Alþýðublaðið - 06.10.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
xx. árgangur
FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1939.
230. TÖLUBLAÐ
Vaxandi atvinnnleysi í bænum krefst nú
tafarlansra ráðstafana af bæjarstjórn.
:-------------------4,--------------------
En at¥innubéta¥innuiini parf að haga á annan
faátt en gert hefir veríð á undanftSrnum árum.
Meirihiuti bæjer-1
jstjórnar sampykkir
bækknn ð raf-
nsagnsverðinu.
ALÞÝBUFLOKKUR-
INN mótmælti því á
bæjarstjórnarfundi í gær,
að framkvæmd yrði fyrir-
huguð hækkun á raf-
magnsverðinu. Haraldur
Guðmundsson sagði, að
svo virtist, sem notkun raf-
magns myndi vaxa stór-
kostlega, og að sjálfsögðu
hefðu tekjur rafveitunnar
vaxið jafnmikið og no.tk-
uninni nemur — og að
tekjur hennar myndu enn
vaxa við aukna notkun.
Hann taldi alls ekki rétt 1;
eða heppilegt, að bæjar-
stjórn samþykkti verð-
hækkun á rafmagni fyrr
en fullséð væri, að hjá því
yrði alls ekki komizt.
Þetta féll ekki í góðan
jarðveg hjá Sjálfstæðis-
mönnum, og var hækkun-
in samþykkt.
í
#^#«/#^<##/##M####<^#####i##^sM>i#J
A
TVINNULEYSI verka-
manna og iðnaðar-
manna í bænum var rætt
nokkuð á bæjarstjórnar-
fuhdinum í gær.
Hóf Jón Axel Pétursson
umræður um það og lagði
fram tillögu í málinu þess
efnis, að vegna erfiðleika og
vaxandi atvinnuleysis í
bænum, fæli bæjarstjórn
borgarstjóra að undirbúa at-
vinnubætur og hafa nú-þeg-
ar tal af ríkisstjórninni í
þeim tilgangi. Skyldu at-
vinnubætur, samkvæmt til-
lögunni, hefjast í þessum
mánuði.
Samkvæmt skráningu at-
vinnulausra manna í Vinnu-
miðlunarskrifstofunni í gær
voru 462 menn atvinnulausir.
Sama dag í fyrra voru at-
yinnuleysingjar 517.
Hins vegar eru nú 220 verka-
menn við vinnu í hitaveitunni
og lítur út fyrir að á næstunni
verði enn bætt við verkamönn-
um í þessa vinnu. — Þetta sýn-
ir, að þó tala atvinnuL manna
sé nú lægri en hún var á sama
tíma í fyrra, þá er brýn þörf á
því að hafist verði handa um
atvinnu.
í fyrra byrjaði atvinnubóta-
Kosiai* hitaveitan á
12» lifiilljén kréita?
----------------<3>----------------
Kostnaðaraukinn nemur 1,3 milj.
kréna9 segir ¥algeir Bjðrnsson.
|T OSTNAÐARÁÆTLUN
*T" hitaveitunnar er nú
komin á 12. milljón króna.
Hækkunin er að vísu eðlileg
afleiðing af ófriðnum, efni
og flutningsgjöld á því
hækka gífurlega.
Þessi aukni kostnaður
nemur nú, samkvæmt upp-
lýsingum Valgeirs Björns-
sonar bæjarverkfræðings,
sem nú dvelur í Kaup-
mannahöfn, um 1,3 milljón-
um króna.
Það fer ekki hjá því, að Reyk-
víkingum fari að hrjósa hugur
við þessum gífurlegu upphæð-
um, því að auðvitað koma þær
niður á bæjarbúum.
En hér kemur fram mjög
ljóslega afleiðingin af því
dæmafáa sleifarlagi, sem ríkti
í öllum undirbúningi þessa
máls af hendi borgarstjórans og
þess meirihluta, sem hann
styðst við.
Um' það dugar þó ekki að sak-
ast úr því sem komið er, en
skaðinn er orðinn mikill.
Á lokuðum bæjarstjórnar-
fundi í gær var rætt um þetta
mál. Frá þeim umrseðum er því
ekki hægt að skýra, en sam-
þykkt var svohljóðandi ályktun
af bæjarstjórn. Var hún sam-
þykkt í einu hljóði, því að þó
að hér sé mjög varhugavert
mál á ferðinni, þá dugar ekki
að stöðva framkvæmd hitaveit-
unnar:
„Bæjarstjórn Reykavíkur á-
lyktar, að gera þá breytingu á
samþykkt sinni 30. maí þ. á.
um lántöku til Hitaveitu
Reykjavíkur, að lánsupphæðin
megi, vegna verðhækkunar af
völdum ófriðarins, nema allt að
9 milljónum danskra króna eða
tilsvarandi upphæð í annarri
mynt, og hefir borgarstjóri,
Pétur Halldórsson, fullt og ó-
takmarkað, framseljanlegt um-
boð til viðbótarlántöku á allan
sama hátt, sem hann hafði um-
boð til lántöku í sambandi við
samning um framkvæmd Hita-
veitunnar við A/S. Höjgaard
& Schultz, Köbenhavn, dags.
15. júní þ. á., eftir umboði bæj-
arstjórnarinnar 30. maí þ. á".
ólafur Hjaltested,
llitli drengurinn, sem varð fyrir
bíinum i fyrrakvöld, er dáinn.
vinna 27. október, þá voru
fleiri atvinnulausir en nú eru.
Jón Axel Pétursson sagði í
gær á bæjarstjórnarfundinum,
að flestir væru nú sammála um
það, að atvinnubótavinnii yrði
að haga í haust og í vetur með
öðrum hætti en undanfarin ár.
Nú steðja að nýir og óvenju-
legir erfiðleikar, sem nauðsyn-
legt er að gera ráðstafanir til
að mæta. Það virðist liggja í
augum uppi, að ein bezta vörn
okkar gegn þessum erfiðleik-
um sé aukning á innlendri
framleiðslu. Reykjavík ræður
yfir miklum möguleikum til
stóraukinnar garðræktar og
það) er því sjálfsagt aði láta
vinna í atvinnubótavinnu nú
þegar,- að undirbúningi garð-
stæða.
Þetta er ekki aðeins atvinna
handa hinum auðu höndum í
þessum bæ nú, heldur er þetta
hagsmunamál framtíðarinnar
fyrir Reykjavík og fyrir land-
ið í heild sinni. Ríkissjóður
mun fús til þess, að fé það, sem
honum ber að leggja fram til
atvinnubóta hér, verði einmitt
notað til slíkra framkvæmda —
og ég tel alveg sjálfsagt, að
bæjarstjórnin bregði fljótt við
og fari að undirbúa þetta mál.
Einkennileg þögn varð eftir
þessa næðu. Hvorki íhalds-
menn né kommúnistar tóku til
máls, enda eru kommúnistar
alveg hættir því að minnast á
atvinnuleysismálin á bæjar
stjórnarfundum. — Þeir hafa
öðru að sinna, það er heimspóli-
tík-in, sem er áðalviðfangsefni
þessara herra.
Sjálfstæðismenn vildu ekki
samþykkja tillögu Alþýðu-
flokksins að svo komnu máli,
og var henni vísað til bæjar-
ráðs.
En þess er að vænta, að þetta
mál fái góðar undirtektir og að
borgarstjóri hafi tal, sem fyrst,
af félagsmálaráðherra, sem at-
vinnubæturnar heyra undir.
Mkkir spnrninou tll
póst m sfmamðla-
Tillaoa AlDýðufíokhsins út af
hœhkuii faraialdanua með
strœtisvögnum of ákveðini
"O" EFIR póst- og síma-
¦*'¦¦' málastj, misskilið sam-
þykkt bæjarráðs um hækk-
un fargjaldanna með stræt-
isvögnunum?
Bjarni Benédiktsson vildi
halda þessu fram á bæjarstjórn-
arfundi í gær, en erfitt er að
sjá annað af samþykkt þeirri,
sem gerð var í bæjarráði, gegn
atkvæði fulltrúa Alþýðuflokks-
Frh. á 4- aiöu. '
Franskir skriðdrekar sækja fram á vesturvígstöðvunum.
Enginn friður meðan Hitler
er við völdj segja brezk Möð.
Þýzka
dag, tll að
kom saman á hádegl í
á friðartUboð Hitlers.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun.
T-x ÝZKA ríkisþingið kemur saman á hádegi í dag, eft-
*"^ ir Mið-Evróputíma, en ekki á morgun, eins og gert
hafði veríð ráð fyrir, til þess að hlusta á friðarskilmála
Hitlers.
Engum dettur lengur í hug, að þeir skilmálar verði
þannig, að Bretar eða Frakkar líti við þeim. Brezku blöðin
segja, að enginn friður komi til mála meðan Hitler sé við
völd. En þýzku blöðin hóta algeru eyðileggingarstríði gegn
Englandi og Frakklandi, ef ekki verði gengið að kröfum
Hitlers......
Frakbar sigra Þjóðverja
i sMððrekaorustu.
LONDON i irwxrgun. FÚ.
Frakkar hafa með skyndiá-
hlaupi tekið allan Borgskóg-
inn, sem er nálægt landamær-
um Luxemburg, og halda nú i
áttina að þjóðveginum milli
Metz og Trier, sem hefir mikla
hernaðarlega þýðingu.
1 fregnum frá Luxemburig er
sagt frá orustunni í Borgskógin-
um og skýrt frá því, að báðir
aðilar hafi teflt fram skribdrek-
um sínum.
Hermálasérfræbingur Parísar-
bla&sins „Petit Parisienme" segir
í grein um styrjöldina í dag, að
Þjóðverjar kunni að ráðast inn í
Luxemburg, af hernaðarlegum á-
stæðu'm, en hann bendir á, aö
petta gæíi bakað Þjóðverjiam
rneiri erfiðleika en pá grunar, því
að það yrði mjög erfitt fyrir þá,
að sækja par fram og koma sér
þar fyrir, þar sem gera yrði ráð
fyrir, að Frakkar myndu halda
uppi stöðugri stórskotahríð á pá
frá Magninotlínunni.
Belgía óítast pýzka inn~
rás eins og 1914.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Fregn nokkur frá Berlín veld
ur Belgíumönnum áhyggjum.
Það var Belgafréttastofan, sem
birti fregnina, en hún var þess
efnis, að undir vissum kringum-
stæðum kynni Þóðverjar að
Iíta svo á, að þeir væri leystir
frá þeirri skuldbiridingu sinni,
að virða hlutleysi Belgíu.
Það, sem átt er viS með —
vissum kringumstæðum — er
sennilega það, að Belgíumenn
gæti ekki komið í veg fyrir, að
hlutleysi lands þeirra væri
skert af styrjaldaraðilanum. —¦
Belgiska stjórnin hefir lýst því
yfir, að hún sé fullfær um að
koma í veg fyrir, að hlutleysi
landsins verði skert, og belgisk
Frh. á 4. síðu.
Siðnstu fréttir:
RæðaHitlers.
IJ" ITLER hélt ræðu sína
•¦•¦¦• fyrir þýzka ríkisþing-
inu klukkan ellefu í morgun
(eftir íslenzkum tíma), og
lýsti þar yfir friðarskilmál-
um sínum.
England getur fengið frið,
sagði hann. En þá yrði það
að verða við kröfum Þýzka-
lands um nýlendur. Hann
sagðist vera reiðubúinn til
þess að endurreisa Pólland
sem sjálfstætt ríki, undir
vernd Þjóðverja og Rússa,
en þó að eins á nokkrum
hluta þess landssvæðis, sem
það hefði haft áður.
Hitler var hvað eftir annað
hylítur meðan á ræðu hans
stóð og stóll hans hafði verið
skreyttur lárviðarsveig áður en
hann kom inn í þingsalinn.
Sovét~lSfifisslaifid hef
ir nú kúgað Lettland
---------------------------------.<»—i—,-----------------
Rauði herinn fær flugstöðvar ®g flota*
stöðvar á Lettlandi eins og á Eístlandi
GAGNKVÆMUR aðstoðarsáttmáli var undirskrifaður í
gær milli Sovét-Rússlands og Lettlands, og er hann svipaður
að efni og sáttmáii sá, sem nýlega var gerður milli Sovét-Rúss-
Iands og Eistlands.
Rússar fá flotastöðvar í tveimur höfnum Lettlands, Libau
og Windau, og tvær flugstöðvar, en ekki hefir enn verið ákveðið
hvar þær verða.
Fregn kemur frá Eistlandi um það, að Sovét-Rússland krefjist
réttar til þess að hafa bækistöð fyrir rússneskt setulið inni í miðju
Eistlandi.