirlakaefni, Handkí. frá 0,75 st. Léreft, bl. og óbl. Sokkar ails konar/ Kven- og barna-nærföt, og m. fl. Verzlun Karöl. Benedlkfss. Njálsgötu 1. — Sími 408. r ÍM iiiii argar tegundir af góð- um og ódýrum Kjóla- i i Itauum bæði úr Ull og Bóm- É ull. — Sömuleiðis svart S Klæði mjög fallegt, að eins P kr. 12,00 pr. meter. ¦ Vörur sendar gegn póst- I IkFÍifsE hvert á land semer. i . VerzlfiaHKpðraífflar&Go. I IEimskipafélagshúsinu. Simi 491. T^ld rrasavaíe er nýjasíi og bezti Kaldár-iirykkurinn. BrlósísFfeoFsserðln NÖI Sími 444. Smiðjustig 11. 104, Jóhannes Kr. Jóhannesson, Suburpóli, og Einar Runölfsson, Undargötu 34, og múrarana Er- lend' Þ. Magnússon, Fálkagötu 3, og Jón Bergsteinsson, Hverfisg. 84. Fiskbirgðir. I. mai reiknast fiskbirgbir 130- 428 skpd. Þar af munu 6—7 pús, skpd. \*ra íyrra árs fiskur. Oengi erieKdra mynta i dag: 100 kr. darískár . . ". — 121,64 100 kr. sænskar . ^ . — 122,06 100 kr. norskar . . . . - 118,05 Dollar . . . . . . . - 4,56% 100 frankar franskir. . — 18,06 100 gyllini hollenzk . - 182,82 100 gullmörk þýzk. . . — 108,13 Jón Björnsson, sem skrifaöi „Þann bersynd- uga", langax tí.1 aö láta ííta svo út, sem hann sé ekki svo lítið kunnur er.lendis. Ekki hefir samt or&ið várt við pað hingað til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.