Alþýðublaðið - 05.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1939, Blaðsíða 4
 FIMMTUDAGUR 5, OKT. 1939. SASVILA BÍÚ lldflugan. Framúrskarandi skemmti lcg og spennandi amerísk söngmynd, er gerist á tímum Napóleons-styrjald anna. — Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla söng- kona Jeannette Mac Donald. Enn fremur leika: Allan Jones og Warren William. Börn fá ekki aðgang. émm i LEIKFÉLAG KEYKJAVÍKUR. BRÍMHLJÓÐ sjónleikur í 4 þáttum eftir Loft Guðmundsson. m\n i kvöld kl. 8. ASgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Ttf ALÞYÐUBlAflSINS Viktorfa rabarbaraplöntur, mjög harögerðar, 15 kr. hundraðio. — AfjgreiÖslan v. á. — Sími 4906. Ilkynnlng tilfslenzkrastAdenta erlendis. í samráði við ríkisstjórnina hefir Upplýsingaskrifstofa Stúd entaráðsins hafið söfnun skýrslna um nám og náms- kostnað íslenzkra stúdenta, sem erlendis dvelja, og munu skýrslur þessar verða hafðar til hliðsjónar við úthlutun erlends gjaldeyris til stúdentanna. Allir íslenzkir stúdentar, sem nú dvelja erlendis, eða hafa í hygg'ju að fará utan til náms, skulu því fyrir lok nóvember- mánaðar hafa sent Upplýsinga- skrifstofu Stúdentaráðsins ítar- lega skýrslu um nám sitt og námskostnað. Eyðublöð fyrir skýrslu þessa fást í Upplýsingaskrifstofunni í Stúdentagarðinum og hjá sendi- herra íslands í Kaupmanna- höfn. Reykjavík, 5. október 1939. Fyrir hönd Upplýsingaskrif- stofu Stúdentaráðsins. Ludvig Guðmundsson. Skemmtnn verður haldin í Ingólfs Café föstudaginn 6. okt. kl. 9 e. h. Skemmtiatriði: Guðm. E. Geirdal les upp ljóð úr hinni nýútkomnu bók sinni, Skriðuföll. Kveð- skapur: Jósep Húnfjörð. — Upplestur: Ólöf Jakobsson. DANS. — Ágæt hljómsveit. Ágóðinn rennur til bág- staddrar konu hér í bænum. IbttO 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Nokkurra mánaða fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upplýsiingar í síma 1678. I. O. 6. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld hefst stundvíslega kl. 8 (ekki 8%). Inntaka nýrra félaga o. fl. Að lokmim fundi hefst haust- fagnaður stúkunnar með kaffi- samsæti fyrir félaga og gesti peirra- Heimkominum félögum úr sumardvöl fagnað. Ýms skemmtiatriði. Allir templarar velfeomnir. Freyjufélagar! Allir a fund! Æðstitemplar. KAFBÁTAHERNAÐURINN Frh. af 1. síðu. ,Ema", sem var á leið til Ant- werpen með timburfarm. „Ema" var tekin 8 enskar míl- ur undan ströndum Svíþjóðar og mun hafa verið farið með hana íil þýzkrar hafnar. BIFREIÐARSLYSÍÐ I GÆRKV. Frh. af 1. síðu. bili, og fór hún, ásamt bílstjór- anUm, með barnið á LandsspMal- ann. 1 morgun var barnið með með- vitund, og taldi læknir, að það hefði mari'st mikið á höfðinu, en væri óbrotið. Bífetjórinn fcveðst hafa séð annað barn parna rétt hjá, en barnið, sem fyrir slysinu varð, haf'ði hann ekki séð- Heldur hann, að það hafi setið á „stuðara" bílsins, því að bílstjöranum fannst eííthvað slást við bílinn, þegar hann ök af stað. A'lítur hami, að barnið hafi verið með spýtu í hendinni. Barnið er tveggja ára drengur og heitir ólafur Hjaltested, sonur Péturs Hjaltested á Sunnuhvoli. HÆSTARÉTTARDÓMUR Frh. af 1. síðu. keypti hann ferðaslysatrygg- ingu hjá nefndu félagi að upp- hæð 20 þús. krónur. í júnímánuði sama ár lagði hann af stað heimleiðis með Brúarfossi. Er skipið var farið frá Leith fóru farþegar í ýmsa leiki á þilfarinu. Sveinn fór að „sippa" á þil- farinu með þeim árangri, að hásinin slitnaði og varð Sveinn að liggja lengi í rúminu. Sveinn krafði nú félagið skaðabótagreiðslu að upphæð 10,800,00, en til vara 6,940,00 — en tryggingarfélagið neitaði greiðslu. Var félagið sýknuð í undirrétti, en hæstiréttur dæmdi Sveini 1500 krónur í skaðabætur og málskostnað!. Vegna sjúfcdómsforfalla c sumra þeirra, sem eru i nefnd- inni, sem á að senda ttl Eng- lands, verður för peirra frestað til laugardagskvölds. St. Frón nr. 227. Fundur stúkunnar hefst í kvöid kl. 8 í G. T.-húsinu, ekki kl. 8Va- Verkamannafélag arfjarðar. Hafn^ "17ERKAMANNAFÉLAG Hafn- • arfjarðar heldur fund annað kvöld kl. 8V2 í Baejarpingssaln- um. Á dagskránni eru félagsmál ög umræður og ályktanir í atvinnu- levsismálunum. Skorað er á alla félaga að mæía á fundinum. ÓVIÐUNANDI FRÉTTABURÐ- UR. Frh. af 2. síðu. óskiljaeleg orð með annarlegum og uppstiltum málrómi. Utlendir leikendur eru taldir til fyrirmyndar um framburð og málfræðilega meðferð síns méð- urmáls. Þeir skiljast alltaf. Það er fyrsta krafan, sem gerð er, hvað sem leiklistinni líður. Ég hlusta stundum á leikrit frá er- lendum stöðvum, og pú heyrí ég hvert orð, pó að ég skiiji pau kannske ekki. Ég hlusta líka oft á erlend, einkum ensk og dönsk 'danslög, og pá heyrir maður og skilur textann, sem sunginn er. En hvenær hefir nokkur ma'ður heyrt eða skiiið texta hjá íslenzk- um söngvara, ef hann syngur ís- lenzkt ljöð, sem maður ekki kann? Einn söng gamanvísur í útvarpið í fyrra. Þær hafa víst verið voða fyndnar, en ég fylgd- ist ekki með. "Brandararnir drukknuðu í pvælulegum fraín- burði. Nú, pegar leikritin eiga að fara að . byrja í útvarpinu, teldi ég nauðsynlegt, að Vilhjálmur P. Gíslason, sem er nokkurs konar púsund pjala smiður útvarpsins, og sjálfur hefir skilning á skýr- um og vönduðum framburði, reynd? að koma leikendunum í skilning um það, að pað sé ekki verið að spandera á pá 100 kw oiku til pess að fara með 6- skiljanlegt tungutal, eða reka upp hysteriskar roktrr með annarlegri nödd. heldur til pess að peir tali skýrt og fagurt mái, sem lands- roenn megi skilja. Það er meira virði en allur leikaraskapur. Ef honum tekst petta ekki, vildi ég mælast til, að hann læsi pá held- ur leikritin upp sjálfur, ef pau eru pá pe&s virði, að á pau sé hlustað. Keimaii. GERSKA ÆVINTÝRIÐ Frh. á 3. síðu. annað erindi. Hann spinnur langlopalega heimspekisvoð, en ívafið er sjaldnast úr þræði staðreyndanna, og þá sjaldan það kemur fyrir, er það hvorki heilt né hálft. Maður verður þess var á allri framsetningunni, að í raun og veru fyrirlítur Laxness hinn ó- breytta verkamann á Norður- löndum. Orðin eru kommúnist- isk, en röddin borgarans. Það er ekki nógu fínt að vera jafnað- armaður. Það er of venjulegt. Eins og Hans Kirk (læknisson- ur) og Kjeld Abell (sonur menntaskólakennara) er Lax- ness menntamaður, sem gjarn- an vill vera byltingarsinni, en Hann skreytir sig með kommúnisma, til þess að geta sýnt, hvað hann sé róttækur, sérkennilegur einstaklingur, og um leið getur hann lifað konga- lífi á fyrirlitningu yfirstéttar- innar á hinum óbreytta verka- I DA6 Næturiæknir er Karl S. Jónas- son, Sóleyjarg-ötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöðin Geysir, Lækjartorgi, sími 1366. Leikfélag Reykjavikur sýnir í kvöld sjónleikinn Brim^ hljóð, eftir Loft Guðmundsson. Bæjarbókasafn Reykjavikur tilkynnir, að útibúið í Auistur- bæjarsikólanum lánar út bækur kl. 7-^8 síðdegis á virkum dðg- um og kl. 6—7 á sunnudögum. Sól og syndír, einhver frægasta bók norska skáldsins Sigurd Hoel er komin út í íslenzkri pýðingu eftir Karl ísfeld blaðamann. Er bókin í prýðilegri útgáfu >og prýdd nokkrum myndum. Hún mun koma í bókaverzlanir á morgun. Söngfélagið „Harpa". Æfing verður á sunnudag 8. okt. kl. 31/2 í ÞjóÖleikhúsinu. — Fjðímennið. Stjórnin. 1. R. Vetrarstarfsemi félagsins hefst mánudaiginn 9- október. Nánari upplýsingar gefur kennarinn, Baldur Kristjónsso>n, í síma 4387 kl. 4—6 e. h. WÓÐVILJINN KÆRÐUR "Frh. af 1 .síðu. ir dómstólunum. Mér hafa úr fleiri áttum bor- izt til eyrna sögur, sem dreift er út um bæinn, þess efnis, að fluttar hafi verið á heimili mitt vörur á mörgum bifreiðum — og að ég hafi safnað birgðum margra nauðsynjavara. Ég vænti þess, að þessir menn komi fram í dagsljósið og ásamt ritstjórum Þjóðviljans standi við sögur sínar, sem þeir ættu að geta með vitnisburðum þeirra manna, sem hafa átt að vinna að heimflutningi varanna." Stefán Jóh. Stefánsson sagði: „í mörg ár hefir dunið á mér rógurinn frá blaðsneplum kommúnista og máltólum þeirra. Ég hef aldrei Iagt mig niður við það, að sækja þessa menn til ábyrgðar fyrir róg og ósannindi þeirra. En þegar gef- ið er í skyn, að ég fremji þann glæp ¦— að safna að mér nauðsynjavörum, þegar ríkis- stjórnin hefir - fyrirskipað skömmtun, í þeim tilgangi, að varna því að fáir menn, sem peningaráð hafa, kaupi upp vörur, svo að hinir mörgu, sem minni peningaráð hafa fái ekk- ert, þá tel ég óhjákvæmilegt, að sækja þá menn til ábyrgðar, sem slíkar sögur-segja." lýð, sem er að bjástra við að koma á samtökum sín á milli. Hin fjölmenna dánska verka- lýðsstétt þarfnast listamanna, sem skilja hana í einlægni. Það er enginn vafi á því, að hægt er að leysa vandasöm menningar- mál, með samvinnu listamann- anna og verkalýðsins, en hvað viðvíkur listamönnum á borð við Halldór Laxness, er senni- lega heppilegast fyrir verkalýð- inn að láta sér nægja háð hans og hrópyrði. Koma tímar, koma menn." Wim %M® l < 5P (einnðngn eldri dansar) verða í G.T.-húsinu. næstkom- andi laugard. (7. okt.) kl. 9V2 e. h. Áskriftalisti og aðgöngu- miðar frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. spilar. K. R. Peir, sem ætla að æfa hjá fé- laginu á komandi vetri, bæði fé- lagsmenn og nýir meðUmir, eru be'ðnir að koma til innritunar á skrifstofu félagsins í kvöld og næstu kvöld kl. 8—10 sd. NÝJA BÍÚ Stórmerkil«g og fróðleg tékknesk kvikmynd. Aðal- hlutverkin leika: Jirina Stepnikowa, Vlaöimir Borsky o. fl. 1 myndinni spilar symfð- níuhljómsveitin í Prag, banjð-tríó og bænda- hljðmsveit frá Vl©nov. AUKAMÝND: Þjóo^agan um Arethus*- Iindina, sem kvikmynd og hljðmlist. Böm fá ekki aðgiaag;. FIBfTUÐi^GSDANSKLÚBBUIIENN. I AlpýðsaliásiiBsi við Hverfisgötn í kvillcl kSukkan 10. Hllðmsveit iiodir stjóro Bjaroa Bððwarssonar Aðgöngumlðar á kr. -ffl fC^B verða seldir frá U. 71 kvðld. *»Ow* Námskeið fyrir bifreiðastjóra til meira prófs hefst í Reykjavik 16, október. Upplýsing[ar hjá bifreiðaeftirlitinu. ooo lipr | Líftryggingar VátryggiDgarskrif stof a | Sigfúsar SighvatsseBar. 1 sisi^^e^s^i^sis llmjfiiilll bústaðaskipti. Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokks- muni sína brunatryggða, eða eru líftryggðir fejá oss, eru hér með áminntir að tilkynna oss bústaðaskipti sín nú pegar. m Sjóvátryqqi agís!endsl Eimskip -^mg? Sími: 1700 Brunadeildia 3. hæð. Líitryggingardeildinf|2. hæð. TYRKIR OG RÚSSAR Frh. af 1. sí&u. búizt er við, að hann standi þar við enn í 4—5 daga. Rússar farai öðruvísi að Tyrkjum, heldur en að Eystra- saltslöndunum, því Tyrkland er herveldi, sem taka verður til- lit til. Olíulindir Rússa í Baku eru rétt við landamæri Tyrk- lands og brezki f lotinn er reiðubúinn að fara inn í Svarta- haf. Auglýsið í Alþýðubla$inú! Munið eftir að endurnýja. Happdrætt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.