Alþýðublaðið - 04.10.1939, Blaðsíða 1
RITSTJéRI: F. R. VALDEMARSS0N
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
PSEX. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAGUR 4 OKT. 1939.
228. TÖLUBLAÐ
Mnssolini talinn haf a lofað
ast mlllioonanmaður fprir flitler.
Hann er sagður ætla að stinga upp á sjð
velda ráðstefnu til að ræða friðartilboð Hitlers
.... . <
Lögreglttraniisöbn |
hjð viðskiptamála-j
ráðherra.
EYSTEINN JÓNSSON j
viðskiptamálaráð- ;
herra krafðizt þéss í morg- ;
un, að lögreglurannsókn
færi fram á heimili hans
og væri gengið úr skugga
um það, hve miklar kola-
birgðir hann hefði. Gerði
hann þessa kröfu af tilefni
greinarinnar, sem birtist í
blaði kommúnista í morg-
un.
Lögreglurannsóknin var
framkvæmd laust fyrir
hádegið af þeim Valdimar
Stefánssyni fulltrúa lög-
reglustjóra, Sveini Sæ-
mundssýni fulltrúa í saka-
málalögreglunni og Sig-
urði Gislasyni lögreglut
þjóni. Þeir rannsökuðu
hús ráðherra, Ásvallagötu
67, hátt og lágt —- og þar
VORU ENGIN KOL!
Báðir ritstjórar Þjóð-
viljans, þeir Éinar Olgeirs-
son og Sigfús Sigurhjart-
arson voru sóttir af lög-
reglunni til þess að vera
viðstaddir húsrannsókn-
ina. Þeir gengu um kjall-
ara hússins — ásamt lög-
reglunni, en neituðu að
fara víðar.
Stóðu þeir sneypulegir á
tröppum hússins meðan
rannsóknin „ var fram-
kvæmd að öðru leyti,
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun.
SAMKVÆMT nýjustu fregnum frá Rómáborg er það nú
fullyrt, að Mussolini hafi tekið að sér að vera milli-
göngumaður fyrir Hitler um friðarsamninga, og sé ætlun
hans að stinga upp á'sjö velda ráðstefnu, sem England,
Frakkland, Þýzkaland, Rússland, ftalía, Tyrkland og Banda-
ríkin taki þátt í.
Roosevelt Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í Washington
í gærkveldi, að honum hefði ekkert boð borizt á slíka ráð-
stefnu né yfirleitt nokkrar fregnir af því fengið, að hún
væri fyrirhuguð.
wr*
j».
í Rómaborg var haldinn ráð-
herrafundur í gær-eftir að Ci-
ano greifi kom heim frá Berlín
og er talið, að hann muni hafa
gefið þar skýrslu um för sína
og hið fyrirhugaða friðartilboð
Hitlers. Áður en ráðherrafund-
urinn var haldinn, átti Ciano
greifi þó langt viðtal við Mus-
solini.
'Hinn nýi sendiherra ítalíu í
London, Bastianini, sem enn er
í Rómaborg, tók þátt í ráð-
herrafundinum, og þykir lík-
legt að hann eigi að færa
brezku stjórninni tillögur Mus-
solinis.
Heimtar Hitler liðveizlu
ítalíu, ef striðið heldur
áfram?
Fréttaritari „Berlingske Ti-
dende" í Berlín símar, að Hitler
haf i tilkynnt, að ef England og
Frakkland ekki nái samkomu-
lagi við hann um frið, muni
hann heyja ógurlegt stríð gegn
þeim./
Fari þetta svo, er gengið út
frá því í Berlín, að hann muni
heimta að ítalía standi við
skuldbindingar sínar og komi
Þýzkalandi til hjálpar.
Brezka stjórain getnr ekkl
teklð loforð gild frá ffltler
? .---------------
Yfirlýsing Chamberlains á þingi i gœr.
LONDON í gærkveldi. FU.
CHAMBERLAIN gaf í dag
vikuyfirlit sitt í neðri mál-
stofu enska þingsins um gang
styrjaldarinnar.
Birgðasðfnun borin
á alla ráoherrana!
--------------^-------_—_'
Rógbnrður, sem nauflsynlegt er
aö verði hnekkt tafarlaust.
|y| ENN eru hættir að
¦^ ¦*¦ kippa sér upp við það,
þó að vísvitandi lygar og
sögur um einstaka menn séu
birtar í blaði kommúnista
hér í bænum, en í morgun
keyrir svo úr hófi fram, að
ótrúlegt verður að telja, að
ekki verði gerðar alveg sér-
stakar ráðstafanir gegn slík-
um áburði.
í þessu auðvirðilega sorp-
blaði stendur þessi klausa í for-
ygtugrein um kolaskortinn:
„En það er eigi að síður ljjóst
hvers vegna ekki er farið að
þeim ráðum. Ástæðan er sú, að
flestir máttarstólpar ríkis-
stjórnarinnar, þar með taldir
sumir ef ekki allir ráðherrarn-
ir, hafa gert sig seka um að láta
annað ganga yfir sig í þessum
sÖkum en sauðsvartan almúg-
ann. Hin venjulega kola-
geymsla Eysteins Jónssonar
viðskiptamálaráðherra reyndist
honum of lítil í haust, hann
varð að taka herbergi í kjallara
sínum, sem ætlað var til ann-
arra nota, fyrir kolageymslu."
Parna er það skýrt og á-
kve'ðið sagt, að flestir, ef ekki
lallir ráÖherrarnir í stjórn lands-
ins séu hamstrarar og sérstaklega
tilnefhdur einn þeirra.
Frh. á 4. síðu.
í ræðu sinni gagnrýndi hann
Hitler hvasslega fyrir það
mark, sem hann hyggðist að
að ná með friðartillögum sín-
um. Chamberlain lýsti í fáum
orðum, skýrt og afdráttarlaust,
afstöðu brezku stjórnarinnar til
þýzk-rússneska samkomulags-
ins, og kvaðst hann ekki hafa
rekist á neitt i þvi, sem réttlætti
það, að brezka stjórnin slakaði
til, að því er snerti afstöðu þá,
sem hún hefði tekið. Það, sem
kom styrjöldinni af stað, sagði
Chamberlain, var innrásin í
Pólland, en höfuðorsök hennar
væri hið óþolandi ástand, sem
ríkjandi væri hjá mörgum
þjóðum álfunnar, er stöðugt ótt-
uðust ágengni og ofbeldi.
Hann minnti á, að í þýzk-rúss-
neska samkomuiaginu hefði verið
viki'ð að endalokum styrjaldar-
'innar og samkomulagi um frið,
og hálft í hvoru veriö haft í
hótunium um, hvað Rússland og
Þýzkaland myndi gera, ef friðar-
tillögum þeirra væri hafnað.
Chamberlain kvaðst geta lýst yfir
því þegar í 'stað, að engar h6t-
anir myndu hafa þau áhrif, að
Bretar og Frakkar gæfust upp
við að ná því marki, sem þeir
hefðu sett sér. Þessar dulbúnu
hðtanir hefðu verið pólitísikt her-
Frh. á 4. síðu.
Zeppelinsverksmiðjurnar í Frie drichshafen, sem nýlega urðu fyrir franskri og brezkri loftárás.
Um árangur hennar er þó ókunnugt.
ískyggUega horfir nú fyr-
ir Atflutningsverzlun Dana.
— »—.—¦—
Stjórnir Norðurlanda mótmæla mjog
harðlega kafbátahernaði Þýzkaiands.
?-----------------
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
HINAR stöðugu þýzku kafbátaárásir síðustu daga á
flutningaskip Norðurlandaþjóðanna, sem eru í förum
til Englands, hafa skapað mjög ískyggilegar horfur fyrir
útflutningsverzlun Dana, en þeir hafa eins og kunnugt er
áratugum saman selt meirihlutann af landbúnaðarafurð-
um sínum til Englands.
í KaupmannahÖfn óttast menn, að danskir matvæla-
flutningar til Englands muni stöðvast með öllu, ef þessum
kafbátahernaði Þjóðverja gegn hlutlausum þjóðum heldur
áfram.
Danska stjórnin hefir að vísu
mótmælt bæði hertöku hinna
dönsku skipa fyrir helgina og
kafbátsárásinni á gufuskipið
„Vendia", og orðrómur gengur
um það, að samningaumleitan-
ir séu þegar byrjaðar í Berlín
með það fyrir augum að fá skip-
in gefin laus, en hitt þykir sýni-
legt, að Þjóðverjar verði þung-
ir í skauti í þessu máli, þar eð
fyrir þeim vakir fyrst og fremst
að stöðva matvælaflutninga til
Englands.
Danska rikispingið kom
saman i gær.
Danska ríkisþingið kom sam-
an í gær og hófst með ræðu,
sem Stauning flutti. Því næst
var fjárlagafrumvarpið lagt
fram, og er þar gert ráð fyrir
20 milljón króna tekjuafgangi
á fjárhagstímabilinu. 36 millj-
ónir króna eiga að leggjast í
sjóð til að mæta yfirvofandi
töpum. Aukin herútgjöld og
önnur f járframlög vegna stríðs-
inshafa þó gert það nauðsyn-
legt að leggja á ýmsa auka-
skatta að upphæð samtals 81
milljón króna. Óbeinir skattar
hækka á öli, brennivíni, tóbaki
og súkkulaði frá og með
fimmtudeginum í þessari viku.
Þjóðverjar vaða uppi i
sænskri iandhelgi.
Af átta skipum, sem þýzkir
kafbátar og flugvélar hertóku í
fyrrad. voru 5 finsk, 2 eistlenzk
og eitt norskt. Fjögur af þess-
um skipum voru í timburflutn-
ingum.
Yfirflotaforingi sænska flot-
ans hefir aðvarað sænsk skip
og ráðlagt þeim að sigla ávalt
eins nálægt ströndum og hægt
Frh. á 4. síðu.
AlHýðDskölinn bpjar
hinn 14. p. m.
öítýrasti kvðiðskélinn oe
úrvals kennsiukraftar.
A LÞÝÐUSKÓLINN hef-
2jL ur starfsemi sína í Vet-
ur — eins og undanfarna
vetur. Hefst skólinn um
miðjan þennan mánuð.
Námsgreinar verða eins og
áður: Islenzka, danska, enska,
reikningur bg bókfærsla. Auk
þessa verða í sambandi við
skólann starfræktir leshringar
um ýms efni og námskeið.
Skólinn starfar á kvöldin kl.
8—10 alla daga og verður í
Stýrirnannaskólanum. Skólastjóri,
verður dr. Simiom Jóh. Ágústssian
og kennaraval ágsert- Verður
skólastjórinn til viðtals i Stýri-
mannaskólanum næstu kvöld kl.
9—10.
Þetta er ódýrasti kvöldskólinn,
sem hér er starfraíktur og mjög
hentugur fyrir þá, sem vinna á
tíaginn. í starfi sínu undanfarna
vetur hefir Alþý'ðuskólinn' átt
vaxandi vinsældum að fagna aö
maklegleikum.
Tölf stærstu félðo 01 f élaga
samhönd landsins hef ja bar
áttu gegn áfengisnautninni.
----------------*----------------
Bindindismálavikan hefst annað kvöld í Fri-
kirkjunni og verður setningunni útvarpað.
1%^" ÖRG félagasambönd og
*"í einstök félög hafa
bundizt samtökum um að
gangast fyrir bindindismála-
viku, sem hefst á morgun.
Þessi félög og sambond eru
auk Stórstúku íslands: Kenn-
arasamband íslands, íþrótta-
samband íslands, Slysavarna-
félag íslands, Samband bind-
indisfélaga í skólum, Skátafélag
Reykjavíkur, verkalýðsfélögin
Sjómannafélag Reykjavíkur,
Verkakvennafélagið Framsókn,
ISja, félag verksmiðjufólks og
Dagsbrún, Bandalag kvenna í
Eeykjavík og Samband ung-
mennafélaga íslands.
1 undirbúningsnefndinni eru:
Pétur Sigur'ðsson, formaður,
Hólmfriður Árnadóttir, Einar
Björnsson, Sigfús Sigurhjartar&on
og Porvaldína Ólafsdóttir.
Þessi binditedismálavika hefst
eins og áður er sagt kl. 8V2
annað kvöld í frikirkjunni, og
verður því, sem þar fer fram, út-
varpað.
Samkoman ver'ður sett af Frið-
riki Á. Brekkan áfengismála-
ráðunaut rikisins.
Frfa. á á. siðu. .