Alþýðublaðið - 05.10.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1939, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1939. ALÞ?ÐUBLAÐ1Ð ivMunandi fréttabnrðnr og frambnrðnr í fitvarplnu. — «, —__ Twi bréf frá átvappsblustendum. A.ÞÝÐUBLAÐINU hafa bor- izt tvö bréf uai ríkisútvarpið og starfshæfni þeirra, sem lesa upp fréttir í þyí. Fara bréfin hér á eftir: íplð Mí tiS stjéra. Herra útvarpsstjóri! Ég er einn þeirra útvarpshlust- enda, sem undrast hefi mjög val yðar á hinni nýju útvarpsþulu. Y'ður hlýtur að vera það ljóst, að vanda ber sérstaklega val slíkrar stúlku. Hún þarf skilyrðis- laust a'ð hafa fágaðan og aðlað- andi máÍPám, vera vel lesandi og vel að'sér, sérstaklega i íslenzkri tungu. Ég býzt við, að allir út- varpshlustendur, undantekningar- laust, muní vera mér sammála um, að stúlka sú, er þér hafið valið til að gegna þularstarfinu, wppfyllir enga af þessum sjálf- sogðu kröfum hlustenda. Yður tókst ágætlega um val hinna tveggja fyrstu þula, og má ég fullyrðá, að Ragnheiðar Haf- stein sé almennt saknað úr úi- varpinu. -— Þvtmeiri undrun hef- ir val hinnar síðustu þulu vakið. Ég tel óhugsandí, að þér hlust- ið 'á upplestur hinnar nýju þulu, daga þá, er hún starfar. Slíkan lestor munduð þér — sem for- stjóri einnar helztu menningar- stofnunar landsins — ekki getað haft á samvizkunni, a'ð hafa hlutazt til um, að yrði boðin hlustendum útvarpsins. Ég tei Ríkisútvarpinu skylt, að ráða bót á algerlega óviðunandi frétta- lestri nýju þulunnar, með því, þegar í stað, að ráða hæfari þul, — helzt kariþul, en þeir munu yfirleitt vinsælli me'ðal hlustenda, — nema um afburða hœfan kven- þuil sé að ræða, og karlmanns- rödd heyrist greinilegar út um landið viðs vegar, og ber Rikis- útvarpinu a'ð sjálfsögðu að taka þar fullt tillit til fjarstaddra hlustenda, sem eiga við alls kon- ar truflanaör'ðUigMka að etja og slæm skilyrði, sökum fjarlægðaí o. fl. Fyrir nofckru síðan hilusí- uðu nokkrir kunningjar minir, á- samt mér, á fréttaleiStur nýju þutannar, og skal ég nefna hér aðeins smá dæmi um, hvernig hann var af hendi leystur, þetía kvöld. — Þulan skýrði frá 75 ára afmæli konu nokkurrar, m. a. með þeim orðum, að hún væri nú flutt hingað til Reykjavíkur og „vinnur hún nú hjá móður sinni." — Löng þögn. — „Býr hún nú hjá dóttur sinni." Erfiðis- vinnu nefndi þulan „erfisvinnu", rafmagnseftirlit „rammanseftir- lit" og svona mætti lengi telja. Auk þess eru áherzlur hennar á móðurmálinu svo hroðalega vit- lausar, að stórhneykslanlegt er. — Að ég nú ekki nefni framburð erlendra or'ða. Hann er svo með afbrigðum afleitur, að ég tel sæmd Ríkisútvarpsins stórlega misboðið, ef hin nýja þula verð- ur látin halda því áfram, að geta sér til um framburð erlendra orða. K. K. Hitt bréfi'ð hljóðar þannig: Framburður í útvarpinu. Nafnabrenglið í erlendum frétt- um útvarpsins er óviðkuninanlegt þeim, sem skil kunna á því, en er óskiljanlegt hinum, og þeir eru fleiri. Landfræðdþekking flestra er yfirleitt ekki meiri en svo, að ekki er þess að vænta, að þeir viti mörg nöfn á sömu stöðum. Fréttamenn útvarpsins verða að gæta þess, þó að tími sé kannske stundum naumur, að Bn,glendingar t. d. nota ýms önn- ur heiti á löndum og borgum en við, og að sjálfsagt er að fara eftir íslenzkri en ekki enskri venju, hvað þá heldur franskri eða itaiskri. Islendingar kannast t. d. ekki við fljótið (Vistula, borgina Baie, borgina Cologne, rikið Lituaníu, fljótið Tessin, ríki'ð Litavíu eða héraðið Mora- víu, svo að nokkur frábrigðileg nöfn séu nefnd, sem ég hefi heyrt í útvarpinu nýl^a. Illa kann ég því líka, að kalla írland Eire, þó að það sé nafn lands- ios nú, sérstaklega þegar þess er gætt, að enginn yirðist vita, hvernig á að bera það fram, og þá ekki heldur þuíir útvarpsins. Pá er frambur'ður erlendra staðaheita og mannanafna oft heldur broslegur, einkum þegar þulirnir hafa ætlað sér að vanda sig á útlenzkunni. Undanskil ég þar þó Þorstein ö. Stephensen, sem ber útlend nöfn fram með skikkanlegum ÍBlenzkum fram- burði, svo að þau skiljast, og án allrar tilgerðar. Ymsir muna enn meðferð útvarpsins á Addis Abe- ba og Haile Selassie, en út yfir allt tók þó í Spánarstyrjöldinni, þegar sumir þulirnir fóru að sýna bæði nasasjon sína og þó aðal- lega þekkingarleysi sitt á spönsk- um og ítölskum framburði. Þá heyrðum við um Varþelona (á ísl. Barselona), Valenþía, Þara- gossa o. fl., sem átti að vera í ætt við spönsku, en óviðkunnan- legt og óskiljanlegt íslenzkum eyrum. En við heyrðum lifca ura Miaha (Míaja), Guadalhara, Ba- dajoz, Gíjon o.' fl., þar sem svo- Iítíð meiri spönskuþekking hefði verið nauðsynleg. Og hvað heitir flann svo, tengdasonur hans Mus- solini? Stundum heitir hann Siano, stundum Þíano, stundum Djsiano og stundum Tchiano. E'ða rumiensku stjórnmálamenn- irnir, sem enda á escu, eins og Titulesou, Gonstantinescu, Mada- me Lupescu. Eðlilegast er fyrir þó, sem ekki kunna rúmensku, og þeir eru víst fáir, að kalla frúna bara Lúpeskú, með áherzlu á fyrsta atkvæ'ði, eða öðru, ef menn vilja vera fínir. En ein blessuð daman í útvarpinu, sem líklega hefir eitthvað glu^ggað í frönsku, fann einu sinni upp á því að kalla konutetrið Lypesky með á- herzlu á sí'ðasta atkvæði. (Kann- ske var þa'ð annars ekki frúin, heldur einhver annar -escu.) Þá er þa'ð hérna sterki maðurinn í Póllandi, heitir hann Rydz-Smig- ly eða Smigly-Rydz? Ég heyrði báðar útgáfurnar sama kvöldið. Það gerir kannske ekkert til, hvað hann heitir, hann er liklega úr sögunni, e'ða öllu heldur „heyrir nú sögunhi til", eins og sagt er. Og svo er það kvenf ólkið í út- varpinu. Hvenær losnar maður alv^ við það? Allar þessar þrjár eða fjórar eða fimm, sem þar hafa verið þulir (eða þulur) hafa verið hver annari raddminni bg öskýrmæltari, og ekki er þessi telpa, sem nú er þar, bezt. Það eru fáir karlmenn, sem i út- varpið tala, sem erfiðara er að skilja en þær. Ég hlusta yfirleitt ekki á annað en útlendar fréttir, meðan ég er að borða. Ef ég á að geta skilið, hvað stúlkukind- urnar eru að lesa, verð ég. að leggja frá mér öll átverkfæri, setjast með bæði eyru bísperrt fyrir framan tækið og horfa ógn- andi augnaráði á alla, sem inni eru, svo að þeir þegi og hreyfí sig ekki. En það ei" hvíld þá dagana, sem hann Þorsteinn tal- ar, og var jafnvel lika, þegar hann var piltunginn, sem var í Svanirnir. .:¦¦ ¦¦>¦¦:».•¥..:Xý. :-,:<<>!:::>«>::: ¦¦>:¦>«>¦¦-: ¦¦ ¦::¦:¦:¦:>:¦::¦¦¦¦¦¦:¦ ¦::¦::::¦:¦¦¦ ..-.-.• i••., V.:;:'.: : :• :¦:¦::¦?>::;-:,;:".¦¦;i„áíÍEij^SiíÍÍ' Þegar Lísa sá þetta, lék bros um varir hennar, og blóðið hljóp fram í kinnar henni. Hún hugsaði um frelsun bræðra sinna og kyssti hönd konungsins. ¦:M> Og Hin hann þrýsti henni að bifjósti sér og lét allar kirkjuklukkur boða brúðkaupsveizlu. fallega, þögla stúlka úr skóginum átti að verða drottning. Þá hvíslaði erkibiskupinn rógi í eyra konungs, en konungurinn sinnti því ekki. Brúðkaupið skyldi standa. Erkibiskupinn varð sjálfur að setja kórónuna á höfuð hennar, og hann þrýsti kórónunni svo fast á höfuð hennar, að hana kenndi til. En hún var svo sorgbitin vegna bræðra sinna, að hún fann ekki til líkamlegra þjáninga. fyrra vetur og allir vóru svo vondir við. Það er nú einhvern veginn svona, að jafnvel hinar blíðustu meyjaraddir, sem hljóma eins og söngur frá ódáinslandi, þegar þær hvísla í eyru manns, þær „passa" ekki í útvarpið. Þeir, sem hlusta'ð hafa á útvarpsstöð- ina hér á leið frá útlöndum, vita, að það munar 200—300 sjómilum, hvað skýrar karlmannsraddir draga lengra en kvenraddirnar. Ég er ekki kuninugur útvarps- rekstri, en einhvem veginn get ég ekki skilið, að kvenþulir séu al- veg óníissandi Mður í slíkri stofn- un. Þess vegna vildi ég mælast tii þess, að stúlkukJndin fengi eitthvað annað að gera, en að á móti Þorsteini ö. yrði settur maður, honum jafnsmiall, eða helzt enn betri, bæði hvað snertir skýrt málfar og þægilega, ró- lega hlutlausa nöúú, að hann hefði góða alfnenina menntun, hefði lært helztu frumatriði í framburði germaniskra og róm- anskra tungumála, en beitti þeim lærdómi þó með nærgætni við fáfró'ðan almenning. Og um þetta hygg ég 90°/o útvarpshlustenda mér samdóma. Þá eru það leikritin í útvarp- inu. Þau fara víst bráðum að byrja, og þau hlusta ég stundum á, en venjulegast mér til sárrar skapraunar. Ekki vegna leikrit- anna sjálfra, því að efni þeirra kemst ég aldfei, heldur vegna leikendanna. Þeir eru sem sé, hvað mín eyru snertir, sem eru svona rétt venjuleg eyru, ótal- aridi flestir, og það eru þeir reyndar líka í Iðnó. Það er ekki til svo ómerkilegur kommúnista- strákur, að hann geti ekki látið heyra til sin skýrí og skil- ímerkilega í Iðnó, en tæplega til svo merkilegur leikari, að hann get'i það. Þegar þessir leikarar eru að leika í útvarpinfu, tala þeir yfirl'eitt ýmist svo lágt og hratt og me'ð svo slefandi fram- burði, að ómögulegt er að skilja, eða þá svo hátt og gassalega að viðtækið hristist og skelfur og oiigar og urgar af taugatitringi, en hvort sem heldur er, skilst ekkert. Ég man ekki eftir neinum leikanda, sem ég skil, nema Frið- finni. Mér skilst, að til þess sé verið að tala, að aðrir eigi að heyra. En okkar góðu útvarps- leikendur virðast skilja sitt hlut- verk þannig, að þeir eigi að reka upp hysteriskar rokur og þvæla Frh. á 4. síðu. _.. . . . mjmm NORDHQFF »g JAMES NOBMAS HÆbL: Uppreisniti á Boiinty. S1?* Karl ísfeld ísl©»zkaSi. ur, áður en þeir gátu komið inn. Við báðum Hamilton lækni að beita áhrifum sínum á þann hátt, að Corner liðsforingi yrði látinn hafa eftirlit riieð okkur. En þar sem Corner var sæmilega siðaður maður, vildi Edwards ekki , samþykkja þetta. Við vorum áfram undir eftirliti Parkins, og hann gerði okkur lífið óbærilegt. Þann 6. október vorum við allir fluttir um borð í „Rem- bang", hollenzkt skip, sem átti að fara til Batavíu. Rembang var eldgömul skúta, sem lak svo mikið, að nauðsynlegt var að dæla llan sólarhringinn. Við fangarnir vorum látnir vinna þetta verk, en enda þótt það væri erfitt, vildum við það miklu heldur en hýrast undir þiljum í daunillum óþrifaklefa. Ná- lægt Flores fengum við storm, sem skall á okkur svo skyndi- lega, að óll segl rifnuðu í tætlur. Hinir hollenzku sjómenn töldu vonlaust að skipinu yrði bjargað og þeir höfðu full- komna ástæðu til þess. Dælurnar ónýttust líka, einmitt á þeirri stund er okkur lá mest á að nota þær. Skipið rak í átt- ina til lands, sem ekki var í meir en sjö mílna fjarlægð. Ed- wards tók 'við stjórn. Það var honum að þakka, og hinum hraustu brezku sjómönnum, að við sluppum lifandi úr óveðr- inu. Við komum til Samarang 30. október. Þar fundum við — okkur til mikillar undrunar og gleði, skonnortuna Resolution, sem við höfðum orðið viðskila við fjórum mánuðum áður. Eftir að Oliver, yfirmaðurinn á Resolution, hafði misst sjón- ar á okkur, hafði hánn eytt mörgum dögum í það að leita okkar. Því næst sigldi hann beina leið til Vináttueyjanna. Við áttum að hittast á Namuka, ef við yrðum viðskila, en Oliver hafði komið til Tofoa og álitið, að það væri Namuka. Þess vegna hafði hann ekki hitt okkur. Hann og menn hans höfðu lent í erfiðleikum, ekki síður en við. Þegar þeir komu að stóra rifinu, sem liggur milli Ástralíu og Nýju Guineu, hafði hann leitað árangurslaust að sundi gegnum rifið. Svo höfðu þeir gert fífldjarfa tilrun til að komast yfir rifið á toppi einnar bylgjunnar. Það gekk ágætlega. Seinna, þegar þeir voru orðnir vatnslausir, höfðu þeir hitt hollenzkt skip, rétt hjá Endeavoursundinu. Eftir að þeir höfðu fengið vatn og vistir, héldu þeir áfram til Samarang, þar sem við fund- um þá. Edwards seldi Resolution í Samarang, og peningunum var skipt milli mannanna á Pandora, svo að þeir gætu keypt sér föt. Þetta var hart fyrir Morrisori og fangana, sem byggt höfðu Resolution. Þeir fengu enga peninga, en þeir gátu þó huggað sig við það, að hafa smíðað skip, sem var jafngott beztu skipum, sem byggð voru á skipasmíðastöðvum í Englandi. Eftir að skipið hafði verið selt í Samarang, var því siglt um mörg ár í Kyrrahafinu, og það sigldi með met-hraða í einni ferðinni milli Kína og Hawai. Það var gert víð Rembang í Samarang, og við héldum á- fram fil Batavíu, Þar var okkur skipt í fjögur skip, eigri hol- lenzka Austur-Indíufélagsins. Edwards skipstjóri,"*'Parkin liðs- foringi, stýrimaðurinn, skyttan, einkaritari skipstjórans, tvö liðsföringjaefni og tíu fangar voru settir um borð í Vreeden- berg. Þann 15. janúar 1792 komum við til Góðrarvonarhöfða, þar sem við hittum skipið Gorgon, sem lá þar og beið eftir skipun um að sigla til Englands. Edwards fór þá með alla menn sína um borð í Gorgon. Við vorum þar í þrjá mánuði og allan þann tíma vorum við hafðir í haldi. Herra Gardner liðsforingi, sem þá hafði eftirlit með okkur, fór mjóg vel með okkur. Við höfðum aðeins hlekk um annan fótinn og fengum gamalt segl til þess að liggja á um nætur. Á leiðinni til Eng- lands fengum við að dvelja á þilfari í nokkra klukkutíma á dag til þess að njóta útiloftsins. Þetta olli Edwards mikillar gremju, en þar sem hann var ekki yfirmaður á þessu skipi, fékk hann engu um þetta ráðið. Þann 10. júní komum við til Spithead, og áður en myrkrið skall á, vörpuðum við akkerum í Portsmouth. Fjögur ár og sex mánuðir voru liðnir frá því Bounty lagði af stað frá -Eng- landi, og í 15 mánuði höfðum við Verið í járnum. XX. SIR JOSEPH BANKS. ÖU skipin á höfninni í Portsmouth vissu um komu Gorgons, og allir vissu, að með skipinu voru hinir mjög svo umræddu „uppreisnarmenn" frá Bounty. Um þessar mundir var höfnin full af bátum, ver^lunarskipum og herskipum. Meðiil herskip-.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.